Morgunblaðið - 21.06.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 21.06.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 9 Sláturfélagið stefnir Goða hf.: Málsliöfðimin hlægileg - segir framkvæmdastj óri Goða hf. ÁRNI S. Jóhannsson, frani- kvæmdastjóri Goða hf., segir að málshöfðun Sláturfélags Suður- lands á hendur Goða hf. fyrir að nota í pylsuauglýsingum slagorðið „... og vera grennstir fyrir bragð-' ið“ sé hlægileg, og hann sé sann- færður um að Sláturfélagið muni tapa málinu. Málið fór fyrir bæjar- þing Reykjavíkur í gær, fimmtu- dag. Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu telur Sláturfélagið að með orðalaginu brjóti Goði hf. gegn óskráðu vígorði sínu „Fremstir fyrir bragðið", og krefst þess að Goða hf. verði dæmd óheimil notkun á því í auglýsingum, og auk þess greiða Sláturfélaginu kr. 500.000 í skaðabætur. „Að mínum dómi er þetta hlægi- legt og reyndar allt að því gráthlægi- legt. I fyrsta lagi tel ég alveg ljóst að þeir munu tapa málinu, og í öðru lagi eru þeir að gera miklu harðari kröfur til annarra en þeir gera til sín. Ef þeir hefðu meint þetta þá hefðu þeir væntanlega krafist lög- banns á auglýsinguna, en til þess þurfa þeir að leggja fram peninga sem tapast ef þeir vinna ekki málið. Það segir okkur einfaldlega að þeir séu ekki tilbúnir til að leggja neitt undir og beijast fyrir málstað sínum,“ sagði Árni S. Jóhannsson. EvirmuDE UtanborSsmótorar Lrtlir 09 meðferilegir Stórir og krafhnildir 2,3 til 300 hp EWFIRUDE létta j>ér róðurinn! m ÞÓRf ARMULA 11 91-681500 OPID VIRKA DAQA KL. ð.00 18.00 OQ LAUQARDAQA 10.00 14.00 MMC Lancer GLX, órg. 1989, vélotst. 1500, sjólfsk., 4ra dyra, brúnn, ekinn 30.000. Verð kr. 850.000,- stgr. AMC Cherokee Limitet, órg. 1989, vélarst. 4000, sjólfsk., 5 dyra, vínrouður, ekinn 23.000. Verð kr. 2.500.000,- stgr. MMC Colt GIi 16V, érg. 1989, vélarst. 1600, 5 gíra, 3ja dyra, rauður, ekinn 19.000. Verð kr. 1.080.000,- stgr. MMC Lancer HB GLX, órg. 1990, 1500, sjólfsk., 5 dyra, rauður, ekinn 18.000. Verð kr. 950.000,- > MMC Galant GTi 16V, órg. 1989, vélarst. MMC Pajero SW, órg. 1988, vélarst. 2600, 2000,5 gíro, 4ra dyra, hvítur, ekinn 27.000. 5 gira, 5 dyra, grór, ekinn 57.000. Verð kr. 1.500.000,- stgr. Verð kr. 1.750.000,- stgr. ATH! Inngangur frá Laugavegi il OTAÐIfí fíl/ Ml LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 AATH! Þrlggja Ara Abyrgðar skirleini lyrir Milsubishi bilreiðir gildir frá tyrsU skrAningardcgi ■j.uitir.nu. EMŒlittlxlnfflnm Minnihlutinn og nýr borgarstjóri Eins og við mátti búast, eru skiptar skoðanir um þá niðurstöðu, sem varð í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna í fyrradag um kjör nýs borgarstjóra í stað Davíðs Oddssonar. í Staksteinum í dag er vitnað til ummæla þriggja borgarfulltrúa, Alþýðubanda- lags, Framsóknarflokks og Nýs vettvangs um niðurstöðu Sjálf- stæðismanna. Ekkivalinní kosningnm I viðtali við Tímann í gær um kjör Markúsar Arnar Antonssonar i embætti borgarstjóra, segir Sigurjón Péturs- son, borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins m.a.: „Þessi maður hefur reynslu í borgarmálum. Hann var ekki valinn til þess í kosningum af Reykvíkingum að gegna þessari stöðu, heldur ein- ungis af Davíð Oddssyni. Þetta sýnir ljósast, hvað ósamkomulagið er mikið hman Sjálfstæðisflokks- ins og hve vandræða- gangurinn er mikill. Það hefur aldrei gerzt fyrr, að það hafi þurft að leita út fyrir borgarsljómar- flokk Sjálfstæðismaima vegna skorts á hæfum mönnum þar.“ Sigurjón Pétursson sagði jafn- framt: „Það er greinilegt að í síðustu kosningum var bara kosinn eiim borgarfulltriii Sjálfstæð- ismauna og hinir eru við- hengi við hann.“ Uppgjöfhjá Sjálfstæðis- mönnum Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, sagði i viðtaU við Tímann i gær: „Þetta er mikil uppgjöf hjá Sjálfstæðismönnum. Þetta opinberar algjör- lega sundnmgina og vandræðaganginn, sem ríkir í röðum Sjálfstæðis- marnia. Þess verður ekki langt að biða, að flokkur- inn klofni. Það sést hvar, sem borið er niður, hvort sem það er innan flokks- ins eða í Iandsmáiunum. Það hefur verið aðal bar- áttumál þeirra og þeir hafa alla tið haldið því fram, að þeir myndu ekki velja sér liorgarstjóra nema úr sínum röðum. Þeir hafa ætíð sagt, að borgarstjóri ætti að vera kjörinn fuUtrúi með at- kvæðisrétti. Með þessu eru þeir að bijóta gegn borgarbúum, því þeir sögðu í kosningabarátt- unni, að verið væri að kjósa m.a. borgarstjóra tU fjögmja næstu ára ... Markús Öm verður ekki með atkvæðisrétt. Hami er embættismaður en ekki kjöriim fuUtrúi og á því er töluverður munur. Eg býð samt Markús vel- komhm til starfa og vænti góðs samstarfs." Alitshnekkir fyrir fulltrúa Sjálfstæðis- flokks Ólína Þorvaröardóttir, borgarfuUtrúi Nýs vett- vangs, segir í samtali við Alþýðublaðið í gær: „Sú staðreynd, að þeir verða að leita út fyrir raðir eig- in borgarfulltrúa þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýs- ingar um, að það væri ekki við hæfi, þá hlýtur þessi niðurstaða að vera álitshnekkir fyrir sitjandi fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins. Það hefði verið skemmtilegra fyrir Markús Om og Sjálf- stæðismenn í þessu til- felli að leita álits Reyk- víkinga í þessu máli, eins og borgarfulltrúar Nýs vettvangs lögðu reyndar tíl. Nýgerð skoðanakönn- un gefur til kynna að vilji borgarfuiltrúa var á þá lund, að þeir iiefðu eitt- hvað um þetta niál að segja. Við því varð ekki orðið og það segir sitt um vinnubrögð imian Sjálfstæðisflokksins. Um manniim sjálfan hef ég það að segja, að hann hefur staðið sig vel sem útvarpsstjóri, hann hefur sinnt málefnum stofnun- arinnar af faglegri þekk- ingu og borið hag hennar fyrir bijósti og ég vænti þcss að sjálfsögðu, að hann muni viðhafa sömu vhmubrögð sem borgar- stjóri. Ég óska honum til hammgju með tilnefning- una og get ekki annað en látið velfarnaðaróskir fylgjæ Hvað sem um ágæti Markúsar Arnar er að segja, þá verður haim ekki dæmdur af öðru en verkunum, þau eiga eftir að koma í Ijós. Hins vegar er þetta nöt- urleg niðurstaða fyrir þá borgarfulltrúa Sjáifstæð- isflokksins, sem voiu fmuir að renna vonar- auguni tíl borgarstjóra- stólsins.“ JWTR SÍMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FOSTUDAGUR TIL FJAR GARDÚÐARAR i DAG Á KOSTNAÐARVERÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.