Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Islenzk málverk, allskonar rammar á Freyfugðfii 11. Guðni Einarsson & Einar kolaverzlun (sími 1595,2 línur). Gleðilegt nýárl Skipaútgerð ríkisins. Gleðilegt nýtt ár og þökk fyrir viðskiftin á hinu liðna. mwm m mVm m Gleðilegt nýár! Þökk íyrir viðskiitin á ár- inu, sem er að líða. Sjóvátryggmgarfélag íslands h.f. æt BiblÍBBMa áMSÍMna, seglr Eemard §»haw. Hinn heimsfnægi rithöfundur BBexpard Shaw, sem fékk Nobels- verðlaunin hénna um árið, segi!r i fortrnáfa að sögu, sem hann er nýbúitnm að gefa út, að biblíutia vehðii að ieggja á hililuna, alveg á sama hátit og leggja beri par fyrstu útgáfuna af Encyclopædia Britannjca (hiranar frægu alfræði- onðiafoókar). Eins og niú er, segix hann, viija sumir halda biblítmini !uppi í skýjunium í nafni trúar- innar, en aðrir rífa haua gersamt fega nii'ðúr i npfni vísindanna. En því ekki að líta bara á biblíuna eins og hverja aðra bók, er mentnirnir hafa skiáfað, og lesa hana með þvi hugarfari, segir hann. Gat 9oks glEfst effir 50 ár. Um daginíi voru gefin saman í hjóniaband I Englandi John Weat- herald 79 ára gamall og PoIJy Barker, sem var niokkrutm ámm yngri. En satoa daginn sem þau vonu gefin saman hafði tvíbura- bmðÍE mannsins, áð nafni James, verið grafinn. Polly Barker gift- ist ung, en skömmu eftir að húm giftíst, varð maður hennar bráð- kvaddur. Gerðist hún pá bústýra hjá tvíburabræðrunum John og í bíla eru alt- affyiirliggjandi Raftækjaverzl, Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Sími 4690. Kolaverzlsm við Geirsgötu, Austur-uppfylling- unni, selur hin góðu og mikið eftirspurða, rústarlausu kol, bæði ensk og pólsk — Komið og semjið um viðskifti eða hringið nr. 22Í5S, - Heimasimi 3591. aoúmerlð hefir ekkert breyzt: 2 2 8 5 . Allir íara áaæoðir úr fELU, GrettiSBÖtD 57. James. Eftir nokkuim tíma bað Johrx henmalr, og lofaði hún að eiga hamn;, en þegar að James heyrði þetta, ætliaði hann æfur að ven’ða, því honum þótti ekki síð- ur vænt um ha’nia. Og sá hún að húit myndi skilja bræðurna, sem unnUst mjög heitt, með því að eiga anman þeirra, svo hún ákvað áð vera bústýra hjá þeimi, en að hún skyldi hvomgan eiga meðan þeij) væru báðir á lífi, en giftast þeirn, sem lengur lifði. En síðan hún tók þessa ákvörðun, vom Mðin rétt 50 ár, núna um dagimn þ-egar James dó og hún giftist John. Þeir tvíburabræðurnir höfð-u aldrei skilíð og aidnei matast, mema báðdr í eimu. KAIt Vopnafjarðarkjðí, Spaðsaltað. Nokkrar heilar og hálfar tunnur óseldar. Kaopfélai iipýðo. Símar 4417 o® 3 507. Boltar, Skrúfiir og Rær« Vaid. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 3024. Enn er hægt að gera góð kaup á bókum á Lauga- vegi 10 og i bókabúðinni á Lauga- végi 68. Útsalan hættir á gamlárs- kvöld. Bækur, sem áður kostuðu 5, 6 og 7 kr. kosta nú að eins 1—2 kr. En lítið er orðið eftir af sumum bezta bókunum, svo pað er vissara að koma heldur fyr en seinná. Ritföng, alls konar, ódýr og góð, í Bergstaðastræti 27. — Jölaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. Enn fremur glanspappír í jólapoka. Nýja Fl&Icbúðín, Laufásvegi 374 hefir símianúmerið 4663. Munið þáð. Ritnefnd um stjórnmál: Einar Magnússon, formaður, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóhann Ste- fánsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikss-on. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.