Alþýðublaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 2
 V eð i- i ð : iSuövestanátt meö éljuin. ★ NÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjar apóteki, eími 22290. AðaHundur Framsóknar: osin formaður 126. Var heiðruð á aðalfundinum ásamt Jónu Guðjónsd., varaformanni ★ ’ÚTVARPIÐ í DAG: 12.50— 14.00 Við vinnuna. 18.30 Úívarpssaga barnanna. —• 19.05 Þingfréttir. 20,20 Lest 'ur fornrita: Mágus-saga jarls; 14. 20.55 íslenzkir ein l.eikarar: Sigurður Markús- uon leikur á fagott. Við pi- Qnói'ð: Fritz Weiisshappel. 2,1.15 ÍSlenzkt mál. 21.30 Milljón mílur heirn. 22.20 Viðtal vikunnar. 22.40 í ít.éttum tón: vinsæl lög (p.1.). 28.10 Dagskrárlok. ★ KVENFÉLAG Hallgríms- fctrkju heldur fund í húsi K, F. U. M. og K. fimmtu- caginn, 26. febr. n. k. kl. :S,3'0 e. h. Séra Jakob Jóns- ison, segir frá kirkjubygg- lihgunni. Fleiri mál verða ftskin fyrir, Kaffidrykkja. ★ K4NGÆINGAFÉL. í Reykja- vík heldur Þorrablót í Tjarnarcafé föstudagskvöld áö 27. þ. m. kl. 7,30. Hlað- Iborð, ræða, gamanþáttur, öans til kl. 2. Miðar fást hjá Andrési. ☆ JÚLÍ- og Hermóðssöfnunin: )?rá Hinu íslenzka prentara félagi kr. 5000.00. — Frá Snorra Fr. Welding kr. 500. 00. Frá Þ. G., Kópavogi kr. 100.00. ★ LIST AM ANNAKLÚBBUR- INN í Baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Dr. Gunn- iaugur Þórðarson alþingis- .maður, talar um frumvarp- .13 um listasafnið. ★ Frjkirkjan: — Föstumessa í í.:völd kl. 8,30. Séra Þor- r teinn Björnsson. Eónakirkjan: Föstumessa I ir.vöM kl. 8,30. Séra Óskar 'J. Þorláksson. Neskirk ja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. JLaugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garð- ar Svavarsson. AÐALFUNDUR Verka- kvennafélagsins Framsóknar var haldinn s. 1. sunnudag. Frú Jóhanna Egilsdóttir var endur- kosinn formaður félagsins og var það í 26. sinn, að hún er kosin forniaður. Jóna Guðjóns- dóttir var endurkosinn vara- fonnaður ,einnig í 26. sinn. Oll fráfarandi stjórn var endur- kosin. Fundarkonur vottuðu for- manni og varaformanni, sem gegnt hafa þeim störfum í 25 ár samfleytt, þökk sína og virð- ingu fyrir margvísleg og fórn- fús störf í þágu félagsins. Vorú þeim færðir blómvendir og þær hylltar með húrrahrópum og lófataki. TVÆR KAUPHÆKKANIR Á ÁRINU. Er fundur hófst var fundar- salurinn þéttskipaður félags- konum. Formaður félagsins, frú Jó- hanna Egilsdóttir, flutti skýrslu félagsstjórnar og kom m. a. fram í henni að kaup fé- lagskvenna hefði hækkað tvisv ar á s. 1. ári, samkv. samning- um við atvinnurekendur. Fyrri kaupbreytingin tók gildi 3. ágúst, og hækkuðu þá allir taxtar um 6.%, en eftir að Dagsbrún hafði samið um kaup hækkun í okt. s. 1. fór félags- stjórnin þess á leit við atvinnu- rekendur, að fá samsvarandi hækkun án uppsagnar sarnn- inga. Eftir nokkrar viðræður féll- ust vinnuveitendur á að hækka taxtann samsvarandi þeirri hækkun sem verkamenn höfðu fengið og tók sú hækkun giMi 19. okt. s. 1. Fið samningagerð félagsins um kaup og kjör félagskvenna, er taka mánaðarkaup hjá Mjólkursamsölunni og Bæjar- þvottahúsinu náðist fram sú kjarabót m. a. að eftir tveggja ára samfellt starf hækkar kaup ið um 5%. Þegar löggjöf var sett á s. 1. vori um dýrtíðarráðstafanir, þar sem lögboðin var 5—7% iaunahækkun, þá var reynt eft- ir mætti að fá nokkra meiri Fundarkonur vottuðu for- manni og varaformanni, sem hafa gegnt þeim störfum í 25 ár samfleytt, þökk sína og virð- ingu fyrir margvísleg og fórn- fús störf í þágu félagsins. Voru þeim færðir blómvendir og þær hylltar með húrrahrópum og lófataki. Félagsstjórnin var öll endur- kosin einróma, en í henni eiga sæti: Frú Jóhanna Egilsdóttir, form.; Jóna Guðjónsdóttir, varaform.; Guðbjörg Þorsteins- d.óttir, gjaMkeri og Þórunn Valdimarsdóttir, fjármálarit- ari. — í varastjórn voru kjörn- Jóhanna Egilsdóttir ar: Pálína Þorfinnsdóttir, Kristín Andrésdóttir. — Endur skoðendur voru kjörnar: Helga Pálsdóttir og Kristín Ólafs- dóttir. í trúnaðarráð voru kjörnar auk stiórnar og varastjórnar bær: Guðbiörg Brvnjólfsdóttir, Guðrún Ingvarsdóttir, Guð- bi örg Guðmundsdóttir, Lín- hiörg Árnadóttir, Sólveig Jó- hanriesdóttir, IngveMur Einars dóttir, Guðrún Pálsdóttir, Kristín Símonardóttir, Anna Ouðnadóttir og Jenny Jóns- dóttir. Fundurinn vottaði samúð síha aðstandendum þeirra 42ja síórnanna. s°m fórust með b.v. Júlí og vitaskipinu Hermóði, o'* gkvað pð eefa í söfnun þá, nú pr hafin, kr. 5000,00 úr féiapssióði. Þá var ákveðið að hækka ár- tfmMið í kr. 130.00 o° skyidu 5 kr. af hvériu árgialdi renna { 'stvrktarsióð félagsins,' sem í rpMrri m^rfirq félafiskvenna er nefndur Jóhönnusjóður. S.don FRÁ STYRKTARSJÓÐI Vdh? aiw-aN'NA. Þá hafði s^vrktarsióði borizt rúmletfa 3 400.00 krónur frá stvrVtqrsióði verksmanna, eins os áður hefnr verið frá skýrt, nn Vsnn félagið þeim bezt.u hákkir fvrir. sem af fórnfýsi op' áhupa hqfa staðið að bessari sióðmvndun, o« síðan af félags- hyggju o" samúð skipt bessari Framhald á 3. síðu. Ódýrir Finnskir Saumlausir Nylonsokkar Laugav. 26. Sími 15-18-6 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiii! hækkun til þeirra lægstlaun- uðu, þ. e. að fá nokkuð dregið á karímennina og þannig feng- ust þessi 7% til kvenna, sem lögin ákváðu. Þá vakti hún athygli á' lög- gjöf þeirri, :em sett var um unpsagnarfiésti og veikinda- réttindj verkafólks. Loks ræddi hún nokkuð um nýjustu aðgerðir ríkisstjórnar- innsr í efnahagsmálum, og lagði stjórnin fram tillögu, sem að loknum umræðum var sam- bykkt einróma. 1427 FÉLAGSKONUR. Samkv. skvrslu fjármálarit- ara voru 1427 konur á félags- skrá í árslok, og hafði fjölgað í félaginu um 173 konur. 4 kon- ur létust á árinu, og var þeirra minnzt, af formanni, en fund- arkonum. vottuðu virðingu sína með því að rísa úr sætum sín- um. (Jtgefandí: AlþýtSuflnkkurinn. Rltapórar: Benedlkt Oröttdal. Qísli J. Á«ó- þórsson og Helgi Ssemundsson (áb). PuHtrói ritst] ómar: SdgvaMi HJélnMtre- son. Fréttttstjóri: Bjórgvtn Guómundseoa. Auglýsingaop órl Pétar Pétgre- wn. Ritstjómarsímar: liSSl og 14»M. Anglýsingasisfú: 1490«. AfgraBMo- dmi: 14900. AÖsetur: AlþýðuhúsiS. PrentsmiSj# Alþýttabl. Hverfis*. S—VS. Lausn Kypurdeílunnar KÝPURDEILAN hefur verið leyst með sam- komulagi Breta, Grikkja og Tyrkja, :svo og þjóð- arbrotanna á eynni. Þar með er lokið margra ára blóðsúthellingum, sem naumast hafa áorkað öðru en hatri og ofstæki, en voru mikill og örlagaríkur vandi. Kýpur verður lýðveldi. Stofnun ríkis með hálfri milljón íbúa er raunar ekki heimssöguleg- ur viðburður á mælikvarða hinnar stóru veraJd- ar, en smáþjóð eins og okkur íslendingum finnst slíkt hins vegar ærnum tíðindum sæta. Og vissu- lega fagna íslendingar því, að óöldin á Kýpur er liðin hjá og eyjan orðin sjálfstæð og fullvalda. Sá viðburður er skemmtileg sönnun þess, hvernig vestrænar þjóðir leysa deilumál sín, þegar bezt tekst til. Hér hefur komið í Ijós, að stórveldi, sem á gamalla og nýrra hagmuna að gæta, hlýtur að meta óskir og vilja hlutaðeigandi smá- þjóðar og virða ákvörðunarrétt hennar um framtíð sína. Þar hafa ekki blóðsúthellingarnar ráðið úrslitum, heldur saga Kýpur og rökstudd- ur vilji fólksins, sem eyjuna byggir. Og um leið er þungu fargi létt af þeim forustumönnum Vest urlanda, sem fjallað hafa um Kýpurmálið undan- ■ farin ár og enga lausn fundið. Deiluaðilarnir báru gæfu til samkomulags, þegar þeir lögðust á eitt um lausn vandans. Það sýnir og sannar hvernig farsælast er að skera úr um skoðanamun og deil- ur vestrænna þjóða. Okkar öld einkennist mjög af því ofríki, þar sem hinn sterki kúgar þann veika og beygir hann í miskunnarlausri viðureign. Samtök þjóðanna um samstarf og samskipti hagga ekki þeirri stað- reynd. Málþingin verða deilufundir, og iðulega kvikna á víð og dreif um heiminn eldar, sem hæg- lega gætu orðið að stórbáli nýrrar styrjaldar, Þess vegna er mikið fagnaðarefni, þegar samkomulags viljinn sigrar og leysir viðkvæm vandamál eins og Kýpurdeiluna. Það er vestrænn sigur, þegar vopnaviðskiptunum linnir á þessari fornu og sögu frægu eyju í Miðjarðarhafinu og íbúar henn.ajr ganga allir að friðsamlegum störfum í vissu þess, að þeir séu sjálfstæð og fullvalda þjóð í landi sínu. íkðsýning opnuð í Reykiavík um næsfu helgi UM NÆSTU raánaðamót verður opnuð í Bogasal Þjóð- minjasafnsins þýzk bókasýning og þar hægt að kynnast þýzkri bókagerð og útgáfustarfsemi eftir 1945. Sýning þessi stend- ur yfir frá 1. til 15. marz, og er til hennar stofnað af þýzka sendiráðinu hér í Reykjavík og Sambandi þýzkra bókaverzl- ana. Þýzk bókagerð er víðkunn, og Þjóðverjar hafa fyrr og síð- ar getið sér mikið orð á vett- vangi bókmen.ntanna. Hins veg ar hafa íslendingar ekki átt þess nægan kost að kynnast nýrri bókmenntum Þjóðverja, og er þess vegna vel farið, að stofnað sé til þýzkrar bókasýn- ingar hér í Réykjavík. Gefin hefur verið út skrá um bækurnar, sem sýndar verða á þýzku bókasýningunni, en þær skiptast í 21 flokk eftir efni. Ávarp í bókaskránni eru eftir Gylft Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra og Hans-Richard Hir- schfeld, ambassador Þjóðverja á íslandi. Ennfremur mun efnt til kynn ingar á þýzkum bókmenntum og þýzkri list í sambandi við bókasýninguna, og m. a. flytur Hannes Pétursson skáld fyrir- iestur um þýzk áhrif í íslenzk- um bókmenntum. Nánar verð- ur sagt frá bókasýningunni hér í blaðinu síðar. 2 25. febr. 1959 — Alþýðubluðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.