Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 4
(IV Gtgefandi: AlþýSuflokkurmn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal. Gíslí J. Ást- þórsson og Helgi Sasmundssoa (áb). Fulitrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- soa. Fréttastjóri: Björgvin Guönmndasoa. Augiýsingaatjóri Pétar Péturs- son. Ritstjómarsíraar: 14801 og 14002. Auglýatngasími: 1490«. AfgreiSslu- «ími: 14800. ABsetur: AlþýðuhúaiS. PrentsraiSja Alþýöubl. Hveríisg. 8—10. Aítur í sama knérunn FÁNARNIR tákna á ný sorg íslendinga. Æg- ir hefur höggvið aftur í sama knérunn. Vitaskipið Hermóður fórst í Reykjanesröst aðfaranótt mið- vikudagsins með tólf manna áhöfn. Var skipið á leið frá Vestmannaeyjum til Réykjavíkur, er slys- ið gerðist. íslehdinga se'tur hljóða við þessi tíðindi. Að- eins nokkrir dagar eru Íiðn'ir síðan togarmn Júlí fórst í hafi með þrjátíu manna áhöfn. Og þá berst sú fregn, að nýr skipsskaði hafði orðið. Slík ósköp tiafa ekki yfir okkur dunið í áratugi. Stórt skarð er höggvið í fylkingu íslenzkra sjómanna og állrar fí'jóðarinnar. Manntjón íslendinga í þessum tveim- cet sjóslysum er á borð við, að stórþjóðirnar œttu fcugþúsundum á bak að sjá með voveiflegum hætti. Hað er mikil falöðtaka. Á þessum sorgardegi sem hinum fyrri verður öllum Íslendingum hugsað til aðstandenda þeirra, sem fórust. Landsrnemi samhryggjast þeimi djúpri þögn. Þjóðin heíur misst tólf vaska menn, :sem létu lííið við skyldustörf sín úti á hafinu. En mestur er raissir ástvinanna. Og þess vegna verður íslend- xngum hugsað til þeírra drúpandi höfði í samúð. Enn hefur sannazt á eftirminnnilegan hátt, hversu nauðsynlegt er að reyna að efla sem mest öryggi sjómanna okkar. Smáþjóð, sem byggir ey iu norður í höfum og hefur gert sjómennsku hð aðal- atvinnu sinni, ber _að kosta kapps ufn. allar hugsan- legar varnir í baráttunni við hafið, þegar það r.eið- ist og beitir ofbeldi sínu, íslendingar hafa ekki lát- ið sinn hlut eftir liggja í því efni. Og engum dettur sparnaður í hug í því sambandi. En betur má, ef duga skal. Slysin megá aldrei gleymast. Þau eiga að verða okkur hvöfc þess að auka öryggi íslenzku sjómannanna sem mest, fylgjast með öllum nýi- ungum annarra þjóða. og helzt að hafa frumkvæði u.m framkvæmdir. Til þess þarf þjóðarátak, en shkt <er tvímælalaust vilji allra íslendinga. íslenzka þjóðin kveður hina föllnu, sem ekki eiga afturkvænít úr stríðinu við æstan storm og reiðan sjó. Minning þeirra lifir. Þeír gerðu skyldu sína til hinztu stundar. V.K.F. Aðalfundur næstk. sunnudag 22. febr. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu kl. 2,30 síðd. Fundarefni: • • • Venjul-eg aðalfundarstörf. Konur, mætið stundvíslega. Sýnið skírteini eða kvittun við innganginn. Stiórnin. S.G.T. Félagsvisfin í GT-húsina í kvöld klukkan 9. Guð skemmtun. — Góð verðlaun. Koími'S tlmanlega. Dansinn hefst um ldukkan 10,30. Aðgöngumlðasala frá kl. 8. — Sími 13-355. EFNAHAGSMÁLIN eru ekki lengur helzta deiJumálið í Bandaríkjunum. Varnarmál in eru þar nú efst á baugi og deilurnar um þau harðar og málefnalegar. Þessi tvö vanda mál eru nátengd. Demókratar, sem eru í meirihluta á Banda ríkjaþingi, telja að stjórn Repúblikana leggi ekki nægi- lega áherzlu á að efla varnir landsins, þár eð hún einbeiti sér að þvi að berjast við verð- bólguna. Þetta síðartalda sjónarmið verður ekki tekið til meðferð- ar hér. Deilurnar eru fyrst og fremst herfræðilegs eðlis og verður reynt að skýra þær í stuttu máli. • Það er skoðun allra banda- rískra stjórnmálamanna, að Bandaríkin verði að hafa svo . fullkomið varnarkerfi, að Rússar telji óhugsandi að ráðast á þá. Áður var mjög' um það rætt, hvort slíkt varn- arkerfi gæti úm leið hindrað, árásir á takmörkuðum svæð- um. Þar eð S’ovétríkin ráða yfir svipuðum vopnum og Bandaríkin er ekki hægt að nota slík vopn ef um smáskær ur er að ræða. Og þar af leíð- ir, að fullkomið varnarkerfi er gagnslaust í takmörkuðum hernaðaraðgerðum. „Endur- gjaldsvopn“ eru ekki nægjan- leg. EN nú er að því spurt hvort varnarkerfi Bandaríkjanna getur komið í veg fyrir árás Rússa á Bandaríkin sjálf. Eða: hvað geta Bandáríkja- menn gert ef Rússar hefja á- rásarstríð í Evrópu? Til þessa hefur því verið til sgarað, að Bandaríkjamenn mundu í því tilfelli svara með árásum á rússneskar þorgir og hernaðarmannvirki, í skjóli þess, að þeir hefðu yf- ir fullkomnari vopnum að ráða en Rússar. En þetta sjón armið byggðist á því, að Bandaríkjamenn ættu full- komnari vetnisvopn en Rúss- ar pg það hefur komið ótví- rætt í ljós. að Rússar hafa yf- ir fullkomnari vopnum að ráða en Bandaríkjamenn. Og sú vitneskj a veldur deilunum á Bandaríkjaþingi. Það hefur verið tilkynnt opinberlega í Washington að Rússar eigi fullkomnari og betri langdrægar eldflaugar en Bandaríkjamenn, og er tal- ið að hlutfallið sé 1 á móti 3. Sumir telja þó að munurinn sé ennbá meiri. Vísindamenn í Bandaríkjunum eru einnig undrandi yfir hversu nákvæm lega er hægt að skjóta rúss- nesku eldflaugunum. Bandaríkjamenn verða að gera ráð fyrir rússneskri skyndiárás þar sem eldflaug- um rignir yfir bandarískar borgir og hernaðarmannvirki, í Bandaríkjunum og annars staðar. Með þessu væri varn- arkerfi þeirra molað á örstutt um tíma. ÞETTA eru í'ök svarfsýnis- mannanna, en Eisenhower for se+i hefur vísað þessum full- yrðingum á bug. Hann segir að það sé óhugsandi að Rúös- annes á h o r n i n 'k Hætturnar aftra ekki. k Þannig er okkar stríð. k Gamla konan og gjafa- máltíðirnar. 'k Ellilannaupphæð eytt á einu kvöldi. ÍSLENZRIR togarasjömenn sigldu öll styrjaldarárin — og þá var ekki- barist Við höfuö- skepnurnar, þeir sigldu um höf- in þrátt fyrir kafbáta í djúpun- um ,tundurdufl í skorpunni og sprengjufiugvélar ýfir siglútopp unum. Öllum var hættan Ijós — en enginn hikaði, álltaf fengust nægilegar skipsliafnir til sigl- inganna. Eins er úm Nýfundna- landsmiöin. Öllum er Ijós hætt- an af vöidum náttúrunnar — og' enginn lætur þær aftra sér . . . HEFUR ekki líf okkar alllaf verig þannig? Forfeður okkar brutust út á miðin í opnum fleýt um í tvísýnu, sá grái, sjálf lífs- björgin, beið fyrir utan. Þéir fóru eins varlega og þeim var unnt, en hætturnar voru þeim ljósar og dauðinn var svo að segja í hverju áratogi. Þetta var og þetta er lífsbarátta ís- lenzku þjóðarinnar . . . þannig er háð okkar stríð. ÉG HEF OFT rætt um elli- laun og afkomu aldraðs fólks og er að hugsa um að halda því á- fram þar til úr verður bætt, — hversu oft sem ég þarf að gera það. Ef til vill hefur þetta haít nokkur áhrif. Að minnsta kosti var ekki leitað á gamla fólkið, sem nýtur ellilauna, þegar allir •aðrir gáfu eftir tíu vísitölustig. - Þetta ber að viðurkenna, þó að segja verði um leið, að það var ekki hægt að leita til þess því að það hafði ekkert og hefur ekk- ert til þess að gefa eftir. — Ég hef.stundum nefnt dæmi í sam- bandi við þetta vandamál. ÉG ER EKKI viss um, að fólki almennt sé ljóst við livaða' kjör gamalt fólk, sem engan eða fáa á að, býr hér í Reykjavík. Einn daginn var ég á ferð í leigubif- reið. Hál-ka var og allmikill stormur. Við ókum vestur Mel- ana. Alltí einu, þegar við beygð um inn í eina. götuna, k'om ég auga á gamla konu, sem hélt sér í garðvegg og komst ekki fyrir hornið. Stormurinn stóð í fang henní — og hún átti bágt meö að 'fóta sig á hálkunni. BIFREIÐARSTJÓRINN kom líka auga á gömlu konuna og hægði á sér og ég sagði: ,,Þú verður að hjálpa gömlu kon- unni. Hún er hrædd og þorir ékki að fara fyrir hornið.“ ~ Bifreiðastjórinn ók afturábak, staðnæmdist hjá konunni, tók utan um hana, leiddi hana að bifreiðinni, opnaði hurðina og hjálpaði henni inn.“ Hún var ar geti framkvæmt slíka árás. Það væri ekki mögulegt að hitta allar Bandarískar her- stöðvar á svo til sama tíma. Stjórnin í Washington tek- ur eldflaugayfirburðum Rússa með ró og lieldur því fram, að varnarkerfi Bandaríkj- anna, radarstöðvar dreifðai’ um heim allan, mikið magn meða'langdrægra eldflaugna og eldflaugar, sem hægt er að skjóta frá kafbátum, veiti nægjanlega vernd gegn, skyndiárás. Enda þótt Bandaríkjamenn hafi mösuleika á. að varna því að Rússar ráðist beinlínis á Bandaríkin, er greinilegt, að þeir hafa tapað í vígbúnaðar- kapphlaupinu. Og brátt fyrir hið s+erka liernaðarkerfi At- lantshafsbandalagsins er ekki óhugsandi að Rússar kynnu að freistast til að hefia árás í Vestur-Evrónu ef þeir á sama tíma teldu sig geta hald ið Bandaríkjunum utan við með því að ógna þeim með kjarnorkuárás heima fyrir. ÞAÐ virðist einsætt að þessi mál verða ekki levst fvrr erí hafizt verður handa um af- vopnun í Evrórnx, eða að öðr- um kosti að auka gífurlega hervæðingu í Atlantshafs- löndunum. Hvor kosturinn verður váhnn, er undir því komið, hvort samkomulag næst um stöðu Mið-Evrónu- ríkjanna í fram+íðinni. Eins og stendur er bæði Bandarík- in og Sovétríkin andvíg styrj- öld, bótt ,,varnarákafi“ bess- ara þjóða geti, þegar minnst vonum varir, brevtzt í æðis- genginn árásarundirbúning. (Arbeiderbladet). miður sín af mæði og titraði. — „Hann er erfiður“, sagði ég, og hún kinkaði 'kolli. „Hvert þarftu að fara?“ spurði ég, og hún svaraði því og síðan ókum við að húsinu. ÁÐUR EN_ HÚN kvaddi, — sagði hún: „Ég fæ stundum að borða hjá fólki hérna. Éllilaun- in lirökkva ekki til.“ Ég spurði hana hvað hún borgaði í húsa- leigu. „Ég borga sex hundruð krónur fyrir herbergið og hit- ann, og svo er það rafmagnið, en ég fæ átta hundruð og þrjátíu kr^nur. Ég hef tvö hundruð kr. fyrir mat.“ SVO KVADDI hún okkur, — bílstjórinn hjálpaði henni að tröppunum. — Hvernig komst hún heim eftir gjafamáltíðina? — Hún hefur tvö hundruð krón- ur eftir fyrir ö'liu því, sem hún þarf til lífsviðurværis þegar hún er búin að borga fyrir að fá að vera inni — og svo þarf hún að berjast áfram milli húsa til þess að fá gefins að borða hjá góðu fólki. ÉG FÓR í Þjóðleikihúsið eitt kvöldið og lenti niðri í kjallara í hléi. Þar var hvert borð setið, vínföng allsstaðar. Fernt við eitt borð eyðir á einu kvöldi .að minnsta kosti upphæð, sem nemur öllum ellilaunum gömlu konunnar í heilan mán- uð. Er rangt að segja, ,,að við dönsum og dröbbum meðan hús nágrannans brennur?" Hannes á horninu. PILTARV tFÍ>* Kíis t/feiian tií» •7jr/~ZjrÆ./V' t>A Á ic HSlhííKA ■'/ryj' tg 20. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.