Morgunblaðið - 28.12.1990, Síða 8
*£ S -■ (mqi aaaicasaa ?& H'JOAQUi’SOT Qra/javiuoíiois
8 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
H 1ÁI N IUI DAGI U R 31 I. I D ES E 1 l/l IB E R
SJONVARP / MORGUNN
r- 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
á\ 12.50 ► Táknmálsfréttir. 13.00 ► Fréttir og veður. 13.20 ► Töfraglugginn (9). Blandaðer- lent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórs- dóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi.
STÖÐ2 9.00 ► Sögu- stund með Janusi. Teikni- mynd. 9.30 ► Snjó- karlinn. Jóla- teiknimynd. 10.00 ► Jolatréð. Jóla- saga um nokkur munað- arlaus börn sem ákveða að bjarga fallegu jólatré. 10.45 ► Doppa og kengúran. Doppa týnist í skóginum og kynnist kengúru. Þær lenda saman í skemmtilegum ævintýrum í leit að heimili Doppu. Þessi vel gerða mynd er tal- sett. 12.00 ► Lítið jólaævintýri. Jólasaga. 12.05 ► Fjölskyldusögur. Leikin mynd um ungan dreng sem tekur jólaboð- skapinn alvarlega og býður fátæku fólki heim til sín um jólin. 12.30 ► Sirkus. Erlendursirkus sótturheim. 13.30 ► Fréttir. 13.45 ► Síðasti gullbjörninn. Fjölskyldumynd.
| SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.3 D 16.00 16.30 17.00 17.30 8.00 18.30 19.00
á\ Tf 14.10 ► Amlóði - Riddarinn hugum- prúði. Þýsk mynd, byggð á skosku ævin- . týri um riddara sem freistar þess að frelsa prinsessu úr klóm konungs undirheim- anna. 15.40 ► Disneyferðin. Mynd um heimsókn Stundarinnar okkar til Mikka músar og fleiri góðkunningja barnanna í Disney World á Flórída. 16.10 ► Litlitrommuleikarinn.MyndskreyttlagviðljóðStefánsJónssonar. Ragnhildur Gísladóttir flytur. 16.15 ► íþróttaannáll 1990. Umsjón Bjarni Felixson. 18.00 ► Hlé.
15.15 ► íþróttaannáll ársins. íþróttafrétta-
menn Stöðvar 2 rifjar upp alla helstu viðburði
ársins.
15.45 ► Erlendur
fréttaannáll. Helstu er-
lendu fréttaviðburðir árs-
ins sem er að líða. Þáttur-
inn verður endurtekinn á
morgun.
16.30 ► Kanterville-
draugurinn. Kanterville-
draugurinn er virðulegur
enskurdraugur.
► 17.15 ► Hlé.
SJONVARP / KVOLD
19.30 20.00 20.30 21.0 D 21.30
•O. xf 19.30 ► Hlé. 20.00 ► Ávarp forsætisráðherra. Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra flyturáramótaávarp. 20.20 ► Svipmyndiraf innlendum vett- vangi. Fréttayfirlit ársins 1990. 21.10 ► Svipmyndir af ertendum vett- vangi. Nífirlit erlendra frétta ársins 1990.
22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
21.50 ► ífjöl- leikahúsi.Trúðar, loftfimleikamenn og fleira hæfileika- fólk. 22.25 ► Áramótaskaup Sjónvarpsins. Þjóðkunnir leikarar spauga og sprella und- ir stjórn Andrésar Sigurvinssonar. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 23.35 ► Kveðja frá Ríkisút- varpinu. Markús Örn Antons- son útvarpsstjóri flytur. 00.10 ► Bleiki pardusinn snýr aftur. Bresk gamanmynd. 2.00 ► Dagskrárlok.
20.00 ► Ávarp forsætisráðherra. Steingrímur Hermannsson forsætisráð-
herra flytur þjóðinni áramótaávarp.
20.25 ► Þögull sigur (Quiet Victory). Sannsöguleg mynd um ungan banda-
rískan fótboltamann, Charlie Wedemeyer, sem á hátíndi ferils síns greinist
meö mjög alvarlegan sjúkdóm. Læknarnir telja að hann muni aðeins lifa eitt
ár enn. Með hjálp konu sinnar og barna heldur hann ótrauður áfram.
22.05 ► Konungleg hátíð.
Það er breska konungsfjölskyld-
an sem árlega heldur þessa
tónleika í góðgerðarskyni.
23.00 ► Paul McCartney. Tónleikar með bítlinum.
00.00 ► Nú árið er liðið ...
00.10 ► Nýársrokk.
00.30 ► Beint á ská (Naked Gun).
01.55 ► Kínverska stúlkan (China Girl).
03.25 ► Dagskrárlok.
I
UTVARP
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST!
LEIKHUS
YMISLEGT
Gamlársdagur
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi stundar. Soffia Karfsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu. íslenskar þjóðsögur og
aevintýri.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttír les þýðingu Skúla
Bjarkans (53)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og stórf. Fjöfskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas
Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr:
Al hverju hringir þú ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
r- „Kennarinn", gaman kantata eftir Georg
Philipp Telemann. Józef Gregor syngur ásamt
drengjaröddum „Schola Hungarica" og Corelli
kammersveitinni; Tamás Pál stjórnar.
- „Þorpsmúsikantarnir" eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Jean-Franpois Paillard Kammersveit-
in leikur; Jean-Francois Pailard stjómar.
- Atriði úr „II Maestro di Capella" eftir Dom-
enico Cimarosa. Józef Gregor syngur með Co-
relli kammersveitmni; Tamás Pál stjórnar.
11.53 Dagbókin.
HADEGlSUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Á dagskrá. Liliðyfir dagskrána um áramótin.
12.20 Hádegisfrétlir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 Vitá skálttK Umsjón; Ari Trausti Guðmunds-
son, lllugi Jökuisson og Ragnheiður'Gyða Jóns-
dóttir.
14.15 Nýjárskvéðjur. Tónlist.
16.00 Fréllir.
16.15 Veðurfregrtir.
16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarpsins
greina frá atburðum á innlendum og erlendum
vettvangi á árinu 1990.
18.00 Messa i Seljakirkju. Prestur; Séra Valgeir
Ástráðsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Pjóðlagakvöld.
- Sinfóniuhljómsveit íslands-flytur islensk lög;
Páll P. Pálsson stjórnar.
- ívar Helgáson og Guðrún Tómasdóttir syngja
með Kámmerkórnum islensk og erlend lög; Rul
L. Magnússon stjómar.
— Söngllokkurinn Islandica syngur íslensk þjóð-
lög.
- lónas Ingimundarson leikur tvö'lög á píanó
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
— Einsöngvarakórinn syngur islensk þjóðlög í
úlselningu Árna Björnssonar, félagar úr Sinlóniu-
hljómsveit íslands leika; Jón Ásgeirsson stjórnar.
20.00 Ávarp forsætisráðherra. herrá Steingrims
Hermannssonar.
20.20 Nú er Kátt... Áramótalög sungin og leikin.
21.00 Nýársgleði Útvarpsins. Leikarar og kórLeik-
félags Reykjavíkur taka á móti Jónasi Jónassyni
í anddyri Borgarleikhússins. Kórsljóri er Jóhann
G. Jóhannsson. (Einnig útvarpað á nýársdag kl.
14.00.1 .
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vinartónlist. Filharmóniusveit Vínarborgar,
Johann Strauss hljómsveitin, Kings Singers, Lisa
Della Casa, Leo Slezak, Richard Tauber og fleiri
llytja brot úr óperetlum, valsa og vinsæl lög eft-
ir Strauss, Offenbach, Suppé og fleiri.
23.30 „Brennlð þið vitar". Karlakórinn Fóstbræður
og Sinlóníuhljómsveit islands flytja lag Páls
ísólfssonar við Ijóð Davíðs Stelánssonar.
23.35 Kveðja Irá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús
Örn Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt úrsend-
ingu Sjónvarpsins.)
0.05 Löng er nóttin. Félagar í Leikfélagi Mosfells-
sveitar syngja og fara með álfasögur og fleira.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
é»
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morguntónar.
11.00 Iþróttaannáll ársins. Umsjón Samúel Öm
Erlingsson.
12.20 Hádegislréttir.
13.00 Á siöustu stundu. Bein útsending frá Gauki
á Stöng þar sem starfsmenn Rásar 2 taka á
móti þeim sem settu svip á árið. Gestir fjalla um
stefnur og strauma ársins, stjómmál, listir og
menningu, mmnisstæð atvik. Hlustendur velja
mann ársins. Hljómsveit Konr 'aðs Bé skem.
16.00 Kampavín! Lísa Páls leikur lokalögin.
18.00 Góðir gestir Rásar 2 frá liðnu ári Tónleikar-
upptökur sem Rás 2 llutti á árinu með mörgum
af helstu listamönnum dægurtónlistar. Elton
Jóhn, Tanita Tikaram, Sade, ofl.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Tónleikarnir halda áfram.
20.00 ístoppur ársins. Umsjón; Óskar Páll Sveins-
son. (Endurtekinn páttur frá sunnudegi.)
21.00 Ún/al dægurmálaútvarps ársins: Umsjón:
Porsteinn J Vilhjalmsson. (Endurtekinn þáttur frái
sunnudegi.) 23.00 Áramótalög.
23.35 Kveðja frá Rikisútvarpinu. Umsjón: Markús
Örn Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt úrsend-
ingu Sjónvarpsins.)
0.00 Árið hringt inn. Gleðilegt ár Stórkostlegar
mínningar Irá líðnum árum.
0.30 Nýtt ár um landið og miðin. Sigurður Pélur
á útopnu með landsmönnum, kveðjur og Ijör þar
til yfir lýkur. Sími fyrir nýárskveðjur: 687123.
NÆTURÚTVARPIÐ
0.30 Nýtt ár um landið og miöin. Siguröur Pétur
á útopnu með landsmönnum, kveðjur og fjör þar
til yfir lýkur. Sími fyrir nýárskveðjur: 687123. Frétt-
ir kl. 02.00, 05.00, 06.00 og veðurfregnir kl.
04.30 og 06.00.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 Gamlársdagur. Umsjón Ólafur Pórðarson.
12.00 Aðalstööin eftir árið. Dagskrárgerðartólk
Aðalstöðvarinnar heldur uppá daginn með sprelli
. og gamanmálum.
16.00 Hljómar i aldarfjórðung. Tveggja klukku-
stunda langur þáttur um þessa þekktu hljóm-
sveit. Ásgeir Tomasson tók saman.
18.00 island, island. Tónlistardagskrá á þjóðlegum
nótum.
24.00 Stóð ég uli i tunglsljósi. Áramótaheit og létt
lög. 4.00 Næturdagskrá til morguns.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn.
15.00 Alfa-fréttir.
15.30 „israel-fyrirheitin" Ólafur Jóhannsson.
16.00 „Svona er lifið" Ingibjörg Guðnadóttir.
17.00 Blönduð tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Áramótasprell Bylgjunriar og Stjörnunnar.
Valdís Gunnarsdóttir, Páll Þorsteinsson, Sigurður
Hlöðversson, Bjarni Haukur Þórsson og landslið-
ið i útvarpi halda uppi stanslausu fjöri i tilelni
dagsins.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Kryddsild. Litið til baka á áramótum.
16.00 Hátiðarstund. Jólatónlist og róleg lög.
24.00 Gleöilegt ár! Þorsteinn Ásgeirsson og Harald-
ur Gíslason á nætun/akt.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson tekur daginn snemma.
13.00 Gerum upp. Gunnlaugur Helgason og Jón
Áxel Ólafsson gera upp árið. Unnar Hvarerann
fréttamaður verður sérlegur aðstoðarmaður.
Beinar úlsendingar „Frá hinu opinbera".
16.00 Áramótin (ramundan. Hátíðardagskrá.
23.00 Darn Ólafson mætir með hatt og lúðra.
Móttaka áramótakveðja.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
9.00 Tónlist.
13.00 Ágúst Magnússon.
16.00 Tónlist
24.00 Tónlist
STJARNAN
FM 102/104
9.00 Flipp, fjör og fagrar meyjar. Upp úr hádegi
munu Klemens Arnarson og Björn Sigurðsson
lita yfir árið sem er að líða og athuga gang mála.
16.00 FreymóöurSigurðarsson með hattog knall.
Þjóðleikhúsið
"Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar"
verðurfrumsynt á litla sviðinu í kvöld
klukkan 20.30. Önnur sýning er á sunnu-
dagskvöld á sama tima
Borgarleikhúsið
''Á köldum klaka'' eftir Ólaf Hauk Símon-
arson og Gunnar Þórðarson verður frum-
sýnt á stóra sviðinu í kvöld klukkan 20.
Önnur sýning á sunnudag á sama tíma.
"Ég er meistarinn'' er sýnt á litla sviðinu
í kvöld og á sunnudagskvöld klukkan 20.
ONLIST
Norræna húsið
Klukkan 20.30 kemurí kvöld kemur Hallf-
ríður Ólafsdóttir fram og leikur á flautu.
David Knowles leikur á píanó, en þau
flytja verk eftir Bach, Faure, Martin, Hin-
demith og Doppler.
Þau mistök urðu í þætti þessum, að
þessi viðburður var sagður á döfinni fyr-
irviku. En hann er í kvöld og eru hlutað-
eigandi beðnir velvirðingar.
Hafnarborg
Ármann Helgason leikur á klarinet og
David Knowles á pianó á sunnudags-
kvöld klukkan 20.30. Þeirflytja verk eftir
Schumann, Messiaen, Þaulenc, Saint-
Saens, Nielsen og Lutoslawski.
Húsdýragarðurinn
Hann verður opinn frá klukkan 10. til 18.
alla helgina.
Norræna húsið
Á morgun klukkan 15 hefst jólagleði fyr-
ir börn félagsmanna í Nordmannslaget
og gesti þeirra. Þessi viðburður var sagð-
ur vera á döfinni fyrir viku. Það var rangt
og leiðréttist hér með og eru hlutaöeig-
andi beðnirveðvirðingar.
Útivist
Á sunnudaginn býður Útivist Reykvíking-
um og grönnum til gönguferðar frá Ár-
bæjarsafni, um Elliðaárdal, Fossvogsdal
og öskjuhlíð og niður í Grófina þar sem
dansað verður í kring um jólatré í göngu-
lok. Fariðverðurfrá BSl klukkan 12.30
og frá Árbæjarsafni klukan 13. Stansað
verðurvið Skógræktarstöðina klukkan
15 og viö Hótel Loftleiðir klukkan 16.
Göngulok eru áætluð klukkan 17,
Geysir
I sýningarbás á annari hæð verslunarinn-
ar Geysi Vesturgötu 1 erusýndirýmsir
munir og myndirfrá stofnun og fyrirtækj-
um (miöbænum frá aldamótum og fram
yfir 1950. Er þarna margt sérstæðra
muna. Sýningin er opin á virkum dögum
fráklukkan 16 til 18.
Rás 2:
Á síöustu stundu
■■m Á síðustu stundu, áramótaþáttur Dægurmálaútvarpsins í
1Q 00 beinni útsendingu frá Gauki á Stöng, er á dagskrá Rásar 2
ÍD í dag. Þetta er þriggja klukkustunda löng dagskrá þar sem
starfsmenn Dægurmálaútvarpsins bjóða til veislu. Þangað er boðið
fólkinu sem hvað mest var í fréttum á árinu, stjórnmálamönnum
jafnt sem skemmtikröftum, og úrslit kunngerð í keppninni um mann
ársins, sem hlustendur Rásar 2 velja einatt á áramótum. Hljómsveit
hússins er hljómsveit Konráðs Bé, sem mun skemmta gestum og
hlustendum með söng og hijóðfæraslætti.