Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 9
( ÍÍ»r»ÓttÍF ) SÍÐUSTU érin fcafur það rajög aukizt að byggðar hafa verið £ikí!ðastökkbraútir úr plasti .AuíSturHÞjóðVerjar eru aðalforgöngiumenni þessara stökbrauta og nú þegar fcafa verið reistar 12 slíkar þar í iandi, en sú fýrsta var fullgerð 1954. Nýlega voru tveir austur- þýzkir sölumenn, Fritz Walter og Mans Spatling, á ferðalagi um Norðurlönddn þrjú, Finn- land, S'víþjóð og Noreg f því skyni að selja þessum öndveg- isþjóðum plast-stökkbrautir, —- Þeim varð töluvert ágengt í ferð isnni, seldu eina í Lathis Og aðra í Haimmarby í grennd við Stokkíhólim og eittfcvað bjuggust þeir við að selj a í Nor- egi. HÆGT A©‘ ÆFA ALLT ÁRiIÐ. í viðtali við s-ænsk blöð lialda j þeir því fram, að áfcugi sé'mik- ! ill á sifcíðastökki í Austur- Þýzkaianidd og það sí-zt að þakka plastbrautunum, að A.-'Þjóðverjar eru nú x fremistu röð í skíðastökki, — garpar eins og Recknagel og Glass fcafa seft mjög mikið og keppt á plastbrautum aUan árs- -ins ihring. Walter og segj.ast nú þegar 'harfa brautii í Rússlandi, Póllandi, Un-gtveri. landá, Júgó'slavíu, Tékkósl óv.aM-u og nú síðast í Finnlandd og Sviþjóð. ■fc RENNSLI BRAUT- ANNA ER GOTT. Rennsli plastbrautanna er gott eða alv-eg n-ægilegt til æf- inga og fcæg-t verður að stökkva allt að 80 m. í þeim, en flestar eru þær um 40 m. í sum-ar fór fram stökkkepDni í plástbraut í grennd við Stuttgart og þar stökk Joseí Keizl 46 m. eða Firmaireppni Skíðaráðs Reykjavfkur. Plastmotturnar minna einna helzt á húla-húla-kjdl, eða hvað finnst ykkur? þr-e-m metr-u-m skemm-ra en brautarmetið. Eftir þetta jókst sala braua-nna til mikilla muna. Margir fcalda :því fram að brautir þessar séu dýrar, stofn kostnaðurinn mjög mikill. — Þetta er misskilningur, 40 m. braut fcostar ca. 60 þús. sænsk- ar krónur og þar sem fólk hef- ur gaman að stökkkeppni, eru brautirnar fljóta-r að bera sig. Hvenær skyldi fyrs-ta plast- stökkbrautin koma til íslands? Á MÓTI í Madison Square Garden u;m síðustu helgi stökk Don Bragg 4,81 m, .sem er heimsmet innan húss og aðeins 1 sm lægíra en óstaðfest fceims- met Gutowsky utanhúss. Stað- festa metið er 4,78 ifci. JÚGÓSLAVAR sigruðu Pól- verja í landsleik í handknatt- leiik fyrir nokkr-um dögum- með 18 mörkum gegn 16, (9:6). Leik- urinn fór fr-am í Katowice. Ovænf úrsli Þannig lítur plastbrautin út í Oberhof í Austur-Þýzkalandi. HIN árlega firmakeppni Skíðaráðs' Reykjavíkur fer fram að þessu sinni, sunnudag- inn 22. febrúar, við Skíðaskál- ann í Hveradölum. Keppni hefst kl. 11 f. h. Sex verðlaunabikarar. verða afhent ir að keppni lokinni við sarneig inlega kaffidrykkju í skálanum. Beztu skíðamenn Reykjavík- ur verða þáhtakendur, þar á meðal Marta B. Guðmunds- dóttir, Karólína Guðmundsdótt ir, Svanberg Þórðarsön, Stefán Kristjánsson, Guðni Sigf-ússon, Úlfar Skæringsson, Ágeir Eyj- ólfsson, Marteinn Guðjónsson, Ólafur Nilsson, Bogi Nilsson, ennfremur tekur þátt í keppn- inni hinn' kunni skíðakappi Þórir Jónsson, svo nokkrir séu nefndir. Meðal hinna yngri' skíða- manna eru margir mjög efni- legir, 0g þar sem um forgjafa- keppni er að ræða, er mjög erfitt að sjá nokkru um hver úrslitin verða. Um eitt hundrað firmu veita Skíðaráði Reykjavíkur stuðn- ing sinn að þessu sinni og mun keppnisskráin nánar auglýst síðar. Ef ekki verður nægur snjór fyrir hendi við skíðaskálann í Hveradölum er í ráði að keppn- in fari frarn í Flengingabrekku eða í Hamragili við Kolviðar- hol. . . BARATTAN harðnar nú mjög í ensku bikarkeppninni. Á miðvikudagslcvöldið voru háðir fjórir aukaleikir, þ. e. jafnteflisleikirnir frá laugar. deginum. Úrslit komu mjög á óvart. Sheffield Utd sigraði Arsenal með 3:0 og Norwich Tottenham með 1:0, en leikirnir Preston— Bolton og Nottingham—Birm- ingham urðu aftur jafntefli eft ir framllengingar, báðir 1:1. Fé- lögin Preston og Bolton raunu leika fjórum sinnum saman í vikunni. Sl. laugardag í bikar- keppninni, í fyrrakvöld auka- leikur, á morgun í deildar- Jieppninni og aftur aukaieikur á mánudag! I tvcim aukaleikj- unt í I. deild sigraði A. Villa Blackburn með 1:0 og Everton —WBA jafntefli 3:3. 6. umferð bikarkeppninnar vei’ður háð 28. febr. og þá leika saman Sheffield Utd—Nor- wich, Aston Villa — Burnley, Blackpool—Luton og Notting- hant eða Birmingham gcgu Preston eða Bolton, Nýkomið Gallabuxur, bláar á unglinga og fullorðna. Allar stærðir. Vinnuskyrtur í öllum stærðum og litum. Estrella skyrtur. Novia skyrtur. Minerva skyrtur. Hálsbindi — Nærföt Sokkar — Hanzkar STAKKUR Laugavegi 99. FIÐURHREINSUN á Kirkjuteig 29. — Sím 3-33-01. ORÐSENDING frá Rafmagnseflirliti ríkisins. Nokkur brögð hafa verið að því undaníarið, að rafmagnsljoskúlur „sprengi” vartappa, um leið og þær bila. Einnig eru þess nokkur dæmi í seinni tíð, að rafmagnslj óskúlur bili þannig, að glerkúlan springi og glerbrotin þeytist í allar áttir. Þótt rafmagnslióskúlur séu ekki enn senú* komið er viðurkenningarskyldar, sem kaJTað er, þ. e. að innflytjanda sé skylt að senda raf- fangaprófun rafmagnseftirlitsins sýnishom til prófunar og úrskurðar um það, hvort leyfiíegt sé að selja þær og nota, þá eru umræddir gall- ar, sem sannanlega hafa komið í ljós, svo alvar legir, einkum hinn síðarnefndi, að rafmapxseft irlitið telur ekki rétt að láta þetta afskigía- laust. Reynt vérður að safna upplýsingum um hve mikil brögð kimni að vera að umfæddum göllum. Rafmagnseftirlitið vill því hérmeð mæl- ast til þess, að allir þeir, sem vottar hafa ver- ið að slíkum bilunum, sem hér um ræðir, tií- kynni það rafmagnseftirliti ríkisins eða hlut- aðeigandi rafveitu, annað hvort bréflega eða í síma. Varúðarreglur: Þegar rafmagnsljóskúla (pera) er skrúf- uð í lampahöldu, skal þess ávallt gætt, að straumurinn að lampanum sé rofinn og ekki kveikt á honum (með rofa eða tengilkvísl) fyrr en ljóskúlan hefur verið skrúfuð í hann. Annars getur verið hætta á að verið sé of ná- lægt ljóskúlunni, þegar rafstraumi er hleypt á hana, ef hún skyldi springa,eða blossi mynd ast í henni. Einnig er það góð regla og raimar sjálf- sögð, að snúa andlitinu frá, eða halda hönd fyrir augu, þegar vartappi er skrúfaður í, því«- að við óhagstæð skilyrði (skammhlaup) get- ur myndazt mjög skær blossi í vartappanum um leið og hann nemur við botn í varhúsinu, þegar hann er skrúfaður í. Rafmagnseftirlit ríkisins. Alþýðublaöiö — 20. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.