Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 4
4 AfiRYBUBHAÐIB Guðni Einarsson & Einar kolaverzlun, sími 1595 (2 línur). --- ' Kolaveraiiais Sigardas* Oiafssemap heSlHB sísssa ur. : .—• Borgarstiórastaðan Takið eftir! í Reykjavík er laus til umsóknar. Veitisí frá 1. janúar 1933 til loka vfirstandandi kjörtimabils, pað «r: par til að afstöðnum bæjarstjórnarkosningnum í janúar 1934, Árslaun 12000 krónur auk dýrtiðaruppbötar, eins og hún verður ákveðin í fjárhagsáætlun borgarinnar. Umsöknir sendist á skrifstofu borgarstjóra ekki síðar en 20. dez- ember 1932. Fyrir bæjarstjórn Reykjavíkur. K. ZÍMSEN, Sökum pess að ég hefi oftsinnis orðið var við ótta hjá fólki um að fatnaður eða annað, sem sent hefir verið til kemiskrar hreinsunar eða litunar, lyktaði af sterkum kemiskum efnum eftir hreinsun eða lit- un, vil ég taka pað fram: Þeir, sem við mig hafa skift, hafa fljótlega sannfærst um að svo parf ekki að vera, enda nota ég einungis pau kemisku efni og liti sem beztir eru taldir á heimsmarkaninum til pess- arar notkunnar. Sendið okkur pví fatnað eða annað, pá munuð pér sannfærast um, að ef mistök hafa átt sér stað hjá peim er pér hafið skift við, pá kemur slíkt ekki til greina í Nýjn Efnalanginni. Gfnnnar Gnnarssoii. Ritföng, alls konar, ódýr og göð, i Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. ana Churchill, dóttir Churchills, hinis alþekta enska stjórnmáia- iTiEinns, ætlar að fana að leika í kvikmynd, sem John Farró ætl- ar aö fara að taka. Fw, KahdómíU: Einis og skýrt faefir vieitið frá hér í blaðinu, á Katalónía (isern er austasti hiuti Spáfaar) að fá sjálfstjórn. Hefir verið kosið tíil pifags par„ og hefir flokkur Macia ofurísta fengið 67 s>æti áf 85. Aíbrijdiksemj { Lappmörjar. Ný- lega skaut tvitugur maóur annan tmaim, á líku reki mieð haglabyssiu, es hanri mætti honum á förnum ivegL Færið var stutt, að eins nokknir metrár, og beið sá þegar bana, sem skotinn var, Var af- brýðissemi um kent; hafði sá, sem dnepinn va'r;, fylgt sifcúlku, sem hinin. var ástfanginn af, heim áf danzleik. Níf bw yfir, RíncsrfljóL Nýlega liefiB veiið lokió smíði á stórri brú yfir Rínarfljót, milli Marai- faeim og Ludvigshafea Er brúin fyrir járnbrautarlestdr, sporvagna og bifreíðar. Japanskí her,skip fersf. Talið er áð 105 manns hafi dnukknaö á japanska tundurspiHinum, sem fóxist hjá eyjutíná Formósa. (Ú.) A, PóllW'M vildi í gær til járini- bnautarslys með peim hætti, áð jáíiinbrjautarvagn varð fyrir lest á krosssporumj, Fórust margir,, sem í vagninum voru, og allir særðust, nema ein kona, sem komst af ómeidd. (O.) 12—20 ám fangelsL Herforinjgj- laa? peir, er májl va;r höfðáð gegn fyrit mistök, er leiddu til ills gengis spátísika hersins í Mar- oikkö á dögum einræðisstjórnar Primo de Rivera, voru dcemdir Ávextir: (nýjir). Vínber, Epli, Appelsínur, Þurkaðir, allar tegundir, Niðursonir, allar tegundir, o. s. frv. Kaopfélag álpýðn. Símar 4417, 3507. Békavefðlisti. Týndi hertoginn, 2,50 Meistarapjófurinn, 3,00 Cirkusdrengurinn, 4,60 Auðæfi og ást. 2,50 Tvifarirn, 4,55 Örlagaskjalið, 2,00 Dulk'ædda stúlkan, 3,15 Leyndarmál Suðurhafsins, 2,00 Húsið i skóginum, 4,80 Fyrirmynd meistarans, 2,00 Leyndarmálið 3,60 Af ölJu hjarta, 3,90 Flóttamennirnir, 4,20 Grænahafseyjan, 3,30 í örlagafjötrum, 3,60 Verksmiðjueigandinn, 3,15 Margrét fagra, 3,60 Trix, ‘ 3,60 Marzella, 1,00 Maðurinn í tunglinu, 1,25 Leyndardómar Reykjavíkur, I. 2,75 - — II. 2,00 Fást í Bðksalanmn, Laugaveai 1@ og í bókabúðinní ú banga> vegi 68. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í sima 4042, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 4161 Laugavegi 8. Afgreiðsla: Týsgötu 3. Sími 4263. UPPBOÐ Suraarbústaðurinn Geym- isvellir við Rauðaiárstíg. verður seldur við opinbeit uppboð, er fram fer á staðn- um, mánudaginn 12. p. m. kl. 3 síðd. Greiðsla fari fram við hamaishögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 3. dezeruber 1932. Björn Þórðarsson. 3 S © er simanúmer mitt. Uiolaves'zlnn G. Kristjánssonar. Kolaverzlon Olgeirs rriðgeirisonar við Geirsgötu, Austur-uppfylling- unni, selur hin góðn og mikið eftirspurðu, rústarlausu kol, bæði ensk og pólsk. — Komið og semjið nm viðskifti eða hringið í 12—20 ára fangelsi. og Laugavegi 20. nr. 2255,— Meimasimi 3591. Verksm, Baldursgötu 20. Ódýrt og gott. Að eins iítið sýnishorn af verðinu í búsáhaldabúðinni á Laugavegi41. Kaffistell fyrir 12 29,50 Kaffistell fyrir 6 15,00 Ávaxtasteli fyrir 6 5,50 Skálasett 6 stk. 5,95 Mjólkurkönnur 1,65 Stakar undirskálar 0.12 Borðhnífar, riðfríir 0,90 Matgafflar (alpakka) f ,90 Matskeiðar 0.90 Búrvigtir 4,75 Eldhúshandklæði 1,40 Eldhúshandklæðaefni mtr, 0,75 Eldhússpeglar 175 Email. fötur 2,50 Þvottabretti (Zink) 2,00 Rafmagnsperur 1,00 Aluminium pottarnir okkar eru orðnir landskunnir fyrir gæði. Si|. KJartansson, Laagavesi 41, sími 3830. (áður Laugavegi og Klapparstíg). úr Strandasýslu á 0,75 pr. kg. Saltað dilkakjöt á 0,45 — — — Rúllupulsur á 0,75 — — — Sultutau í giösum og lausri vigt. Súkkulaði og margskonar sælgæti miklu úrvali. ¥ei*æle FELL, Giettisgótu 57, simi 2285. Ritnefnd um stjórjimál: Einar Magnússon fomiaður, Héðinn Valdimarsison, Stefán J. Stefánsson. ffltsíjóri og ábyrgðarmaðœr i Ölafur Friðiiksson. Aipýðuprentsmið]an

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.