Morgunblaðið - 14.07.1991, Side 20
20£
MEMNIRtGAR^TyftUf!^B?tw
IHEFÐINNI
Þetta er lengsta bíómynd
sem ég hef unnið við
og sú langstærsta," segir
leikstjórinn og handritshöf-
undurinn Robert Benton
(Kramer gegn Kramer) um
nýjustu mynd sína, „Billy
Bathgate“ með Dustin Hoff-
man í aðalhlutverki.
Það er gangstermynd
gerð eftir samnefndri sögu
E.L. Doctorows en hún verð-
ur frumsýnd í Bandaríkjun-
Dustin Hoffman í hlutverki
Schultz í mynd Bentons.
um 1 sumar.
Mótleikarar Hoffr.-'.ans eru
Nicole Kidman og nýliðinn
Loren Dean, sem leikur sög-
umánninn Billy Bathgate,
dreng sem flækist í kringum
stórgangsterinn Dutch
Schultz á öndverðum ijórða
áratugnum.
Handritið gerir breska
leikritaskáldið Tom Stopp-
ard.
„Hefð hinna frábæru
gangster-
mynda mun
ávallt fylgja
okkur,“ segir
Benton sem
ekki er óvan-
ur vélbyssu-
hríðinni frá
því hann
skrifaði hand-
ritið að hinni
ofbeldisfullu
Bonny og
Clyde, „og
mig hefur
alltaf langað
til að reýna
að gera eina
sIíka.“Benton
heldur áfram:
„Hann (Dutch
Schultz) er
ólíkur öllum
öðrum glæpa-
mönnum sem
við þekkjum
... Hann er
verulega rík-
ur og marg-
flókinn glæp-
on sem þú
finnur til nok-
kurrar sam-
úðar með en
þó gerir hann
þessa hrylli-
leguhluti.“Og
hveijir eru
þeir? „Hann
drepur fólk.“
Dutch
pLR
WkHróa hattar mynd Kevin
Costners gerði það gott
fyrstu sýningarhelgina í
Bandaríkjunum. Hún tók inn
um 25 milljónir dollara á
fyrstu þremur dögunum og
stefnir ótrauð á að verða
metsölumynd sumarsins
vestra. Beint á ská 2Vi gerði
það einnig gott fyrstu sýn-
ingarhelgina og tók inn tæpa
21 milljón dollara en næstu
myndir á eftir þessum tveim-
ur eru „City Slickers" með
Billy Crystal, Rakettumað-
urinn og nýjasta mynd Juliu
Roberts, „Dying Young“.
MNýlega voru veittir tveir
styrkir til kvikmyndagerðar
í Noregi og hlutu þá leikstjór-
arnir Eva Isaksen og Martin
Asphaug. Eva, sem fékk um
73 milljónir ísl. króna, ætlar
að gera sakamálamyndina
Fullkomið morð en Martin,
sem fékk um 42 milljónir,
mun leikstýra mynd sem
heitir Eitraðar lygar.
MNýjasta mynd Steve
Martins heitir „Father of
the Bride“ en tökur á henni
hófust í vor. Mótleikari hans
er Diane Keaton.
MHollenski leikstjórinn Paul
Verhoeven heldur áfram að
gera bíómyndir í Hollwyood
enda hefur honum gengið vel
þar með myndir eins og Full-
kominn hugur og RoboCop.
Sú nýjasta heitir „Basic Inst-
inct“ og er með Michael
Douglas og Sharon Stone í
aðalhlutverkum.
MEf framleiðslukostnaður
dýrustu bíómynda sem gerð-
ar hafa verið er framreiknað-
ur er Kleópatra (1963) á
toppnum en hún kostaði á
sínum tíma 40 milljónir doll-
ara sem í dag eru 191 milljón
eða rúmir 12 milljarðar ísl.
S
s
■a
a
>,
~ 'O
im aa
u s
J.S
r£ u
2«
-S
ss
tz> P3
með Patrick Bergin í titil-
hlutverkinu og Utiýmand-
ann með Gregory Hines
hafa um 5.000 manns séð.
Af eldri myndum má
nefna að Sofið hjá óvinin-
um er komin í 27.000
manns og Eymd eftir sam-
nefndri sögu Stephen
Kings er komin { 24.000
manns í aðsókn.
Næstu myndir á dagskrá
bíóanna tveggja eru
Skjaldbökumar 2, fram-
haldssagan um stökk-
48.500 á Aleinan heima
Alls hafa nú um 48.500
manns séð banda-
rísku gamanmyndina Al-
einn heima samkvæmt
upplýsingum frá Bíóhöll-
inni/Bíóborginni, en sýn-
ingar á myndinni hófust í
byijun janúar.
Þá sáu um 8.000 manns
grínspennumyndina Ungi
njósnarinn fyrstu fímm
sýningardagana en myndin
er sýnd í báðum bíóunum.
Má þetta teljast glettilega
góð aðsókn miðað við veð-
urblíðuna sem verið hefur
á höfuðborgarsvæðinu. Um
6.000 manns hafa séð
gangstermyndina Valda-
tafl eftir þá Ethan og Joel
Coen-bræður, um 7.000
manns hafa séð Hróa hött
breyttu ninja tánings
skjaldbökumar, en hún
byrjar að líkindum í báðum
bíóunum, „Edward Scissor-
hands“ eða Játvarður
klippikrumla verður í Bíó-
borginni og í Bíóhöllina
kemur „Too Hot to
Handle“ með Kim Basinger
og Alec Baldwin.
Þeir
deyja
ungir
"Dandaríska leikkonan
-Djuiia Roberts er vinsæl
hér á landi, það sýnir met-
aðsóknin á Stórkostlega
stúlku og góð aðsókn á
þrillerinn Sofíð hjá óvinin-
um. Nyjasta myndin henn-
ar heitir „Dying Young“
Julia Roberts í myndinni
„Dying Young“.
og fjallar um ástarsamband
hjúkranarkonu og dauð-
vona sjúklings með hvít-
blæði.
Myndinni er spáð góðu
gengi í sumar enda virkaði
ást og dauði vel í sumars-
mellinum Draugar í fyrra
KVIKMYNDIR'—
Auglýsingar eba ekki auglýsingar?
Vömmerki
bíómyiula
AÐ MORGU þarf að hyggja þegar kvikmyndahandrit
eru lesin yfir og eitt af því er hvar hægt er að koma
fyrir auglýsingum, strigaskóm, sígarettupakka, gos-
drykk, bílum. Svokallaðar dulbúnar auglýsingar í bíó-
myndum velta milljörðum íslenskra króna árlega í
bandaríska kvikmyndaiðnaðinum.
Það hófst að ráði með
E.T. Steven Spielbergs
sem hampaði jnjög ákveð-
inni sælgætistegund svo sal-
an á henni jókst um 70 pró-
sent. Þegar framleiðendur í
mmmmmmmmm Hollywood
gera samn-
inga um
bíómyndir
era inni-
faldar í
þeim hinar
dulbúnu
auglýs-
ingar, sem eru reyndar oft
ekkert sérlega dulbúnar.
Þannig er því haldið fram í
nýlegu bandarísku vikuriti
að Disney-fyrirtækiö, sem
hefur reyndar neitað að sýna
myndir sínar í kvikmynda-
húsum þar sem auglýsingar
eftir Arnald
Indriðosorr
eru á undan sýningum, hafi
boðið auglýsendum að velja
birtingarform vörumerkja
sinna á mismunandi verði.
Þannig mun einföld birting
á vörumerki kosta 1,2 millj-
ónir króna, 2,4 ef það er
nefnt á nafn og 3,6 ef
stjarna myndarinnar heldur
því á lofti.
í gi'ein í nýlegu hefti
Neytendablaðsins er fjallað
um hinar dulbúnu auglýs-
ingar og vitnað í umfjöllun
sænsku neytendastofnunar-
innar um tóbaksauglýsingar
í bíómyndum en sem kunn-
ugt er, era tóbaksauglýsing-
ar bannaðar hér á landi.
Tekið er sem dæmi James
Bond myndin Leyfið aftur-
kallað eða „Licenee to Kill“
og því haldið fram að tób-
aksframleiðandinn Philip
Morris hafi greitt á þriðja
tug milljópa króna fyrir að
koma sígarettutegundinni
„Lark“ á framfæri í mynd-
inni. Sagt er að þetta hafi
valdið talsverðu uppnámi í
Bandaríkjunum þar sem
bannað er að auglýsa tóbak
í ljósvakamiðlum. Hafí þing-
maður í ráði sem fjallar um
merkingar og auglýsingar
á sígarettum komist að
þeirri niðurstöðu að þegar
greitt er fyrir að vörur séu
sýndar í kvikmyndum verði
að setja það undir sama
hatt og auglýsingar og þar
með ætti að vera bannað að
sýna Leyfið afturkallað í
sjónvarpi. Komist íslensk
stjórnvöld að sömu niður-
stöðu, segir í Neytendablað-
inu, er Leyfið afturkallað
ekki sýningarhæf á íslandi.
Á það ber hins vegar að
líta að ef ætti að banna all-
ar myndir þar sem er reykt
og drakkið og grunur leikur
á að borgað sé fyrir það,
væri sennilega fátt geðslegt
eftir í bíóhúsunum. Síga-
rettuframleiðandinn segist
fá 150 kvikmyndahandrit á
ári frá kvikmyndaframleið-
endum sem vænta stuðnings
en fjöldi dulbúinna auglýs-
inga í hverri bíómynd er
mjög mismunandi. í gaman-
myndinni Aleinn heima sjást
yfir 30 ólík vörumerki alls
42 sinnum samkvæmt könn-
un hóps er berst gegn gróða-
sjónarmiðum á kostnað t.d.
listrænna gilda. í spennu-
gamanmyndinni Draugar
birtust 16 vörumerki alls 23
sinnum.
En nú era margar þessar
vörar hluti af daglegu lífi
fólks og fyrst þær á annað
borð birtast hvort sem er í
bíómyndum ætti þá kvik-
myndaframleiðandinn ekki
að geta sagt við auglýsand-
ann: Þetta kemur til með
að auglýsa þína vöru og við
viljum eitthvað í staðinn? Jú,
segja andstæðingarnir en
það ætti þá að koma fram
á undan eða eftir sýningu
hvaða fyrirtæki auglýsa
hvaða vöru í myndinni.
og Roberts hefur enn ekki
brugðist. Leikstjóri er Joel
Schumacher en mótleikari
Roberts er Campbell Scott,
sonur George C. Scotts og
eftirminnilegur úr mynd-
inni Lífsföranautur í Regn-
boganum í vetur.
„Þetta er ekki harmleik-
ur,“ segir leikstjórinn Sc-
humacher þegar hann lýsir
sögunni og Campbell nefnir
að endirinn sé tvíræður.
„Það era ekki gefín svör
við öllum spurningunum.
Lausu endamir era ekki
allir hnýttir saman í lokin.“
Hann segir um persónu
sína að hún hafí einangrast
vegna sjúkdómsins og sé
sérlega neikvæð og kald-
hæðnisleg en það breytist
þegar Florence Nightingale
rekur á ijörarnar í líki Ro-
berts.
Ríkissjónvarpið hefur
að undanfömu sýnt
snilldarverk meistara
Chaplins eins og Gullæð-
ið, Borgarljós og Nútím-
ann á laugardagskvöld-
um. Chaplin-myndimar
verða æ sjaldséðari með
áranum (Regnboginn
hélt lengi í þá hefð að
sýna Chaplin um jólin)
og því veitir sjónvarpið
eldri kynslóðum kærkom-
ið tækifæri til að rifja upp
kynnin af hinum dáða
flækingi og mörgum af
yngri kynslóðinni að upp-
lifa hann og meta í fyrsta
sinn.
Mörg atriðin í þessum
myndum era óborganleg,
klassísk og löngu greypt
orðin í bíósálina og þær
virðast alltaf höfða jafn
sterkt til fólks. Myndirn-
ar sýna líka enn og aftur
hvílíkur snillingur Chapl-
in var og þær rifja upp
að þær era meira en bara
gamanmyndir því alltaf
var stutt í ljúfsárann
harminn í lífí flækingsins
en samspil þetta var
fangamark Chaplins.