Alþýðublaðið - 28.11.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1932, Síða 3
*fcf»VÐUWtíAÐIÐ 3 Stlórniii'Skrár'* bve^ting í vænd" nm i Banmðrkn. Eftir sigur þanu, er jafnaðar- (meng í Danmörku unnu í kosn- Ingurium um daginn, hafa þeir séð sér fært að koma fraim end- urbötum ) á stj órnarfarsilögum Dana. Hefir Dahlgaard innanríkis- málaráðherm (jafnaöarmaður) til- kynt, að hann myndi koma frtam með ný kosningalög, er trygðu öllum flokkum fulltrúa á þingi í hiutfalli við atkvæðatölu. Enn fremur hefir Staunirug forsætjsxáð- hexrn (jafnáðarmaður) tilkynt, að hann muni leggjia fyrir þingið stjöruarskrárbreytingu, er gagn- gerit breyti stjórnia'rfarsilögum Dana. Samkvæmt þeim vcríður, Landspingið afmimio, þ. e. að j danska þingið verður að einis eira I málstofa, Landiuu á að skifta í ■ 117 kjördæmi, er séu jöfn að kjósendatölu, en siðan á að vera uppbótarsæti (óákveðan tala), er tryggi fliokkunum þingmenn í hlutfalli við kjósendafjölda. M’©s®fiig|ar f KSelsjjficfi,. Berjin, 28. nóv. FO. Þiþgkoisningar í Relgíu fóru ímm í gæri. Enda þótt nióurstaö- an sé enn ekki fullfrétt, er talið að Aiþýðuliokkurihn og kaþóiski flokkurinn hafi unniö á við kosn- inganutr, en áð vinstri flokkurinn, flæmiski fliokkurinn og komrnún- istar hafi tapað. í hinum fynver- aÚdL þýzku héruðum Eupen og Málmédy er kaþólski flokkurár.n mót von tali'nn hafa unnið á, en Kristilegi jafnaðianmannaflókikur- imi og Alþýöuílokkurinu að hafa tapað. Er því kent um, að biisk- Upinn í Luttich hafi bannað ka- þólskum kjósendum áð kjósa aðra IdBta en kaþólska listann. Maðnr verðiir útl. Sfglufirði, FB,!, 26. nóv. Einiar Teitsson, miðaldm maður, varð úti á Siglufja'rðarskarði í aótt, Máður á áttræðisaldri var með honum. Fóm þeir frá Hraunr um í Fljótumr; um kl. 2 í gær heimleiðis hingað. Færð var hin versta, veður kyrt, en hríðar- mugga á fjalli’nu og allmikið frois-t, I Hmuniadalnum kvartaði Einaiq um máttleysi og kulda á fótun'um, og er skamt var út í skarði'ð vorú kraftar hans þrotnir, því hann hné þar út af og misti þegar meðvitund. Var þetta um kl. 7. Gámli maðurinn sat yfir Eitrari þát til hann hugði hamn ör- endan, og mun það hafa verið kl, 9—10 í gærkveldi. Freistáði hiann þá að reyna að komiast heám og kom hingaö til bæjá í birtingu í morigim, mjöig þrekáðiuir og kaldur. Var þá þegar sent að sækja líkið. Eru sendimenn ó- bomirir, _— Einiar mun hafa veriið ættaður að vestan. Flutti hann hingaó fyrir þremiur árum. Harm lætur eftir ság 4 eðia 5 böm, Hriðar hafa gengið þessia viku og gert allmikLa fönn. Liðsafnaðar í rfkfsherion. Sú saga gengur um bæinn, að farið sé að safna liði í ríkisher- inn, „varálögregluna", sem íhaldið kál'lair, upp um sveitir hér sunnan- lands, og háfi í þeim aðdráttum Wáðst í sjúkling einri, sem erindi átti til að leita sér lækninga á sjúkdómi, sem ekki var mann,in- um erfiðari en það, að haran gat setið við spil og yo-yo-æfingar innanhúss. Sjúkleika mannsins kvað vera þannig háttað, að lækn- ing sé kostuð af ríkiniu og alllur kostnaður, sem hann hafi af dvöl sinrú í bænum, sé 90 kr. á mán- Uði, og hafi sjúklingur þessá því um kr, 270,00 á mánúði í hriein- ar tekjur í rikishernum. Menin hafa verið að stinga sami- an nefjum um það, hvort ekki myndi hagkvæmt að iétta á sjúkrahúsum landsins með því að ,'taka þáj í rrkisheriún, sem þar eru og fótavist hafa, því óueitanlega gæti það orðið stór sparníaðux fyrir ríkið og hins vegar stör- gróði fyrir hlutaðeigandi menn að fá dágott kaup núna í kTeppunini fyrir að spila marías og kasínu og innu af höndum fyrjr ríkið ýms þvilík þarfaverk, þegar full- hraustir mienn eru svo hláílegir að vilja ekki þiggja svona iétta og skemtflega atvinnubótavinnu hjá nýjá d ómsmálaráðherranium. x. GrænSa«xds(fieifaii» Kalundborg í Danmöriku, 25. nóv. F. O. Við álþjóðadómstólinin í Haag flutti Steglich Petersen hæs'taréttarlögmaður ræðu í dag af hálfu Dana. Hann kvað Norð- menn hafa árið 1919 viðurikent rétt Dana tll yfirráða í öilu Grænlandi, en síðar hefði afstaða þeirtíá breyzt, og væri það ó- skiljanlegt þeim, sem ekki vissu, áð þjóðemissinnar hafi síðan náð auknum völdum í norskum stjómmálum, Pessi yfirlýsmg Norðmanna frá 1919 hefði þó ekki verið undirrituð að ríkisráðinu né kónginum, og sé því ekki lagalega bindandi, en hún sé sið- ferðilega bindandi. Vedrio^ Dtlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Hvöss suðvestan- og vestan-átt. Skúra- og élja- veður. Shipixfréií'ir. „Island' ‘fór í gær í Akureyriarför. „Goðafoss" kom í nótt ftá útlöndum. Ltnitveidf:ir,im „Pormóðúr" kom áf veiðuúr í miorgun. Leikhúsid. Frú Soffía Guðla'ugsdóttir hefir stofnáð til sýningar á „Brúðu- heimilinu" eftir Ibsen, og var fyrsta sýningin á föstudagskvöld- ið var, Leikritið er að því leytá' tímabundið, að nú mun það vera óáJgengam en áðúr var, að farið sé með eiginkonu eins og hún væri áð eins brúða eða leikfang, en hún þó dæmd sem fullveðja persóna, ef henni verður eitthvað á, af hvað góðum og göfugum hvötum sem afbrotið kann að vera runnið. Og kvenréttind.amál- ið er ekki lengur á dagskrá, eins og þáð var, meðan konur voní að ávinna sér jafnréttí. við karla, — því að nú er það jafnrétti víða að mestu fengið. En sálaxlífslýs- ingar Ibsens em svo markvisisar, að leikritið er langt frá þvi að vera úrelt. Og segjá má, að frú Soffia færist all-mikið! í fang, er hún tekur sér fyrir hendur að sýna leikrit þetta og leiskur sjálf aðalpersónuna. Frú Soffía hefir mikla leikhæfi- leika, en þeim er þannig háttað, að þeir njóta sín betur í hinium alvarlegri og ofsafengnari hlut- verkum eða hlutverkaþáttum, en í því, sem létt og yndislegt á að vera. Dví þótti mér frúnni takast lang-bezt í seinasta þætti, er kemur að „reikningsski.!um“ milli Nóru og manns henn-air. „Söngfuglinn“ í fyrri þáttunum verltaði ekki einis sannfæriandi, og var þó víða vel með farið. Reynd- ar er það hálfgerð gáta hjá Ib- sen, hvemig Nóra, „lævirkinn“ og „íko.nrinn', í fyrri þáttunum, get- ur á au'gabragði breyzt í hina þroskuðu konu, sem hún er i þriðja þættii, þótt slíks séu að vísu dæmi. Helmer, mann Nóru, leikur Gestur Pálsson. Hann á að vera oddborgarinn hreinræktaður, — í góðri og illri merkingu, — vamm- Iiaus embættismaður, sem veit af því að hanin er „vammlaus", eig- ingjarn út í yztu æsar, með hug- ann fuilan af karlmannamonti gagnvart kvenþjóðinni, og lítur á konuna sína ,ekki sem persónu, heldur sem fegursta Jilutiim“, sem hann á, — en annaiis að ýmsu leyti fyrirmyndar-„ekta- maki“, a. m. k. að dómi sjálfs sín. Gestur leikur, hann vel á köflum, en 'sums staðar veröur hann of væminn, og er það þó áð sumu leyti höfundarins sök, því að persónan er dregin út í öfgar, en Gestur undirstrikar það helzt til mikið. Þorsteinn ö. Stepheniseú leikur Krogstad málaflutningsmann mjög vel. Hann hefir alveg á- gæta leikhæfileika í sum hlut- verk. Hjörleifur Hjörieifsson leik- ur dr- Rank sæmilega, en þó nokkuö litlaust- Nína Jónsdóttír leikur frú Lin- de, æskuvinu Nóm, og gerir það prýðilegai Hún virðist hafa ötví- ræða hæfileika. Þetta er alvarleg leiksýning, sem mangt má af læra, nú ekki síður en fyr, og trúi ég því i.lla, að nokkuxr sjái eftir að fara. þangað. JaJtob Jáh. Smáii. Á botni Kyrrahafsins. Matie Island flotastöðáinihi, Ka- liforniu. U. P. FB. Undanfarin. þrjú ár hefir Claude B. Mayo, kapteinn í ameríska herskipaflot- anum, farið 200 sinnurn fnam og' aftur yfir Kyrrahafið! í raninlsókna skyni á herskipinu „Ramapo“, sem er útbúið nýjustu og fullkomn*- ustu tækjum til dýptarmælinga og cðru'm tækjum, sem notuð eru við ranmsóknir á því, hvern- ig sjávaxbotninn er. Rannsóknim- ar hafa aðallega farið fram á svæðinu milli Nor-ður-Ameríku og Kína, og hefir Mayo nú fullgert uppdrátt af þessu svæði, eins og hann telur athuganirinar hafa leitt í Ijó-s, að þa'ð sé á sjávarbotnin!- um. Á þessu „meginlandi", siem nú er sævi hulið, segir May-o, eru giam-lir árfarvegir, fjallatindar hærri en Mont Everest, stórar sléttúr, dalir alt að 6 enskar mílur á dýpt og virld.r,, eldgígir. Upp- dráttiurinn er af svæði, sem er m-eira en helmingi stærira en Bandaríldn. Mest dýpi (6 niílna) v-ar mælt fyrir aust-an Japan og í nánd við Filipseyjar. Fræguj' byggisigameistaíl Lundúnumj1 í n-óv. FB. 20. okt. s. I. var þriggja alda áfmæli húsamieistarans Sir Cbris- tophers Wnen, en að hans fyrir- sögn var hin fnæga St. Pauls dómkirkja í Lundúnum snriðuð. Sir Christopher er eiun af fræg- ustu húsagerðarmieistumm sög- unnari Um St. Pauls dómkirkjuna er það sagt en|:i í dag, að hún eigi hvergi sinn líkai, í öðrum höfuð- borgum heimsins. Sem húsameist- ari var Wren listamjaður í prðsins fylstu merkingu, en áð hann hafi verið verkfræðingur eigi minni en hús-ageröarmeistari sést á því, að byggingai! hans standa jaf-n tnaustar enn í da-g og fyrir nærri þremur öldum-. Að hanis fyrir- sögn voru smíðaðar alls 60 kirkj- ur, 30 sjúkrahús, leikhús og inargar opinb-erar byggingar, en auk þes-s m-örg stórhúsi ensfcra áðalsmanna, (Úr blaðatilkynu- ingum Bretastjörnar.) IJtvarpicÁ í d-ag: Kl. 16: Veður- fregn-ir, Kl. 19,05: Tónleikar. Kl. 19,30: Veðurfregniir. Kl. 20: Frétt- ir. KI. 20,30: Erindi: Frá útlönd- um (séra Sigurður Einarsson). Kl. 21: Tónleikar: Alþýðulög (Ot- varpsferspilið), — Einsöngur (Kristjáú Kristjánsson). — Píanó spil.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.