Alþýðublaðið - 22.01.1959, Qupperneq 10
Sandblásfur
Sandblástur og rr_á!rr'.hú3
un, mynztrnn á gler og
legsteinagerð.
S. Helgason.
Súðavogj 20.
Sími 36177.
Látið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur.
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg.
Sími 15812.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarnadeild-
um um land allt. f Reykjavík í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skrifsU'fu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma 14897.
Heitið á Slysavarnafélagið. —
;©að bregst ekki.
Sifreiðasalan
og leigan
Ingóiíssfræti 9
Sími 19092 og 18960
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
BHreiSasalan
og leigan
Sími 19092 og 18966
Húseigendur.
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
HITALAGNIE li.f.
Símar 33712 og 32844.
LEIGU6ILAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Sifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
BLAOÍO YKKAR
Vliiiningarspjöld
DAS
ást hjá Happdrætti DAS, Vest-
<rveri, sími 17757 — Veiðafæra-
ærzl. Verðanda, sími 13786 —
Ijómannafélagi Revkjavíkui
ifmi 11915 — Jónasi Bergmann,
Játeigsvegi 52, sími 14784 —
Aókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4,
Jmt 12037 — Ólafi Jóhannss.,
lauðagerði 15, sími 33096 —
'íesbúð, Nesvegi 29 — Guðm.
Vndréssyni, gullsmið, Laugavegi
>0, sími 13769 — í Hafnarfirði
Pósthúsinu, sími 50267.
Hreingerningar.
Vanir menn.
Fljót afgreiðsla.
Símar: 34802 — 10731.
ARI JÓNSSON,
Keflvíkingar!
Suðurnesjamenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir vður
hæstu fáanlíega vexti af
innstæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suöurnesja,
Faxabraut 27.
Aki lakobsson
Og
Krisfján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs-
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SigurÖur Ólason
hæstaréttarlögmaður,
og
Þorvaldur
Lúövíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14.
Simj 1 55 35.
Leiðir allra. sem ætla að
kaupa eða selja
BÍ L
liggja til okkar
B ð I a s a I a n
Klapparstíg 37. Símj 19032.
Húsnæðismiðlunin
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Greinargerðin
(Framhald af 5. síðu)
greiðsluvísitölu jafnoft og
samtímis og breytingar verða
á kaupi launþega vegna
breytinga á vísitölu.
Ný grunnlaun,
vísitala 100.
Frumvarpið gerir ráð fyrir,
að laun þau, sem, greidd verða
á tímabilinu frá 1. febrúar tii
30. apríl samikvæmt kaup-
greiðsluvísitölu 175, verði
framivegis talin grunnlaun. Á
þessi laun mun síðan greidd
verðlagsuppbót frá og með 1.
maí. í sambandi við þessa
breytingu gerir frv. ráð fvrir
því, að tekinn sé upp nýr
grundvöllur að útreikningi
fram.færsluvísitö;lunnar. Veru
leg breyting hefur orðið á
neyzluvenjum almennings,
síðan grundvöMur gildandi
vísitölu var ákveðinn, en
Vísitala framfærslukostnaðar
Vísitala tímakaups verkam. .
Vísitala tímakaups iðnaðarm.
Vísitala kaupmáttar tk. verkm.
Vísitala kaupmáttar tk iðn.m
Samkvæmt þessu mun kaup-1
máttur tímakaups verkamanna !
og iðnaðarmanna 1. marz nk. ,
eða eftir að ráðstaafnir frum-
varpsins eru komnar til fram-
kvæmda verða 1,6% meiri en
hann var í október sl. Miðað við
hann er í aðalatriðum miðað-
ur við neyzlurainnsókn, sem
gerð var árin 1939—40. Þess
vegna hefur kauplagsnefnd í
samnáði við Hagstofuna gert
nýja neyzlurannsókn, Er nú
gert ráð fyrir, að sá nýi grund
völlur, sem fengizt hefur með
þessari neyzlurannsókn, verði
látinn taka gildi 1. marz nk.,
og ætti því að mega telja 'hina
nýju vísitölu gefa raunhæfari
og réttari mynd af verð’breyt-
ingum þeim, -semj eiga sér
stað, en núgíldandi vísitala
mundi gera. Mun á næstunni
verða gefin út ýtarleg skýrsla
um hinn nýja vísitölugrund-
völl og þá neyzlurannsókn,
sem !hann er byggður á.
Ef athuguð eru þau áhrif,
sem gert er ráð fyrir að frum-
varpið hafi á kaupgreiðslu-
vísitölu og framíærsluvísi-
tölu og þannig á kaupmátt
launa verkamanna og iðnað-
armanna, verður niðurstaðan
þessi:
1 2 ’58 1/6 ’58 1 /10 ’58 1/3 ’59
. 191 193 217 202
100,0 105,0 116,2 109,9
. 100,0 105,0 112,5 106,4
. 100,0 103,9 102,3 103,9
. 100,0 103,9 99,0 100,6
1. október 1958 reynist kaup-
máttur tímakaups beggj a þess-
ara stétta einnig hafa aukizt 1-
marz nk- hjá verkamönnum um
3,9% og hjá iðnaðarmönnum
um 0,6%.
Nýkomnir
Saumlausir
Crepé-nylon
sokkar.
(JDQqjmipm
Kuldahúfur
á börn
og unglinga
eru komnar aftur
í fjölbreyttu
úrvali.
GEY5IR H.F.
Fatadeildin.
Dömurr athugið.
Hef skipt um símanúmer.
Nýja símanúmerið er
33314.
Hef fengið 5 teg. af perma-
nentum, franskt, enskt og
amerískt. -—■ Verð frá kr.
110,00. Einnig ljósa lokka,
sérstakar olíur í litað hár,
hárskol, nýjustu klipping-
ar á kr. 20,00.
irðingarfyllst.
Hárgreiífelustofan ,RAFFÓ‘
Laugateig; 60.
Klippið úr augl. og geymið.
Hafnfirðingar.
Uísalan
heldur áfram í nokkra
daga ennþá.
Aukinn afsláttur af
öllum vörum. — Allt á
að seljast.
Austurgötu 25
Stór jörð
í næsta nágrenni Reykiavíkur til sölu. (Ca. 20 rnín.
akstur frá bænum). — Vélar og bústofn geta fylgt.
Eignaskipti að einhveriu leiti möguleg.
Uppl. gefur eftir hádegi.
HAUKUR JÓNSSON hdl.
Hafnarstræti 19 — Sími 17-266.
£0 22. jan. 1959 — Alþýðublaðið
Framíhald af 1. síðu.
upp í 14 stig og skafald öðru
hvoru að undanförnu.
Gilsfjörður og Króksfjörður
eru alveg ísi lagðir og er t.d.
ekki fært fyrir skip inn í Króks
fjarðarnes. ísinn hefur verið á
reki til skamms tíma, en er nú
orðinn samfelldur. Ekki er ís-
inn þó öruggur enn til yfir-
ferðar.
BÍLFÆRT ALLVÍÐA,
Bílfært er frá Króksfirði vest
ur um Reykhólasveit og úr
Reykjavík er fært vestur í
Saurbæ í Dölum. Hins vegar
hefur Gilsfjörður verið ófær
bílum síðan fyrir jól. — Ekki
er haglaust hér um slóðir, en
fénaður stendur illa á.
Heilsufar er almennt ágætt
hér í kring. — B.S.
Gðngrimlahjólið
Framhald af 4. síðu.
liggja í láginni, þegar ósóman-
um er saigt stríð á hendur? Sú
er sök Lofts Guðmundssonar í
„Gangrimlahjólinu“. Hér vantar
mann eða konu eðlilegrar og
heilbrigðrar náttúru til jafnvæg-
is við gervifólkið. Skrípitröllin
hafa ekki sigrað heiminn, þó aö
fjölmenn séu og frjósöm eins
og kanínur.
Þessi aðfinnsla virðist rétt-
mætari um skáldsögu, sem ein-
kennist af alvarlegri gamansemi
eins og „Gangrimlahjólið“ en á-
deilu gamansamrar alvöru á
borð við „Jónsmessunæturmar-
tröð á fjallinu helga“. Ég efast
því um, að Loftur Guðmundsson
hafi ‘ breytzt til hins betra.
Samt er þetta listilegur skáld-
skapur og sannarlega á fárra
færi. Og höfundur „Gangrimla-
hjólsins" er vel að verðlaunum
Almenna bákafélagsins komiinn.
Hann kann sína umdeilanlegu
aðferð og skilar óvenjulega vel
heppnaðri verðlaunasögu. En
Loftur Guðmundsson ver pen-
ingunum kannski bezt, ef hann
skrifar skáldsögu um hlutverk
og örlög þess fólks í landinu og
á jörðinni, sem í gleði og sorg,
ást og hatri, starfi og nautn ilfir
til að deyja og deyr til að lifa.
Helgi Sæmundsson.
LEIÐRÉTTING. Þess skal
getið í sambandi víð fréttina
um söngför Guðrúnar Á. Sím-
onar til Vesturheims, að þar
sem getið er um að hún háfi
sungið í Kanadaútvarpið, er átt
við það útvarp, er nær um allt
Kanada frá hal'i tij hafs.
Siar karlmanoa-
nærbuxur
úr ull, styrkar með næloni.
Þófna ekki við þvott.
Verð frá kr. 122,00.
Síðar karlmannanærbuxur
Interloek. Verð frá kr.
45,00.
Hálfsíðar Og stuttar
Interlockbuxur. Verð frá
kr. 24,60.
S k y r t u r ,
ermalausar, með hálfum
ermum og -löngum erm-
um.
Verð frá kr. 20,00.
Ullarsokkar (karlmanna)
Verð frá kr. 27,75.
r
Asg. §. Gunnlaugs-
son & Co.
Austurstræti 1
Sími 13-102.