Morgunblaðið - 28.12.1990, Síða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
MIÐVIKUDAGUR 2. JAIMÚAR
19.19 ► 19:19 Frétta- 20.15 ► 20.45 ► Sönn jólasaga. 21.35 ► Spilaborgin. Breskur 22.30 ► 23.00 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar.
flutningur. Háðfuglarnir. Þessi heimildarmynd hlaut framhaldsþáttur. Tískan. Sam- 23.20 ► Háskaför. Stríðsmyndsemersjálfstættfram-
Breskurgam- gullverðlaun á kvikmynda- kvæmis-og hald myndarinnar um Teh Dirty Dozen sem gerð var á
anflokkur. hátíð sem haldin var í San vetrartískan í árinu 1965. Stranglega bönnuð börnum.
Franciscoásl. ári. algeymingi. 00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
Konsert tyrir flautu og hljómsveit eftir Carl
Nielsen. Aurele Nicolel leikur einleik á flautu
með Gewandhaus hljómsveitinni í Leipzig; Kurt
Mazur stjórnar.
MYIMDDÖND
RAS 1
FM 92,4/93,5
MCRGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt lónlistarút
varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir.
7.45 Listróf. Meðal efnis er þókmenntagagnrýni
Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Por-
geir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi visindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregmr.
8.32 Segðu mér sögu. „Freyja" eftir Kristínu Finn-
bogadóttur frá Hítardal Ragnheiður Steindórs-
dóttir les (4)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
og Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhilduc Jónsdóttir les þýðingu Skula
Bjarkans (54)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Umsjón: Guðrún Frimanns-
dóttir. (Frá Akureyri.) Leikfimi með Halldóru
Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir
kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráðgjafa-
þjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
- Sinfónía i D-dúr, „Kraftaverka sinfónian" eftir
Joseph Hayþn. Kammersveit Evrópu leikur;
Claudio Abbado stjórnar.
- Sinfónia fyrir strengi ópus 188a eftir Dmirrij
Shjostakovitsj. Kammersveit Evrópu leikur; Ru-
doíf Barshai stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekipn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Áuðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn. Hjónabandið. Fyrri þáttur.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir,
Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjarlansson.
14.00 Fréttir.
14.03 „Draumur Makars", jólasaga frá Síberíu eftir
Vladimir Korolenko. Pýðing: Sigfús Blöndal. Sig-
urður Skulason les fyrri hluta sögunnar.
14.35 Miðdegistónlist.
- Tvö lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson Pórunn
Ólafsdóttir og Friðbjórn G. Jónsson syngja; Ólaf-
ur Vigmr Albertsson leikur á pianó.
- „Minningar frá Louvre" eflir Claude Debussy.
Noél Lee leikur á pianó. '
- „Lantao" eftir Pál P. Pálsson. Kristján P. Step-
henssen leikur á óbó, Monika Albendroth leikur
á hörpu og Reynir Sigurðsson á slagverk.
15.00 Fréttir.
15.03 í féum dráttum. Brot úr lífi og starfi Steinars
Sigurjónssonar rithölundar. (Endurtekinn þáttur
frá 9. ágúst 1989.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18,00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. i Reykjavik og nágrenni með
Ásdisi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- Vocalise ópus 34 númer 14 eftir Sergei Rac-
hmaninoff. Heinrich Schiff leikur á selló og Elisa-
beth Lejonskaja á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan, (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
'18.45 Veðurfregmr. Auglýsingar.
' 19.00 Kvöldfréttir.
TONLISTARUTVARP KL. 19.32 - 22.00
19.32 Óperan „Orfeifur og Evridis" eftir Christoph
Willibald Gluck og Raniero de Calzabigi, dagskrá
i tali og tónum. Þýðing: Þorsteinn Valdimarsson.
Sigurður Pálsson og Guðmundur Emilsson tóku
saman. Sveinn Einarsson flytur inngangsorð.
Flytjendur; Sinfóniuhljómsveit íslands. Sönghóp
urinn Hljómeyki og einsöngvararnir Sólrún Braga
dóttir, Sigrún Hjámtýsdóttir og Rannveig Braga
dóttir; Guðmundur Emilsson stjórnar. Sögumað-
ur og upplesari: Sigurður Pálsson. (Upptakan var
gerð i tilelni 60 ára almælis Rikisútvarpsins.)
(Endurtekið frá jóladegi.)
Illl— ll lll III I I I III —
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 1-8.18.)
22.15 Veðurlregnir.
22.20 Orð kvöldsms. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í. vikunnL
23.10 Umræðuþáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
24.00 Fréttrr.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg
isútvarpi.)
1.00 Veðuriregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað -til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Pættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason.
9.03 Níu fjögur. DagsúNarp Rásar 2. fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jðhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spijrningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rékja stór og
smá mál dagsins. Útvarp Manhattan i umsjón
Hallgrims Helgasonar.
18.03 Pjððarsálin. pjóðfundur í beinni útsendingu,
sími 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan úr safni Joni 'Michell.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Ný
tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónllstarmenn.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
21.00 Úr smiðjunni.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
valí útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn
þáttur frá mártudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 i dagsins önn. Hjónabandið. Fyrri þáttur.
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sinum.
5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 SvæðisútvarpÁ/estfiarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við gesti i morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hralnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við þeninga sem frúin i Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. Kl. 11.30
Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins, 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs.
16.00 Akadémían.
16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl.
18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálartétrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný
öldin, dulspeki og trú. Hvað er.karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn.
13.00 Blönduð tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Porsfeinn Ásgeirsson.
11.00 Haraldur Gislason á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Snorri Sturluson.
17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur.
18.30 Porsteinn Ásgeirsson. Siminn opinn.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Kristófer Helgason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
10.00 Páll Sævar Guðjónsson.
14.00 Valgeir Vilhjálmsson.
18.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Ágúst Héðinsson.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Arnar Albertsson. Kl. 9. Vin-
sældartónlist. Bjarni Haukur Pórssdn.
11.00 Geðdeild Stjörnunnar. '
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturtónar.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Tónlist
Sæbjörn Valdimarsson
Jólaboð-
skapur frá
Monty Pyt-
hon
gamanmynd
Monty Python’s Life of
Brian ★ ★
Leikstjóri Terry Jones. Handrit
og leikur Monty Pythonhópur-
inn; Graham Chapman, John
Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle,
Terry Jones, Michael Palin.
Bresk. Handmade Films 1979.
Kvikmynd 1990. 94 mín. Öllum
leyfð.
Sveinbarnið Brian fæðist í Júdeu
um sama leyti og Jesús Kristur fær
heimsókn vitringanna, og fleira er
líkt með þeim þó það fari aldrei á
milli mála að Brian er enginn frels-
ari mannkyns. Líf hans verður þó
harla litríkt, gerist uppreisnarmað-
ur, geimfari og stríðshetja áður en
yfir lýkur.
Ein besta gálgahúmorsmynd
hópsins og hér er hann til staðar,
sá hinn eini og sanni, ekki slitrur
af honum, sem ruglað hefur suma
í ríminu! Sjálfsagt hneykslast ein-
liverjir á söguþræðinuni og líking-
unum en fólk á bara að halla sér
aftur á bak í sóffanum og njóta
makalausrar fyndni félaganna —
sem vissulega fellur ekki alls staðar
í góðan jarðveg — í einni af þeirra
bestu myndum.
Einmanaleg
æskuár
drama
The Wizard of Loneliness^ ★
Leikstjóri Jenny Bowen. Handrit
Bowen. Aðalleikendur Lukas
Haas, Lea Thompson, John Rand-
olph, Anne Pitoniak, Lance
Guest. Bandarísk. Wizard Prod.
Inc. 1988. Bergvík 1990. 106 mín.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Haas leikur Oler, vel gefinn en
með eindæmum einþykkan og bitr-
an dreng, enda hlotið litla ást og
umönnun hjá móður sinni sem er
nýlátin er myndin hefst. Og pabbi
hans er á vígvöllunum því myndin
gerist á tímum seinna heimsstríðs.
Haas er því sendur til föðurafa síns
og ömmu í þorpi í Vermont til dval-
ar yfir stríðsárin og virðist lítið
greiðast úr erfiðleikum piltsins.
Hann er enginn málamiðlunarmað-
ur, heldur sínu striki á hveiju sem
gengur en lærist þó að lokum að
til er trú, von og kærleikur.
Það besta við þessa forvitnilegu
smámynd er tvímælalaust góður
leikur Haas í hlutverki hins illþol-
andi og bitra Olens, jafnframt er
Randolph traustur að venju og
Thompson stendur sig vel í aldeilis
óvenjulegu, lágtstemmdu hlutverki.
En hliðarsaga um geðtruflaða
íþróttahetju smábæjarins er með
ólíkindum og til mikillar óþurftar.
Rás 1:
Draumur Makars
■§■■■ í dag les Sigurður Skúlason fyrri hluta jolasögu frá Síberíu
M03 á Rás 1, Draumur Makars eftir Vladimir Korolenko. Koro-
lenko (1853-1921) þótti skrifa magnaðar sögur um það
hvernig þjóðfélagið getur spillt jafnvel vænstu mönnum. Hann er
að því leyti andlegur afkomandi Rousseau, franska heimspekingsins,
sem sagði að maðurinn væri góður að upplagi en að þjóðfélagið
sneri honum á verri veg. Korolenko segir hér söguna af bóndadurgn-
um og drykkjurútnum Makar sem sofnar úti í snjóskafli eftir að
hafa setið lengi að drykkju. Síðan finnst honum sem garnli prestur-
inn sinn, sem er látinn, komi til hans og leiði hann á fund Drottins
þar sem hann verður að standa reikningsskil gjörða sinna í einu og
öllu. Þetta er sterk og áhrifarík saga sem vekur til umhugsunar um
náungakærleik og mannvonsku.