Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
B 9
Þ Rl IÐJ IUI DAGI U R 1 I. J IAI N ÚA R
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
10.30
11.00
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
13.00 ► Ávarpforseta íslands.
Ávarpið verður túlkað á táknmáli
straxað.þvíloknu.
6
0
STOÐ2
10.00 ► Sög—
ustund
með Janusi.
Teiknimynd.
10.30 ► Jóla-
gleði. Krakkar
velta þvffyrir
sérhvortjóla-
sveinninnsé
virkilegatil.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
15.00 ► Wolfgang Amadeus. Þáttur, sem nokkrar
evrópskar sjónvarpsstöðvar standa að saman í tilefni
af 200 ára dánarafmæli tónskáldsins Wolfgangs Amad-
eus Mozarts. í þættinum verður fetað í fótspor Moz-
arts um Austurríki, Italíu og Niðurlönd og leikin tónlist
sem hann samdi á ferðum sínum um þessi lönd.
6.00
11.00 ► Æskubrunnurinn. Teiknimynd um
prinsessu frá öðrum heimi sem send er til jarðar-
innar í nám þar sem hún lendir í skemmtilegum
ævintýrum.
12.20 ► Oðurtil
náttúrunnar. Sígild
tónlist og landslags-
myndir.
13.00 ► Ávarpforseta Islands.
13.30 ► Innlendur fréttaannáll.
Endurtekinn þátturfrá 30. desem-
bersíðastliðnum.
16.30
16.30 ► Afi.
Breskur bárna-
söngleikureftir
Howard Blake.
17.00 ► Æv-
intýri Jóla-
bangsa.
7.00
17.30
18.00
18.30
19.00
K
17.30 ► Einu
sinni var.
Franskur
teiknimynda-
flokkur með
Fróða.
18.00 ► Milll fjalls og fjöru. Kvikmynd eftir Loft Guð- 19.30 ► Fjöl-
mundsson. Myndin erfrá 1947 og ereinfyrsta leikna skyldulíf. Ástr-
íslenska kvikmyndin. alskurfram-
haldsmynda-
flokkur.
b
o
STOÐ2
14.20 ► Erlendurfréttaannáll.
14.45 ► Pappirstungl. Fjölskyldumynd sem segirfrá feðginum sem
ferðast um gervöll Bandaríkin og selja Biblíur. Það eru feðginin Ryan
O’Neil ogTatum O'Neilsem fara meðaðalhlutverkin og fékk Tatum
Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
SJONVARP / KVOLD
jO>
Ty
19.30
20.00
20.30
21.00
19.30 ► Fjöl- 20.00 ► Fréttir
skyldulíf. og veður.
Ástralskur 20.20 ► Klukkur
framhalds- landsins.
myndafiokk-
ur.
20.35 ► Blómatíð í
Bókaey. í myndinni
erfjallað um mannlif
í Flatey.á Breiðafirði á
árunum 1822 til _
1850.
16.25 ► Julio Iglesias.
Tónleikar með hjartaknúsar-
anum sjálfum.
21.30
17.15 ► Emil og
Skundi. Við skildum
síðastvið Emit litla í
döprum hugrenning-
um.
22.00
22.30
17.55 ► Renata Scotto. italska sópransöngkonan Renata
Scotto kemur hér fram ásamt sinfóníuhljómsveit Quebec
undirstjórn Raffi Armenian. Hún flytur hluta úrverkum
eftir Puccini, Verdi og fleiri.
19.19 ► 19:19
23.00
21.15 ► Jane Eyre. Bresk sjónvarpsmynd frá 1971. Myndin er byggð á
sögu Charlotte Bronté um munaðarlausa stúlku sem ræður sig til ráðskonu-
starfa á yfirstéttarheimili. Aðalhlutverk George C. Scott, Susannah York.
23.30
24.00
23.15 ► Phil Collins á tónleikum. Upptaka
frá tónleikum breska popparans Phils Collins
i Berlin i júlí siðastliðnum.
0045. ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
6
0
STOÐ2
19.19 ►
19.45 ► Ný-
árskveðja
Stöðvar 2.
20.00 ► Afangar. Ein af kirkjum Þorsteins á Skipalóni er kirkjan á Munka-
Þverá. Þar var klaustur, eins og nafnið bendir til, og þar er minnisvarði um
Jón biskup Arason. Munkaþverá er fornt höfðingjasetur og merkur sögustað-
ur. Handrit og umsjón. Björn G. Björnsson.
20.15 ► Fiskurjnn Wanda. Grínmynd um þjófagengi sem rænir dýrmætum
demöntum. Aðalhlv.: John Cleese, Jamie Lee Curtis.
22.00 ► Hver drap Sir Harry Oakes-} Hann vai; einn
ríkasti maðuríheimi og mjög áhrifamikill á Bahamaeyjum.
Þann 8. júlí árið 1943 var honum grimmilega misþyrmt
og síðan var hann brenndur til dauða. Seinni hluti nk.
fimmtudagskvöld.
23.35 ► Ósigrandi.Bann-
söguleg mynd sem byggð er á
ævi Richmond Flowers yngri.
1.30 ► Dagskrárlok.
Tatum og Ryan í hlutverkum sínum.
Stöð 2:
Pappírstungl
■■■■ Stöð 2 sýnir í dag bandarísku kvikmyndina Pappírstungi,
M15 Paper Moön. Myndin segir frá feðginum sem ferðast um
gjörvöll Bandaríkin á kreppuárunum, ýmist að selja biblíur
eða bara að svíkja fé út úr náunganum. Með aðalhlutverk í mynd-
inni fara feðginin Ryan og Tatum O’Neil, en leikur hinnar kornungu
Tatum vaki mikla athygli og hrifningu, svo mjög að hún fékk óskars-
verðlaunin fyrir. Maltin gefur myndinni hæstu einkun, ★ ★ ★ ★,
og segir hana afbragðsskemmtun.
1:
Hinn eilrfi Mozart
20
Á árinu 1991 verður þess minnst víða um heim að 200 ár
00 eru liðin frá andláti Wolfgangs Amadeusar Mozarts.
Ríkisútvarpið mun heiðra minningu meistarans með ýmsu
móti á árinu og á nýársdag verða leikin þtjú af þekktustu verkum
hans: Konsertsinfónía í Es-dúr, Flautukonsert í D-dúr K.314 og
Andante í C-dúr K. 315. Hljóðritun Konsertsinfóníunnar sem leikin
verður var gerð á hljómleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói árið 1968 og voru einleikarar þeir Björn Ólafsson fiðluleik-
ari og Ingvar Jónasson lágfiðluleikari. Bodan Wodiczko stjórnaði. í
síðari verkunum tveimur leikur Manuela Wiesler á flautu með Sin-
fóníuhljómsveit íslands og vat' sú hljóðritun gerð á tónleikum hljóm-
sveitarinnar í október 1981. Jean-Pierre Jacquillat stjórnaði.
©
Nýársdagur
RÁS1
FM 92,4/93,5
Kynnir:
.9.05 Klukknahringíng. Nýárshringíng.
Magnús Bjarnfreðsson. Lúðraþytur.
9.35 Sinfónia nr. 9 í d-moll. eftir Ludwig van Beet-
hoven Gwyneth Jones, Hanna Schwarz, René
Kollo og Kurt Moll syngja með Filharmóniusveit
Vínarborgar; Leonard Bernstein stjórnar. Þor-
steinn Ö. Stephenssen les „Óðinn til gleðinnar"
eftir.Friedrich Schiller i þýðingu Matthiasar Joc-
humssonar.
11,00 Guðsþjónusta í Dömkirkjunni. Herra Ólafur
Skúlason biskup prédikar.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá nýársdagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.Tónlist.
13.00 Ávarp forseta islands. Vigdísar Finnboga-
dóttur.
13.30 íslensk tónlist.
- Hátiðarmars eftir Árna Björnsson. Sinfóniu-
hljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar.
- „Völuspá" eftir Jón Þórarinsson. Gúðmundur
Jónsson syngur með Söngsveitinni Filharmóniu
og Sinfóniuhljómsveit íslands; Karsten Andersen
stjórnar.
14.00 Nýársgleði Útvarpsins. Leikarar og kór Leik-
félags Reykjavikur taka á móti Jónasi Jónassyni
í anddyri Borgarleikhússins. Kórstjóri er Jóhann
G. Jóhannsson. (Endurtekin trá gamlárskvöldi.)
15.05 Kaffitiminn. Tónar og tal i umsjá Bergþóru
Jónsdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Óperusmellir.
- Forleikurinn að „Vilhjálmi Tell", eftir Rossini.
Hljómsveitin Filharmónia leikur; Siegel stjórnar.
- „Una voce poco fa“, ur „Rakaranum I Se-
villa", eftir Rossini. Edita Gruberova syngur með
hljómsveit.
- „E lucevan le stelle", úr „Toscu" eftir Puc-
cini. Placido Domingo syngur með hljómsveit.
- „Caro nome", úr „Rigoletto", eftir Verdi. Edita
Gruberova syngur með kór og hljómsveit.
- „Dansinn um gullkálfinn", úr „Faust", eftir
Gounod. Nikolai Ghiaurov syngur með hljóm-
sveit og.
— Forleikurinn að „Rússlan og Ljúdmílu", ettir
Glinka. Nýja Filharmóniusveitin leikur; J. Sandor
stjórnar.
17.00 Listalifið á liðnu ári.
18.45 Veðurfregmr.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Krossgötur. Ftjlk at erlendu bergi brotið sem
búið hefur lengi á íslandi hugleiðir ísland og stað
þess i heimsmyndinni. Umsjón: Þorsteinn Helg-
asson.
20.00 Hinn eilífi Mozart. Tónlist eftír Wolfgang
Amadeus Mozart.
- Konertsinfónian i Es-dúr Björn Ólafsson leikur
á fiðlu og Ingvar Jónasson á lágfiðlu með Sin-
fóniuhljómsveit íslands; Bodan Wodiczko stjórn-
ar.
- Flautukonsert i D-dúr K 314.
- Andante í C-dur K 315 Manuela Wiesler leik-
ur á flautu með Sinfóniuhljómsveit íslands; Jean-
Pierre Jacquillat stjórnar.
UTVARP
21.00 „Riddari, jómfrú og dreki", smásaga. eftir
Böðvaf Guðmundsson Höfundur les.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Þær syngja gleðibrag. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
23.10 Nýársstund i dur og moll. Umsjón: Knutur
R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.05 Nýárstónartónar.
— Forleikurinn að óperunni „Zampa" eftir Ferdin-
and Hérold. Hljómsveitin Filadelfía leikur; Eugene
Ormandy stjðrnar.
— Aria úr óperunni „Mignon" eftir Ambroise
Thomas. Beverly Sills syngur með Konunglegu
Fílharmóniusveitinni; Charles Mackerras.
- Intermesso úr óperunni „Cavalleria Rustic-
ana" eftir Pietro Mascagni. Fílharmóníusveitin i
Dresden leikur; Kurf Mazur stjómar.
— Tvær ariur úr óperunni „Ævintýrum Hoff-
manns" ttir Jacques Otfenbach. Tony Poncet
og Colette Lorand syngjé með hljómsveit; Ro-
bert Wagner.
— Tvö atriði úr ballettinum „Petrúsku" eftir Igor
Stravinskij. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur;
Claudio Abbado stjórnar.
- «.Koma drottningarinnar af Saba" efti Georg
Friedrich Hándel. Hljómsveitin „St. Martin-in-
the-Fields" leikur; Nevílle Marriner stjórnar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturúlvarp á báðum rásum til morguns.
RAS2
FM 90,1
9.00 Morguntónar.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Ávarp forseta íslands. Vigdísar Finnboga-
dóttur.
13.30 Bubbi og Björk á toppnum. Tónleikar Bubba
Morthens á Þorláksmessu, hljóðritun frá Hótel
Borg. Auk hans koma fram Guömundur Ingólfs-
son, Bjartmar Guðlaugsson, Megas og fleiri.
Gling gló á Borginni með Björk og tríói Guðmund-
ar Ingólfssonar. (Hljóðritun frá Hótel Borg föstu-
daginn 21. des.)
17.00 Kaviar! Lisa Páls leikur síðdegistónlist.
19.00 Kvöldtréttir.
19.20 Gullskífan: „Undwiederwirdes Weihnachts-
zeit" meðtrönsku söngkonunni Mirélle Mathieu.
20.00 Kvöldtðnar.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURUTVARPID
1.00 Næturnótur.
2.00 Fréttir. Næturnótur halda áfram,
4.00 Vélmennið. leikur næturlög,
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sinum.
5.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum.
5.05 Róbótarokk.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
AÐALSTOÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 Þægileg tónlist ó nýju ári.
12.00 Hátið í bæ. Hátiöaiiónlistardagskrá.
16.00 Á nýju ári. Tónaflóð með Ijúfu yfirbragði til
kl. 24.
ALFA
FM-102,9
FM 102,9
.'■r
8.45 Morgunblæn.
13.00 Blönduð tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
rúBBEB3ES
FM 98,9
12.00 Gleðilegt ár! Halþór Freyr Sigmundssón
heilsar nýju ári.
17.00 Kristófer Helgason.
22.00 Snorri Sturluson á næturvakt.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
FM^957
FM 95,7
10.00 Gleðilegt ár! ívar Guðmundsson.
13.00 Valgeir Vilhjálmsjon.
16.00 Jóhann Jóhannsson.
19.00 Sverrir Hreiðarsson.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
106,8
9.00 Tónlist.
15.00 Tónskáldin. Umsjón Ágúst Magnússon.
16.00 Ágúst Magnússon og Magnus K. Þórsson.
FM102
10.00 Freymóður Sigurðsson heilsar nýju
Stjörnutónlist.