Alþýðublaðið - 22.01.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 22.01.1959, Síða 9
Hér á myndinni sést Eisen,hower Bandaríkjafo rseti undirrita staðfestingu þess, að Alaska sé orði'ð 49. fyllri Bandaríkjanna. Til vinstri er Nixon, varaforseti, og til hægri Sam Rayburn, forseti fulltrúadeildarinnar. í baksýn er saman vafinn fáni Bandaríkianna með 49 stjörnum. 1 ba-rn. Dválardagar voru alls 1185. YFIRLIT yfir sjúklinga og legudagafjölda í ríkisspítölun- um árið 1958. Á árinu 1958. voru alls til meSferðar 5922 sjúklingar og legudagar voru 271065. Sam- bærikgar tölur frá árinu 1957 eru 5613 sjúkiingar og 268 969 legudagar. Eftir stofnununum skiptist sjúklinga- og legudagafjöldinn sem hér segir: LANÐSSPÍTALI í ársbyrjun vor.u sjú'.klingarn ir 185, á árinu komu 4840, eða til meðferð'ar á árinu samtals 5025 sjúklingar. Legudagar voru alls 83 319, meðaltal sjúk- Jinga á dag 2283 og meðaltal legudaga á sjúkling 16,6. VÍFILSSTAÐAHÆLIÐ í ársbyrjun voru sjúkhngar í hælinu 82, á árinu komu 143 eða samtals tii meðfergar 265 sjúklingar. Legudagar voru alls 34 911, meðalta.l sjúklinga á dag 95,6 og meðaltal dvalar- daga á sjúkling 155,2. árinu, fcomu 23 frá Kleppjárns- reykjáhælinu, þar eð -hælis- r.ekstri var þs-r hætt á árinu. Dvalardagar voru 20 232. KLEPPJÁRNSREYKJA- HÆLIÐ í ársbyrjun voru 24 sjúkling- ar. 16. júlí 1958 voru allir sjúk- lingarnir fluttir til nýja fávita- hælisins- í Kópavogi til dvalar þar, og .hælisrekstri á Klepp- járnsreykjum þar með lokið. HOLDSVEIKRASPÍTALINN I KÓPAVOGI í ársbyrjun voru 6 sjúkling- ar, á árinu dó 1 sjúkiingur, og í árslok voru 5. Dvalardagar voru 1888. IJPPTÖKUHEIMILIÐ í ELLIÐAHVAMMI í ársbyrjun voru 3 börn, á árinu kornn 65 og í árslok var GÆZLUVISTARHÆLIÐ í GUNNARSHOLTI í ársbyrjun voru í hælinu 24 vistm.ann, á árinu kcmu 71 og í árs’iok voru þeir 29. Dva.Iar- dagar voru alls 6669. Hljómieikar Fósf- bræðra í Keflavík. KEFLAVÍK í gær. TÓNLISTARFÉLAG Kefla- víkur efndj nýlega tij hljóm- leika hér í bæ. Karlakórinn Fóstbræður söng, svo og bland aður kór, undir stjórn Ragnars Björnssonar. 'Sungin voru bæði innlend og erlend lög og. að lokum 1. þáttur óperunnar Aida eftir Verdi. Einsöngvarar voru Kristinn Hal’.sson, Ketill Jensson og Gunnar Kristinsson. Listafólk- inu var ágæta vel fagnað og þökkuðu áheyrendur því kom- una m.eð áköfu lófataki. Linda h.f. hyggsf framleiða ÍG r verður í Iðnó föstudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 síðd. Fundarefni: Stjórnarkjörið. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. Kosning stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, end- urskoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir árið 1959 fer fram að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu í skrifstofu félagsins dagana 24. cig 25. þ. m. Laugardaginn 24 . janúar hefst kjörfundur kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 e. h. Sunnudaginn 25. janúar hefst kjöríundur kl. 10 f. h. og stendur til kl. 11 e. h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa leingöngu aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1958. Þeir sem enn sknlda, geta greitt gjöld sín meðan kosning stendúr yíír og öðlast þá atkvæðisrétt. InntökubeiSnum verður ekki veitt móttaka eftir að kosning er hafin. Kjörstjórn Dagsbrúnar. vantar strax. HRAÐFRYSTIHÚSIÐ FROST H.F. Hafnarfirði. Sími 50-165. wSESk Verkamannaféiag DAGSBRÖN Dagsbrún Félagsfyn Cudo gegn kuldanum TVÖFALT KRISTNESHÆLI 1 ársbyrjun voru 58 sjúkling- ar, á árinu komu í hælið 33, eða ti'l meðferðar sanatals 94 sjúk- lingar. Legudagar voru 17 698. áffa fegundir af PEZ föflum Ennfremur þrjár t.eé» tyggigúmmís. EINANGRUNARGLER Aðstoðum væntanlega kaupendur við að taka mál af gluggum. KLEPPSSPÍTALINN í ársbyrjun voru 3C2 sjúk- lin gar í spiítalanum, á árinu komu 171, eða tij meðferðar samtals 473 sjúklingar. Dval- ardagar voru 108 305. FÁVITAHÆLIÐ í KÓPAVOGI Í ársbyrjun voru í hælinu 42 sjúklingar, á árinu komu 33, eða samtals til meðferðar 75. Áf þeim 33, sem komu nýir á Hlýir, ódýrir Imúsköv kven barna og karlmanna. Laugavcgi 63. SÚKKULAÐIVERKSMIÐJ- AN LINDA hf., Akureyri, hef- ur nýlega hafið framleiðslu á PEZ-hálstöflum. Eru þetta litl- ar töflur 14 í pakka með mis- munandi bragði. Enn eru kom- in aðeins 2 brögð á markaðinn, en alls vcrða þau átta, m. a. kaffi, sherry, írvsnthol, lakkrís o. s. frv. PEZ-'töflurnar eru ætlaðar fyrir sérstakar plastbyssur, sem eru. í senn geymisiluhy’iki og skot vcpn og hefur yngri knslóðin ekki hvað sízt mikinn áhuga fyrir byssunum. Umbúðir og pakkning er sér- lega smlekkleg, enda eru sams konar um!búðir notaðar umTall- an heim, en PEZ mun nújæra framel'itt í yfir 40 löndunr7 Má af því nokkuð maxka um vin- sældix þess og útbreiðslu. TYGGIGÚMMÍ Önnur nýung er væntanleg frá LINDU hf. á næstunmr Er þar umi að ræða framleiðslu á tyggigúmmí plötum. Eru þær í sömu stærð og ameríska tyggi- gúmmíið, sem verið hefur hér á markaðnum og styrr hefur stað ið um. Er ,gott til þess að vita að þessi eftirsótta vara skuli nú verða framleidd innanlands, ekki sízt ef hún þolir fullkom- lega sarnanburð við það bezta, sem framleitt er erlendis. Umlbúðirnar um týggigúmm- íið eru hiniar smekklegustu og. verður það væntanlega fram- leitt msð 3 mismunandi brögð- um. Þessi nýja framleiðsla mun væntanlega koma á markaðinn eftir mánaðarlúma og, kitla bragðlauka hinna mörgu, sem nú bera sig i’Ia yfir skorti á þessari vörutegund. Fram til þessa hefur súkku- laðiverksm. LINDA hf. ein- göngu framlíaitt hvers konar súkikulaðivörur, en kemur nú m;eð skemimitilegar nýungar, sem vafalaust eiga eftir að hljóta sömu vinsældir og súkku laðið. Kostir þess að hafa CUDO-einangrunargler í hús- inu eru öllum augljósir — og allir yður í hag. Skoðið ústilline'u CUDO í sýningargluigga Málavans í Bankastræti. CUDOGLER H.F. Brautarholti 4 — sími 12-056. rljartans þakkir til allra, nær og fjær, sem vottað hafa vinsernd og virðingu við fráfall MAGNÚSAR VALDEMARS FINNBOGASONAR, bónda frá Reynisdal. Vandamenn. (Fréttatilkynning.) Alþýðublaðið — 22. jan. 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.