Morgunblaðið - 09.05.1991, Page 7

Morgunblaðið - 09.05.1991, Page 7
C 7 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1991 ií\l \ meta samkeppnisstöðu sína við hliðina á samheijunum. Það þurfti öguð vinnubrögð við þetta og það var mjög athyglisvert að fara svona í gegnum málin. Sama má segja um markaðs- málin. Við þurftum að fara í gegn- um vissar skilgreiningar á því hvemig markaður okkar er sam- settur, hveijir helstu viðskiptavin- irnir eru, hvað gera þeir, hvað er líklegt að þeir geri eftir ákveðinn tíma o.s.frv. Þetta kallar á öguð vinnubrögð, þar sem við komumst e.t.v. að því að við vomm veikir á einhveiju sviði. Við fundum til dæmis út að einn viðskiptavina okkar er mjög stór kaupandi af Granda vegna fjárhagslegra tengsla og eignaraðildar við önriur fyrirtæki. Þ.e.a.s. þó að við höfum verið að selja ýmsum fyrirtækjum voru þau í eigu þessa aðila sem þýddi að við þurftum að vinna að því að vera ekki of háðir þeim.“ Ný vinnubrögð verða til — Hver er helst ávinningur stefnumótunarinnar að þínu mati? „Það sem mér finnst einna já- kvæðast við stefnumótun af þessu tagi er að það verða til ákveðin vinnubrögð innan fyrirtækisins. Þetta þýðir að það er eiginlega orðið erfiðara í dag að hemja sig og halda sér við þessi 29 verkefni en var í upphafi. Ef menn eru búnir að fínna ákveðið verklag við að vinna saman og skipulega og rífa sig út úr hinu daglega amstri þá er til einhvers unnið. Það sem liggur fyrir okkur er að við ætlum að standa upp eftir þetta ár með meiri vitneskju en við höfðum áður. Þá verður mikils- vert að gera öllu starfsfólkinu ljóst hvemig við sjáum framtíðina í þeim aðaltilgangi að við ætlum að verða öflugri bg sterkari og sjá fleiri tækifæri." — Nú ætlið þið að reyna að ljúka þessum verkefnum fyrir árs- lok 1991. í framhaldi af því verð- ur haldið áfram með enn fleiri verkefni? „Við munum byggja á þessari framtíðarsýn sem við emm búnir að setja okkur. Verkefnin halda áfram og raunar er ferillinn enda- laus. Þessum fyrsta ferli lýkur væntaplega á sextán mánuðum, en ég geri mér ekki grein fyrir hversu langan tíma næsti ferill tekur. Þetta er ákveðinn hringur og í mínum huga er hann enda- laus.“ HF Útvegum erlendar ábyrgðir fyrir fjármögnun til iangs tíma a) fjórhagslegar óbyrgðir, b) samruna og yfirtöku fyrirtækja c) sala d) hlutakaup (joint venture) . Uppl. í síma 91-653251 fró kl. 13‘17- c • ■», Fyrirgreiðslan ★ Pitney Bowes Frímerkiavélar og stlmpllvólar Vólar tll póstpökkunar o. fl. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Simar 624631 / 624699 IÐNLÁNASJÓÐUR fyrir íslenskt atvinnulíf ÁRMÚLA13A 155 REYKJAVfK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950 AUGLY SANDI FIMMTÁN fjölmennustu áhorfendahópar sjónvarps eru allir á okkar hendi. Áttu erindi við þá? MESTA ÁHORF ----------------- meðaltaí NO: ÞÁTTUR: STÖÐ: ÁHORF: 1 SPAUGSTOFAN Sjónvarpið 52% 2 LOTTÓ 0 Sjónvarpið 48,5% 3-4 FYRIRMYNDARFAÐIR 0 Sjónvarpið 43% 3-4 Á TALI HJÁ HEMMA GUNN 0 Sjónvarpið 43% 5 FRÉTTIR RÚV 0 Sjónvarpið 42,5% 6 GETTU BETUR 0 Sjónvarpið 37% 7-9 KASTLJÓS 0 Sjónvarpið 35% 7-9 SIMPSON FJÖLSKYLDAN 0 Sjónvarpið 35% 7-9 Á DAGSKRÁ 0 Sjónvarpið 35% 10-11 EF DAGUR RÍS 0 Sjónvarpið 34% 10-11 ÚR HANDRAÐANUM 0 Sjónvarpið 34% 12-13 ÓLAFURJÓHANN 0 Sjónvarpið 33% 12-13 LANDSLEIKUR ÍSL./LITH. 0 Sjónvarpið 33% 14-15 FÓLKIÐ í LANDINU 0 Sjónvarpið 32% 14-15 SSL25 0 Sjónvarpið 32% 16-17 16-17 ÍÞRÓTTASYRPA 19:19 30% 30% 18 ALLT FRAM STREYMIR 0 Sjónvarpið 28% 19-21 NEYTANDINN 0 Sjónvarpið 27% 19-21 GREAT SMOKEY ROADBLOCK éj-?)Sjónvarpið ymfft 27% 19-21 HÖNTER 27% Tilgreint er hæsta mælda áhorf hvers þáttar og meðaltal þeirra mælinga, hafi þáttur verið oftar en einu sinni á dagskrá þær tvær vikur sem mælingar stóðu. Þetta er niðurstaða í nýgerðri íjölmiðlakönnun Gallups, fullkomnustu könnun á notkun ljósvakamiðla sem fram hefur farið á íslandi. jO. YT SJÓNVARPIÐ í 15 efstu sætunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.