Morgunblaðið - 18.05.1991, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991
--------------,-----I--—|-|----|---
B 3
inni. Fátt er leiðinlegra en stjómend-
ur sem slá taktinn dauðri hendi.
Túlkunin getur verið svo margbreyt-
ileg og því reyni ég að kanna nýjar
víddir þar sem ég tel að þær séu
fyrir hendi. Túlkunin getur verið
mismunandi hveiju sinni en hug-
myndin að baki breytist ekki — hún
ljær verkinu aðeins nýjan lit í það
og það skiptið. Ekki er alltaf auð-
velt að kenna mörkin á milli þess
mögulega og ómögulega en þar held
ég að reynsla mín af tónsmíðum
komi mér að góðu haldi. Mikilsvert
er að sú þekking og sú sköpunar-
gáfa sem tónlistarmaðurinn býr yfír
haldist hönd í hönd. Þá verður listin
ekki fyrir borð borin.
— Að lokum langar mig til þess
að þakka íslendingum fyrir að hafa
boðið kómum til landsins. Margir
hafa stutt við bakið á okkur og við
kunnum þeim bestu þakkir fyrir.
Kórinn mun ferðast um landið og
halda tónleika á Akureyri og í
Reykjahlíðarkirkju auk þess að
syngja á kirkjulistahátíð. Vonandi
munu landsmenn hafa nokkra
ánægju af tónleikum okkar.
Gunnsteinn Ólafsson
er kvaddur með tárum og kórinn
syngur lofsöng guði til dýrðar.
Astæðan fyrir því að þetta efni
hefur verið Mendelssohn svona hug-
leikið er vafalaust sú að hann var
sjálfur trúskiptingur. Hann var gyð-
ingur sem lét skírast og með þessu
verki er hann jafnframt að segja sína
eigin reynslusögu og játa sína kristnu
trú með svona áhrifamiklum hætti.“
Mendelssohn var rómantískt tón-
skáld og Hörður segir tónlist hans
bera þess merki. „Þetta er afskaplega
aðgengilegt verk og hljómfallegt,
hugljúft með marga lagræna söngva
sem segja má að gangi beint í æð.
Stemmningin í kómum hefur verið
að stigmagnast á undanförnumy vik
um þannig að ég vona að við náum
hápunkti næsta föstudag."
hs
Kirkjulistahátíð
'91 hefstídag
Kirkjulistahátíð Listvinafélags Haligrímskirkju og Reykjavíkur-
prófastsdæmis verður sett í dag klukkan 14 í Hallgrímskirkju.
Hátíðin stendur í tvær vikur og verður margt listviðburða er tengj-
ast tró og trúariðkun í kirkjum borgarinnar fram til 1. júní en
þá-Iýkur Kirkjulistahátíð 91.
Dr. Hjalti Hugason formaður
framkvæmdanefndar
Kirkjulistahátíðar setur
hátíðina með ávarpi. Þor-
steinn Pálsson kirkjumálaráðherra
flytur ávarp, Biskup íslands herra
Ólafur Skúlason flytur ávarp og
séra Ragnar Fjalar Lámsson flyt-
ur bænarorð. Þá fmmflytja leikar-
amir Helgi Skúlason og Helga
Bachmann fmmflytja hátíðarljóð
eftir Matthías Johannessen, sér-
staklega ort af þessu tilefni. Þá
munu Mótettukór Hallgríms-
kirkju, Dómkórinn, kór Langholts-
kiriqu o g Camerata Vocale frá
Freiburg í Þýskalandi syngja.
Að setningarathöfninni lokinni
má segja að hver viðburðurinn
reki annan þvf strax klukkan 17
verða Mozarttónleikar í Laugar-
neskirkju. Flutt verða verkin
Vesperae Solennes de Confessore
KV 339 ogTe Deum KV 141.
Flytjendur era Sigríður Gröndal
sópran, Dúfa Einarsdóttir alt, Þor-
geir Andrésson tenór og Halldór
Vilhelmsson bassi, kammersveit
og kór Laugameskirkju. Konsert-
meistari er Hlíf Siguijónsdóttir og
stjómandi Ronald Tumer. Á hvíta-
sunnudag verða fluttar tvær mess-
ur eftir Mozart við hátíðarguðs-
þjónustur í Langholtskirkju og
Neskirkju klukkan 11. í Lang-
holtskirkju verður flutt Messa í
D-moIl KV 65. Flytjendur em
Þóra Einarsdóttir sópran, Björk
JÓnsdóttir alt, Bjöm Jónsson ten-
ór og Ragnar Davíðsson bassi,
hljóðfæraleikarar og kór Lang-
holtskirkju. Stjómandi er Jón Stef-
ánsson. I Neskirkju verður flutt
Messa í G-dúr KV 49. Flytjendur
em Ingveldur Ólafsdóttir sópran,
Stefanía Valgeirsdóttir alt, Einar
Örn Einarsson tenór og Eiríkur
Hreinn Helgason bassi. Stjómandi
er Guðni Þ. Guðmundsson. Þessi
messa verður einnig flutt við há-
tíðarguðsþjónustu í Hallgríms-
kirkju klukkan 11 á annan hvita-
sunnudag.
Verðlaunakórinn Camerata
Vocale heldur tónleika í Lang-
holtskirkju á annan hvítasunnu-
dag klukkan 17. Stjómandi er
Winfried Toll. Kórinn syngur verk
eftir Mendelsohn, J.S. Bach, Sc-
hönberg, Gesualdo, Poulenc,
Bmckner, Rheinberger og Reger.
Að kvöldi sama dags klukkan 20
heldur breski konsertorganistinn
Nicolas Kynaston tónleika í Bú-
staðakirkju. Hannleikurþarverk
eftir Mozart, Frank Bridge, J.S.
Bach, Marcel Dupré og Max Reg-
er. Kynaston heldur aðra tónleika
í Dómkirkjunni á miðvikudags-
kvöldið klukkan 20. Efniskráin er
önnur en á þeim fyrri helguð
breskum tónskáldum að miklu
leyti m.a. John Bull, William Bo-
yce og Edward Elgar.
Á föstudaginn klukkan 12 flyt-
ur sænski listfræðingurinn Elisa-
beth Stengaard erindi í Safnaðar-
heimili Langholtskirkju um kirkjur
og kirkjulist í samtímanum.
Klukkan 18 á föstudaginn flytur
dr. Hjalti Hugason hugleiðingu um
Pál postula í Hallgrímskirkju, er
hann nefnir Hver varst þú, Páll
postuli? Þetta er samverustund
fyriróratoríuflutninginn síðar
sama kvöld. Óratorían Páll postuli
eftirFelix Mendelsohn-Bartholdy
verður framflutt hér á landi klukk-
an 20 þetta kvöld í Hallgríms-
kirkju. Flytjendur em Sigrún
Hjálmtýsdóttir sópran, Alina Dub-
ik mezzósópran, Frieder Langten-
ór, Adreas Schmidt baritón, Mót-
et.tukór Hallgrímskirkju og Sinf-
óníuhljómsveit íslands. Stjómandi
er Hörður Áskelsson.
Seinni vika Kirkjulistahátíðary
verður kynnt næstkomandi laug-
ardag.
Heimsþekktur organisti
leikur á Kirkjulistahátíð
Breski konsertorganistinri Nicolas Kynaston er gestur Kirkjulistahát-
íðar og heldur tvenna tónleika hér, í Bústaðakirkju á mánudagskvöld
og Dómkirkjunni á miðvikudagskvöld. Á efnisskrá tónleikanna eru
verk eftir Mozart, Frank Bridge, J.S. Bach, Marcel Dupré, Max Reg-
er, John Bull, William Boyce og Edward Elgar.
Nicolas Kynaston er einn ör-
fárra orgelleikara í heimin-
um í dag sem sinnir ein-
göngu tónleikahaldi og hef-
ur hann ferðast vítt og breitt um
heimsbyggðina í því skyni undanfar-
. in 25 ár.
KYnaston er fæddur í Devonskíri
á Englandi árið 1941. Hann stund-
aði nám við Royal College of Music
í London undir handleiðslu þeirra
Fernando Germani og síðar Ralph
Downes. Um 10 ára skeið var hann
organisti við Westminster Dómkirkj-
una í London en árið 1966 sagði
hann stöðu sinni lausri til að geta
helgað sig tónleikahaldi. Hann kom
fyrst fram sem konsertorganisti í
Royal Festival Hali í London 1966
og síðan þá hefur hann orðið mjög
eftirsóttur. Hann hefur leikið í flest-
um löndum Evrópu og komið fram
á mörgum tónlistarhátíðum, svo sem
í Tónlistarhátíðinni í Aþenu, Marien-
bad Festival í Tékkóslóvakíu, Alþjóð-
legu orgelhátíðinni í Róm og Ensku
Bach hátíðinni. Hann hefur einnig
leikið í Tókýó, Hong Kong, Kóreu,
í Bandaríkjunum og á Filipseyjum.
Nicolas hefur gert fjölda upptaka,
bæði fyrir breska, franska og þýska
útgefendur og hefur hann fengi
verðlaun fyrir margar þeirra. Nicolas
kennir bæði við háskólana í Oxford
og Cambridge. Hann er fyrsti Bret-
inn sem hefur setið í dómnefnd
Nicolas Kynaston.
Grand Prix des Chartres. Hann var
kjörinn heiðursfélagi Royal College
of Organists árið 1976.
Tónleikar Kynastons í næstu viku
hefjast klukkan 20 bæði kvöldin.
listar eins og Schönberg sem þurreys
túlkunarform rómantíkurinnar með
dramatískum ópum og köllum og
hins vegar Gesualdo, sem krefst allt
annarrar söngtækni; tónninn er
sléttur og hljóðfæralíkur en engu
að síður þaninn til hins ýtrasta.
— Tónlist Gesualdos hljómar svo
fersk að maður gæti nánast haldið
hana frá 20. öld en ekki þeirri 17.
Ég minnist þess þegar freskumar í
Sixtínsku kapellunni vom hreinsað-
ar. Þá sáu menn skyndilega fyrir sér
nýjan heim. Litasamsetningin reynd-
ist miklu ómstríðari en menn höfðu
vanist — engu var líkara en þær
hefðu verið málaðar af expressi-
onískum málara á þessari öld. Þann-
ig sé ég Gesualdo fyrir mér. Ég vil
miklu skarpari litaskil og hljómavíxl
í verkum hans en menn hafa hingað
til þorað að láta sig dreyma um.
Þannig tel ég að við komumst feti
nær Gesualdo og hugmyndaheimi
hans.
— Annað sem heillar mig við
kórsöng er togstreita hrynjandi og
öndunar — hvernig hægt sé að
teygja á hendingu án þess að fara
út fyrir mörk öndunarinnar. Ég leik
mér stöðugt að þessari vídd í túlkun-
minn í kór- og hljómsveitarsljórn í
Dusseldorf og kannski komst ég
einmitt á bragðið með Mendelssohn
í gegnum hann. Hann hefur margoft
stjórnað þessu verki og lánaði mér
einmitt raddskrána sína og ég hef
dálítið gaman af því að þar em ýms-
ar athugasemdir og tákn sem koma
öll heim og saman við það sem hann
kenndi mér á sínum tíma.“
Aðspurður um önnur sönghlutverk
segir Hörður hina einsöngvarana
hafa á hendi ýmis hlutverk. „Tenór-
inn fer í klæði Stefáns píslarvotts
sem var grýttur og deyddur. Síðan
syngur tenórinn hlutverk Bamabas-
ar, trúboða og samstarfsmanns Páls.
Þeir syngja m.a. tvo mjög fallega
dúetta. Tenórinn bregður sér líka í
hlutverk sögumanns. Það er annar
Þjóðverji, Frieder Lang, sem syngur
þessa rödd. Sópranröddina syngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir og þar er einn-
ig um ýmis hlutverk að ræða. Sögu-
maður, engill og rödd guðs. Hlutverk
mezzosópranraddarinnar er frekar
lítið, ein aría og eitt resitativ, en það
er pólska söngkonan Alina Dubik
sem nú er búsett hér á landi sem
syngur.“
Hörður segir efni óratóríunnar
mjög skýrt. „Þetta er saga Páls post-
ula. í upphafi er hann ungur gyðing-
ur, Sál frá Tarsus, ofstækisfullur í
garð kristinna manna og hann vill
útrýma þeim. Svo verður hann fyrir
því að guð ávarpar hann af himnum
ofan þegar hann er á leið til Damask-
us að draga kristna fyrir dóm. Rödd
guðs spyr hví hann ofsæki sig og
Sál svarar hvað hann eigi að gera
og honum er sagt að fara inn í borg-
ina og bíða nánari fyrirmæla. Sál
blindast og í þrjá daga er hann blind-
ur. Þá kemur til hans kristinn mað-
ur, Ananías að nafni, og segir honum
að hann eigi að láta skírast og boða
kristna trú. Þar snýst hann og verð-
ur Páll postuli. Þetta er fyrri hluti
verksins en í seinni hlutanum sem
er skýrt aðgreindur segir frá ferðum
Páls milli hinna kristnu safnaða og
baráttu hans við andstæðinga sína.
Verkið endar á því að Páll er að
kveðja söfnuðinn í Efesus og hann
Camerata Vocale
syngja Monteverdi-piano. Þar eru
áherslumar allt aðrar og samhengið
gjörólíkt. Það má líkja stíl í tónlist
við málaralist. Enda þótt bæði mynd-
ir Michelangelos og van Goghs séu
þmngnar spennu þá er hún með-
höndluð á gjörólíkan hátt hjá þessum
tveimur máluram enda vom þeir
uppi á ólíkum tímum.
Efnisskráin sem við syngjum á
íslandi er mjög dramatísk. Það tákn-
ar liti og umbrot ólíkra blæbrigða.
Þessi umbrot em skýmst hjá Gesu-
aldo. Mér fínnst hann hrikalegur!
Palestrína er sífellt hampað sem
mesta snillingi endurreisnartímans
en hann er langt frá því að vera
jafn spennandi og Gesualdo. Ég er
hrifnastur af tónlist eins og hans sem
er í stöðugri ummyndun. Vitanlega
er til góð tónlist sem stendur í stað
og á líka að gera það líkt og Palestr-
ina. En það sem fyrir mér vakti á
íslandi var að taka fyrir mismun-
andi form tilfínningaþmnginnar tón-
Morgunblaðið/Einar Falur
Hörður Áskelsson
telja honum það eitt til ágætis að
hafa endurvakið tónlist Bachs. í dag
em menn famir að meta þetta af
meira hlutleysi og vegur Mend-
elssohns hefur vaxið mjög á undan-
fömum áratugum. Mendelssohn var
gyðingur og nasistar eyddu öllum
verkum hans sem þeir komu höndum
yfir og orgelverk hans voru lengi vel
ekkert spiluð."
Hörður hefur æft í allan vetur
með Mótettukórnum sem nú er stærri
en nokkm sinni fyrr, um 80 manns.
„Okkur hefur ekki veitt af tímanum
því hlutur kórsins í þessu verki er
óvenju stór. Hann er í mismunandi
hlutverkum, stundum er kórinn hinn
kristni söfnuður allra tíma, stundum
beinn þátttakandi í atburðarásinni
sem gyðingar, lýður og heiðingjar í
dramatískari köflum verksins.“
Aðalhlutverkið Pál postula syngur
Þjóðveijinn Andreas Schmidt. Hann
er að syngja þetta hlutverk í fyrsta
skipti og því gaman að fá að njóta
frumraunar þessa þekkta söngvara
hér á landi. Þeir Hörður eru góðir
kunningjar, skólabræður frá Duss-
eldorf og eflaust muna margir eftir
þessum úrvalssöngvara frá því fyrir
tveimur árum er hann tók þátt í
flutningi Mótettukórsins á Elía.
„Andreas er orðinn einn af þessum
stóru söngvuram á meginlandi Evr-
ópu núna og það er gaman að segja
frá því að faðir hans var kennari