Morgunblaðið - 14.07.1991, Page 21

Morgunblaðið - 14.07.1991, Page 21
MOKGL'NBLAÐIÐ GUR M. JÚLÍ 1991 LEIKIÐ MEÐ AHRIF NORSKA þungarokksveitir ARTCH lék hér á landi fyrir skemmstu með Eirík Hauksson í fararbroddi. Sveitin sendi nýverið frá sér sína aðra breiðskífu. Eiríkur Hauksson sagði í spjalli fyrir skemmstu að það hafi verið mikil upplif- un að spila í Kaplakrikanum. „Þetta var í fyrsta skipti sem við spilum á svo stórum tón- leikum, en það var líka gam- an að spila í 2 vinum. Við höfum gert talsvert af því hér í Noregi að spila á svona litlum stöðum og ef við förum til Bandaríkjanna að spila, byrjum við einmitt á litlu stöðunum." Eiríkur tók undir að nýja platan væri öllu aðgengilegri en sú fyrsta, enda hafi sveit- armenn ákveðið að leggja meiri vinnu í lokafrágang. „Það var ekki ákveðið að hafa hana aðgengilegri, þetta. bara æxlaðist þannig, eftir því sem við unnum hana meira. Okkur finnst gott að leika okkur með áhrif og tök- um við straumum úr öllum áttum“ Eiríkur segir rokklíf í Nor- egi með daufasta móti; klúb- bar fáir og smáir og vegna lögunar landsins sé erfitt að fara tónleikaferðir. „Við eru núna að ganga frá samning- um um útgáfu á skífunni í Noregi og í kjölfar þess för- um við í stutta tónleikaferð. VIUISVEIIMS JOTUNUXAR er í hópi nýrri sveita, þó sveitarmenn eigi flestir langan feril að baki. Fyrir skennnstu kom út með sveitinni hennar fyrsta skífa. ARTCH Byrjum á litlu stöðun- um. Síðar á árinu kemur platan svo út í Bretlandi og þá kem- Skífuna segja Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir ur til greina að spila eitthvað þar.“ nyju sveit- armenn auglýs- ingu fyrir sveitina fyrst og fremst, en þeir segjast ætla að leika grimmt á tónleikum næstu mánuði. Lögin á plöt- unni eru fjögur, þijú éftir þá félaga og eitt gamalt, Vilji Sveins, eftir G. Rúnar Júlíusson, sem lét sig ekki muna um að taka lagið með sveitinni í hljóðverinu. Jöt- unuxar gefa sjálfir út og dreifa. DÆGURTÓNLIST Lifir dœgurtónlist lengur en dægribf Afitur afitur tUfortíðar yrði til að veikja sveitina, en það er nú öðru nær, því flestum gagnrýnendum þykir platan prýðileg. Stórstirni Og nú allir með . . . ÍBURÐUR BRESKA sveitin Yes náði heimsfrægð fyrir íburð- armikla vel flutta tónlist á síðasta áratug. Þegar fram liðu stundir kvarn- aðist úr sveitinni fyrir árekstra stórstirnanna sem skipuðu hana. A Aþarsíðasta ári upphóf- ust deilur miklar í Bandaríkjunum um eignar- rétt á nafninu Yes, enda vom þá starfandi tvær sveitir, önnur með Chris Squire, einum uppruna- legra meðlima, og hét Yes, en í hinni vom allir hinir og hét því frumlega nafni Anderson, Braford, Wake- man & Howe. Deilurnar vora hatrammar og full- komin vinslit í aðsigi. Þá sáu glöggir að íjárhagslega hagkvæmast yrði að rugla saman reytum á ný og láta sem ekkert hefði í skorist. Pyrir stuttu kom svo út platan Union með Yes, en á þeirri skífu eru alls níu forðum meðlimir Yes í einni sæng. Nú myndi margur halda að slík yfirmönnun Sigurvegarar i síðustu Landslagskeppni. ■ LANDSLA GSKEPPN- IN, sem haldin hefur verið tvívegis, vakti mikla athygli þau tvö skipti sem hún hef- ur verið haldin og plata með lögum úr kepnninni var með söluhæstu plötum. Undanf- arið hefur Landslagið legið í láginni, enda menn haft um annað að hugsa. Hug- myndin hefur þó ekki dottið uppfyrir og nú er verið að blása í Landslagskeppni 1991, sem haldin verður á Hótel íslandi 25. október nk. Sem fyrr senda menn lög á snældum með texta til dómnefndar, sem velur lög til þátttöku í úrslita- keppninni, sem verða og á breiðskífu sem kemur út um sama leyti. Lögum á að skila til Stöðvarinnar hf., box 1331, 121 Reykjavík, en Stöðin hf. heldur keppn- ina í samvinnu við P.S.; Músík. Skilafrestur er til IO. ágúst. AUSTANROKK ÞUNGAROKK sækir í sig veðrið og ekki síst úti á landi. Ein fremsta þungarokk- sveit landsins er og utan af landi, en það eru Trassarnir. Trassarnir leika hratt og hrátt rokk, sem sveitin hefur verið að móta síðustu ár. ÁHUGI á gamalli dægurtónlist hefur glæðst í kjölfar geisladiskavæðingar og útgáfa verið blómleg, þó það sé þversögn að kalla tónlist sem lifað hefur í 40 ár dægurtónlist, nær að kalla hana klassíska. Steinar hf. á útgáfuréttinn á þorra þeirrar dægurtónlistar sem gefin hefur verið út hér á landi og á síðasta ári hófust Stein- arsmenn handa við að gefa út safndiska með lögum úr því safni, Aftur til fortíðar, og hjuggu í sama knérunn fyrir skemmstu. ið illa skráð og þyrfti mikla yfirlegu til að komast á snoð- ir um hvað væri til og hvað útgáfu- hæft. Kjartan sagði að næst á dagskrá í endurútgáfu væri geisladiskur með lögum Vilhjálms Vilhjálmssonar, sem kæmi út innan skamms, en einnig væri til nóg af lög- um í frekari Aftur til fortíðar-útgáfu. Hvort það yrði í haust, eins og upp- haflega var áætk að sagði hann kki Ijóst; það færi að nokkru eftir viðtökum við öðr- um hlutanum. Kjartan sagði og að það að koma lag- asafninu yfir á staf- rænt segulband og skrá það í tölvutæk- an gagnagrunn auð- veldaði mjög fram- haldið og gerði mönnum kleift að setja saman þema- plötur með litlum fyrirvara. Einnig gerði það auðveldara að gefa út heilar plötur með einum flytjanda, sem stæði vissulega til. Trassarnir eru að austan, en voru staddir syðra fyrir stuttu til að nýta sér hljóð- verstímana sem sveitin hlaut í verðlaun fyrir annað sætið í Músítilraunum Tónabæjar. Sveitarmenn segjast hafa náð því sem að var stefnt, „við stefndum að því að komast á blað, en gerðum okkur ekki vonir um fyrsta sætið, enda vonlítið fyrir sveitir utan af landi að sigra í Músíktilraunum." Sveitarmenn segjast þó hafa fengið góðan hljómgrunn reykvískra áheyrenda .úrslita- kvöldið, enda búnir að vinna sér nafn sem Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Trassarnir í dag Hesteyri ... fyrirtaks þungarokksveit. Trassarnir tóku upp fimm lög, „öll á tras- salínunni", ýmist róleg eða kraftmikil. „Ef eitthvað verður gefið út erum við ákveðnir í að fara í tónleikaferð og spila sem víðast, ekki síður á Hesteyri en í Reykjavík." betur heppnaðir að þessu sinni, enda lög valin með samhengi í huga. Að sögn Kjartans Guð- bergssonar hjá Steinum hf. ákváðu Steinarsmenn að velja vor- og sumarleg lög á diskana að þessu sinni, bæði til að þeir hæfðu ár- tíðinni og svo til að gera þá samfelldari. Kjartan sagði geysimikla vinnu við að koma segulbandasafni fyrirtækisins í traust geymsluform. Nokkuð af frumsegulböndunum væri ónýtt og margt á síðasta snúningi. Einnig vær safn- Hver Aftur til fortíðar- diskur spannar ellefu ár, frá 1950-60,1960-70 og 1970-80. Fyrir stuttu kom út annar skammtur rnmmmmmmm undir sama nafní en með við- skeytinu Annar hluti. Þar á er að finna marga perluna ekki síður en í fyrstu atrennu og ef eitt- hvað er þá eru diskamir eftir Árna Matthíasson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.