Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 2
t ALÞÝÐÖBLAÐIÐ .Samelnaðir stönðBffi »ér*. Út af sundrimgaxstarfsemi kom- múnista gerðá. síðasta Alpýðusam- bandsping eftirfarandi samþykt: „Aiþýðúftokkimixn var stofixað- ur og hefir alt af starfað sern stéttarflokkur hinna vinnandl iStétfta í landinu. Baráttutækl hans enu veiíklýðsfélögin og jafniaðar- mannafélögiin, stneð AJþýðusam- bandið sem sameiniingaijmierki. Með starfi sínu tókst ftokknum á tiltölulega stuftum tiima að koma frjam ýmsum málum ti.I hagsbóta fyrir verkalýðinn. Nokknir kommúnistar, sumiir j)ó innan flokksins en aðriir utan hans, sáu ofsjónum yfir því end- urbótastarfi, sieni unnáð var, og hófu að fyrra bragði árásir á flokkinn. Tóku þeirr á áberandi háitt undir níð íhaidsnitskus'sainina um þá menn í fiokknum, er ó- sieitiiiegast bö-rðiiist fyrir hags- munamáíum aliþýðuninar, Þetta samhand sdtt við íhaldið hafa þeir is'íðalr staðfest mieð opinberri sam- vinuu við þá á sumum stöðum, ien ails staðar eru þeiir á beinian eða óbeinan hátt beztu samverka- memn íhaldsins gegn sigursælum álrangri af starfi veBklýðssamtak- anna. Með látlausum rógi hafa þeájr valdið ofurlitlum klofninjgi rneðal verkamanna, sein hefir 'fgjldið nokkBu tjóni. Á þedm fáu stöðum, siem kommúniistar hafa náð nokkrum vöidum innau verk- lýðsfélaganma, haía samtökiin veikst, eins og sést af töpuðum vininudieilum og lækkuðu kaup- gjaidi. Vegna sérskoðana sinna skildu kommúnistar sdg frá — klufA omklýd&^amí'ök'm. Þieir vilja ekki endurtoætur á kjörum verkalýðsins, nema þei.r geti þakkað þær sér, einurn og niotað á þann hátt til að ufla ®ér fylgis< Þeir, vilja haf.a eymd- ina sem me.sta í þeirri fánýtu von, að neyð verkamannanna gerii þá sér leiðátamari og fórna þarnng hagsmunum verkalýðsdns fyrir upphefð sína, enda hafa þeir oft- lega gert sig bera að því, að starfa gegn samþyktum sinna eiig- in stéttarfélaga. Þótt þeir þykist vera að starfa fyrir verkalýðinn, hafa þeir mieð þessu soMáo mál- stað hans. Alþýðuftokkurinn rnótmælir þesisum starfsaðferðum og telur ]>ær bæði rangax og skaðliegar. Hann vili nota öll tækifæri sem gefast tiil þess að bæta kjö.r og aðstöðu hinna vinnandi stétta, Hann treystiir þvi, að verkalýð- urinn vakni því betuir táil vitundar upi manngildi sitt og skiiji því bétúr niátt samfaka sinna, sem mieir tekst að bæta lífskjör. hans og auka réttindi hans. AIþ ýðuflo kktmnn er þvi víð- sýnn og róttækur umbótaflokk- ur, en hanu vinnur með ákveðið stefnumark fyrár augum. -— Það stefnumark er: SígyM fafmfivF&ttefmmmt}*! á Is- IrJndL Fyrúr þvx skorar 11. þing Al- þýðusambands Lslands á allan verkalýð1, bæðd þá, sem eru innan sambandsfélagaMna, og þá, sem eru utan þeirra, að fylkja jsér ' þétt um Alþ ýðusambandið, sem eB hið eina nothæfa vopn verkaiýðs- Snis í hagsmunatoaráttu hans. Það skorar á þá kommúnteta, sem bera laxmveruliega hag veiitaiýðs- ins fyuir brjósti, að hætta sundri- ungaristarfsiemi sinini. Og það skorar á alla vini hiinls vinnandi lýðs til sam.vinnu við ság. Sameinaðir stöndum vér, — Sundráðir föllirm vér.“ Borgarsfjóra-' kosningiDr Bæjarstjórnairfundurinn, í gær var settur á tiltieknum tíma, og voru þar komnir allir bæjarfull- trúairnir, þar á meðal frú Aðal- bjöig Sigurðardóttir, sem jafnan lrefir sótt brejánstjórniarfundi síð- ástlrðið áír, þair eð Páll Eggiert Ölaision, sem er aðalfuIOtrúi, mun ekki hafa komið nema eiinu sinttrá á bæjanstjóriiairfund á þiessu ári. En hálftíma eftia? að fuudux var setitur og rétt þegar komið var áð borgaristj órako sniingu, kom Páll Eggert ölason á fuudinn og lét frú Aðalbjörgu víkjia fyrir sér. Elutti Páll tililögu þá, er hér fier á eftir: „Fundur/iwn ákveður að leitað' sé til flokkain'na um athugun á því hvort eigi sé unt að leggja tiil, aö hongaTstjóraembættinu sé (skift í tvö%robætti og kosið só í þau h! utfa 11 sk osni nguni, enda ■er þessuni liö fhestað til 30. dez.“ Tilllaga þessi var. siamþ. með 8 atkv. gegn 6. J&rðskjálftatryggVng. Islaaxd ekki aneð. I gær var undirskrifaðúr samní- ingur milli 27 þjóöa, er Þjóða- bandialagið hiefir gengist fyrjr ab yi]ðá geíður. Er sænningurirm um fjánhagslega hjálp til félítilla þjöða, er verða fyrir áföllum af Úálttúnunniar hendi, svo sem land- skjállftum, vatnsflóðum o. s. frv. Ætlast er til að sjóður verði niyndaaiu’, og fer um gjöld til sjóðsins- Mkt og tillög tiil Þjóða- bandalagsins. (Ú.) ísilánd ek ekki í Þjóðiabandaliag- inu og því ekki meðal þessara 27 þjóða. Seluefðflr! Norx>manm í Hvíkt- hafL Þrjátíu norsk skip fara til iselveiða í Hvítatoafi á næsta ári. Vieiðileyfáskilyrði eru hin sörnu og áður. FB. Haðn hrapar 160 mannhæðir, en sakar ekkl. Nálægt Zillerta! í Alpafjöllum hijapaði ungur maður frá Berlin niðuir 200 mietta háan hamravegg, en lentii í mijúknm snjóskafli og isalkaði ekki. (Ú.) Ógnrleglrlandskjálft- ar sjálfa jólanóttina. En hvar vorn peir? Aðfaralnótt 25. dez. gaf land- skjálftaniælirinln í Bergen.s Mu- seum til kynnja, að miklir land- skjálftar stæðu yfir, sennilega í Asíu. Laudskjálftarnir munu hafa staðið yfir 3 klukkustundir og hefir landskjálftamælirinn aldrei gefið til kynnia, að eins miklir landskjálftar stæði yfir og að þessu sinini. FB. Frakkar taka stórt láo innaniands. Franiska stjór.niin fór fram á það við þingið í gær að mega gefa út ný ritosiskuidatoréf fyrir Iriúm’liegá 3 miljörðum franka. Var það siamþykt með 524 atkv. gegn 53, Trauistsyfiriýsing til stjórniar- liínnai'- var samþykt með 349—245 atkv. (Ú.) „Fátæktin ' í Bandarikinnnm. Frá Wáshington er FB. símað: Skýrslur um tekjuskatt fyrir yfir- stándanidi ár leiða í ljós, að i öllú fandinú höfðu að eins 75 roenn yfir eina miljóin dolfara í tekjur. Til samanburðar má geta þiesis, að í fyrija höfðu 150 rnenn yfir eina miljón dollana í tekjur, íen I toitt eð fyrra 513. ÆfimtýH á gÓBigisfóig. Leikfélagilð hefir undanfa!riið verið áð æfá „Æfintýri á göngu- för“, og var frumisýning á annan í jóiium. Var það með töluverðri leftirvænriúgu áð ég fór til þess að sjá íeiik þeuman, því töluvert hafði verið gert úr tveimur nýjum leiikurum, Kristjáni Kristjáníssynii og Jóhönnu Jóhaimsdóttur, sem bæði eru allvel kunn fyrir söng Sdn.ni. Af því ieikur þessi hefiir verið sýndiur svo oft, ætla ég ekki að nekja hér neitt innihald hans, en minnjást líitiJtoga á Iieikendurna. Indriði Waage lék Stoiifta-Han|s. 'Fórst hoinúm þiáð laglega, en han-n „yfirlék“ hlutverkið ntokkuð. Var hattú jafnan með geiblaðan munn ■eánis og siður er orðið áð sýn|a Nýhafnar-bulíu úr kóngsiins Kaup- mannahöfn. En Sknifta-Hans mun frekár eiga áð stolja í þá áttinia, áð hann, hafi verið eins konar ó- hamiugjusamur Nathan Ketilsison, þ. e. óprúttinn gfanni, sem öriögin höfðu leitt á gfapstigu, en sem inni \4ð bemiö var ekto afleitur náju'ngi. Indriði: táláði of lágt í nætur-senunni, og beyrðist þá illa til hans út i salimi. Þesisu sama, að tala of lágt, gerðu ýmsir aðrir 'leálkendur sig seka í, þó mig furði ekki á því um áðra en Indriða, svo vanan. og góðaú leikara. Haraidur Björmsson lék aisse-’ sorinn og hafði skegg eins og siður vár fyrir 50 áiium að af- myndia skraddara með í skop- bíiöðum. Var gervi h,ans mjög fráleitt, því assesorinn er frá höf- undarins hendi ágætiis kairl, góð- vi'ljaður og ekki ógrteindur, þð hann væri svó barnalegur að láta bréf Skrifta-Hans vilia sér sýn. En í igervi Hámldar varð hann að heldur iHilliegum og fangt frá þvi samúðarvekjandi karii. Annars má HánalduT vara sig á að verða ekki of illiliegur; hánú virðist eiga alt of auðvelt með siík gervi; annairs ieysti hann. hlutverk sitt. vel áf hendi. Brynjólfur Jóhannesson lék Kraniz héraðsdómara, og gerði úr honum mjög skriiugiiega fígúru. Vár hamn með eldrautt hár og: skegg, o,g talaöi með rómi lands- kunns manws, sem nú er látinn fyrir nokkru, en þektur vár fyrir það, liva-ð hann var elskulegur og þægiCegur vxð alla, svo fiiestum. þótti of mikið. Ef ég befði ekto séð Óliav Poulsen teika KranZ á konunglega ieikhúsinu, myndi mér gersamlega hafa ofboðið hversu Brynjólfur yfiriék. hiutverkið. En þó Olav léti illa, iét liann Knanz sinn aldriei missa embættissvipinn. En hjá Brynjóifi varð Kranz að góðlátum kjánia. Samt verður að siegja það, að áldrei var Brynjólf- ur, leiðiniegur, og bætir slíkt fyrir fiestar syndir. Minlsta hlutvertoð þaTjnú í æfin- týrinu er Pétur, ien hann lék Valur Gisífason. Nefið á honum var dá- samlegt. Emilia Bong lék frú Kránz 'sæmilega, en vantar dugní- áð eða skörungskap tii þess að geta leikið þessa svonia töluvert köldu og ákveðuju koniu. Júlíana, Friðriksdóttir lék Lámu, hina yndisiegu og drtaumlyndu. dóttur assesorsins, en hún feom, of sieint in|n á lieiksviðáð, já, lík- legast 10 árum. Af því ég vil feg- inn trúa því biezta um meðbræður mínia og systur, þá hefi ég gert úiér þa*ö í hugarlund, að hún væri . ekto niema 30 tii 35 ára gömul, þó hún væri rnáluð svo herfilega áð hún liti út fyrir aö vera milli fimtugs og sextugs. En þáð er anlná-ð og sitt hvað, fegurð og æsika, því þó þetta sé laglegur kvenmaðúr, þá vantaði hana æsk- una til þess áð geta leikiö þetta hlutverk. Því það er nú einu sinni með kvenfólkið, að þ,að eldist rétt eins og við kiarimennimár, og æsfean yfirgefur það, þó það haldi áfrám að verá fallegt. Sigurðlur Waage lék Vermund,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.