Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 1
aði Gefið út af Aipýðnflokknnm Miðvikudagitm 7, dezember 1932, — 290. tbl. Gr&mla Bíé I Ástareyjan. Gullfálleg og skemtilleg tál- og söngva-kvikmynd í 10 páttum, leikin og sungin af fnægasta ópenu- söngvapa Metropolitan- söngleikhússins í New York LAWRENCE TIB- BETT. Heyrið hansn og Mexíkó-jstúlkuna frægu, LUPE VELEZ, syngja ,yr/ie Cuban Love Song" og „TTzei Peaföut Vender",. Erlend blöð hafa mælt af- skaplegá mdkið með myndinni og telja hana jafnf-góðla og „Ástarsöng- 'm heídþigjaws", sem hér var sýrad fyitfr tveimur Café Hðfn, (Friðgeir Sigurðsson) MaSnarstpæti 8, sfmi 1932, .elur s Miðdegisverð kr. 1,00 — með kaffi -- 1,25 instaka rétti: Síld með kartöflum og smjör kr. 0,85 Smástei (Bixemad) — 0,75 Vínarpylsur — 0,85 Saxbauta (Hakkebeuf) — 1,00 Kjötbollur — 1,00 Steiktur eða soðinn fiskur - 1,00 Kjötkássa (Labskows) — 0,75 og marga fleiri rétti. Ol og gosdrykki með lægra verði en aanai's- staðar. — Sparlð peninga og fooiðíð i Café Höfn. Þar er maturinn mestur og beztur — Menn teknir í fast fæði um lengri og skemri tíma. Jarðarför Sigrúnar litlu dóttur okkar fer fiam fimtud. 8 dez. kl. 11 frá heimili okkar Lambhól, Valgerður Eyjólfsdóttir. Einar Jónsson. Hér með tilkynnist, að jarðarför okkar hjartkæru dóttur og upp- eldissystur, Helgu S. J. Sigurjónsdóttur, fer fram frá dómkyrkjunni fimtudaginn 8. þ. m. og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Vooar- stræti 8, kl. 1 7* eflir hádegi. Elín Jónatansdóttir. Sigurjón Sigurðsson. Anna "Suðmundsdóttir. LEIKSÝNING undir stjórn Solfín Gnðlangsddttnr. Brúðufaeimilið. Leikrit f 3 þáttom efitir H. IBSEN, Leikið f dan, 29. þ. m. kl, 8 í IBNO. Að- göngamlðar seldir f Iðnó f dag fra kl. 1. — Pantaðir aðgðngamiðar öskast söttir fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er. Lækkað verð. Sfmi 191. Apollo^danzleikur í Iðnó næsta laugardag kl. 9. — Hljómsveit Aage Loiange. Aðgöngumiðar seldir á iöstudag kl. 4 — 8 í Iðnó. Húsgagnaverzlunln við Dómkirkjnna er sií rétta. Happadrættlsmiði með hverju 10 kr. kaupom. JLlt tilheyrandi jarðarförum. Munið að athuga verð og gæði hjá okk- •ur áður en þér festið kaup annars staðar. Simi 4929, Óðinsgötu 13. '¦•Ólafíiir Guðmundsson, Halldóf Rnnólfsson. Fyrir Jólin. i Heiðraðir viðskiftavinir, vinsamlegast Jbeðnir að senda okkur tauið sem fyrst fyrir jólin. Mjallhvít. Sími 4401. I Mýja Bfé Dracela. Tal og tónkvikmynd eftir samnefndri sögu Bram Stok- er. Aðalhlutverk leika'. . Bela Lugosi. Helen Chandler Herbert Bunston o. fl. Magnaðasta draugamynd er hér hefir sést. Börrum bannaður aðgangur innan 16. ára aldurs. Sími 1544. Frakka- og fataefni nýkomin. Einar & Hanies. H§ Laugavegi 21. — Sími 4458. Tanbútasala. Ágætt í fullorðniskáp- ur, unglinga og barna. Allir litir, sérstaklega ódýrt. Sigmður Guðmundsson, Þingholtstræti 1. ¦ Kveoju* | útsala. Allir niðnF i kjaiiarann ©§j gerið Jélakanptn,- Ojaf wewB ! Nú efg nijÐ dagar eftir. Texta við Yo-Yo valsinn íá kanpendu? ókeypis. Miöðfærabðsið. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905,*- tekur að sér alls konap tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Boltar, Skrúfur cg Rær. Vald. Poolsen. KJapparstíg 29. Sími 3024.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.