Morgunblaðið - 30.09.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990
5
írlandsferðir okkar hafa vakið gífurlega athygli, ekki síst hið lága verð sem við
bjóðum: Aðeins 23.655 kr. fyrir 4 daga ferð á 5 stjörnu hóteli! Sem dæmi
um viðbrögð landsmanna má nefna, að ferðirnar 2 sem við auglýstum síðasta
sunnudag seldust upp á innan við hálftíma.
Við brugðum hart við, bættum við 4 ferðum sem er nær uppselt í.
Og enn hefur okkur tekist að útvega ferðir til viðbótar, 5 daga ferð þannl 1. nóv.'"
en hún mun kosta 24.605 kr. og 4 daga ferð þann15. nóv. sem þegar er
uppselt í. Að þessu sinni verður gist á hinu virðulega hóteli, Gresham, sem
staðsett er við hjarta Dublinar.
Ferðinar verða ekki fleiri!
Það er margt sem mælir með írlandsferð:
MJÖG HAGSTÆTT VEROLAG
Gengi írska pundsins er mjög hagstætt, t.d. mun hagstæðara en þess enska,
því má gera reyfarakaup í Dublin.
LISTUIÐBURÐIR
Irar eru listelsk og syngjandi glöð þjóð. Þess má njóta í ríkum mæli meðan á
dvölinni stendur. T.d. er nú verið að sýna söngleikinn 42nd Street.
GOLF
„Eyjan græna“ er einkar vel fallin til golfiðkunar og er mikið um frábæra
golfvelli í Dublin. Við munum panta tíma á úrvals golfvöllum fyrir þá sem
þess óska.
Beint 2 tíma lefguflug!
írar eru engum líhir.... nema þá helst íslendingum!
BÓKUNARSTAÐA
23/10 uppselt/biðlisti, 26/10 uppselt/biðlisti, 29/10 nokkursæti laus,
1/11 uppselt/biðlisti, 4/11 uppselt/biðlisti, 8/11 uppselt/biðlisti,
11/11 laus sæti, 15/11 uppselt/biðlisti.
Verð miðast við staðgreiðslu og gengi 21 .sept. 1990.
FARKC3RT
Samvinnuferöir - Landsýn
Reykjavik: Austurstræti 12. s. 91 -691010. Innanlandsferöir. s. 91 -691070. postfax91 -27796. telex 2241. Hótel Sögu viö Hagatorg. s. 91 -622277. póstfax91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14. s. 96-27200. póstfax 96-27588. telex 2195.