Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.06.1991, Blaðsíða 34
34 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Þó að áfram miði í vinnunni hjá hrútnum er ýmislegt heima fyrir sem gerir honum erfitt fyrir að ástunda áhugamál sín. Honum fínnst á vissan hátt þrengt að sér. Naut (20. apríl - 20. maí) Jafnvel þótt nautinu finnist sumir vera tiliitssamir í hvívetna er ekki víst að þeir séu að sama skapi einlægir. Það getur treyst á maka sinn, en ætti að hafa allan vara á sér varðandi önnur sambönd. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn er sáttur við fram- göngu sína við að leysa ákveð- ið verkefni af hendi, en á erf- itt með að neita beiðni sem honum berst. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef krabbinn fer að grafast fyrir um þær hvatir sem liggja að baki ákvarðana fólks verður hann ruglaðri í ríminu en nokkru sinni fyrr. Það er eitt- hvað óljóst í ástarsambandi hans núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið kann að hafa rétt fyrir sér í því að einhver sé að reyna að misnota góðvild þess. Slíkt verður að stöðva þegar í stað. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan er áhrifagjöm í róm- antískum skilningi í dag og kann að vera nokkuð giám- skyggn á fólk. Hún má njóta kertaljósanna og kliðmjúkrar tónlistar, en heilbrigð skyn- semi verður einnig að fá sitt rúm. (23. sept. - 22. október) Vogin er nógu óákveðin fyrir þó að hún sé ekki að láta aðra teyma sig út og suður. Hún verður að taka afstöðu sjálf og standa við hana. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)j(0 Sporðdrekanum fínnst hann vera innblásinn í þankagangi sínum í dag, en hann ætti ekki að gera hvem sem er að trún- aðarvini sínum. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Bogmaðurinn ætti .aldrei að láta teija sig á að aðhafast eitthvað sem stríðir gegn heil- brigðri skynsemi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einlægni skortir á hjá stein- geitinni eða ættingja hennar eða vini. Þar þarf þó ekki að vera neitt sviksamlegt á ferð- inni. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 DÝRAGLENS FERDINAND SMÁFÓLK Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn hjálpar oftlega þeim sem er í nauðum, en hann verður að gæta þess að það sé ekki aðeins til að friða samviskuna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn er í vafa um ásetn- ing náins ættingja eða vinar. Það verður að fara að öllu með gát þegar tilfinningasambönd eru annars vegar. Stjörnusþána á að tesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gmnni visindalegra staóreynda. Hér stendur, að Joe Garagiola sé nú staddur í Hornaboltahöllinni! Er það ekki frábært? Það þýðir að það er ennþá von fyrir okkur öll , BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hjónin Matthew og Pamela Granovetter skrifa fastan dálk í mánaðarrit bandaríska brids- sambandsins, þar sem þau rífast fyrir opnum tjöldum um sitt hjartans mál - brids. í einum pistlinum kvartar Matthew und- an því að geta ekki boðið vinum í heimsókn án þess að þurfa að hlusta á konu sína segja söguna um „hræðilegasta spil ferilsins". Pamela tók upp þessa hönd í rúbertubrids í Cavendish- klúbbnum, á hættu gegn utan: Norður y ÁKG1098 ♦ K1098532 Vestur Norður Austur Suður - - 3 lauf 3 spaðar Pass ? Á þessu stigi sögunnar eru áhorfendur undantekningar- laust spurðir álits. „Ja - segja hlustendur - hvað myndu 4 lauf þýða? Lofar sögn- in stuðningi við spaðann eða sýnir hún hina litina?" „Hvur veit,“ skýtur Matthew inn í, “ en Pamela stóðst ekki mátið að segja 4 lauf.“ Vestur Norður Austur Suður - - 3 lauf 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 5 grönd Pass 7 lauf Dobl 7 tíglar Pass ??? Matthew hefur enn orðið: „Eru 4 tíglar suðurs endilega litur? Veit hann nákvæmlega hvað er að gerast?“ Pamela: „En þegar ég býð upp á alslemmu í tígli, hlýtur það að liggja ljóst fyrir. Og hvað eiga 7 lauf að þýða?“ „Að hann er ekki viss um tromplitinn," svarar Matthew. Jæja, til að stytta lehgri sögu, þá breytti suður í 7 spaða með: Suður ♦ ÁK9753 ¥4 ♦ ÁG4 ♦ 1062 Lesendur eru svo skildir eftir með tvö úrlausnarefni, mismun- andi erfið. Þyngri þrautin er: hvað ættu 4 lauf að þýða? Sú léttari: hver var suður? SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu opnu móti í Peking í Kína í vor kom þessi staða upp í skák enska stórmeistarans Tony Miles (2.585), sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka alþjóðameist- arans A. Bykhovskys (2.490). 34. Hxf6! - Kxf6 35. hxg5+ og svartur gafst upp, því eftir 35. ; — Ke7 36. gxh6 er kóngur hans j berskjaldaður gegn drottningu og i biskupapari hvíts. Miles sigraði á ; mótinu með 7 'A v. af 10 möguleg- ' um, ásamt óþekktum Sovétmanni, Budnikov að nafni, á undan fremstu skákmönnum Kínverja og nokkrum sovézkum stórmeistur- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.