Morgunblaðið - 21.06.1991, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.06.1991, Qupperneq 25
ör tuui tc írimAnTjTPO'i mni,T!Ti/!iQ?TOM MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 21. JUNI 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25 20. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 83,00 70,00 77,41 151,713 11.744.462 Þorskur/st. 77,00 77,00 77,00 0,753 57.981 Smáþorskur 70,00 67,00 67,74 5,073 343.643 Ýsa 103,00 65,00 76,78 42,759 3.282.917 Karfi 36,00 10,00 33,27 28,703 955.Ö12 Ufsi 52,50 50,00 51,23 28,380 1.453.833 Steinbítur 50,00 41,00 47,04 4,911 231.049 Langa 56,00 40,00 51,44 1,764 90.709 Lúða 375,00 75,00 314,59 0,484 152.103 Grálúða 79,00 79,00 79,00 3,968 313.487 Koli 69,00 35,00 49,20 14,112 694.338 Samtals 68,36 282,620 19.319.534 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 93,00 76,00 80,43 57,567 4.630.225 Ýsa 100,00 69,00 73,99 10,332 764.498 Karfi 40,00 20,00 24,76 33,667 833.595 Ufsi 49,00 43,00 48,22 13,259 639.349 Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,114 2.280 Langa 60,00 46,00 48,23 0,427 20.594 Lúða 295,00 265,00 286,30 0,069 19.755 Skarkoli 72,00 60,00 72,00 7,484 538.848 Keila 20,00 20,00 20,00 0,143 2.860 Blandað 28,00 28,00 28,00 0,067 1.876 Undirmál 69,00 37,00 66,89 1,940 129.764 Samtals 60,64 125,069 7.583.644 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 99,00 50,00 74,84 74,609 5.584.109 Ýsa 99,00 30,00 92,60 8,210 760.263 Karfi 52,00 32,00 37,33 12,474 465.591 Ufsi 42,00 20,00 39,30 9,980 392.196 Steinbítur 60,00 18,00 46,56 0,995 46.326 Langa 59,00 37,00 54,33 1,694 92.035 Lúða 325,00 100,00 219,61 0,656 144.065 Skarkoli 44,00 15,00 43,05 0,491 21.140 Keila 35,00 18,00 32,24 3,012 97.107 Rauðmagi 15,00 15,00 15,00 0,128 1.920 Skata 83,00 83,00 83,00 0,013 1.079 Skötuselur 250,00 120,00 201,24 0,129 25.960 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,020 300 Náskata 5,00 5,00 5,00 0,036 180 Koli 36,00 36,00 36,00 0,021 756 Blálanga 51,00 51,00 51,00 0,031 1.581 Undirmál 60,00 40,00 53,84 0,484 26.060 Samtals 67,80 112,983 7.660.668 Selt var úr Þresti og dagróðrarbátum. í dag verður selt úr Eldhamri, dagróðr- arbátum og humarbátum. FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn Þorskur 93,00 74,00 86,34 3,504 302.525 Ýsa 102,00 73,00 76,59 0,574 43.961 Karfi 33,00 28,00 28,82 30,930 891.324 Ufsi 50,00 50,00 50,00 1,547 77.350 Steinbítur 35,00 35,00 35,00 0,157 5.495 Langa 75,00 71,00 71,68 0,559 40.069 Lúða 250,00 250,00 250,00 0,038 9.500 Skarkoli 45,00 45,00 45,00 0,007 315 Keila 35,00 35,00 35,00 2,448 85.680 Skötuselur 410,00 160,00 585,26 0,097 56.770 Samtals 37,96 39,861 1.512.989 Bubbi Morthens Rúnar Júlíusson Bubbi og Rúnar á þakinu á Berlín I DAG munu Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson og félagar þeirra í rokksveitinni GCD halda útgáfutónleika af þakinu á veit- ingastaðnum Berlín í Austur- stræti. Tónleikarnir munu hefjast klukk- an 17 og munu þeir félagar leika lög af nýútkominni hljómplötu þeirra og jafnframt mun þar vera samankomið upptökulið í þeim til- gangi að taka upp efni fyrir tónlist- armyndbönd þeirra í sumar. Ranglát ummæli Athugasemdir frá Gísla Alfreðssyni, Þj óðleikhússtj óra ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1991 Mánaðargreiðsiur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 'h hjónalífeyrir 10.911 Fulltekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 7.474 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.281 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 Vegna ummæla Nönnu Ólafs- dóttur og Maríu Gísladóttur, í fréttum Morgunblaðsins um síðastliðna helgi, um málefni list- dans á Islandi, óskar Gísli Al- freðsson, Þjóðleikhússtjóri að koma eftirfarandi á framfæri: “Ég tel þessi ummæli mjög ós- anngjörn í garð stjórnar Þjóðleik- hússins, þar sem bæði ég og for- maður Þjóðleikhússráðs, höfum setið ótal fundi með ráðuneytis- mönnum um málefni dansflokksins og höfum sennilega eytt meiri tíma í umfjöllun um málefni íslenska dansflokksins en um nokkurt annað málefni Þjóðleikhússins. Ég vil líka taka fram, að í fyrsta lagi, er dansflokkurinn óhemju dýr í rekstri og skilar litlum tekjum. í öðru lagi, hefur hann fengið stóran skerf af framlagi til leikhússins og Nýlistasafnið: Sýningu Þór- • • dísar Oldu og Nönnu að ljúka Á sunnudagskvöld lýkur skúlpt- úrsýningu Þórdísar Öldu Sigurðar- dóttur og Nönnu Skúladóttur, sem staðið hefur yfír að undanförnu. Góð aðsókn hefur verið að sýning- unni og hún hlotið góða dóma. langt því frá að hann hafi verið afskiptur með eina fasta kortasýn- ingu frá árinu 1983, nema núna síðustu tvö árin, þar sem húsið hefur verið í viðgerð. Á meðan hefur flokkurinn sýnt í Borgarleik- húsinu. I þriðja lagi, vil ég taka fram að dansararnir í flokknum eru í hæsta gæðaflokki, en því miður bíða engir dansarar fyrir utan hann þessa stundina, sem hæfir eru og þarf væntanlega að bíða eftir þeim í tvö ár. Því þyrfti, samkvæmt kröfu væntanlegs listdansstjóra, að flytja inn erlenda dansara. Það er spurning um peninga sem ekki eru til, eins og stendur. Það er stjórn: valda að svara hvort þeir fást. Í fjórða lagi, hefur rekstur dans- flokksins verið erfíður, einkum vegna þess að íslenskir danshöf- undar hafa nánast aldrei náð að höfða til áhorfenda hér á landi. Því hefur þurft að flytja inn erlenda danshöfunda, með ærnum kostn- aði. Á síðasta ári fór dansfiokkurinn nær 50% fram úr fjárlögum og það stefnir hugsanlega í enn hærri upp- hæð á þessu ári. Þennan mismun hefur Þjóðleikhúsið tekið á sig. Það er rétt að ef hér á að reka almennilegan dansflokk, verður að horfast í augu við að það kostar peninga, en það er ekki við stjórn Þjóðleikhússins að sakast í því efni, því leikhúsið hefur gert allt sem í þess valdi stendur til að greiða götur flokksins og er því afar rangl- átt að kenna stjórn leikhússins um það ástand sem ríkir.“ Réttarháls 2 og Skógarhlíð 8: Brunavörn- um áfátt BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu byggingarnefndar um að dagsektum verði beitt við Réttarháls 2 þar sem bruna- vörnum er enn áfátt. Meðal fyr- irtækja sem þar eru til húsa er Gúmmívinnustofan hf., þar sem stórbruni varð í janúar árið 1989. í byijun maí samþykkti bygg- ingarnefnd að veita eigendum Réttarháls 2, frest til að skila verkáætlun um úrbætur vegna brunavarna. Samþykkti r.efndin að beita dagsektum að upphæð 5 þús. krónur frá og með 26. júní 1991 þar til fullnægjandi upp- dráttum og verkáætlun hefur ver- ið skilað. Á sama fundi byggingarnefnd- ar, var samþykkt að beita 5 þús. króna dagsektum vegna úrbóta í brunavörnum við hús Krabba- meinsfélagsins í Skógarhlíð 8, hafí fullnægjandi uppdráttum og verkáætlunum ekki verið skilað fyrir 26. júní 1991. Olfus: Skjálfta- kippir í Hveragerði ÍBÚAR Hveragerðis urðu varir við nokkra jarðskjálfta sem mældust í kringum 1,5 stig á Richter-kvarða á milli klukkan 9 og 10 að kvöldi 19. júní sl. Það hefur þó dregið verulega úr skjálftavirkni í Ölfusi eftir jarðskjálftana tvo er mældust 4 stig á Richter-kvarðanum að morgni 19. júní. Að sögn Barða Þorkelssonar hjá Veðurstofu íslands dró verulega úr skjálftavirkni eftir tvo stærstu jarðskjálftana sl. þriðjudagmorg- un. Jarðskjálftahrinan er hefur staðið undanfarna daga í Ölfusi virðist því í rénun. Að kvöldi 19. júní urðu þó nokkrir jarðskjálftar í kringum 1,5 stig á Richter-kvarð- anum í nágrenni Hveragerðis er margir íbúar þar fundu fyrir. I [ðSkífr Meira en þú geturímyndað þér! Tveir fíkniefnaleitarhund- ar á Keflavíkurflugvöll LÖGREGLUSTJÓRAEMBÆTT- IÐ á Keflavíkurflugvelli hefur fengið tvo Labrador fíkniefna- sem munu leita að Flugstöð Leifs leitarhunda fikniefnum Eiríkssonar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 10. apríl - 19. júní, dollarar hvert tonn SVARTOLIA 125- 68/ "67 12A 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. Hundarnir munu vinna hjá toll- gæslunni þar og annars staðar hjá embættinu eftir þörfum. Reiknað er með að þeir hefji störf um næstu mánaðarmót. Sérþjálfaður lög- reglumaður mun stjórna þeim. Þannig verður fíkniefnaleit á Keflavíkurflugvelli verulega efld en fram að þessu hefur embættið feng- ið fíkniefnaleitarhunda frá lög- reglustjóranum í Reykjavík. Hundar þessir voru fengnir frá dönsku ríkislögreglunni. Þeir komu til landsins í vor og hafa verið í sóttkví og frekari þjálfun. Dóms- málaráðuneytið kostaði kaupin á hundunum og sérþjálfun lögreglu- manns til að stjórna þeim í Dan- mörku. Þessir fíkniefnaleitarhundar lög- reglustjóraembættisins á Keflavík- urflugvelli verða einnig notaðir við fíkniefnaleit í nágrannasveitarfé- lögum ef önnur lögreglustjóraemb- ætti óska þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.