Morgunblaðið - 09.05.1991, Síða 5

Morgunblaðið - 09.05.1991, Síða 5
MOKGUNBLAÐIÖ VTOSKIPTI/ATVINÍÍlILfr',l''rM^?8&Jlót]B '9. MAf Fræðsla Opið hús hjá Fjárfesting- arfélaginu F JÁRFESTIN G ARFÉL AG ís- lands hf. stendur fyrir opnu húsi um næstu helgi, 11.-12. maí, í til- efni af 20 ára afmæli félagsins. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá m.a. fræðslu um lífeyris- mál, hlutabréfaviðskipti, frjálsan spamað og möguleika á fjárfest- ingum í erlendum hlutabréfum. David Soden, sjóðsstjórnandi hjá Enskilda mun halda tvo fyrirlestra um horfur á erlendum verðbréfa- mörkuðum, einkum í Bandaríkjun- um, að því er segir í fréttatilkynn- ingu. Þá verða ráðgjafar og annað starfsfólk til staðar yfir helgina og veitir allar upplýsingar um þá þjón- ustu sem í boði er hjá félaginu. Ennfremur munu gestir fá tækifæri til að taka þátt í kauphallarleik þar sem vegleg verðlaun eru í boði. Opna húsið stendur yfir laugardag og sunnudag nk. kl. 13.00-17.00 í húsnæði félagsins í Hafnarstæti 7 og verður boðið upp á kaffi og kökur. VIDSKIPTI/ATVINNVLÍF DAGBÓK Fundir ■ STJÓRNARFUNDUR Nordiske Tecknare (NT) verður haldinn í Reykjavík dagana 10.-12. maí nk. á veg- um Félags íslenskra teiknara (FÍT). NT eru samtök félaga auglýsingateiknara, grafískra teiknara og myndskreyta á Norðurlöndum og vinnur að faglegum hagsmunamálum þeirra. Á fundinum verður m.a. fjallað um siðareglur, sam- keppnir, menntunarmál, höf- undarréttarmál. ljósritunarmál og NT verðlaun sem ætlunin er að koma á fót í samvinnu við Norðurlandaráð. Þau eru hugsuð sem hliðastæða Bók- menntaverðlauna Norðurland- aráðs sem veitt væru á mynd- listasviðinu. Á fundinn koma fulltrúar fagfélaga allra Norð- urlandanna, alls um 20 manns. Ráðstefnur ■ TÖLVU- og verkfræði- þjónustan og Lögreglustjóri ríkisins boða til námstefnu um öryggismál tölvukerfa þriðju- daginn 14. maí nk. Námstefn- an verður haldin að Holiday Inn og stendur frá kl. 9.00- 16.00. Fyrirlesari verður Mart- in Samociuk frá Network Security Management Ltd., sem er ráðgefandi um öryggis- mál tölvukerfa og vamir gegn afbrotum með aðstoð tölva. NSM Ltd. á samvinnu við lög- reglu- og tollayfirvöld í mörg- um löndum og hefur aðstoðað við að upplýsa ýmis svikamál. Gjaldið er 16.500 kr. í því felst kaffi og námstefnugögn. ■ FÉLAG um skjaliistjórn stendur fyrir námstefnu um varðveislu og meðhöndlun ljósmynda þriðjudaginn 14. maí nk. Námstefnan verður haldin að Holiday Inn kl.13.00-17.15. Á námstefn- unni verða flutt erindi um gerð myndefnis, varðveislu, skipulag myndasafna, notkun myndefnis og höfundarrétt. Námstefnan er öllum opin og er þátttöku- gjald fyrir aðra en félagsmenn 4.200 kr. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudaginn 10. maí til Stefaníu í síma 894542 og Kristínar í síma 600814. RAÐNINGAÞjÓNUSTA Laugavegi 178 -105 Reykjavik Þ.ÞORBBlMSSOW &C0 ABETEf*™3* HARÐPLAST Á BORÐ ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Z to 5 3 > i z> z z > 3 Q Z oz UJ > RAÐSTEFNA NÁMSKEIÐ EÐA FUNDIR Á DÖFINNI? I Múlalundi færS þú fundarmöppur, barmmerki (nafnmerki) , áletranir, merkingar og annað sem auðveldar skipulag og eykur þægindi og árangur þátttakenda. Allar geröir, margar stærðir, úrval lita og áletranir að þinni ósk! Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 68 84 76 eða 68 84 59. Múlalundur Vinnustofa SÍBS - Hátúni 10c Símar: 68 84 76 og 68 84 59. Amerísk gæði, öryggi og þægindi eru aðalsmerki Jeep Cherokee. Þetta er bíll sem uppfyllir ströngustu kröfur um góða aksturseiginleika; ljúfur og lipur sem fólksbíll innanbæjar, viljugur, kröftugur og áreiðanlegur utanbæjar, í vegleysum eða ófærð. Jeep hófu fyrstir framleiðslu á jeppum, fyrir fimmtíu árum. og í dag leiða þeir lest allra þeirra sem fylgdu í kjöifarið. Það er óhætt að treysta leiðtoganum. CHEROKEE, ÁRGERÐ 1991, FRÁ • 4.0lítra, 6 cyl. vél, 190hestöfl • Fjögurra þrepa sjálfskipting eða fimm gíra með yfirgfr. • Select-trac millikassi með sjálfskiptingunni. • Læst mismunadrif að aftan. • Styrkt fjöðrun og höggdeyfar. • Rafdrifnar rúður. • Samlæsing hurða með fjarstýringu. ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.