Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 2
É A- r- t* rm t * r\ r m U Sr' \ D u 19 u n ^ i J Árið er liðið. Eitt ár: er ertn áö enda. Á ára- rrrGturn líta menin til baka. Hvað hefir unnást og hverju hefir verið tapað ? Hvað hefir tekist að fram- kvæma af fyrir,ætlunuan frá því á síð'ustu árámótum? Hvaö befir mistekist og hvens vegn,a? Og hverjar fyrirætlanir þarf nú aö gera? Árið 1932 hefir verið ííslenzkum verkalýð mótdiisegt í mörgu. At- viunia aJlra venkamianna og sjó- mannja hefir verið minni og stop- U'Ili en urn möttg undanfarin ár. Au ðval d s k rep pan hefir níst sín- um köldu kmmluim um athafnialíf pjóðarinnar, og harðast þó og sárast um líf öpeiganna, sem standa uppi tryggingar>’ausir og bjarganlausir, þegar yfirráöendur atvinnutækjanna sjá ekki fram á nægan gróða fyrir mgx Verkamienn hafa krafist þess, aö hinum atvinnulausu væri séð fynir atvinnu og öðrum bjargráð- um af ríkis- og bæjar-félöguim. Yfirráðastéttin hefir að miestu daUfheyrst við þeim kröfum, en fyrir) látlausa baráttu hefir þó örlítið áunnáis-t í þá átt, þó að þáð sé hvergi næriri nóg, og mörg loforð stjórnarvaldanna, sem þau hafa gefið um auknar. atvimnu- bætur, hafa verið svikin. Kaupgjald hefir víðast hvar haldist óbreytt, þrátt fyrir harð- snúnar tiilraunir auðvaldsins til að lækka það og slfeldar áieggj- anir auðvaldsblaðanna tiil að færa það niður. En þær litlu atvinnubætur, sem fengist hafa, og sigrana í kaup- gjáldsmálum á verkalýðurinn því einu að þakka, að hann er skipu- Íagsbundi'nn í verkalýðsfélög, og að miestur hluti meðlimanna hefir Öðlast þann skilning, að einasta vörn þeirptja eru J>eiira eigin sam- takaheildir, siem aldrei mega láta bilbuig á sér finma, heldur neyta. þesis afis, siem fjöldi hungraðra öneiga á yfir að ráða, þegar hann er að verja sína einustu eign, vinniu handa sin-na. P>ó að borgarr amir hröpi um yfirgaing og of- beldi og skerðiingu a'thafnafrels- is þeirra ólánssömu alþýðumanna, sestn bugáðir af nieyð og blektir .af svikaloforðum láta fleka sig til áð vega aftan að stéttarbræðr- uim sínum með verkfallsbrotum og öðru, mega stéttvisir alþýðu- menn, sem skilja gildi samtak- «ram, -aldrei láta sig henda að láta slík hróp blekkja sig, Nú hefir yfirstéttin loksins skil- ið, aö samtakamáttur alþýðunn- uíp en meiri en hún hefðá haldið, og því hefir hún nú á síðustu inánuðum þessa árs komið sér wpp bersveit til að sundra; sam- takasveituni alþýðunnar. með kylfuhöggum. En svar alþýðunn- áij verður að vera önnux sveit, sem geldur þau högg tvöfalt, sem greidd verðu. En þó að verklýðsfélögunum tákist að halda uppi kaupi og kjömim og herja litlar atvinnu- bætur út úr valdhöfunum, má þó aldrei gleyma því, að slíkt er áð eins uörn, og að verkalýður- inn getur aldrei vænst tryggra viðunandi lífskjaria, meðan at- vininutækin eru í höndum einsták- linga, illra og góöra, sem beita þedm eipgöngu tiil sinina þarfa. Barátta verklýðssamtakanqa verð- ur því einnig að vera sókn til að leggja að velli auðvaldsskipuiag- ið, en takia upp skipulag sosial- (tsmans í hagnýtingu náttúrugæð- anna. Pegar verkalýður þessa lands lítur fram á næsta ár og þau veiikefni, sem bíða hans, sér harnn að barátta hans verður uörn fyrir iífi sínu og sirina gegn aukinni ásælni yfirráðastéttarininar og sökn áð lokatakmarki ailrar verk- lýðisbáráttu, slgri soskdhimans á, íakndr\ Sigur alþýðunnar er því nýj- ársósk verkamannianna hver til annans nú urn þessi áramót. M. Ðm d&ðinn og vefiinœ SVAVA nr. 23. Næsti fundur 8. janúar, ekki nýjársdag. Munið! Komið! Gœzlnm:0ur. Russar og Bretar. Bretán háfa gert samning við Rússa um innflutnmg á trjávið áíijið 1933. — Ætlást er til að inn- flutnii'njguriinn veröii 450 þús.und standard-mál, en hefir á þessu á'rii verið- 395 þúsund. (Ú.) Pétur A. Jónssnn heldur söngskemtun mæstkom- landi fimtud.ajg í Garnlá Bíó. Pétur befir ekki verjð staddur hér að viOtiiardegi í 26 ár, eðia síðan 1906. Paö miuniu því vera marigir Reyk- víikimgár, sem aldriei hafa heyrt hanm syngja. af því þeir hafa verið fjariverandi á s’umrin. Bfámaður fœr berserksgang, í hermannaskála leinutm í Bandaríkjunium fékk svartur ber- mláður beiisierksganga í fyrrad. og drap tvo höfuðsmienn og konur þeirna áður en við niokkuð yrði rá'Bið. — Auk þiess særðuist tveir liðsfoiingjar. — Að lokum varð aö skjöta ntegrann tii þess að ekki hiutist fleina af. (Ú.) Soffiubúð hefir gefið út minnisbök með álmianiaki og ýmsum nytsömúm upplýsinigum. DanzsJrólt Ástu Norðmann hefir æfinigu 3. janúar J K. R.-húsmu. Ársiiátm Kennaijaskólan.s verður á „Café Vífill" 3. jan. n. k. og hefst kl. 21. NýájfskreðJnr frá sjómönnunum. Gleðdlegt nýár. Skhpshöfnm á Andfw* Gleðilegt nýjár. Þökk fyrir hið liðnja. Vellíöan állra. Kærar kveðj- út. Skipuerjcm á Max Pemberkm. G leöilegt nýjár. Þökkum fyiir liðna áiið. Vellíðan. Kærar kveðj- ur. — Skipshöfnm á Trijggm gctmla, Hvai @1 fpéttaf Bak/emmeiskírpfé/, Ruikur hefir búhir slnar lokaðar á 2. nýjárs- dag frá kl. 4. MrMlemskólilnn byrjar aftur alla kenslu 3. jan. n. k. Aif)ýO!iþk,‘X/!d, er 8 síður í dag. Kommn ilr hvíta licinu. Ég undirijitáður lýsi því hér með yf- ir, áð ég er farinn úr varalög- regluliðinu og fer ekki í það aftur. Reykjavík, 30/12 1932. Emkur GuMpJjssim, Laugavegi 132. lEifÍ námnslijsu! enn. Sprengimg ivarð í gær í kolanámu í Ung- veijjálandi og fórust við það 13 úámúmenn. Ú. Jítfnvel kuikmyndafélögin íapa. Amerísku kvikmyndafélögin hafa tapað mjög mikiu fé á rekstri sinumi á þesisiu ári. Á fyrstu ji rem- uu fjóriðunigum ársins hefir Para- miount tapaö 15 miljónum dollara, en Foxféliagið yfir 10 miljónu'm. -Eina félagið ,'sem grætt hefir, er Metro-Goldwin. Gr,óði þess er tæpar 3 miljónir, en þó rúmlega heiniingi ,minni en árið á undián. iGandhl heldur áfmm að borda. Gándhi hafði hótáð því, að hefja föstu á ný, þegar eftir nýjár, ef stéttairleysimgjum yrði ekki leyfðúr aðganigur að musteruim rétttrúaðra Hindúa. Nú hefir hanjn lýst því yfir, að hainn múni fresta föstummi um óákveðinn, tímia, mieð því að hamn álíti, að eirns og satór standa sé veiið að gera a!t sem unt er til þess að komia þessu fram. Ú. ,Á efnamnnsólmarsíofii háskól- íams í Hieidelbierg varð sprenging í gær, og meiddiist einn stúdent hættulega. Ú. Zeppelm l fef&ahag,. Forráða- rnenn Zeppeiins gijeifa hafa á- kveðið að gepa för til Austur- Indiandseyja Holtendinga til þess áð rannsáka stólyrði fyrir því ,að koma á reglubundnum loftsikipa- ferðúm þángað frá Hollandi. Ú. Dmmg og Pólverjar;. Samn- inigatilraúnáir hefjaist 2. janúar milli Pólliands og Danzig-borgar, sem er sjá'ifstætt ríki, um ýms mláilefni, m. a. uim það, hvernig skifta eigi siglingum imalli Da-nzig log nýju pólsku háfnarinnar Gdingen, og um réttindi pólskra ibonjgára í Danzig. Ú. Á fnndi st. Skjaldbreið í kvöld flytur stórtemplar erin-di. nnmmmmmmn 0 0 0 0 0 Gleðilegt níár! 0 ÍZ 0 0 SbóMð Rejrbiavtbnr. 0 0 0 0 0 0 0 0 0. 000000000000 á (SffangadagskuöId opiinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sigur- bjöijg Guðtoundsdóttiri, Hafnar- stræti 19, og Eyjólfur Eyjólfsson skósmiiður, Njáilsgötu 16. Jjfnarpify í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18: Aftanjsöngur í dóm;kii(kjúnlni - sém Friðrik Hall- grímsson. Kl. 20,30: Veðúrfregn- ir. Fréttir. Nýárskveðjur. Tónleiik- ar. Kl. 23,50: Kórsöngur. Klukkna- hringing. ■Útuappkó á mor.gm. Kl. 10,40:. Veðurfregnár. KI. 11: Messa í dómkirkjunini - Jón Heigason, biskup. Kl. 14: Messa í fríkirkj- funni - séra Árni Sigurðsison, Kl. 15,30: Miðdegisútvarp. Kl. 19,30: Veðurfrjegnir. Kl. 19,40: Söngvél. KI. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Ávarp forsætisráðiherra. Kl. 21: Söngvél..- Tschaikowstó: Sytophonia nr. 6 - Páthetique. Danzlög til kl. 24. . iMesiSíJjnt Á gamlánsdag í fri- jkinkjunni x Rieykjavík kl. 6 aftan- söngur, séra Ámi Sigurðsson. Á nýjáírsdág kl. 2, séra Árn-i Sig- jurðisson. í dómkirjkjunini á gami- áijsdag kl. 6 e. h. séra Frið'rik Hallgrúnsson, á nýjárisdag tó. 11 fyrir hádegi Jón Helgason biískup. í frítórkjunni í Hafn- arfirði á gamiárskvöld kl. 11 og á nýjársdíag kl. 2. I þjóBitónkjunmi í Háfnarfirðá á gamlárskvöld kl. 11 aftansönigur og á nýjá'rjsdiag; kl. 11 f. h. 1 aðventtónkjumii á nýjársdag kl. 8 e. h. Ápmiákctfncss.'V: í dó'mkirkjunni: Gamlárskvöld kl. 6 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 111/2 S. A.. Glslason cand. theol. Nýjársdag kl. il blskupinn, kl. 5 séra Friðr.. Hiallgrímisson. Ausí‘/mrtrska lájivfn., 1 austur- rísku Wöðunum eiui mjög skift- ar skoðanir urn ábyrgð þá á lání handa Austurríki, sem samþykt ýæi í íranska þinginu. — Blaðáð’. Reiclispost telur það lýsa hug- arfaiii Fratóca vel, að Herriot hafi sagt, að að eins væru til tvær leiðir til enduríneismar Austurrík- ijs, önnur sú að veita því lán og hin samieinánig Austurriíkis og Þýzkalands, en sameiningin væri svo hættuleg fyrir Frakka, að hún gæti alls ekki komið til mála. — Siíkar skoðanir væru að eins framhaid af. fjandskaparpólitík Frakka gagnvart Þjóöverjum. — AÖa'lroálgagn Nazista í Wien telur, að- með lántöku þessari miuni Austurríki glatia síðaista sneflinum áf sjálffoniæði s-inu. —• Jiafmaðarmaniniablöðiú eru einnig, á móti iántökunni. Ú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.