Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.01.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróftir j Fréttir í stuttu máli ELLIOTT tapaði fyrir lítt þekktum hlaupara í 880 yds í Melbourne um síðustu helgi. Russel Oakland sigraði á 1:57,2, en Elliott varð annar á 1:57,3 mín, Hitinn var óbæri- legur þegar hlaupið fór fram eða 42 st. á Celsius. ÞAÐ ótrúlega skeði, þegar kosinn var íþróttamaður ársins í KVÖLD lýkur liraðkeppni Handknattleikssambands ís- lands í handknattleik og verð- ur leikið í meistaraflokkum karla og kvenna. Keppnin hefst kl. 8.15. Þetta er síðasta keppnin fyr- ir íslandsmótið, sem hefst þann 31. janúar og má búast við mjög spennandi keppni, þar sem allir keppnisflo'kkar féiag- anna eru komnir í ágæta þjálf- un. Tveir nýliðar -bætast nú við til keppni í meistaraflokki kvenna, en það. eru flokkar Keflvíkinga og Víkings. Mikill óhugi er fyrir hand'knattleik í Keflavk og unglingarnir í Vík- ing hafa þegar vakið á sér at- hygli og verður gaman að fylgj ast með hvernig þeim gengur í þessari keppni. á spáni, að hvorki Di Stefano eða einhver annar knattspyrnu snillingur hlaut titilinn, held- ur Thomas Barris, millivega- hlaupari. Barris hefur undanfarin sum ur dvalið í Svíþjóð og sett hvert metið af öðru. í sumar náði hann hinum frábæra tíma 3:41,7 mín. á 1500 m. -fr BANDARÍKJAMENN hafa eignazt stórkostlegt hástökkv- araefni, en það er hinn 17 ára gamli John Thomas, sem ný- lega stökk 2,127 m. á innan- hússmóti í Boston. Hann reyndi næst við 2,155 m. og var nálægt því að fara yfir. Áhorfendur að mótinu voru 10100 og fögrmðu þeir hinum unga afreksmanni innilega. Thornas er sonur strætis- vagnstjóra og stundar nám við háskólann í Boston. Hann verð- ur 18 ára í marz. Árangur ThomaS' 2,127 er heimsmet inn anhúss. Á mótinu sigraði Dela- ney í mílu á 4:08,3 mín. Er það 25 sigur hans í röð í míluhlaupi innanhúss. ‘ Bragg sigraði í stangarstökki með 4,57 m„ ann ar varð Landström með 4,26 m. ☆ HOLMENKOLLENMÓTIÐ sem ávallt er einn af meiri- háttar viðburðum á sviði skíða ; íþróttarinnar, fer fram eftir rúman mánuð. Þangað koma árlega margir skíðakappar víða að og í ár ætla Rússar að senda þangað 12 keppendur, 9 karla og 3 konur. Þessar upp- lýsingar koma ITá formanni rússneska skíðasambandsins, Constantin Andrejev. 100. landsleikur Billys. EINHVER frægasti knatt- spyrnumaður Englands og heimsins, heitir Billy Wrigth. Billy er fyrirliði enska lands- liðsins og hefur verið það nokk uð lengi. Hann hefur leikið fleiri landsleiki en nokkur ann- ar knattspyrnumaður og 11. marz n. k. keniur hann til með að leika sinn 100. landsleik. — Þá þreyta Englendingar og Skotar landsleik á Wembley. — Afrek Billi er einstætt í sinni röð. Fyrir nokkrum árum hafði Puskas hinn ungverski leikið fiesta landsleiki, en hann hætti að keppa fyrir Ungverjaland eft ir byltinguna, þá var Billy í öðru sæti. Snjébússur Barna, unglinga, karl- manna. Sendum gegn póstkröfu. Laugaveg 63. Félag stóreignaskattsgjaIdenda Framhaldsstofnfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé (niðri) mánudagmm 26. þ. m. og hefst kl. 8 síðdegis. Til umræðu verður: a) Efling samtaka meðal stóreignaskattsgjaldenda, til þess að fá eignartökulögin, nr.. 44/1957, num- in úr gildi. b) H'vernig réttast sé fyrir stóreignaskattsgjaldend ur að snúast við innheimtu hins svonefndá skatts.' .... Þess er vænst, að sérhver stóreignaskattsgjaldandí vdji aðstoða félagið í baráttu þess fvrir afnámi þessara laga og niðurfellingu skattsins. — En bezta og auðveldasta aðstoðin er, að ganga í félágið — að mæta á fundum þess, — og hafa samband við skrifstofu þess. Sími hennar verður fvrst um sinn. 14964. Frummælandi á fundinum verður Páll Magnússon, lögfræðingur. Stjórn félasgsins. Krossviður — Yeggspónn Nýkom’ð Birkikrossviður 4-6-6-10-12 m/m Eikarkrossviður T Hurðastæð og 60x60” Veggspónn: 2 tegundir HANNES Þ0RSTEINSS0N & C0. Sími 24-455. 16 BARNAGAMAN RÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen ‘ Þeir félagar höfðu kornizt yfir nokkur verkfæri og gátu smíð- að húskofa yfir sitt dýr- mæta strandgóss. Þeir höfðu haft með sér úr hinu strandaða skipi nokkra plánka. Þ’eir kómu "sér vel, — og kofasmíðin gelik eins og [ sögu. Fallbyssunum stilltu þeir upp á hættu legustu stöðunúm, svo að óvinirnir gætu ekki unnið bústað þeirra og vígi. — Jæja, en hvað áttu þeir svo að gera næst? Jú, það var alveg satt. Róbinson hafði fundið nokkrar fræteg- undir um borð í strand- aða skipinu. Því ekki að reyna þær? Nýr kraft ur fór urn hann allan. Hann fann hjá sér mikla löngun til þess að taka til starfa við jarðrækt- unina. Sá og uppskera! Var ékki maturinn mannsins megin? En það var harla sein legt pg erfitt verk að plægja jörðina með haka og skóflu. Róbin- son varð því að útbúa sér plóg. Hánn var aaið-! vitað írumstæður. en I það varð að notast við! hann. En það var ann- að, iamadýrin voru mi'klu fremur burðar- dýr en dráttardýr. En Róbinson varð að útbúa aktygi, og smám saman i lærðu lamadýrin að sætta sig við að hafa þetta plógskrifli í eftir- dragi. En ekki voru plógförin djúp né merld leg, og það var eina bót- in, að veðráttan var hag stæð og að jörðin gerði ekki miklar kröfur. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson Bráðum byrjar miðsvetrarprófið ! Alþýðublaðið — 25, jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.