Morgunblaðið - 09.05.1991, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNVLÍF PIMMTUDAGUR 9. MAÍ Í199J
c m
Blönduós
14 skrifstofutækn-
ar útskrifaðir
Blönduósi.
FJÓRTÁN skrifstofutæknar
luku námi frá Tölvuskóia
Reykjavkur fyrir skönimu.
Námið fór fram á Blönduósi og
hófst í byrjun nóvember.
Að sögn Guðmundar Árnasonar
skólastjóra Tölvuskólans miðast
kennslan fyrst og fremst við að
gera nemandanum kleift að geta
unnið við ritvinnslu, töflureikni,
gagnagrunn og tölvubókhald.
Guðmundur sagði að einnig hefðu
verið kenndar nokkrar viðskipta-
greinar og væri bókhald þar lang-
stærsti þátturinn. Kennarar á
þessu námskeiði Tölvuskólans
voru langflestir úr héraðinu en
nokkrir komu þó að.
- Jón Sig.
Verslun
Vordagar Húsasmiðjunnar
VORDAGAR Húsasmiðjunnar
hefjast föstudaginn 10. maí og
standa fram að hvítasunnuhelgi.
Fer kynningin fram bæði innan-
og utandyra í Skútuvogi 16 í
Reykjavík. Að sögn Helga Kristó-
ferssonar markaðsfulltrúa fyrir-
tækisins er eitt af aðalmarkmiðum
vordaganna að aðstoða innlenda
framleiðendur sumarbústaða við
að kynna framleiðslu sína, en 5
bústaðir frá fjórum aðilum verða
settir upp á ýmsum byggingarstig-
um.
^Er ætlunin að þeir sem hafa áhuga
á sumarbústöðum geti spurt iðnaðar-
mennina ráða. Þá mun Jón Páll að-
stoða við að reisa bústaðinn og jafn-
vel kynna sér hversu sterk yngri
kynslóðin sé.
Það verða þó ekki einungis þeir
sem eru að velta fyrir sér sumarbú-
stöðum sem hafa hag af því að líta
inn á vordögunum, því ýmis tilboð
verða í gangi á vörum sem tilheyra
sumrinu eins og sláttuivélum, hjól-
börum, sólborðum og stólum, gasgr-
illum, viðarvörnum og reiðhjólum,
að sögn Helga.
„Þess má að lokum geta,“ sagði
Helgi „að boðið verður upp á gos-
drykki og sælgæti. Börn fá blöðrur
og flugdreka og fyrir þá sem verða
svangir verður grillað.“
Tölvusvik og öryggi tölva
Computer Fraud in Business
Námstefna um vaxandi vandamál, ætluð stjórnendum,
endurskoðendum, lögfræðingum og tölvufólki, með
Martin Samociuk
Diredor of Network Security Management Ltd., UK
á Hótel Holiday Inn, Reykjavík, 14. maí, 1991 kl. 9:00
Dagskrá:
9:00-9:05 Kynning og setning námstefnunnar Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri VHK/ToV
9:05-10:15 Nature of Computcr Fraud • Trends in Computer Crime • Types of perpetrators and motivation • Intelligence gathering techniques used by amateurs and professional criminals
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-12:00 lýpes of Crime: Case Histories • Systems sabotage: Hacking • Interception og Communications • Systems sabotage: Virus Programs • Computer Fraud
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-13:45 Detection: Active and passive techniques • Action steps to detect and investigate • Calling in the police • Other techniques
13:45-14:00 Hlé
14:00-14:45 Electronic Counter-surveillance
14:45-15:00 Kaffihlé
15:00-16:00 Investigation and Interviewing: • Case Histories Námstefnustjóri: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur
Bókanir í síma 68 80 90 eigi síðar en B. maí
Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar
Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • simi: 68 80 90
Ráðgjöf, námskeið og útgáfa frá 1986
15 ár eru langur tími
heimi tölvuviðskip
Um þessar mundir cru 15 ár liðin
stofnun Sameindar hf. 15 ár er vissulega
aldur þegar um er að ræða fyrirtæk'
tölvu- og upplýsingatækni og í tilefn
afmælinu bjóðum við þér og þínutn
hinn vandaða IBM PS/2
búnað á verði sem ekki
sér neina hliðstæðu.
IBM PS/2 55-X31 (386SX, 30 MB) m/8503 s/h skjá
IBM PS/2 55-X31 (386SX, 30 MB) m/8515 litaskjá
kr. 155.700
kr. 181.600
IBM PS/2 55-X61 (386SX, 60 MB) m/8503 s/h skjá
IBM PS/2 55-X61 (386SX, 60 MB) m/8515 litaskjá
kr. 178.200
kr. 1 99.900
IBM 4019-E01 Geislaprentari
kr. 129.900
Verð er með 24.5% virðisaukaskatti
SAMEIND
BRAUTARHOLTI 8, SÍMI 615833
A F M Æljs
T l I. B O P
Tilboð okkar er svohljóðandi:
IBM PS/2 30-021 (20 MB) m/8503 s/h skjá
IBM PS/2 30-021 (20 MB) m/8513 litaskjá
kr. 89.900
kr. 124.200
t
SAMSKIPhf
sími 69 83 00