Morgunblaðið - 09.04.1991, Page 6

Morgunblaðið - 09.04.1991, Page 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROI IIRÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991 URSUT HANDBOLTI Stjarnan-FH 27 : 28 íþróttahúsið Ásgarði, 1. deild karla í handknattleik, úrlsitakeppni efstu liða, laugardaginn '6. apríl 1991. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 3:5, 6:6, 8:8, 10:10, 13:11, 14:13, 14:14, 16:16, 19:19, 21:21, 23:23, 25:25, 27:27, 27:28. Mörk Stjörnunnar: Hilmar Hjaltason 5, Axel Björnsson 4, Magnús Eggertsson 4, Sigurð- ur Bjamason 4, Hafsteinn Bragason 4, Magnús Sigurðsson 4/1, Patrekur Jóhannesson 2. Varin skot: Brynjar Kvaran: 12 (þar af 4 þar sem knötturinn fór til mótherja), Ingvar Ragnarsson 2. Utan vallan Engin. Mörk FH: Stefán Kristjánsson 10/3, Óskar Ármannsson 7/2, Guðjón Ámason 5, Hálfdán Þórðarson 4, Óskar Helgason 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 18 (þar af 4 þar sem knötturinn fór til mótheija). Utan vaJIar: 2 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson og dæmdu þeir ágætlega. Áhorfendur: Um 150. Bersveinn bjargaði FH Bergsveinn Bergsveinsson markvörður FH sá til þess að Hafnfírðingar fengu bæði stigin úr viðureigininni við nágranna sína úr Garðabæn- um. Bergsveinn varði geysilega vel og lagði grunninn að eins marks sigri fH. Það var Oskar Helgason sem tryggði FH sigur á elleftu stundu. ■■■■M Hann skoraði sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af SkúliUnnar leiknum, en Stjarnan jafnaði er 12 sekúndur voru eftir. Sveinsson Jafnt var á öllum tölum í síðari hálfleik. Leikurinn var skrifar jafn lengst af en hann var hræðilega lélegur. Hraðinn var á stundum meiri en liðin réðu við, varnir voru slakar og áhugaleysi virtist há báðum liðum. Stefán Kristjánsson, Óskar Ármannsson og Guðjón Árnason léku þokka- lega í sókninni hjá FH. Bergsveinn var maður leiksins, varði 18 skot og þar af sex sinnum eínn á móti einum. Hjá Stjörnunni lék Hilmar Hjaltason ágætlega í sókninni í síðari hálf- leiknum. Hann mætti þó gera meira af því að skjóta þegar hann er „heit- yr“. Brynjar varði vel í fyrri hálfleik en náði sér ekki á strik í þeim síðari. í lið FH vantaði Þorgils Óttar Mathíesen, sem tók sér hvíld að þessu sinni. Skúli Gunnsteinsson lék ekki með Stjömunni vegna meiðsla. ÚRSLITAKEPPNI 1. DEILD — EFRI HLUTI Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 6 6 0 0 150: 117 14 VÍKINGUR 6 3 1 2 162: 155 11 ÍBV 6 3 1 2 150: 146 7 STJARNAN 6 1 2 3 138: 155 5 FH 6 1 2 3 145: 156 4 HAUKAR 6 1 0 5 137: 153 2 Markahæstu menn: Birgir Sigurðsson, Víkingi.........43/2 Gylfi BirgissQn, ÍBV...............43/11 Brynjar Harðarson, Val.............42/12 Petr Baumruk, Haukum...........:...42/9 Stefán Kristjánsson, FH............39/13 Óskar Ármannsson, FH...............36/9 Bjarki Sigurðsson, Víkingi.........35 Valdimar Grímsson, Val.......-.....31/6 Jón Kristjánsson, Val..............30 Grótta-ÍR 26:19 íþróttahúsið Seltjamamesi, 1. deild karla í handbolta, úrslitakeppni neðstu liða, laugardag- inn 6. apríl 1991. Gangur leiksins: 1:4, 4:8, 10:12, 17:14, 22:15, 26:19. Mörk Gróttu: Stefán Amarson 8/3, Páll Björnsson 4, Davíð Gíslason 4, Svafar Magnús- son 4, Friðleifur Friðleifsson 3, Jón Örvar 2, Ólafur Sveinsson 1. Varin skot: Þorlákur Ámason 13/2. Mörk ÍR: Njörður Ámason 5, Róbert Rafnsson 4, Guðmundur Þórðarsson 4/1, Jóhann Ásgeirsson 3/1, Magnús Ólafsson 2, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 6. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli Ólsen. Áhorfendur; Um 100. Grótta tók völdin í síðari hálfleik Grótta styrkti stöðu sína í fallkeppninni með sigrinum á ÍR í kaflaskiptum leik. ÍR hafði undirtökin í fyrri hálfleik en í þeim síðari voru leikmenn Gróttu í aðalhlutverkum og unnu sannfærandi sigur, 26:19. Það var aðallega sterk vöm heimamanna og góð markvarsla Þorláks í síðari !■■■■■ hálfleiknum sem skipti sköpum i leiknum. ÍR-ingar voru lánlitlir Prosti í sóknarleiknum og skoruðu fjórða mark hálfleiksins ekki fyrr Eiðsson en sex mínútum fyrir leikslok, minnkuðu muninn í 16:22 og sig- skrifar ur Gróttu var því aldrei í hættu á lokamínútunum. Fram-KA 17:17 Laugardalshöll, úrslitakeppni 1. deildar (neðri hluti), sunnudagur 7. apríl 1991. Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 7:7. 10:8, 15:12, 15:15, 16:17, 17:17. Mörk Fram: Karl Karlsson 5/2, Gunnar Andresson 4, Jason Ólafsson 3, Andri Sigurðsson 2, Páll Þórólfsson 2, Egill Jóhannsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 13/3. Utan vallar: 6 mín. Mörk KA: Hans Guðmundsson 7/1, Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 3, Erlingur Kristjánsson 3, Pétur Bjamason 2, Andres Magnússon 2. Varin skot: Axel Bjömsson 12, Bjöm Bjömsson 5. Utan vallar: 6 min. Áhorfendur: Um 200. Spennuleikur og sterkar vamir Það er óhægt að segja að leikurinn hafí verið leikur hinna sterku vama. Vamarleikur liðanna var mjög góður og markvarslan eftir því. Markverð- imir Guðmundur A. Jónsson hjá Fram og Axel Stefánsson hjá KA vörðu mjög vel. Axel varði t.d. tvisvar skot Framara úr opnum færam þegars staðan var, ■■■■■ 15:13, og KA jafnaði og komt yfir. KA-menn voru með knött- KjartanÞór inn síðustu 1,40 mín. leiksins og undir lokin reyndi Hans Guð- Ragnarsson mundsson skot, sem Guðmundur varði. ikrifar Axel og Hans voru bestu menn KA. Hið unga lið Fram var jafnt og er greinilegt að leikmenn liðsins hafa öðlast reynslu og sjálfstraust í vetur. Þeir verða betri með hveijum leik. ÚRSLITAKEPPNI 1. DEILD — NEÐRI HLUTI Fj. leikja U J T Mörk Stig KA 6 3 1 2 151: 135 9 FRAM 6 3 2 1 126: 127 8 GRÓTTA 6 3 1 2 146: 141 8 SELFOSS 5 3 0 2 111: 110 6 ÍR 6 2 1 3 135: 144 5 KR 5 0 1 4 109: 121 5 Markahæstu menn: Páll Ólafsson, KR..................54/11 Karl Karlsson, Fram................45/11 Hans Guðmundsson, KA..............43/9 Gústaf Bjarnason, Selfossi........34/5 Halldór Ingólfsson, Gróttu.........33/16 Stefán Amarsson, Gróttu............29/9 Erlingur Kristjánsson, KA.........25/1 Konráð Olavson, IGt.............. 24/5 Róbert Rafnsson, ÍR...............24 Jóhann Ásgeirsson, ÍR..............23/8 EinarG. Sigurðsson, Selfossi......21/6 Gunnar Andresson, Fram............21 Pétur Bjamason, KA................21 ÚRSLITAKEPPNI 2. DEILD — EFRI HLUTI BREIÐABLIK- VÖLSUNGUR........27:21 HK- VÖLSUNGUR................39:21 ÍBK- BREIÐABLIK..............14:18 BREIÐABLIK- VÖLSUNGUR........27:21 HK- VÖLSUNGUR................39:21 ÍBK- BREIÐABLIK..............14:18 Fj. leikja U i T Mörk Stig HK 7 6 1 0 190: 130 17 BREIÐABLIK 6 5 1 0 135: 102 12 ÞÓR 5 3 1 1 133: 110 9 NJARÐVÍK 6 2 1 3 120: 125 5 VÖLSUNGUR 7 1 0 6 146: 207 2 ÍBK 7 0 0 7 122: 172 0 ÚRSLITAKEPPNI 2. DEILD — NEÐRI HLUTI Fj. leikja u 1 T Mörk Stig ÍH 5 4 0 1 143: 108 20 ÁRMANN 6 4 0 2 146: 118 16 AFTURELD. 5 3 0 2 118: 101 16 ís 6 0 0 6 99: 179 3 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Vesturbæjarhlaup KR 17-34 ára karlar (7 km): Toby Tanser, Bretlandi..............21.50 GunnarB. Guðmundsson, FH............24.02 KnúturHreinsson, FH,................24.34 Hannes Hrafnkelsson, KR,............24.36 Sveinn Ernstson, ÍR,................24.56 Ingvar Garðarsson, HSK,.............26.12 Smári Guðmundsson, KR...............27.17 Sigurður Jónatansson, ÍR............28.30 Erling Aðalsteinsson, KR............29.31 Ingólfur Björnsson, FiHa............33.26 Karlar, 35 ára og eldri: Jakob Bragi Hannesson, ÍR,..........23.34 Sighvatur Dýri Guðmundsson, ÍR,....24.56 Robert McKee, FH....................28.06 Sigurður Ingvarsson, SSÍF,..........28.08 ÞórólfurÞórlindsson, KR,............28.13 Gísli Ásgeirsson, FH,...............28.41 Gísii Gísia'son, TBS................29.17 ÞorvaldurKristjánsson, KR,..........30.36 Siguijón Marinósson, KR.............31.08 Guðjón Ólafsson, SV.................31.50 Magnús Ingimundarson, KR,...........32.17 Bergur Felixson, KR.................32.43 Ársæll Lámsson, SV..................32.46 Gísli Ragnarsson, SV,...............33.51 Tryggvi Aðalbjamai'son, KR..........35.25 Ágúst Þór Ámason, ÍR,...............35.40 Ámi Indriðason, SV,.................38.39 ÓlafurÞorsteinsson, SV,.............38.39 Ævar Sigurðsson, SV,................38.41 15-16 ára sveinar (3,5 km): Aron Tómas Haraldsson, UBK,.........12.51 13-14 ára piltar: Magnús Öm Guðmundsson, Gróttu......13.45 13-14 ára tclpur: Anna Lovfsa Þórsdóttir, KR,...........15.18 Strakar, 12 ára og yngri: Orri Freyr Gislason, FH,........... 14.55 Logi Tryggvason, FH.................14.59 Kristinn L. Hallgrímsson, UBK,......15.57 Gísli Jóhannesson, KR,..............20.28 Sigurður Ámason, KR.................20.28 Logi Hrafn Kristjánsson, KR.........21.49 Ólafur Gunnarsson, KR...............23.04 Þórlindur R. Þórólfsson, KR,........28.15 Stelpur, 12 ára og yngri: Bára Karlsdóttir, UMFG..............17.09 Hanna Rún Ágústsdóttir, KR,.........25.45 Eva Guðrún Sveinsdóttir, KR.........25.53 Ásta Guðmundsdóttir, KR.............25.55 Skíðamót íslands 30 km ganga karla: klst. Rögnvaldur Ingþórsson, Akureyri....l:44.18 Haukur Eiriksson, Akureyri......1:45.04 Sigurgeir Svavarsson, Ólafsfírði.1:48.38 15 km ganga pilta 17-19 ára: mín. Daníel Jakobsson, ísafirði........50.40 Kristján Ó. Ólafsson, Akureyri....57.02 Óskar Jakobsson, ísafirði.........59.30 Göngutvíkeppni karla: Stig Haukur Eiríksson, Akureyri.........Í2,08 Rögnvaldur Ingþórsson, Ákureyri....5,77 Sigurgeir Svavarsson, Ólafsfirði...7,38 Göngutvíkeppni pilta: Daníel Jakobsson, Isafirði.........1,61 Kristján Ó. Ólafsson, Akureyri.....24,54 Óskar Jakobsson, ísafirði.........44,92 Samhliðasvig karla: Ömólfur Valdimarsson, Reykjavík Arnór Gunnarsson, ísafirði Jóhannes Baldursson, Akureyri Samhliðasvig kvenna: Guðrún H. Kristjánsdóttir, Akureyri Eva Jónasdóttir, Akureyri Ásta Halldórsdóttir, ísafirði íslandsgangan Fjarðargangan, sem er liður í íslands- göngunni, fór fram á Ólafsfirði 28. mars. Gengið var fram Óiafsfjarðarsveit að austan fram fyrir Hól. 17-34 ára (20 km) klst. Sigurgeir Svavarsson, Ó..........1:11.04 Rögnvaidur Ingþórsson, A.........1:11.41 ÓlafurH. Bjömsson.Ó..............1:11.54 35-49 ára (20 km) Sigurður Aðalsteinsson, A........1:22.59 Sigurður Gunnarsson, 1...........1:23.41 BjörnÞór Ólafsson, Ó.............1:27.00 50 ára og eldri (20 km) Elías Sveinsson, í...............1:33.01 16 ára og yngri (10 km) mín. Tryggvi Sigurðsson, Ó..............32.29 Kristján Hauksson, Ó...............32.32 BjartmarGuðmundsson, Ó.............32.38 Minningarmót Skíðafélag Reykjavíkur hélt um helgina sjöunda minningarmótið um Harald Páls- son, skíðakappa, í Bláfíöllum. Um er að ræða tvíkeppni, svig og göngu: Karlar: 1. Sveinn Ásgeirsson, Þrótti Neskaupstað, 2. Ólafur Valsson, Siglufirði, 3. Halldór Matthíasson, ÍR. Konur: 1. Guðný Hansen, Ármanni, 2. Kristín Bjömsdóttir, Ármanni, 3. Guðrún. Georgs- dóttir, Ármanni. BSveinn var að vinna bikarinn í fjórða sinn og Guðný Hansen í þriðja sinn. SKOTFIMI Opið mót í enskri keppni OPIÐ mót í enskri keppni, 60 skot liggj- andi, fór fram á vegum SR í Baldurhaga á sUnnudaginn. 1. Carl J. Eiríksson................584 2. Þorsteinn Guðjónsson.............573 3. Auðunn Snorrason.................571 4. Gunnar Bjarnason.................570 5. Gylfi Ægisson....................561 Laugardagsmót Öskju hlíðarog KFR A-flokkun Guðni Sigurjónsson..................569 Þorgrímur Einarsson.................552 Tómas Tómasson......................548 B-flokkur: Jóhann G. Gunnarsson................556 Guðlaugur Kristjánsson..............483 Guðný H. Hauksdóttir................436 C-flokkur: Sæmundur Haraldsson.................531 Hjördís Alfreðsdóttir...............447 Ivar Kjartansson....................442 D-flokkur: Heiðrún Haraldsdóttir...............444 Einar Kristjánsson..................438 Theódóra Olafsdóttir................414 UMFN - ÍBK 78:82 íþróttahúsið í Njarðvík, íslandsmótið í körfuknattleik, þriðji úrslitaleikur, laugar- daginn 6. apríl 1991. Gangur leiksins: 2:0, 2:5, 6:7, 16:7, 20:9, 26:15, 30:25, 41:28, 43:38, 48:43, 54:43, 56:51, 63:61, 71:61, 77:68, 78:72, 78:80, 78:82. Stig UMFN: Rondey Robinson 20, Teitur Örlygsson 18, Friðrik Ragnarsson 18, Krist- inn Einarsson 10, Gunnar Örlygsson 8, Hreiðar Hreiðarsson 2, ísak Tómasson 2. Stig ÍBK: Falur Harðarson 26, Jón Kr. Gíslason 19, Tairone Thomton 12, Sigurður Ingimundarson 10, Guðjðn Skúlason 9, Al- bert Óskarsson 4, Hjörtur Harðarson 2. Dómarar: Helgi Bragason og Leifur Garð- arsson. Áhorfendur: Um 600. 1. DEILD KVENNA ÍBK- HAUKAR.....55:44 Fj. leikja U T Stig Stig ÍS 15 11 4 812: 669 22 HAUKAR 15 11 4 825: 638 22 ÍBK 15 11 4 018: 679 22 ÍR 14 8 6 730: 699 16 KR 13 2 11 563: 695 4 GRINDAVÍK 14 0 14 437: 005 0 NBA-deildin Leikir á laugardag: Orlando Magic - Boston Celtics.102:98 Atlanta Hawks - Indiana Pacers.137:110 Houston Rockets - Utah Jazz...97:88 New York Knicks - Detroit....101:88 Milwaukee - New Jersey Nets.133:114 Sacramento - Golden State...119:108 Staðan (Fyrst unnir leikir, þá tapaðir og loks pró- sentuhlutfail sigra. Lið merkt e hefur þeg- ar tryggt sér sæti í úrsiitakeppninni). AUSTURDEILD Atlantshafsriðill: • Boston Ceitícs..........54 21 72,0 • Philadeiphia 76ers......42 33 56,0 • NewYorkKnieks...........36 39 48,0 Washington Bullets.........27 47 36,5 New Jersey Nets............23 52 30,7 MiamiHeat..................22 53 29,3 MiðriðiII: • Chieago Bulls..........55 20 73,3 • Detroit Pistons........47 28 62,7 • Milwaukee Bucks........45 30 60,0 • AtlantaHawks...........39 35 52,7 • Indiana Pacers.........37 38 49,3 Cleveland Cavaliers........28 47 37,3 Charlotte Homets...........23 53 30,3 VESTURDEILD Miðvesturriðill: • San Antonio Spurs.......50 24 67,6 • Houston Rockets........49 25 66,2 • UtahJazz....;...........48 26 64,9 Orlando Magic..............27 46 37,0 Dallas Mavericks...........26 48 35,1 Minnesota..................23 51 31,1 DenverNuggets..............19 56 25,3 Kyrrahafsriðill: • Portland................57 18 76,0 • LALakers................55 21 72,4 • PhoenixSuns.............50 25 66,7 • Golden State............39 36 52,0 Seattle....................36 38 48,6 LA Clippers................30 45 40,0 Sacramento Kings...........21 53 28,4 NHL-deildin Leikir í úrslitakeppninni á laugardag: Calgary Flames - Edmonton Oilers 3:1 (Staðan er 1-1 og mest fimm leikir eftír). St Louis Blues - Detroit Red Wings 4:2 (Staðan er 1-1). Chicago - Minnesota North Stars...5:2 (Staðan er 1-1). Los Angeles Kings - Vaneouver ....3:2 (Staðan er 1-1). Sunnudagur: New York Rangcrs - Washington......6:0 (Rangers er 2-1 yfír). Pittsburgh Penguins - New Jersey...4:3 (Penguins með 2-1 forystu). Boston Bruins - Hartford Whalcrs...6:3 (Staðan er 2-1 fyrir Brains). Buffalo - Montreal Canadiens.......5:4 (Canadiens með 2-1 forystu). ÍSHOKKÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.