Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 2
2 AM37ÐUBHAÐIÐ Atvfnnubætiir fyrir ríkislögregiuna. Illa heíir Eriingi Pálssyni gieng- 0: að fá merin iinn í rikhslögregi;- uná og festa s.ig þar.. Mar;gir bafa farfo fljótt aftur og eftir er yfir- ieitt iélegasta liðið, Fiestír, sem beðnir báfa venið að ganjga í heri- inn ,bafá þverneitað. Suma h-eíir lögreglan fengið með pví að hóta þebn annars sekturn, og þó hafa þeir fardð fljótt. Aðrar h-afa kornið ti'l að afplána brennivínissektir og far-ið svo. Nú er. svo komið, að Erlingux hefir orðið að lei-ta tiil sveitamanna ti-1 þess að gefa sig að þessu starfi, og eru æði-marg- ir þeirra k-om-nlin i þiessa fáiránlegu atvinnu bótavinnu, Viö þetta vesalinigs lið, sem er -eftir, er Erlingur svo í stiöðugum elting-aQeik, íil þess að halda þ-eim kyrrum, SpaTar hann þá ekki gull- in loforð og lítur helzt út eins og hann h.afi -meira vald en aðrár menn á landi hér, ef ar-ðum hans ætti að trúa, En varlega skyldu menn gera það. I>áð, s-em ríMsiÖgrraglu-mennim- ir háfa viljáð fá tr-ygt hjá Erlingi, er fyrst og. fnsmst, að þeir yrðu undir engúm * kringumstæðum sendir til að skakka leikinn í vinnudeilum, -ein Erlingur h-efir ekki getað ]-of.að öðru, en að hanm ætlaði sér ekki í' því tiilfelli að stýra þeim. Má því vænta, að þá kærni til skjalanna Jóhann P. Jónsson, Friðrik Ólafsson eöa annar vanur. hershöfðingi. Þá h-efir rákis-lögreglan viljaö fá sér trygö föst árslann -og a-ð séð væíi þ-eim fyriir góðri atvi-nnu með fram, þegar þeir væru -ekki í henurm. Erlingur hefir dreg- ist á að gneiða þeim úr ríkis-sjóði, sem hann vir-ðist hafa ótakmark- aðan aðgang að, 500—600 króna föst árslaun, „ef fé er fyrir h-endi“, eins og þar sagir. l>á hefir Er- Þlingur Lofað þeim forgangsrétti að allri opinbem vinnu, sem hamn virðist líka ednráður yfir, svo sem vinnu við vegi, brýr og síma. En sá galJi er á 1-oforðinu þvi, að svo að segja öJl sú viuma er úti urn sveitir landsi-n-s o-g uunin fyrpr (50—90, aura tínxakaup, svo áð ekki yrði mikið afgang's eftir sumarið fyrir fjöliS-kyldufeður úr Reykja- •rúk, auk þess sem bændur og ven'kam-enr!, siem unnið hafa þ-essa vinn-u á undan förnum árum. myndu vanlá taka því þegjandi að láta einhver aðsfcotadýr taka vinnuna frá sér. I>á myndi rí-kis- herliðið eiga erfitt með að sinna istarfi sínu| i Keykjavik, þegar það væri orðiö dreift í lopinberri vininu úti urn sveitirnar.. En ef ti.l viill væri j), áhæ-gt að kaupa flugvélar til þess að safna liðinu saman, Að minsta kosti þarf ekki að efnja þettia loforð fyr en næsta sumar, og er Er-lingi því óhætt mn sturid að Iofa. Nú er stunduni nokkur opinber (vinna í bænum, þó að hún eins og önmur opinber vinna hafi orðið lítil á krepputímum og vexðd lík- lega engin áfáö 1933. Erlingur 1-of.ar samt forgangsrétti til henn- ar, -en setúr ekki fyrir sig, að hann hefir ek-ki enn-. fengið v-al d til að banma verklýðssam.tökunum að hailda uppt-eknum hætti af leyf-a ekki utanfélagsmönnium vinnUi Til viðbótar og uppbótar 1-ofar svo EriLingur la-ngri fasta- vinnu hjá Kv-eldúlfi og öðrum togarafélögum, en þar koma ein-n- ig verklýðssamtökin til skjalanna, auk þes.s sem -erfitt væri að hlaupa úr siiíkrá vinniu í heræf- ingar og amnað því líkt. J>aö er sv-o að h-eyra, að Erilingur sé orð- inn nokkurs konar Ippids-ijprwrk- síjórÁ bæði hjá hinu opinbera og togarafélögunum. Nú e»u suni-ir ríkislögriegiu- m-enn svo -einfaldir, aö spyrja Er- ling hvernig svo verði farið að, ef verklýðsfélögin hindri að þ-eir -eins og aörir utanféiagsmenn vinni nokkurs staðar þar, sem i félagsbundnir menn ná tiih En Erilingi litla v-erð-ur ekki svarafátt, „l>á kölílum við á rikislögregluna til þes-s að verj-a að þið getið unn- iði“ I>-að verður því nóg atvinnan fyrir rikislögregluna, því að ekki þarf annað en ,send,a nokkra úr lrenni til að viimrna einlrvers staðat þar, sem verklýðssamtökin viJja h-indra ófél-agsbundna vinnu, og ger-i þau það isvo, þá h-ervæðist jöli rikislögrieglan, k-emur í fiúg- hasti, bvaöian sem er af landinu, með fuilu kaupi o-g stendur vö-röv Þ-að er enginin vafi á því, að Erlingi með íhaldsstjórnima í tmk o-g fyrir tekist1 með þessu móti að gerá tilbneytinga'mnkið lífið í jrjiikf- iislöigregJuuná, en hitt v-erður ekld hægt að segja að hún muni ekki skiíta sér af vinnudei-i-um. H. Hvfiftnr hermaðiBr fi vðrufiutniiiggiiim. í gær ko:m Jón Þorsteiuss-on bifreiöarstjóm með vörur niður -að Ríkisskip. Jón þ-ess-i er einn af „hvítu hermönnunum“ og var neitað um afgreiðslu þessara vara af verk-amönnum, eftir boði Dags- brúnar, Reynt var samk-omuiag við eiganda varaninia, þannig, að þær yrðu afgreiddar gegn því, að hvítlfðinn æki ekM meiiri vör- um niður. að höfn fyrir þenini- an s-endanda, en það fékst ekki. Sendandinn, sem var svona á- kv-eðinn í því að k-o-ma sér í d-eiiur við Dagsbrún og. Sjó- m-anniaf-é'liagið, var Jón Þbrláks- •son ailþinigisíinjað'ur. Búis-t við rokna-grein um „athafnafrelsi“ og „vinnúfrið“ í Morgunblaðinu á m-örgun. KoœmáDÍstar boða óeirðfr á Akoreyri, en fMlast liemdmr. Svohljóðiandi skeyti bars-t Fréttastofúnni í gær: Akureym, FB. 6, dez. Búist er vi-ð sögulegum b-æjarstjórnar- fundi héi: í dag. Hefir stjórn Ak- ureyrardeiJdar Kommúni-stafloltks íslands sen-t úit ávarp til ver-ka- lýðsins í bænum um að fjölr imienua á fundinn og knýja þar fram víðtækari atvinnubótavinn-u. & þ-ess kraf-ist, að ekki færri en 100 m-ann/s verði t-eknir í við- bótarvinnu hjá bænuim og fái hver ekki minna en 50 kJst. viinnu frnm að jóíum, en þetta sé auð- vite^ð að eins augniablikskrafa o.g ver'öá yerkalýðurinn jafnframt að búa sig undir fnekari baráttu fyr- ir aukinnii vinnu í bænum. í. á- varpinu er v-erkalýðurinn hvattur til að kiomia saman háifri klukku- stund áður en bæjarstjóm-axfund- urinn byrjar, til þess að tala si-g nániara saman um banáttuna. Akureyri, FB. 7. dez. Bæjar- 'stjórnairf-undur var haldinn i gær eins og til stóð. Rætt var um til- ílögur í atvininubótamálum.; Bær- inn h-efir lieigt tuniniuverjcsmi-ðju -O'g var lagt til, að bærinin) léti sm-íða 30 000 tuunur, þ-ar af 20 þús. heil- og 10 þús. hálf-tunUur. Bærinn átti að ieggja til efn-i, og ábyrgjast sölu, en verJtaimenn vinna- að tunnugerðimii í ákvæð- isvinnu,. þannig að bærjnn trygði þeim 70 aura á tuninu, en ef sala gengi betur, skyldi það verða gróði verkamiannia. Einnig var rætt um að taka 10 000 kr. af fé því, sem ætlað er til verk- 1-egra framikvæmda á næsta ári og verja því til atvinuubóta í þiessum mánuði. Var það sam- þykt.i N-okkur hávaði var gerður m-eð- al áheyrenda, en að öðr,u 1-eyti fór i'uudiirinn friðsamlega fram. B Jömsons-hátíðin. Osl-o, 5. dez., NRP.-FB.: Hú- tiöarhöldin til minningar u-m ald- arafmæli Bjöinnistj-erne Björnis-on hófust f gær með því, að leik- ritið Mariiia Stuart var sýnt á þjóðfeikhúsinu. Fjöldi 'erlendra gesta vom viðstaddir. Athöfnin f þjóðleikhúsinu hófst með því, áð frú Dybvad las upp forleik, sem skáíldið Wild-envey hafði s-amiðí —• Seinma um kvöldið efndi Rithöfundaféiliagið og Listamanfna- felagið til kveldboðs á Grand Hotel, og tó-ku 300 m-anns þátt í þiedm fagnaðL Aðialræðuna hélt Ronald F-ainigen, Yfirlýsing. Undirrataður er ekki og hefir ekki verið í varaiögreglunni. Tójmas Gíslœon, Norðurstíg 5. Persar, Brefar og olínlindlrnar. 1 brezka þinginu var frá því skýrt í gær, að stjörn Bretlands hefð'i sent Persíustjórn hin öfl- ugustu mótmæli gegn því aö isvi'fta Kngl-o-Persían-olíufélagið' sérleylum sinum. í mótmæla- skjalinu var lögð áherzla á, að sérleyfin hefðu v-erið v-eitt til 60 áha frá 1901 að t-elja, og væru engin ákvæði í samningnum er heimiluö-u sérleyfisisviftingu. - Sendiherra Bretaj í Tehieran hef- ir enn fneniur gert p-ersnesku ’ stjórninni kunnugt, hve alvarlegt. bœzka stjórnim telji þ-etta mál, og þó þess v-erði að vona, að , úrl-ausn þess fáis-t á friðisiaimlieg-- an hátt, muni bnezka stjórnin ekki hika við að g-era allar nauðsyn- legar ráðstaíanir til þess að v-ernda Lögleg réttindi félia-gsins,. og að Eng-Iand muni ekki láta i sér lynda að nokkrar sk-emdir ■ v-erði gerðar á ei-gnum félagsiims í. P-ersíu eða hagsmunir þes-s skertir^ Hvítliði á Bráariandi. Siðastliðinn laugardag v-ar uing- j mennafél-agssk-eimtun með danz- ' ileik á BnúanLandi, Lögröglusam- þykt sýsiunnar kveður svo á, að ekki skuli hl-eypa n-einum gestum, inrt á skemtanir þar eftir kl. 11 að kv-eldi, og var þ-essu strang- lega íram fylgt. En klukkan að ganga fjq-gur kem-ur blindfulinr rnaður, ættaður úr isveitinni, þang- að og heimtar inngömgu með harðri hendi tíl þeiss að skemta isér, en er auðvitað meitað því. Dregúr hann þá upp Lögregluskilti. hvíta lið'siins upp úr vasanium og krjefst inngöngu með því, og varð þá dyravörður að lúta „löguroi og rétti“. Hvitliðinn skemtí sér svo þarna um nóttina á samai hátt og drukknum mönmum er títt og þorði enginin áð stjaka við þessum þjóni réttvísimnar.. Hann v-ar vopnaður trékylfu, en týndi henjni á gólfið í salnum. Voru sveitamenn lítíð hrifnir af þessu sýnishorni úr hvíta hern- um. Om áiagglEM ®n' weuim® IÞAKA i kvöld: Fulltrúakoisning til umdæmiisþings. Pétur G. Guðmundsson flytur erindi. ÍslenKsk sönglög eru m. a. á útvarpss-kránni' í: Ab-erdeen í Skotlandi -einhvern- t£ma á tíroanum milLi 8 ög 9,15 í kvöid. — Ab-erdeen-stöðin er sjálf svo veik að hún heyrist hér naumiast, en skránni mmr v-erða endurvarpaö frá „S :ottisb t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.