Alþýðublaðið - 03.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐ'UBLÁÐÍÐ föogeue andínn. Amemk /ancfnemasaga. (Framh.) „Nei, hcí, rauðskinnar, massa", sagði blökkumaðurinn, sem nöír- aði af ótta. „Ekki hrædd, Keisari gamli vili deyja fyrir missie Edie". ' „Þögn“, mælti Roland, þegar enn þá hærra neyðaróp barst til eyrna þeirra. „Þetta eru óp manns í nauð* um", sagði Edith. „Svo er að heyra*, kvað her- maðurinn, „sem hér sé ekki alt með feidu. Komið á eftir mér í nokkurri fjarlægð. Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá þeysið aí stað; Telie getur að minsta kosti fylgt ykkur aftur til vígisins". Að svo mæltu snéri hann hesti sfnum til skógar, án þess að skeyta nokkuru orðum systur sínnar,; og með því að ríða á hljóðin, nálgaðist hann óðum staðinn sem þau. komu.frá, Skóg urinn var þéttur bjarkarskógur; greinar og kvistir voru vaxnir hver að öðrum og fléttaðir svo saman að hálfdymt var í skógar- E.s. „Lagarfoss”. Að forfallalausu fer e.s. Lagarfoss til Leith seinni hluta þessa mánaðar. Skipið fermir á Seyðisfirðij Akureyri, ísafirði og í Reykja- vík. Um flutning óskast tilkynt hið fyrsta. stuðningsmanna Fóréar íæknis Sveinssonar er í Lækjarg. 14. (Búnaðarfél.hnsinu, suður- -enda yið Tjörnina). Opin allan daginn. Sími 86. Sími 86. þykninu og sást ekkert nema í Kjðtí til reykingar verður eftirleiðis tekið á raóti á Vesturgötu 8. Því sé skilað með merkisspjöldum — ágröfnum. — Vönduð vinnal — Jón Guðjónsson. Fulltrúaráðsfundur verður í kvöid klukkan 9, á vanalegum stað. dökká trjábölina. Þegar þau nálguðust staðinn, varð hljóðið að ógurlegum ang* istarópum, biondnum andvörpum og formælingum, sem virtist beint tií annarar veru í námd. Fyrst hétLRoland,.. að hann ætti að etja Við heiian hóp af rauðskmnum, sem voru að pinda ba'ndingja; en þvf næst fanst honum ópin koma frá veiðimanni, sem Ient hefði í klóm villidýrs og það væri að tæta hann f sundur. Lesandinn getur því gert sér í hugarlund undrun hans, er hann hafði með spentan hanan á byssunni brotist gegnum þyknið, og sá að eins einn mann í rifnum frakka sitj* andi á hestbaki, og æpandi svona afskaplega að því er virtist að gamni sínu. En eF hann athugaði betur sá- hann, að manntetrið hafði fulla ástæðu til að iáta svona, því hann var sízt betur á sig kominn en Roland hafði ímyndað sér. Henduraar voru bundnar á bak aftur, og með snöru 'im hálsinn var hann bund- ínn við gilda grein, Lif hans eða dauði var þannig-- komin undir hestinum Sem hann saí á, því yið minstu hreyfingu hestsins, sem hann ekki gat stjórnað nema með fótum og orðum, hékk hann í lausu lofti og gat hvenær sem var hengst. Hann hlaut að hafa verið all- lengi svona á sig kominn; föt hans og hár var rennvott af rign- ingunni, andlitið blóðstokkið, aug« un framstæð og starandi augna- ráðið. Alt benti til þess, að hest- urinn, sem var ungur og fjörugur, væri búinn að náiægja hann svo mjög dauðanum með ókyrð sinni, að hann ætti skamt eftir ólifað. Veslingurinn klemdi fæturnar af öllum mætti að síðum hestsins,’ ea máttur hans var á förun»>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.