Alþýðublaðið - 28.11.1932, Side 4

Alþýðublaðið - 28.11.1932, Side 4
4 AJJÞVÐUHfcAÐIB Kolaverz?im Signrðar Ólafssonar hefir slma nr. 1933. SJm daglnn og veginn Boltar » Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuriá 13-—19. nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 52 (52), kvef- sótt 84 (101), giigtsótt 1 (2), iðra- kvef 13 (27), skarlatssótt 0 (2), hlaupiabóla 2 (4), munnangur 2 (6), kossageit 0 (3), þrimlasótt 1 (0). Mannalát 6 (5). (Frá land- lækniisskrifstofunni FB.) Náttúrúfræðiféiagið hefir samkomu í dag kí. 8Va e- m. í Safnsalnum. Skrúfiir og Rær. Vald. Poulsen. élapítarutíg 2S. Sími ÉM SöfrXXxxxxxxx Gretiisgata 37: Hanglkjöt 0,75 pr. '/2 kg. Saltað dilkakjöt 0,45 pr, >/2 kg- Rúllupulsur 0,55 pr. */s kg. að ógleymdu nýja smjörlikínu ,Blúi-borðinn“. Sent um allan bæ. Ný bók Út er komin bók: „Einu sinni var“. Æfintýri eftir He'rmynin Zur Muhlen. Bókin er með myndum og lagleg að öllum frágangi. Verð bundin 3 kr. 50 aur. VefKloBaln Petl, Grettisgötu 57, sími 2285. XXXXXXXXXXXX Kc'avsiziun Olgeirs Friðgeirssonar Vðruskiftaverzlun iiefir mjög fænst i vöxt viðs vegar í Bandarikjunum síðan kreppan tók að magnast, segir í UP.-frétt til FB. T. d. kvað það vena orðið venjulegt í Utah, að bændur, sem koma til borganna og láta raka sig og skera hár sitt. greiði hárskeranum með skeþpu nf kartöflum. Alpýðusambandsþingsfulltrúarnir Erlingur Friðjónsson, Finnur iónsson og fulltrúarnir af Siglu- fir,ði fóru heimleiðiisi í gær með „fslandi". Árni Kristjánsson píanóleikari er nýkominn til bæjarjns og hefir í hyggju að haílda hljómleika hér á miðviku- dagánn. Petta verður eina tæki- færið fyrir bæja'rbúa að heyra þennan unga listamann, því tíann fer utan á næstxmni. - ' . i f • !l>y / Hiutaveita alþýðufélaganna !var í gær og tókst prýðálega. Var ailt upp dregið kl. um 11. Sjö munir voru í happdrætti, og var dregið um þá í morgun hjá lögmanni. Upp komu þessi númer: 2215 kjöttunna 2954 hnakkur 3289 olíutunna 1522 1/2 rúgbnauð og y4 franskbr.auð á dafg í 30 daga 314 sama 1590 Vasaúr 3573 málverk. Munanna sé vitjað í skrifstofu Sjómannaféiagsins í Hafniarstræti 18, uppi, sem fymt. Nafnalisti „varail ögreglu‘-manna kemur i bliáðinu á mioiigun. Nefnd til áð athuga hag liandbúnaðarp íns og fjárhagsástæður bænda við Geirsgötu, Austur-uppfylling- unni, selur hin góðu og miklð eftirspurðu, rustarlansu kol, bæði ensk og pólsk. — Komið og semjið um viðskifti eða hringið mp. 2235.— Heímasimi 591. 1232 sími 1232 Hplngld fi MFÍBagiiaiB S Munið, að vér höfum vorar þægilegu bifreiðar til taks allan sólarhringinn Jó-Jó egíaM Höfuin nú fengið hið egta Jó- Jö 99, er við seljum á 1,50; hvert stykki er stimlað „99“ og fæst að eins í svörtum lit, Jó Jö 55 kosta 85 aura. Hið svarta Jó-Jó 99 mun eflaust vinna f Jö-Jó keppninni, reynið það. Fæst að eins í heiidsölu og smásölu hjá K. Einarsson &B]ðrnsson, BanMræti 11. héfír Þorsteinn Briem ráðherra skipaó, þá Tryggva Þórhallsáon, formabn, Sigurð Kristónisson og Pétur Ottesen. Skringilegt atvik köm fyrir í borginni Epinal i Frakklandi á föstiidagmn. Póst- þjórin einn opnað-i af vangá leyni- bréf heTmálastjórnarinnar uim hvað gera skyldi, ef til strfðs kæini, Skyldi þóstþjónninn þáð svo, sem stríðið væri þegar skóllr ið á, og raúk til borgarstjónans, tii þess að segja honum fréttimnar. Varð nu uppi fótur og fit i borg- inni, klukkum vai hringt, truanb- nr slegnar og varátíðsmenn söfn- úðtt saman dóti sínu ög kvöddu koniur og börn með táhvot augu. En þegar fylkingiin, kom í mæstn hermannaskála var tekið á móíi þeim með hlátri og tökst nú smátt og smátt áð koma á friði bftuj? í borginmj, en atíimikill ótó: viar þair þó það, sem éftir var dagsins. (FO.) í,.1 *ái. i• ,í as, is:íH W i i < j Frá sjómönnunum. FB., 26. nóv. Farnic áieiðis til Þýzkaiands. Veliíðian allra. Kærar kveðjur. Skipverktr á „Max Psmberl\an“. Eru'm á útieið. Veliíðan ailra. Kærar kveðjuT til vin,a og vandá- rnannia. Skipshöfnin á ),Arpibiml hersi“. Farnir áieiðis til Þýzkalands. VelJíðan allra, Kærar kveðjur. Skipshöfnin tó i,SurpT’ise“. Fljót og góð afgreiðsia i Kolav. Guðna & Einars. ^fxni 595. íAlk Naíikinsföt blá, allar stærðir á drengi og fullorðna. Kanpfélag Aípýða. Símar 1417. 507. Frá Sigluíifði. va'r FB. símað á Jaugardaiginu: Þorskafli er góður hér þegar gefur, en lítið sem ekki sótt á sjó þessa viku [vegna ógæfta]. Leibhúsbruni? Útvarpsfrétt frá Berlín: Frá Leningrad kemiur sú frétt, siem reyndar er óstaðfest, að eitt af stærstu leikhúsum í borginmi, „Rauða leikhúsið“, hafi brunmð til kaldra kola og þrjú lík fund- ist í rústunúm. íkvibhanir. í gærkveldi kviknaðii í áð Héð- inshöfða, en litliar skemdir urðu þár. f morgun kviknaðii í að Þver- götu 2. Eldhús brann þar dájlítið að innan og annað hdlbergi skemdist nokkuð. Beztu ástasSgurnar heita; Ættarskömm, Aí öllu hjarta, Húsið í skóginum, Tvifa/inn, Cirkusdreng- urinn, Verksmiðjueigandinn, ÍÖrlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff- alo BiJI, Pósthefjurnar, Draugagilið, Æfintýrið í þanghafinu. Ótrúlega ódýrar. - Fást í Bókssalanam, Laugavegi 10, og í bókabúð- irani á Laugaveyi 68. Mnnið Freyjugötu 8. Dívanar fjaðramadressur, strigamadressur. Mikil verðlækkun á vðgg« nm, áðar kr. 32, nú kr. 26. Kðrflngerðin. Tek að mér bókhald og erlend.nr bráSaskriftir. Stefún Bjarman. Aðalsiræti 11. Sfmi 657. Iva® er aH frétta? Togcparpm „Kópur“ og „Skallia- grímur komu í gær úr Engiands- för. „Köpur“ fór siðian til Vest- fjarða tii fiskfliutnings. Nœturlœknin er 1 nótt Kristinn Bjarraarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Rltstjórl og ábyrgðannaðoii Ólafur Friðriksson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.