Alþýðublaðið - 22.01.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 22.01.1959, Side 12
 Margrét og stjörnurnar Það hefur vakið nokkra athygli, að forseti Féíags i | biezkra stjörnuspámanna, náungj að nafni William I = Tucker, hefur lýst vfir, að samkvæmt gangi himintungla i | í ár, eig; hað fvrir Elízahetu Bretadrottningu að liggja, 1 | að taka í maí . næstkomandi mikilvæga ákvörðun um 1 = giftingu Margrétar jDrinsessu. Tucker bætir því við, að i | Margrét mundi reyndar gifta sig á þessu ári, nánar íil- § I tekið hinn 17. september. — Tucker, sem nýtur mikillar i | virðingar í hópi stjörnuspámanna, seyir að spá sín sé = = alveg pottþétt. Myndin sýnir hann við stjörnukíki sinn. § MiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiimiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiri Stjórnin virðist þó hafa náð fastari tökurn á ástandinu. (NTB-REUTER). Um það bil ingin verði gereydd, ef barátt- 100 sprengjur og púðurhleðsl- [ unni verði haldið áfram. lar sprungu í dag víðsvegar í Ríkisstjórnin hefur nú náð tíiotuöborg Argentinu. Eicstar, fastari tökum á ástandinu og þeirra sprungu á járnbrauta- hefur liðsstyrkur komið til hér sporum og trufluðust því sam- J aðsins í kringum Buenos Aires göngur mjög á járnbrautum til, utan af landi. 2000 verkamönn úthverfanna. Annars tók lífið um, sem hugðust ganga fylktu j firleitt á sig sinn vanablæ í' iiði til höfuðborgarinnar, Buenos Aires í dag, eftir að dreifði lögregian með táragasi. líæstum öil starfsemi hafði Hafði hún lokað brúm. 40. árg. — Fimmtudagur 22. janúar 1959 — 17. tb!. inr æro í!! samr voru á effir. I I mís í Eyjum Mikil síld í Miðnessjó TVEIR bátar komu í gær til Akraness með síld, senv þcir fengu í Miðnessjó. Var Ver með 350 til 400 tunnur og Svanur með 60 tunnur. Að því er Sturlaugur Böðv- arsson sagði í viðtali við blaðið í gær, hefur það aldrei þekkzt áður, að síld feng.izt í Miðnessjó á þessum árstíma. Eru torfur víða, þótt misstórar séu. Er f.itumagn síldarinnar 15 til 18'ý, og er hún fryst til út- flutnings. Einn bátur, Farsædl, mun jík lega verða gerður út á reknet til viðbótar hinum. Svanur Ihefur fengið 600 tunnur frá byrjun og Ver 450 tunnur á tveim dögum. Rsknetabátarnir fóru ekki út 1 gærkvöldi vegna hvassviðris og frosta. Keflavíkurbálar KEFLAVÍK í gærkvöldi. 32 bátar voru á sjó í dag. Eru þeir allir komnir inn og voru 'með 5—7 lestir hver. Óvst er hvort farið verður á sjó í kvöld vegna veðurs. ÞAÐ svilega slys vildi til að- faranótt sl. sunnudags, að ung- ur verzlunaramður hér í bæ, Níels Þórarinsson, datt í húsa- tröppum og hlaut þau meiðsli af, að hann beið bana sl. mánu- dagskvöld. FLUGFÉLAG ÍSLANDS á í miklum fjárhagserfiðleikum, og munu þeir stafa af því, hve dýrar Viscount flugvélarnar voru upphaflega. Kostuðu þær a sinum tima 47,8 milljonir króna, en rekstur félagsins mun aðeins að litlu leyti hafa getað staðið undir afborgun- um. Slíkir erfiðleikar sem þessir skapa nú flugfélögum um all- an heim mikla erfiðleika, þar sem hinar nýju flugvélar eru yfirleitt geysidýrar. Hefur það alls staðar reynzt sérstaklega erfitt fyrir hin minni félög að útvega fé til endurnýjunar flugvélakosti sínum. Þá mun Flugfélagið hafa mætt óvæntum erfiðleikum UNDANFARIÐ hafa báta- sjómenn við Faxaflóa haft nokkuð betri kjör en bátasjó- menn í Vestmannaeyjum, vcgna mismunandi fyrirkomu- iags á hlutaskiptum. Með hin- um nýju samningum, er sjó- menn «í Eyjum hafa nú fengið, hafa kjör þeirra því verið að verulegu leyti samræmd kjör- um sjómanna við Faxaflóa. Er það því alrangt, er Þjóð- viljinn segir í gær, að sjómenn í Vestmannaeyjum hafi með hinum nýju samningum náð betri kjörum en önnur sjó- mannafélög, hvað kjör báta- sjómanna snerti. vegna þess, að mikið verðfall varð á gömlum flugvélum um það levti, sem félagið fékk Vis- count vélar sínar. Mun FÍ hafa áformað að selja bæði Gullfaxa og síðar Sólfaxa, og tvær Da- kotavélar að auki. Svo fór, að einungis önnur Dakotavélin seldist fyrir viðunandi verð, og Gullfaxi var seldur fyrir helm- ing þess verðs, er vonazt hafði verið eftir. Hefur einnig reynzt erfitt að vera án hinnar Dakota vélarinnar, og Sólfaxi er nú ein arðbezta vél félagsins í Grænlandsflugi sínu. Eins og kunnugt er sam- þykkti alþingi ríkisábyrgð á miklum hluta af verði Viscount vélanna. Mun þegar hafa kom- ið til þess, að ríkið þyrfti að greiða 5—6 milljónir króna, og óvissa er um hið nýbyrjaða ár, en þá mun félagið þurfa að greiða 15—20 milljónir króna. ÞJÓÐVILJINN MIÐUR SÍN. Þjóðviljinn á að vonum erfi- ; með að sætta sig við það, c 1 sjómannasamtökin í Eyjui i skyldu fallast á fiskverð það. er samið hafði verið um £ E samninganefndum efíir öll gíf uryrði kommúnista um að ekki væri unnt að ganga að þeim samningum. Grípur blaðið því til þess að meta kjarabæturn- ar á kjarasamningunum til fiskverðshækkunar. Er sá sam- anburður fráleitur. Eðlilegra hefði verið að bera kjarasamn- inginn saman við bátakja a- samninginn á öðrum stöður' SJOMENN HER FA HEL I- ING AFLA — í EYJUM ÞRIÐJUNG. í tilefni af þessum blel k- ingaskrifum Þjóðviljans sn ri Alþýðublaðið sér í gær til J' *>s Sigurðssonar, formanns Sió- mannasambands Íslands, og ræddi við hann stuttlega um þessi mál. Kvaðst hann vói-i lýsa yfir ánægju sinni . hinn nýja samning sjómar. r t Vestmannaeyjum. þar eð ."2 Í honum íhefði mikið áur 'zi til samræmingar á kjö .m bátasjómanna í Eyjum og manna við Faxaflóa. Þessu tR skýringar sagði Jón, að vi3 Faxaflóa og víða um land v ; ; allt annað fyrirkomulag á hlutaskiptum en í Vestmar-a- eyjum. í Eyjum hefði skip\ rj ar þriðjung aflans, er skiptist í jafnmarga sfaði og menr <á skipinu væru, en skipve' :ar tækju engan þátt í útgerf ;,r- kostnaði. Við Faxaflóa fen'riu skipverjar helming aflans 'að vísu væri sú skipting nokkuð mismunandi eftir stöðum). en af óskiptum afla greiddist yrni; útgerðarkostnaður .af báðum Flugfélagið í fjárhagserfið- leikum lamazt í þrjá daga vegna alls- Icerjarverkfalls. Þó stendur ná- L*ga ein millión iðnverka- manna enn vörð á bvúm og að- elbrautuni, er liggja til höfuð- staðarins og eru reiðubúnir til aft láta til skarar skríða gegn stjórninni. Annars standa verkamenn í Argentínu ekki saman. Flestir verkalýðsleiðtogar sitja í fang elsi og reyna kommúnistar og perónistar hvorir um sig að ná sem mestum áhrifum meðal verkamanna. PERÓNISTAR HALDA ÁFRAM. ' Á leynifundi í Buenos Aires ríki ákváðu perónistar að halda áfram baráttu sinni um óákveð ' inn' tíma, þvert á móti vilja kcmmúnista. Munu ■ kommún- listar ótt.ast, að verkalýðshreyf- Áðsfaðan fil aðgerða sfjórnarinnar imtök fyigjandi ráðstöfunum gegn verðbólgunn RIKISSTJÓRNIN ræddi við fulltrúa launþegasamtakanna og bændasamtakanna um fyr- irhugaðar ráðstafanir sínar í efnahagsmálunum. Hafa nú flest þessara samtaka sagt álit sitt. BSRB, Farmanna- og fiski mannasambandið og Landssam band verzlunarmanna eru fylgj andi raöstötunum gegn verð verðbólgunni, en kommúnistar í miðstjórn ASÍ leggjast gegn slíkum ráðstöfunum. MIÐSTJÓRNIN KLOFIN. Miðstjórn Alþýðusambands íslands klofnaði í afstöðu sinni til efnahagsaðgerða ríkisstjórn arinnar. Lögðust kommúnistar gegn öllum ráðstöfunum til stöðvunar verðbólgunni og fluttu tillögu, er gekk gegn væntanlegum ráðstöfunum rík- isstjórnarinnar. Alþýðuflokks- mennirnir 4, er sæti eiga í mið- stjórn ASÍ, lögðust gegn til- lögu kommúnista og greiddu atkvæði gegn henni. Hinn 17. þ.m. kvaddi forsæt- isráðherra fulltrúa ASÍ og ann- arra launþegasamtaka á sinn fund og skýrði þeim frá þeim Framliald á 2. síftu. aðilúm. RÆTT UM VESTMANNA- EYJAKJÖR. Fyrir nokkrum árum hefði verið rætt um það, að taka upp sama fyrirkomulag og væri í Eyjum. En við athugun hefði komið í ljós, að til þess að hafa jafngóðan hlut með Vestmanna eyjafyrirkomulaginu og þeir höfðu þá með sínu fyrirkomu- lagi, hefðu skipverjar þurft að fá í sinn hlut 38—42% aflans, en hlutur Vestmannaeyja er 33% %. Frá þessu var því horf- ið, þar sem útgerðarmenn feng ust ekki til að láta þann hlut, sem sjómenn hefðu sætt sig við, Hvert einastá skipti, sem komið hefur til samninga við útgerðarmenn í Reykjavík bjóða þeir Vestmannaeyjakjör, en að taka því hefur verið svo Framhald á 2. síou.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.