Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 12

Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR SJÓIMVARP / SÍÐDEGI ■ áJi. 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Litli víkingurinn. Teiknimynda- flokkurum víkinginn Vikka. 18.20 ► Lína langsokkur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Gömlu brýnin. Bresicurgaman- myndaflokkur. 19.20 ► Dave Thomas bregður á leik. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Túniogtella. Teiknímynd. 17.35 ► Skófólkið. 17.40 ► Ungirafreks- menn. 17.55 ► Lafði Lokkaprúð. 18.10 ► Trýni og Gosi. Teiknimynd um hund og kött sem kemur ekki alltaf vel saman. 18.30 ► íþróttaannáll ársins. Endurtek- inn þátturfrá 31. desembersl. 19.19 19:19. Fréttaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD Tf 19.30 19.50 ► Hökki hundur. -Teiknimynd. 20.00 20.30 21.00 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Myndbanda- annáll. [ þættinum verð- urvalið besta íslenska tónlistarmyndband árs- ins 1990. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.20 ► Derrick. Þýskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk: HorstTappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 ► Rainbow Warrior-samsærið. Nýsjálensk sjón- varpsmynd. i júlí 1985 var flaggskipi Grænfriðunga sökkt í höfninni í Auckland í Nýja-Sjálandi, en franska leyniþjón- ustan þótti ekki hafa hreinan skjöld í því máli. 00.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Frétta- þáttur. 20.15 ► KæriJón. Bandarískurgaman- myndaflokkur um fráskilinn mann. 20.40 ► Skondnir skúrkar. Breskur gamán- þáttur um tvo svikahrappa. 21.30 ► Skot í myrkri. Clouseau er mættur hér í gaman- mynd um þennan seinheppna lögregluforingja. Það er Peter Sellers sem fer með hlutverk þessa hrakfallabálks en að þessu sinni rannsakar hann morð á þjóni sem finnst myrtur í her- bergi þjónustustúlkunnar. 23.10 ► Aftökusveitin. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 ► Ærsladraugurinn 3. [ þessari þriðju mynd um ærsladrauginn flytur unga stúlkan til frænda síns. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdótt- ir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður fregnir kl. 8.15 og pistill Elísabetar Jökulsdóttur eftir barnatíma kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu. „Freyja" eftir Kristinu Finn- bogadóttur frá Hitardal Ragnheiður Steindórs- dóttir les (6) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. Árni Elfar er við pianóiö og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — Fiðlukonsert númer 1 i g-moll eftir Max Bruch. Nigel Kennedy leikur með Ensku Kammersveit- inni; Jeffrey Tate stjórnar. - „Mainly Black” eftir Duke Ellington. Nigel kennedy leikur á fiðlu og Alec Dankworth á kontrabassa. — „East St. Louis Toodle-oo" eftir Duke Elling- ton. Duke Ellingtori og hljómsveit leika. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnu dag.) 11.53 Dagbókin. H ADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Inflúensa. Umsjón: Sleinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í garðinum", eftir vesturis lenska rithöfundinn Bill Holm. Böðvar Guð- mundsson les eigin þýðingu. 14.30 Píanósónata númer 15 í D-dúr ópus 28. eft- ir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kepff leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völusknn. Kristin Helgadóttir ies ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsríspa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttír afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 47.30 Tónlist á síðdegi. eftir Wolfgang Amadeus Mozarf. — Kvartett i F-dúr. Gregor Zubicky leikur á óbó, Terje Tönnesen á fiðlu, Lars Anders Tomter á víólu og Truls Otterberg á selló. - Konsert fyrir horn og strengi i D-dúr. Her- mann Baumann leikur á horn með St. Paul Kammersveitinni; Pinchas Zukerman stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. .10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eflir fréttir ki. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á 15. þjóðiag- hátið Kölnarútvarpsins, þar sem fram koma þjóð- lagasveitir viðs vegar að ur heiminum. Að þessu sinni: - Pierre Crepillon og Laurent Bigot frá Frakkl- andi. — Bláck FööB sveitin frá Þýskalandi. - Ladysmith Black Mambazo, frá SuðurAfriku °9- - Duduki tióið frá Sovét-Georgiu. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurlónlistar. (Endurtek inn þáttur frá 30 desember.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgeslir. Þátfur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlífinu til að helja daginn með hlustendum. Upplýsingar -um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppnl Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 — 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón. Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vernharður Lin- net. (Áður á dagskrá i fyrravetur.) 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurlekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Glódisar Gunn arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar, Ljúf lög undir morgun. Veður fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharöur Lin net. (Endurtekinn þáttur frá líðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturlónar. 7.00 Morgunfónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland, 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri, Umsjón Ólafur Tr. Þórðarspn. Létt tónlist í bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg g-gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegísspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugl vestanhals. 16.30 Akademian. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjómendur. Kl. 18.30 Aðalstöðinn og jólaundirbúningurinn. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Auður Edda Jökuls- dóttir. Rifjuð upp gömlu góðu lögin bg minnin- garnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 9.00 Blönduð tónlist. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Helgarstemming. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14-.00, Val týr Björn. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Siðdegislréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj- unni. Hafþór Freyr Slgmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olalsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.2Ó Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg unsins. Kl. 10.30 Gelraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundl áratugurínn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekínn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga, 19.00 Kvölddagskráín hefst. Valgeir Vilhjálmsson, 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson, STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag ur. 11.00 Geðdeildin, Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 (slénski danslistínn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóltir. 3.00 Stjörnutónlíst. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Tónlist. 14.00 Suðurnesjaútvarpið, Umsjón Friðrik K. Jóns- son. 16.00 Tónlist. 21.00 Óreglan. Pungarokksþáttur í umsjón Frið- geírs Eyjólfssonar. 22.00 Föstudagsfjör. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. Samtök íslenskra myndbandaleiga: VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1. (5) Internal Affairs................. (Háskólabíó) 2. ( —) Total Recall ................... (Arnarborg) 3. ( 2) AnlnocentMan ..................... (Bergvík) 4. ( 3) Hunt For Red Oktober .......... (Háskólabíó) 5. (19) Foxtrot ......................... (Frost Film) 6. ( 1) Look Who’sTalking ............... (Bíómyndir) 7. ( —) Always ........................ (Laugarásbíó) 8 (11) Steel Magnolias ................ (Bíómyndir 9. (15) AShockToTheSystem ............ (Háskólabíó) 10. (20) The First Power ................. (Arnarborg) OOO ■ 11. (13) Loverboy ....................... (Bíómyndir) 12. (21) SeaOfLove .................... (Laugarásbíó) 13. ( 7) Harlem Nights ................. (Háskólabíó) 14. ( 6) Born On The Fourth Of July ... (Laugarásbíó) 15. ( —) ACutAbowe ......................... (Bergvík) 16. (1 —) We Are No Angels .............. (Háskólabíó) 17. (30) Turner And Hooch ................ (Bergvík) 18. (*) BlackRain ..................... (Háskólabíó) 19. ( 8) l’mGonnaGit YouSucka ............. (Steinar) 20. ( 9) Revange \.......................... (Skífan) OOO 21. (37) NextofKin ........................ (Steinar) 22. ( —) RepoJake ..................... (Laugarásbíó) 23. ( -) A Man Called Sarge .............. (Bíómyndir) 24. (22) Best OfThe Best .......,............ (Bergvík) 25. ( 4) Downtown ......................... (Steinar) 26. (40) MyleftFoot ........................ (Skífan) 27. (12) See No Evil Hear No ............ (Bíómyndir) 28. (26) UncleBuck .................... (Laugarásbíó) 29. (24) TangoandCash ..................... (Steinar) 30. (23) Sing .......................... (Bíómyndir) OOO 31. (35) ForKeeps ....................... (Bíómyndir) 32. ( —) Prom Night III ................ (Kvikmynd) 33. (39) DrugWars ....................... (Kvikmynd) 34. (27) InCountry ........................ (Steinar) 35. (10) NunsOnTheRun ...................... (Skífan) 36. (16) Relentless ....................... (Steinar) 37. (14) SkiPatrol.......................... (Skífan) 38. (25) SheDevil .......................... (Skífan) 39. (18) By Dawn’s Early Light ............ (Steinar) 40. (28) Beverly Hills Vamp ............... (Bergvík) ( -) táknar að myndband er nýtt á listanum. ( ★) táknar að myndband kemur inn á listann aftur. Stöð 2: | Skot í myrkri ■■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmyndina Skot í myrkri, A Shot O-l 30 in the Dark. Þar segir frá Clouseau lögregluforingja, sem ^ A rannsakar morðmál. Allt bendir til þess að fögur þjónustu- stúlka, María, hafi framið verknaðinn, en Clouseau er sannfærður um sakleysi hennar. Hann beitir sér fyrir því að hún er látin laus, en það verður bara til þess að styrkja þann grun sem fellur á hana. Þrátt fyrir það lætur Clouseau ekki hugfallast og leggur mikið á sig til að sanna sakleysi hennar, þar á meðal heimsókn í nektarnýlendu. Clouseau leikur að vanda Peter Sellers, en með önnur helstu hlut- verk fara Elke Sommer, George Sanders, Herbert Lom, Tracy Reed o.fl. Maitin gefur myndinni hæstu einkunn, fjórar stjörnur, og segir hana fyndnustu og bestu Clouseau-myndina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.