Alþýðublaðið - 22.01.1959, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 22.01.1959, Qupperneq 11
Framhalíl af 1. síðu. VÖRUR OG MÓNUSTA LÆKKA Það eru ekki aðeins laun einstaklinganna, sem isekka samkvæmt frumvarpi ríkis- stjórnarinnar. Framleiðend- endum hvers konar vöru og þjónustu er gert að lækka söluverð til samræmis og lækkar hagnaður framleið- enda í hlutfalli við annað. Þá hafa þessar ráðstafanir þær afleiðingar, að mmbætur alls konar til útgerðarinnar og annara aðila útflutningsfram- leiðslunnar lækka um tugi milljóna frá því, sem þær liefði orðið, ef ekki væri grip- ið til ’-^ðurfærslu. Ákvæðin um niðurfærslu launa í 175 ná til allra lands- manna, bar á meðal lækka laun bóndans os verkafóiks hans í verðlagsgrundvelli landbúnað- nrvöru. os? skintaverð á fiski til bátasiómanna, svo og fisk- verð þafi. sem aflaverðlaun togarasiómanna miðast við. Húsaleiga breytist einnig samkvæm* þessum nýju lög- um þannig. að reiknuð verður nú húsaleiguvísitala. þar sem lækkani'-nar koma fram. Lækk ar því öll húsaleiga, sem sam- kvæmt samningurn miðast við húsaleiguvísitölu. Nánan ákvæði eru um öll þessi atriði í lösunum sjálfum, og vísast til beirra á bks. 3. Greinargerð frumvarpsins er birt á bls. 5. Frumvarpið Framhald af 3. síðu. kvæmd ákvæða 1. og 2. málsgr; þessarar gr. Verðlagsyfirvöild skulu þegar eftir gildistöku laganna gera riáðstafanir til lækkunar á vöru verði í 'heildsölu og smásölu til samræmis við þá lækkun dreif- ingarkosthaðar, sem leiðir af á- kvæðum' þessara laga, svo og svarandi til þess, að hagnaður verzlana lækki í hlutfallr við niðurfærslu kaupgreiðsluvísi- tölunnar. Sama gildir um um- boðslaun vegna vörusölu innan lands. ' 9 1 Far,a skail með mál út af brotum g.egn lögum' þess- um að hætti opinberra mála, og varða hrot sektum allt að 100 þús. kr., nema þyngri refsing liggi við sam'kvæmL öðrurn lög- um. 12 ■ £jr« Ljjg þess| öðlast þeg- ,ar gildi. Áikvæði 55. gr. laga nr. 33 /1958, um útflutningssjóð o. fl., falla úr gildi 31. janúar 1959. Framhald af 1. síðu. Frá Stokkhólmi sendir TT þá frétt, að snjómagnið, sem fallið héfur s.l. sólarhring, hafi valdið umferðarvandræðum bæði í Stokkhólmi og ýmsum öðrum borgum í Svíþjóð. í Stokkhólmi voru 3300 manns og 850 vélar að störfum í dag við snjómokstur. Kostaði snjór inn í dag bæinn 300.000 sænsk- ar krónur, en alls hefur snjó- mokstur í vetur kostað Stokk- hólmsborg 4Vá milljón. Mesti kuldi vetrarins, 46 kuldagráð- ur, mældist í dag í Naimakka ,í Norrlandi. staðið í síðustu klukkustund- irnar. Það höfðu gerst þ.eir. hræðilegustu atburðir: næstu hæð fyrir ofan .. íbúð'" hans; hann hafði gert lög- rieglunni aðvart og tek.ð að sér stjórn. atburðanna, — síð- an hafði hann gert sér hægt um vik og flutt .fjölskyldu sína í öruggt skjól. svo hún hefði hið minnsta af öllum þeim óhugnanlega harmleik að segja. Þannig hafði hann brugð.st við hinum válegustu atburðum, — en hversdags- manneskjurnar þarna niðri höfðu ekki mikla hugrr.ynd um það. Og raunar sem hetur fór. Það var hverjum manni. gott og raunar skylt að bera ábyrgð sína einn og ráða einn fram úr vandamálunum. Hann heyrði konu ,,sína koma inn í stofuna, næsta við svalirnar. Og hún tók til máls og beitti röddinni ef til vill helzt til mikið á slíku.m stað, sam þau voru nú. Það er molluheitt þarna uppi, sagði hún. Og herberg.ð henn ar er alls ekki stórt. ■— Telpukrakki á varla heimtingu á að fá stóran dans sal til að sofa í . . . — Þú mátt fyrir alla muni ekki halda að hún sé að kvarta. Við vitum það ósköp vel báðar tvær, hvílík e*instök heppni það var, að viö skyld- um fá nokkurt húsaskjól. Ó, ég siegi það orða sannast, að mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds f hvert skipti, sem mér verður til þess hugsað. Og ég get ekki annað en hugsað um það, þetta hræðilega . . . — Ég held samt þú ættir að reyna. Við erum komin í allt annað umhvförfi . . . — Maður losnar aldrei úr nábýlinu við þá dauðu. Það hef ég margsinnis sagt þér. Ég tala nú ekki um þá, sem ekki deyja eðlilegum dauð- daga, því þeir verða eirðar- lausir flökkuandar í útlegð, sem l^ita á lifandi manneskj- ur, til þess að segja þeim raunir sínar, ef verða mætti . . — Æ, vertu ekki að því arna, Hetty. Það er ekki hollt fyrir þig, eða neinn . . . Hún starði fram undan sér. Það Jer meira milli himins og jarðar . . . — Hvað ertu að rausa, manneskja . . . — Margt, sem maður ekki sér, sagði hún. Áhrif . . völd merki . . . — Haltu þér saman, kona, mælti hann ergilegur og kast aði vindilstubbnum í blóma- pott. Ég fluttist hingað með ykkur til þess að þið gleymd- uð þessu öliu saman. Það er því varla til of mikils mælst, að þú hættir þessu masi. — Það var sannarlega sein heppilegt af þérs að þú skyld jr ekki flytjast hingað með okkur áður en það gerist. Þú mannst að ég var vöruð við, og varðaði þig síðan hvað eft- ir annað við því, sem væri í aðsigi. — Ef ég ætti að sklptai'-’um bústað í hert skipti, s :n þú færð aðvaranir og varsi- )fflg vi'ö, þá held ég okkn - vreri bezt að kaupa hús á hjóium. En nú skulum við, f m sagt lekki minnast á þetta me'ra, en láta okkur nægja, að cg hef séð svo um, að við höf um ekk ert af eftirköstunum að segja ... — Jú, en hamingjan góSa, — ég er ekki beinlínis að á- lasa þér . . . •— Þúsund þakkir ... — Hvað sagðir þú þelm í lögreglunni eiginlega?"'-' - “ — Hvenær þá? — Þegar þ»ú kallaðir á þá . . — Ég gat svo sem ekkert sagt þeim þá. Ég vissi ekkert, eða sama sem ekkert. Þeir verða sjálfir að ráða fram úr því öllu saman. •— Þú gerir þér þó vænt- anlega ljóst að þér verður stefnt sem vitni . . . — Jú, ,þakka þér fyrir. Hún lét fallast niður í hæg indastólinn. Hvað um þennan Bill Wyatt, spurði hún. — Já . . . hvað um hann . . . — Hann er áreiðanlega í slagtogi með þessum Tallent. — Ég hef ekki hugmynd um hvort hann er í slag'togi með einum eða neinum. Ég heyrði bara að hann kvaðst vera kunningi hans. CAESAR SMITH : hún hafði náð nokkru valdi á tilfinningum sínum, leit hún á hann tárvotum augum og það var afsökunarbe ðni í röddinni. Vitanlega meinti ég þetta ekki til þín, sagði hún. Vitanlega ekki. Þú sem ert okkur svo huglsamur . . og ástríkur. Þú hefur gert þáð, sem í þínu valdi stóð, til að hlífa okkur Míary við öilum óþægindum af þessu ... en þú verður hins vegar að viður- kenna. að ég vissi það, löngu á undan þér, að e.nhverjir hræðilegir atburðir hefðu gerst x húsinu. . . •— Já, já, ég viðurkenni það. En eins og ég sagði, góða mín, — við verðum að reyoa að gleyma þessu, gleyma öllu þessu hræðllega, vegna Mary Nr. 40 að þeir geti herrnt eitthvað upp á mig, sem ég get ekki staðið við. Og þú verður að gera svo vel og láta þér skilj ast þá ábyrgð, sem á þér hvíl- ir í því sambandi. og segja ekki neitt það, sem komið get ur okkur, eða mér I bobba .. . Þessi mælska hans og rök- festa gerð. hana orðlausa um hríð. Þetta minnti hatm á mælsku hans og rökfestu, þeg ar hann bað hennar fyrir mörgum árum síðan. og hún ,gat ekki ag því gert, að hún dáðist að honum í hvert skipti, sem hann talaði þann ig í náv.st hennar. Jafnvel þótt bann hefði á röngu að standa, gat hann talað eins og hann hefði rótt fyrir sér. — Já. já, — ég veit ósköp vel, að þú skilur þetta allt til hlítar, Georg minn, sagð; hún um leið og hún reis á fætur og hélt aftur inn í stofuna. Hann rétti úr sér. Stóð keik ur og stakk höndunum í jakka vasana, teygði frarn þumal- fingurna eins og hann hafði séð prinsinn ,af Wales gera á my.ndum í dag'blöðunum. HITA BYLGJA — Ég þori aS sverja, að hann veit hvar Tallent held- ur sig. Ég þori að svförja ... - Hann svaraði og af nokkuri óþolinmæði: Ég er ekki í skapi til að þrefa þessa stund ina. Ég flutti hingað til þess að við gætum notið hér hvíld ar og næðis. Og ég tók mér sumarleyfi í sama tilgangi. — Það gerði frú Tallent vesalingurinn líka. — Já, já, — ég veit það. Ég veit að maður hefur aidrei hugmynd um hvað bíður manns á næsta götuhorni. En lífið er nú einu sinni svona. — Þú átt við að dauðinn sé . . . Hann greip fram í fyrir henni og mælti af miklum þunga: Ef þú segir eitt orð t:l viðbótar um það, sem gerzt hefur, þá er ég farinn og ó- víst hvenær ég læt sjá mig aftur. . . Hún starði út yfir handrið svalanna. — Ég veit vtel, að þetta er sjúklegt, en . . . Hann starði forviða á hana, þegar hann heyrði að rödd hennar brast og hún hneig niður í stólinn, ,faldi andlitið i höndum sér og grét. — Svona, Hetty, sagði hann vandræðalega. eins og það væri hans sök að hún grét. — Vesalings, vesalings kon- an, snökti hún. Ég get ekki að því gert, að mér er ógeriegt að hugsa um annað . . . — Ég veit það, Hetty. Ég veit að þetta er hræðilegt. En við verðum öll að reyna að gleyma að við höfum verið £ námunda við þenna atburð, reyna að má það úr meðvit- und okkar. skilurðu. . . Hann klappaði hen-ni á herð arnar, ,sem tiruðu af ekkan- um. Hann varð að taka þetta á sínar sterku herðar, auk ann ars. Það er ekki öllum gefin sú karlmennska, að ve-ta öðr- um þrek og þrótt í raun. En svo tuldraði kona hans allt í einu í vasaklút sinn: — Það eru ijótu bölvuð svín. þessir karlmenn. Hann kippti að sér hend- inni og svaraði, og ekki af jafn mikilli ástúð og áður. — Sumir karlmenn, góða miín. Jú, sumir karlmenn, það er til . . . En andartaki seinna, þegar litlu skilurðu . , . vegna dótt- ur okkar. . . Það' er blátt á- fram skylda okkar. skilurðu. — Hvernig á ég að geta gleymt því, leða verið í ró.nni fyrr en þeir hafa haft uppi á þessum manndjöfli, sagði hún og leið betur eftir grát- inn. ---- Við megum ekki full- yrða neitt, sagði Carter. Ekki fullyrða neitt. Ef til vill veit hann ekkert um það, sem gerzt hefur .. ■ — Jú, þú ættir þara að segja þeim í lögreglunni það. Ætli þeim væri annars svo umhugað að hafa uppi á hon- um. — Vitanlega væri þe:m umhugað um- það, enda þótt þeir hefðu hann alls ekki grun aðan. Þeir vierða að láta hann vitanlega að gera þeim grein fyrir hvar hann hefur aiið manninn, og hvað hann hefur aðhafst. — Vertu ekki með þennan kjánaskap, Georg. Vitanlega hefur hann myrt hana. Carter neri saman höndun- um í örvæntingu sinni. — Hver svo, sem hefur gert það, sagði hann, þá bendir allt til þess£ að ég verði kall- aður til að þera vitni í málinu. og ég ætla mér ekki áð haga orðum mínum svo ógætilega, Það var bankað á dyrnar út á ganginn, og hann gekk fram í stofuna, en Hetty kona hans fór og opaaði. Hann sá ein- einkennisbúning gistihúss- sendilsins bera í gætina. ----Það kvað vera föinhver blaðamaður niðri, sagði Hetty og leit hálfkvíðand; á eiginmann sinn. Og hann spvr hvort hann geti fengið að tala við þig okkur orð, Georg. Carter hækkaði enn um nokkrá sentímetra. Hann hafði alls ekk. munað eftir dagbiöðunum. Þetta yrði for- síðufrétt ái miorgun, hugsaði hann, sér í lagi ef þá befði ekki enn hafst uppi Richard Tallent. Það vantaði ekki, blaðamenn-rnir voru komnir á sporið og vissu hvar helzt mundi frétta að leita. Haiip sá það í anda, er nafn hans stæði feitu letri á forsíðun- um á morgun: Iierra George Carter, sá sföm . . . Hann gekk fram í dyrnar, hafði hendurnar í jakkavösun um og teygði fram þumal- finjgurna; leit niðujr á ein- ikennisklæddan sendilinn. -—• Ég er George Charier mælti hann. Viltu gera svo vel að Segja herranum, sem spurt hefur eftir mér, að ég hafi ekkert við blöðin að r&eða um þetta mái . . . Hann gat beinlínis ekki ver ið þekktur fyrir að verða til að metta hið sjúklega frétta- hungur dagblaðanna. IRANNARNIR — Hvernig í ósköpunum dettur þér i hug aö fai-a aS raöa krossgatu ! iú ertu búin aS evð'ileirffia sunnudaginn fyrir pabba þínum! AlþýðublaSið — 22. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.