Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 1
fiettO út af A&Þýenflekk Miðvikuckiglnw 28. dezember 1932. — 314, tbl. LANDSSMIÐJAN, Reykjavík. Símnefnl: Landsmlðjan. Sfmar 1680 & 4SÖ©. I fiamla Míé KIRKJA 00 0R6E Stór dönsk ta!-mynd eftir kvæði Holgers Drachmairas, leikin af dönskum leikurum Gullfalleg og hrífandi mynd Jarðarfðr föður okkar, tengdaföður og afa. Sigurðar Gunnars- sonar járnsmiðs fer fram föstudaginn 30. dezember kl. 1 e. m. og hefst með bæn frá heimili hins látna Laugavegi 51. Börn, tengdabörn og barnabörn. Enn er hægt að gera góð kaup á bókum á Lauga- vegi 10 og i bókabúðinni á Lauga- vegi 68. Útsalan hættir á gamlárs- kvöld. Bækur, sem áður kostuðu 5, 6 og 7 kr. kosta nú að eins 1—2 kr. En lítið er orðið eftir af sumum beztu bókunum, svo pað er vissara að koma heldur fyr en seinna. Leikhúsið. Æfintýri á gönguför. Sjónleikur með söngvum í 4 þáttum eftir Hostrup. verður Ieikið fímtudaginn 29. p. m. k). 8. Kristján Kristjánsson og Jóhanna Jóhannsdóttir meðal söngfólksins. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Iðnó (sími 3191) kl. 4—7 og á inorgun eftir' kl. 1. Siprveprinn. Ljómandi skemtileg pýzk tal- og söngvakvik-mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: HSthe von Msgy og Haiis Albers. IComedian Harmonist syngja í myndinni. jffi ftllt með isieiiskmn skipmn! »fi| Hðttnm breytt eltir nýjustw tízku, einn- ig lit á Saumastofunni í Miðstræti 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.