Morgunblaðið - 28.12.1990, Qupperneq 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
LAUGARDAGUR 29. 1 D ES EN 1B E R
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
b
o
STOÐ2
9.00 ► Með afa. Afi og Pási hafa haft það gott yfir
jólin og nú hlakka þeir til áramótanna. Afi ætlar að
kennaykkurgóð ráð varðandi notkunflugelda og blysa.
Hann syngur, segir sögur og sýnir ykkur teiknimyndirn-
ar Lítið jólaævintýri. Trýni og Gosi, Orkuævintýri, Nebb-
arnir og Litli folinn og félagar.
SJOIMVARP / SIÐDEGI
10.30 11.00 11.30 ■
10.30 ► Biblíusögur. Jesús 11.25 ► Teikni-
segir börnunum um ríka og myndir úrsmiðju
sjálfselska manninn. Wamer-bræðra.
10.55 ► TáningarniríHæðar- 11.35 ► Tinna.
gerði. Teiknimynd. Leikinframhalds-
11.20 ► Herra Maggú. Teiknim. myndaflokkur.
2.00
12.30
13.00
13.30
12.00 ► Bjartar nætur (White Nights). Myndin segir frá rússneskum land-
flótta balletdansara sem er svo óheppinn að vera staddur i flugvél sem
hrapar innan rússneskrar landhelgi. Bandarískur liðhlaupi er fenginn af KGB
til að sjá til þess að balletdansarinn eigi ekki afturkvæmt.,Balletdansarinn
óvðjafnanlegi er leikinn af Mikahail Baryshnikov og Gregory Hines leikur
liðhlaupann. Isabella Rossellini og John Glover. 1985.
1 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 •
jO. 14.30 ► (þróttaþátturinn. 14.30 Úreinu íannað. 14.55 Enska knattspyrnan: Bein útsending frá leik Manchester United og’Aston Villa. 16.45 Körfubolti — Bein útsending frá leik Islendinga og Dana sem fram ferí iþróttahúsi Vals á Hlíðarenda. 17.55 Úrslit dagsins.
STÖÐ2 14.10 ► Jói íjúlí. Myndin segir frá ungu pari sem ætl- ar að gifta sig en skortir pen- ínga til þess. Aðalhlutverk: Dick Powell. 1940 s/h. Loka- sýning. 15.20 ► Valt er veraldar gengi (Shadow on the Sun). Þessi einstæða framhaldsmynd segirsögu Beryl Markam, en hún var fyrsta konan sem flaug yfir Atlantshafið. Sagan hefst í Nairobi í Afríku árið 1982, en Beryl sem þá var um áttrætt fellst á að segja ævisögu sína. Aðalhlutverk: Stefanie Pow- ers, John Rubinstein. 1988. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 17.00 ► FalconCrest. Banda- rískur framhaldsþáttur.
18.00
18.30
19.00
18.00 ► Alfreð önd (11). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur fyrir
börn.
18.25 ► Kisuleikhusið(11).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Popp-
korn. Umsjón
Stefán Hilmars-
son.
18.00 ► Popp
og kók. Tón-
listarþáttuk.
18.30 ► A la Carte. Að þessu
sinni matreiðir Skúli Hansen salt-
fisksragú í karrýsósu í forrétt og
innbakaðan lax með fersku melónu-
salati í aðalrétt.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
jUfc
Tf
(t
0
STOÐ2
9.30 20.00 20.30 21.00
19.25 ►- Háskaslóðir (10). Kanadísk- ur myndaflokk- ur fyrir alla fjöl- skylduna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Laura og Luis (5). Framhaldsmyndaflokkur um tvo krakka og baráttu þeirra viöafbrotamenn.
19.19 ► 19:19. Frétta- þáttur. 22.00 ► Morðgáta. Jessica Fletcher hefur ávallt svörin á reiðum höndum. 20.50 ►- Fyndnarfjöl- skyldusögur.
21.30
22.00
22.30
21.25 ► Fólkiðí
landinu. „Eitter
víst, aðekki jps ég
lögfræði." Sigrún
ræðirviðÁrmann
Snævarr.
22.00 ► Umhverfis
Stuðmenn á 40
mínútum. Nýjarog
gamlarupptökur. Við-
töl við hljómsveitar-
meðlimi.
23.00
23.30
24.00
22.40 ► Endurskoðandinn (The Aocountant).
Ný bresk sjónvarpsmynd um endurskoðanda
nokkurn sem af einskærri tilviljun stendur til boða
aðverða innsti koppuríbúri hjá mafíunni. Aðal-
hlutverk Alfred Molina, Tracie Hart, Clive Panto.
00.10 ► Oll
sund lokuð.
Bandarísk
spennúmynd.
2.10 ► Út-
varpsfréttir.
21.20 ► Tvídrangar(Twin
Peaks). Spennan heldur
áfram.
22.10 ► Ulfur ísauðargæru (Died in the Wool). Þegar
eiginkona vel efnaðs sauðfjárbónda hverfur sporlaust
eitt kvöldið og finnst svo á uppboði þremur vikum
síðar, steindauð og í ofanálag vafin inní sínar eigin
gærur renna tvær grímur á lögregluliðið.
23.40 ► I Ijósum logum
(Mississippi Burning).
1.45 ► Undirfölsku flaggi.
Spennumynd með róm-
antísku ívafi.
3.15 ► Dagskrárlok.
0
RAS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góflan dag; góðir hlustendur". Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttír sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlógin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja þarnanna. Umsjón;
Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn-
ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnír.
10.25 Hvað gerðist á árinu? Erlendur fréttaannáll
1990. (Einnig útvarpað á gamlársdag kl. 16.20.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttír.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins,
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna, Menningarmál ívikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis-
kveðja frá Ríkisútvarpinu. Sjötti þáttur af níu.:
Olav Kielland, fyrsti hljómsveitarstjórinn. Meðal
efnis i þættinum er viðtal við Jónas Þóri Dag-
bjarlsson og Helgu Hauksdóttur. Umsjón; Óskar
Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta
þessa árs.)
16.00 Fréttir. (
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Ævintýrahafið"
' eftir Enid Blyton. Framhaldsleikrit i fjórum þátt-
um, fyrstí þáttur. Þýðing: Sigriður Thorlacius.
Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Steindór Hjörleifs-
son. Leikendur: Árni Tryggvason, Þóra Friðriks-
dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Kárlsson, Stef-
án Thors og Bessi Bjarnason. Sögumaður: Guð-
mundur Pálsson.
17.00 Jólaoratoría eftir Johann Sebastian Bach. Kór
Langholtskirkju flytur ásamt kammersveit og ein-
söngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Sól-
veigu Björling, Michael Goldthorpe og Bergþóri
Pálssyni; Jón Stefánsson stjórnar. Kynnir: Berg-
Ijót Haraldsdóttir.
18.35 Dénarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Ábætir.
20.00 Kotra. Sögur af starfsstéltum að þessu sinni
nunnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn
frá Porláksmessu.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregmr.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndis Þorvalds-
dóttir.
23.00 Laugardagsflélta. Svanhildur Jakobsdóttir
éer ge-r í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
Sinni Árna Gunnarsson alþingismann.
24.00 Fréttir.
0.10 Jólastund í dúr og rholl. Umsjón: Knútur R.
Magnússon. (Endurlekinn þáttur frá miðnætti á
jóladag.)
1.00 Veðurlregnir.
1.10 Nætúrútvarp á báðum rásum tíl morgyr^.
UTVARP
itfo
RAS2
FM 90,1
8<05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur fráÆunnudegi.)
9.03 Þetta lif, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhjálmssonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Résar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað'
næsta morgun kl. 8.05.) .
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 K'völdfréttir.
19.32 Á tónleikum með The Moody Blues. Lifandi
rokk. (Enduhekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Jólagullskífan: „A very special Christmas".
Plata þessi var gefin út tii styrktar Ólympíuleikum
' fatlaðFa 1987. - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðlaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum ráspm til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtórjpr.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sígurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum., (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrvat frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTOÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið'
er uppá i lista og menningartitinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Ljmsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Akademía Aðalstöðvarinnar. Viðtöl og ýmis
fróðleikur í bland við jólatóna.
16.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver
Jenssonv
22.00 Viltu'með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin, qr. upg. .Umsjón Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur
og óskalögin.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Brot al því besta. Eiríkur Jónsson og Jón
Ársæl! Þórðarson.
13.00 í áramótaskapi. Valdís Gunnarsdóttír og Páll
Þorsteinsson. Kynnt úrslit í samkeppninni um
fallegasta piparkökuhúsið 1990 í samvinnu við
Veröld og Holiday Inn.
15.00 Snorri Sturluson og áramótastemmingin.
17.00 Valtýr Björn Valtýsson. íþróttir um áramót.
17.17 Siðdegisfréttir.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
FM#957
EFF EMM
FM 95,7
9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og
getraunir.
12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti Islands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn.
Umsjón Valgeir Vilhjálmsson.
14.00 Laugardagur fyrir alia. Blandaður þáttur.
fþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend-
ur: Páll Sævar og Valgeir.
18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist.
22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson.
Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957.
3.00 Luðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni.
STJARNAN
FM 102/104
9.00 Björn Sigurðsson.
14.00 íslenski árslistinn - yfirlit yfir vinsælustu lög
ársins. Bjarni Haukur Þórsson.
18.00 Popp og kók.
18.30 Tónlist. Óiöf Marin Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpopp.
'öl-
UTVARP
UTVARP ROT
FM 106,8
10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport-
inu.
16.00 17.00 PoppmessaíG-dúriumsjáJensGuð.
19.00 FÉS. Tónlistarþáttur.
21.00 Klassískt rokk.
24.00 Næturvaktin.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.
1:
Kór Langholtskiirkju
■■HH Útvarpað verður beint frá tónleikum kórs Langholtskirkju
n00 á Rás 1 í dag. Á tónleikunum flytur kórinn fyrri hluta
“ Jólaóratoríunnar eftir Johann Sebastian Bach. Þetta er í
sjötta sinn sem kór Langhöltskirkju flytur þetta meistaraverk Bachs,
en einsöngvarar að þessu sinni eru Olöf Kolbrún Harðardóttir sópr-
an, Sólveig Björling alt, Michael Goldthorpe tenór og Berþór Pálsson
bassi. Stjórnandi kórsins er Jón Stefánsson.
Gene Hackman og William Dafoe í hlutverkum sínum.
Stöð 2:
í Ijósum logum
■■^■1 Stöð 2 frumsýnir í kvöld bandarísku stórmyndina í ljósum
OQ 40 logum, Mississippi Buming. Myndin gerist í Suðurríkjum
t-iö Bandaríkjanna á sjöunda áratugnum þegar baráttu blökku-
manna fyrir auknum réttindum stóð sem hæst. Þrír -menn sem unnu
fyrir mannréttindasamtök hverfa sporlaust og alríkislögreglan FBI
fær það verkefni að grafast fyrir um hvað átti sér stað. Tveir lög-
reglumenn halda til Mississippi, en þegar þangað er komið gengur
hvorki né rekur eftirgrennslanin, því íbúar fylkisins eru ekki par
gefnir fyrir að utanaðkomandi séu að vasast í þeirra málum og einn-
ig eru lögreglumennirnir ósammála um hvaða aðferðum sé rétt að
beita. Með aðalhlutverk í myndinni, sem vakti mikla athygli þegar
hún var frumsýnd 1988, fara þeir Gene Hackman og William Dafoe.
Sjónvarpið:
Fólkid í landinu
■■■■ í þættinum í kvöld mun Sigrún Stefánsdóttir ræða við
cy-t 25 Ármann Snævar. Hann á gíæsilegan feril að baki sem
lí 1 ” prófessor við lagadeild Háskóla íslands og einnig í embætti
Háskólarektors, að ógleymdum störfum hans í Hæstarétti. Ármann
tilþeyrir kreppukynslóðinni og þekkir fátækt frá unglingsárunum.
I þættinum slær hann á létta strengi; segir m.a. frá sjálfsnámi sínu
í frönsku með norðfirskum framburði, viðhorfum sínum_ til skóla-
mála og kjaramála, en hann var fyrsti formaður BHM. Ármann er
kominn á eftirlaun en er þó sístarfandi og hefur frá mörgu að segja.