Morgunblaðið - 25.04.1991, Blaðsíða 1
roor ttctcj a 10 ct^t^ a rTTTrrT.ím<rTrT mn b tcttact^tctj/t
ft t
rjÁRlVIÁL: Umskipti í peningamálum á íslandi sl. haust /10/11
IÐNAÐUR: Helmingur íslenskrar skinnaframleiöslu til Ítalíu /12/13
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1991 BLAÐ Vj
Hlutabréf
Áhugi á 4-500m.kr.
hlutabréfaútboði
vegna Hvalfjarðarganga
FULLTRÚAR tveggja helstu aðilanna sem standa að almennings-
hlutafélagi því sem stofnað hefur verið um hugsanlega gerð Hval-
fjarðarganga, hafa að undanförnu átt viðræður við verðbréfamark-
aði í Reykjavík til að kanna möguleika á almennu hlutafjárútboði
vegna framkvæmdanna sem þarna kann að verða ráðist í. Þetta eru
þeir Gylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar og
Stefán Reynir Kristinsson, fjármálastjóri íslenska járnblendifélags-
ins, og hafa þeir kynnt hugmyndina fyrir forsvarsmönnum Hand-
sals hf., Verðbréfamarkaði Islandsbanka og Landsbréfum. Er rætt
um 400-500 milljón króna útboð, sem farið yrði í á næsta ári.
Að sögn Gylfa Þórðarsonar hafa
viðbrögð verðbréfamarkaðanna
verið mjög jákvæð og uppörvandi
og Sigurður B. Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri VÍB, sagði í samtali
að viðfangsefnið væri mjög spenn-
andi og miðað við að allar tæknileg-
ar forsendur gengju eftir og góða
kynningu teldi hann þessa útboðsij-
árhæð ekki hærri en svo að vel
SÖLUGENGID0LLARS
Slðustu fjórar vikur
27,mars 3.apríl 10.
17. 24.
ætti að ganga að selja hana á mark-
aðinum.
Tillegg aðilanna þriggja Se-
mentsverksmiðjunnar, Járnblendis-
ins og Akranessbæjar sem stóðu
fyrir stofnun hlutafélagsins er að
kosta þær jarfræðirannsóknir á
svæðinu sem nauðsynlegar eru og
munu liggja fyrir niðurstöður þeirra
með haustinu. Miðað við að rann-
sóknir þessar leiði ekkert óvænt í
ljós sem raskað geti þeim arðsem-
isáætlunum sem gerðar hafa verið,
þá ættu framkvæmdir að geta haf-
ist með haustinu 1992 og ætti þeim
að ljúka á um tveimur árum.
Kostnaður við Hvalfjarðargöngjn
hefur verið lauslega áætlaður í
kringum 3 milljarðar króna eða
svipaður og áætlanir um fyrirhuguð
Vestfjarðargöng hljóðuðu upp á.
Gert er ráð fyrir að gangnatollur
þurfi að vera einhversstaðar í kring-
um 6-700 krónur á bíl sem um þau
fer, en í athugun Vegargerðarinnar
er talið að með tilkomu ganganna
geti umferðin hafa aukist úr um
1250 bílum í um 2000-3500 bíla á
sólarhring árið 2025.
Fyrirtæki
Hagnaður Granda um
190 milljónir króna
FYRSTI aðalfundur Granda hf. eftir samciningu við Hraðfrystistöðina
hf. verður haldinn á morgun, föstudag. Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaðsins var heildarvelta hins sameinaða fyrirtækis 2.817 millj. kr.
á síðastliðnu ári, samanborið við 1.919 millj. kr. veltu Granda hf. eins
árið áður.
Afkoma samstæðunnar nú var
rúmlega 190 milljónir króna, en
hagnaður af reglulegri starfsemi
Granda hf. eins fyrir skatta var 16,5
millj. kr. árið 1989.
Grandi hf. og Hraðfrystistöðin hf.
voru sameinuð 1. september í fyrra
og á fyrirtækið nú sjö togara. Heild-
arafli ársins var 28.000 tonn, en
heildarafli Granda hf. árið 1989 var
21.000 tonn. Hluthöfum í Granda
hefur fjölgað verulega á síðastliðnu
ári og eru nú rúmlega 350, en í árs-
lok 1989 voru þeir 65.
Hlutföll ;
larkaðanna
milliönir krór
100.000 riiilljönir króna
80.000
60.000
40.000
20.000
20.000
40.000
60.000
80.000
100.000 milljónir króna
'89
Hm'M: Hogtllindi
Þróun ulanríkisverslunar undanforin ór
hefur verið I þó veru að æ meiri hluti
hennar er við riki Evrópubondalagsins.
Þannig fór 67,7% útflutnings okkar órið
1990 til EB en órið ó undon vor þoð
„oðeins" 56,4%. í krónum nam aukningin
17,5 milljörðum. Þó mó nefno oð
innflutningur fró nýjum morkoði ó borð
við Jopon eykst hægt og bítondi ó somo
timo og onnors stoðor dregst honn somon.
Þó eru ýmsor blikur ó lofti i
utanrikisverslun okkor við Bondorikin.
Follondi gengi Bondoríkjodols hofði þou
óhrif oð útflutningur þongað minnkoði úr
14,3%í9,9% fró 1990 til 1991. Ásomo
tínio jókst hinsvegor innflutningur þoðon
úr 11% i 14,4%. I Ijósi hækkondi gengis
dolsins oð undanförnu mó búost við þvi
oð þessi þróun stöðvist eðo snúist við.
] Önnur lönd
H ^on
Bandaríkin
] Önnur Evrópulönd
Ausfur-Evrópa
□
EB
EFTA
90
Útflutningur FOB
Innflutningur CIF
Fréttir af hlutabréfamarkaði
<
I
Hlutabréf í neöangreindum félögum eru keypt og seld gegn staðgreiðslu
hjá Landsbréfum h.f. og í útibúum Landsbanka íslands um land allt.
25/4 25/4
• Sölugengl/
Fólag Kaupgengl Sölugengi Innra vlröl* V/H hlutfaU'
Ehf. Alþýö.ubankans 1.65 1.72 110% 4.81
Ehf. lönaöarbankans 2.32 2.42 109% 7.03
Ehf. Verslunarbankans 1.74 1.82 109% 8.14
Eimskipafólag íslands 5.41 5.62 147% 16.85
Flugleiöir 2.31 2.40 107% 11.19
Qrandi 2.44 2.55
Hampiöjan 1.73 1.82 99% 13.37
íslenski hlutabrófasjóöurinn 1.06 1.11 100%
Olíuverzlun íslands 2.25 2.37 104% 18.56
Oliufólagiö 5.57 5.80 103% 16.84
Síldarvinnslan 2.52 2.65 172% 2.04
Sjóvó-Almennar 5.59 5.82 295% 50.20
Skagstrendingur 4.56 4.75 118% 5.05
Skeljungur 5.71 5.95 116% 31.97
Tollvörugeymslan 0.97 1.02 85% 48.97
Útgeröarfólag Akureyringa 4.05 4.20
* Áskilinn er róttur tll aö takmarka þá upphæö, sem keypt er fyrir.
Hlutabréf i elgnartialdsfélögum bankanna hafa nú hækkað
tll samræmls vlð sölugengl í nýlegrl sölu Landsbréfa h.f.
á hlutabréfum í Elgnarhaldsfélagl Alpýðubankans.
Hækkun helrra frð áramótum er eftlrfarandl:
Eignarhaldsfélag Alþýöubankans
Eignarhaldsfélag lönaöarbankans
Eignarhaldsfélag Verzlunarbankans
36%
33%
33%
LANDSBRÉF H.F.
Landsbankinn stendur meö okkur
Kaup- og sölugengi er sýnt miöaö viö nafnverö aö lokinnl útgáfu jöfnunarhlutabrófa.
* Sölugengi/innravlröi og V/H hlutfall er unnlö úr ársrelknlngum 1990.
Aöalfundir hafa ekki veriö haldnir hjá þeim fyrirtækjum þar sem ekki eru birtar kennitöiur.
Suðurlandsbraut 24,106 Reykjavik, simi 91-679200
Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aðili að Veröbréfaþinai islands.