Morgunblaðið - 21.06.1991, Page 36

Morgunblaðið - 21.06.1991, Page 36
86 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1991 Wélagslíf m VEGURINN ^ Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Vineyard-ráðstefna verður hald- in á Smiðjuvegi 5, Kópavogi, dagana 21.-23. júní. Laugardag og sunnudag stendur ráðstefn- an yfir frá kl. 10.00-17.00. í tengslum við ráðstefnuna verða kvöldsamkomur alla dagana kl. 20.30. Öilum heimil þáttaka. „Helgist þitt nafn". Skíðadeild KR Næstkomandi sunnudag þann 23. júní verður áburðar- og sán- ingarferð í Skálafell. Mæting í fjalli er kl. 11.00 árdegis. Allir félagar deildarinnar eru hvattir til að mæta og hafa með sér hrifur og skóflur. Grillveisla verð- ur að loknum vinnudegi. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU 3 & 11798 19533 Fjölbreyttar helgarferðir um Jónsmessuna 21.-23. júní Notið góða veðrið til ferðalaga 1. Jónsmessuhelgi í Þórsmörk Mörkin skartar sínum fegursta sumarskrúða. Styttri og lengri gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála, Langadal, eða tjöldum. Fjölskylduafsláttur. Far- arstjóri: Leifur Þorsteinsson. Munið ennfremur sumardvöl og dagsferðir i Þórsmörk. Farið á föstudagskvöldum, sunnu- dögum og miðvikudögum. 2. Sólheimaheiði - Mýr- dalsjökull á gönguskíðum Gist í Þórsmörk og farin dags- ferð á jökulinn frá Sólheimum i Mýrdal. Spennandi ferð. 3. Snæfellsnes a) Snæfellsjökull um sumarsól- stöður. Sólstöðuganga á Jökul- inn. Ganga um Bláfeldarskarð og fleira. b) Hella- skoðun í Purkhólahrauni, einu hellaauð- ugasta hrauna landsins. Enn- fremur litast um á ýmsum stöð- um undir Jökli. Svefnpokagist- ing. Sundlaug. Ölkelda. Ferðafélag íslands, ferðir fyrir þig! H ÚTIVIST GRÓFINHII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI11606 Laugardagur 22. júní Kl. 08 Hekla Önnur fjallgangan í fjallasyrpu Útivistar '91 og fyrsta ferðin á Heklu í ár. Brottför frá BSÍ-bensinsölu. Mögulegt að koma í rútuna á leiðinni. Munið helgarferðirnar Jóns- messugleði á Snæfellsjökli og Básar á Goðalandi. Sjáumst! Útivist FERÐAFEIAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Kvöldferðir um sumarsólstöður Föstudagur 21. júní kl. 20 a) Esja - Kerhólakambur. Árleg Esjuganga um sumarsólstöður. Það er sérstök upplifun að ganga á Esju á þessum tíma. Gengið frá Esjubergi á Kerhóla- kamb. Verð 900,- kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Þátttakendur geta einnig komið að Esjubergi á eigin bíium. Heimkoma eftir miðnætti. B) Sólstöðuferð í Viðey. Gengið um eyjuna m.a. út á Sundbakka (minjar um þorp). Viöey ættu allir að kynnast, ekki síst núna. Verð 500,- kr. Brottförfrá Viðeyj- arbryggju, Sundahöfn. Sunnudagur 23. júní Kl. 08 Þórsmörk. Dagsferð eða til sumardvalar. Verð kr. 2.400 í dagsferðina. Kl. 13 Herdísarvík - Stakkavik - Strandakirkja. Verferð nr. 3. Kl. 20 Jónsmessunæturganga frá Nesjavöllum. Gengið um fal- lega dali og fjalllendi norðan Hengils. Nýtt gönguland. Ekið um Nesjavallaveginn nýja. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Sunnudagsferðir nánar auglýstar um helgina. Ferðafélag íslands. skemmta í kvöld OP/Ð FRÁ /9 T/L 3. HOT E L SAGA UPPISTAND A ALMANNAFÆRI Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin: „Scenes from a Mall“ Leikstjóri og handritshöf- undur Paul Mazursky. Að- alleikendur Bette Midler og Woody Allen. Bandarísk. Touchstone 1991. Mazursky er einn þeirra kvikmyndargerðarmanna sem teljast verða óvenjulega mistækir, þó myndir hans séu jafnan nokkur viðburður og svo er um þessa þó hún verði seint talin með hans betri verkum. Hér eru sögu- persórnar tvær, miðaldra hjón í góðum efnum, hann (Allen) lögfræðingur og hún (Midler) sálfræðingur og metsölubókahöfundur. Myndin. gerist á einum degi í verslunarmiðstöð í Los Angeles. Þar virðist flest falt annað en hamingja. í miðri höll hégómans gera svo hjónakomin upp mál sín. Þau eru nefnjlega flóknari en þau virðast á yfirborðinu. Þetta indælis hjónaband er á brauðfótum eftir allt saman. Hann viðurkennir langvar- andi framhjáhald og þegar mesta fárviðrið — frammi fyrir fánýtinu — er um garð gengið stynur frúin því svo upp að hún hafí nú reyndar ekki hreinan skjöld í þessum efnum heldur. Og gamandr- amað berst um þessa risav- öxnu LA-kringlu uns kvölda tekur og parið heldur — til- tölulega sátt — til síns heima. All-leiksviðsleg og yfir- gengilega málglöð mynd en að mestu leyti um áhyggjur sem koma lítið við mann og gerðar eru að gamanmálum. Það virðist ekki hafa verið mikið púður í þessu hjóna- bandi frá upphafi og persón- urnar eru í í órafjariægð á tjaldinu. En vissulega era margar uppákomurnar bráð- fyndnar og ekki er við leik- endurna að sakast. Þó er Allen aldrei beint sannfær- andi í þeim Don Juan-hlut- verkum sem hann virðist kunna svo afar vel við. Sviðs- myndin er ádeilin og sprett- irnir góðir en maður hefur á tilfinningunni að hér hafi verið gert of mikið veður útaf litlu. Sýning í Krmglunni: Regnskógar og mikilvægi þeirra DAGANA 18.-30. júní stendur yfir í Kringlunni, er fjallar um mikilvægi regnskóganna fyrir líf mannsins. Þessi sýning var unnin af nemendum í líffræði við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja á vorönn. Alls tóku 32 nemendur þátt í gerð sýningarinnar, en kennari og leiðbeinandi var Bjöm Lárus Örvar. Sýninginn er unnin með það í huga að gefa almenn- ingi innsýn í heim regnskóg- anna á sem aðgengilegastan hátt. yfir strikiö og stjarnan kynna: CARNlVZUu -kynlífskómedía á jónsmessunótt- bein útsending á stjörnunni -oi stjörnusnúöurinn Kiddi Bigfoot meö sólartónlist sumarsins 'Yí eldgleypir og töframaöur ( móttökunni zoí. / N kampavin og jarðarber fyrir miönœtfi 'OÍ. sólstólar á þakinu töstudagskvöldið 21. júnl 'OC. aðgangur 850.- / 20 ár y INGÓLF5 CAFÉ Att þn frænkn? Kannski verður hún í Ingólfscafé í kvöld Frítt inn til kl. 23.30 Snyrtilegur klæðnaður Eyjólfur Kristjánsson skemmtir gestum á efri hæð Ingólfscafé, Ingólfsstræti, sími 14944. Pósthússtræti l 7, sími l 3344. Föstudagskvöld: Hilmar Sverris er mættur aftur til aó sjá um fjörið. Opið til kl. 03. Laugardagskvöld: Feðgabandið spilar á laugardagskvöld. Mætið öll. Opið til kl. 03. Sunnudagskvöld og mánudagskvöld: Trúbadorinn Guðmundur Rúnar spilar á sunnudags- og mánudagskvöld. Opió til kl. 01. HUÓMSVEITIN SJÖUND frá Vestmannaeyjum Miðaverð kr. 700. Snyrtilegur klæðnaður. Matargestir Mongolian Barbecue: Matur + miði = kr. 1.480,- PANSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.