Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1932, Blaðsíða 3
Gg gerðíi það, all-sæmiljega, og þó átti mað'ur ilt með að tróa, að þiessi iaglegi piltun byggi yfir svikrácVum peim, sem Vermundur bmgga'r. StúdentaíKa Heiiöv og Ejbæk iéku Krástján KxistjánBson og Glestmr Pálsson.. Báðir eru peissir menn með kringiiuleitu andlitin, síem kvenfó-lki pykir falieg, en fcanlmönMuím ekki, en utm hvorug- an verður sagt, að hlutverkið haf i átt vdð pá. Gestur virðist ger- snieydidur dralumilyndi Ejbæks, og Kyistjáln á ekki, tifi' í sér æskufjör Herlövs. Báðir voru stúdjentamir mjög stinðir á ieiksviðiou, og er a'uðséð að pessir menn hafa ekki uppgötvað lieikfiimiisöld pá, sem miMniin er upp yfir Islandi, og var petta sérstakliega áberandi um hmn fult svo feita Herlöv. Krist- gán vár dáiítiö tílgenáarJegur í sörag síinúm í fyrstu senunni, en ef til vill hefir þáð verið eins konar glítauskjálfti, eða að haún hefiii ekki verið kominn úr vom- ujn. Þá er eftir að mirmast á Jó- hönwu. Hana ,lék kvenmaðtur að narðan, sem líka hedtir Jóhanua og er áuk þess Jóhaninisdóttír, og var paið eini leiJianciinn, sem hlut- veijkið átti vel við. Pessi Jóhánna áð nopðani á ósvdkið æskufjör og bar sig auk pess ágætlega. Paö var sannarlega ekki uppgerð, fjörið henniax, hvort sem hún tal- aði éða söng. En mig langar að vi/a hver hefir málað hana og fundið á- stæðu til pess að lengja munn henjniar út á kinniámar eða stækka i heniná augun. Það virðist svo sem bæði hún og Júlíana Fxjðriks- dóttiin hafi verið málaðar alveg Jpt í loftið eða bara til pess að mála þær. Tilganguiimi með að mála kvenfólk sem á að leika hlutverik kornungra kvenina, getur pó ekki verfð ánnjar en að gera pær fallegri og unglegri. En hafi pað veriið meiningin með máln- ingu peirra, þá hefir þeim, sem pað gerði, illa tekist Af pví Ijósámeistarans (HaiJ- grjíms Baclimianns) er sérstaklega getið á Jíeikskránni, mætti kainn- ske ætlasí til aif honium, að ein- staliar perur væru ekki svo neðar- lega að pær skinu í augu áhorf- endia, en svo var imi eina þeirina í fyrstu sýningu, er trufláði áhorf- enclur ált aftur, á sjötta belik. En hver er anmars meiningin (pó það sé sjálfsagt ekld. Jjósameistaran- uim áð kenina) að hafa koldimt á Jeiksviðdnu í sjöttu sýningu, nema eitt kertaijós. Væri ekki ajáð' áð láta kvikna á nokkrum pemiim um Mð og kveikt er á kertáljósinu, eða er petta með vilja gert hjá leiðbeinandanium, HafiaJdi Björnssyni, til þess að ekki sjáist, pegar Herlövi er að dánzá af kæti kfing um Ejbæk? En prátt fyrir aila pessa galia var leikur,inn heldur skemtilegur. Og vona ég áð peir sem r,áð hafi á, sæki hánn. L. A.F. AlíÞÝÐUBLAÐIÐ félagsins á næsta ári, verðnr M. s. DiODníng Alexanðrine frá Kaupmannahöfn 29. janúar. Frá Leith 1. febráar. í Reykjavík 5. — Frá Reykjavík 6. — til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur 10. febrúar til Siglu- fjarðar, ísafjarðar og Reykjavikur Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. fer héðan á priðjudagskvöld 3. janúar kl. 8 (nm Vestmannaeyjar og Austfirði: Fáskrúðsfjörð, Reyðar- jörð, Norðfjörð og Seyðisfjörð) til Kaupmannahafnar. Vörur afhendist og farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Notaöar sífdartunnur, hreinar og í góðu standi, verða keyptar til ára- móta. Jón Bergsveinsson erindreki Slysavarnarfélagsins vísar á kaup- andann. Simar 4897 og 4497. Um dttgiuB og veginœ „1930“ og ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 8V2- Séna Þórður Ól- afsson flytur ræðu. Silfurbrúðkaup leiga í dia|g Valgeriður Víglund- ardóttór og Guðmiundur Magnús- son, Selbúðum 4. Sjálfstjórn Indlanðs. Á Ind land smálaráöstefnunni, sem hófst í London í fyijrjá mán- uði, h-efir einn fulltrúi Indverja Vestarbæjarklábbnrmn. Danzleiknr á Gamlárskvöld kl, 10 i K, R. húsinu Hljómsveit Hótei Islands spilar. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.50 fyrir herra og kr. 2,50 fyrir dömur og verðaseldir i K. R.-húsinu á föstudag kl. 4 og til ki. 6 á gamlárskvðld. SKEMTINEFNDIN. Félag ragra bommúiilsfta. Aimennnr Sðnnemafnndnr verður haldinn i Bröttugötusalnum á morgun, fínatu- daginn 29. þ. m. Umrœðuefni: Væntanleg launadeila jápnsnifðanema og almenn iiagsmnnamál iðnnema. Ræðumenn verða iðnnemar úr flestum iðngreinum og ýmsir fleiri. Skorað er á alla iðnnema og aðra unga verkamenn að mæta. Stjórnln. Sjómannafélag Reykjaviknr: Fnndui' í kauppingssalnum fimtud. 29, dez, 1932 kl. 8 síðd. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Launakjör línubátamanna. 3. Hvíti herinn, Félagar! Mætið á fundinum réttstundis. Fundurinn er að eins fyrir féiagsmenn. Stjóroin, Jölatréssfeemtna iooooooooooqq<. heldur félagið í hnsi sínu fyrir aila yngri meðlimi sína og gesti peirra að kvöldi pess 2. janúar i933. Margt verður til skemtunar og börnunum veitt mjölk og kökur, ávextir og margskonar rounngæti. — Aðgöngumiðar (alt innifalið) kosta að eins 2,00 og verða seldir í pessari víku í verzlun Haraldar Arnasonar og hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu 24. ATH. Ef mjög mikil páttaka verður, pá verður, skemtunin endurtekin pann 3. janúar fyrir alla pá, sem ekki komast að fyrra kvöldið. Að eins 250 seðlar verða gefnir út fyrra kvöldið og veiða peir seldir peim börnum sem fyrst korna Knattspyrnufélag Reykjavíkur krafist pess, að Indland fenigi innlenda stjörn og fjárfoijræði pegalr á næsta ári. Bnezk blöð telja ekki líklegt, að pessi þriöja Indlaödsráðstefna muni bena neinn venulegan árang- ur. (O.) — 27/12.: Indlandsráð- stefniu'nni, siem staðiö hefir yfir í London, lauk á aðfangadag jóla, og lögðu sumir fulltrúanua frá Indlandi af stað heim til sín í dag. (O.) Matvœlaúthhituu í Rússlandi. Rússneska sovétstjórjiiin hefir gefið út nýja neghigerö um út- hlutun matvæía. í opinberri tálkynnjngu er því lýst yfir, aö petta sé gert til þess að koma í veg fyiúr, að mjög margir verði afskiftir um maitvæli. (O.) Sjómannafélag Reykjavlkur, heldur fund armað kvöld, 29. dez., kl. 8 e. h. í Kaupþingssaki- um. Slysið vaið minna en til stóð. Á járnbiiautinini niilli Mad- rid og Ba'roelona fóru tvær lestir af teinuniumi í gær á alveg sama stáð m.eð fáma stunda millibiM. Engin mannslíf fórust pó. (0.) Tollastrið Breta og íra. Fríríkið írska ætlar enn að herða tollstríð sitt við Bretland, og hefir það nú af-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.