Morgunblaðið - 11.08.1991, Side 1

Morgunblaðið - 11.08.1991, Side 1
Stólsnríöi Iþætti sínum Smiðjan útskýrir Bjarni Ólafsson, hvernig smíða má stól. Hann fjallar um efnisval, útlitshönnun, sam- setningu o. fl. og gerir þar ráð fyrir, að notuð verði fura, en auðvitað geti hver notað þann við, sem hann vill sjálfur. Smíði úr harðviði, sé erfiðari smíði, en stóllinn kunni að notast lengur. Bjarni segir, að bezt sá að nota vel brýndan pússhefil til að strjúka af öllum flötum og að hefla sárustu brúnirnar svolítið rúnnaðar. Nákvæmar ráðleggingar fylgja um, hvernig Ifma skuli stólinn saman. Líma skal bakið saman fyrst og f ram- hliðina næst. O Fagmenn skoói sölueisnl SUNNUDAGUR 11. AGUST 1991 BLAÐ Hafnarfjöröur Fullgerðar íbúðir á hðfuð- borgar- svæðinu 1980-89 Ekki ósjaldan kemur það fyr- ir, að eigandi húseignar eða íbúðar þarf að gripa til meiri háttar viðhalds eða við- gerða á eign sinni, enda þótt hann hafi aðeins átt hana til- tölulegan skamma tíma, kannski eitt ár eða skemur. Slíkt er ávallt alvarlegt fjár- hagslegt áfall fyrir viðkomandi, því að flestum reynist það ær- inn fjárhagslegur baggi að fjár- magna sjálf fasteignakaupin. í viðtali við Árna Þór Árna- son byggingatæknifræðing hér i blaðinu í dag er fjallað um þetta vandamál. Hann telur, að það ætti að vera reglan, að byggingafróðir fagmenn skoði fasteignir og gefi um þær skrif- lega umsögn, áður en þær fara ísölu. Slíkt myndi auka öryggi í fasteignaviðskiptum. Staðla mætti skoðunarformið, þannig að það yrði hnitmiðað og ódýrt. Sá kostnaður, sem hlýzt af þessu, myndi sparast annars staðar. Málaferlum vegna galla ífasteignakaupum myndi fækka stórlega, en þau eru .^^^^_bæði kostnaðarsöm Bfch^og tímafrek. Groska í ■búóar- byggbigum Reykjavík Miklar sveiflur hafa verið í íbúðarbyggingum íein- stökum sveitarfélögum höfuð- borgarsvæðins á undanförnum árum. Á meðfylgjandi mynd sést hver fjöldi fullgerðra íbúða var á þessu svæði á árunum 1980-1989 og kemur þar margt athyglisvert í Ijós. Enda þótt flestar íbúðir hafi hin síðari ár verið byggðar í Reykjavík er mikil gróska í þessum efnum í nágrannabæjunum og má þar sérstaklega benda á Hafnar- fjörð. Þar hafa ný svæði verið að byggjast upp t.d. syðst í Hvaleyrarholti og í Setbergs- landi. Þá hefur aukning verið í byggingu íbúðarhúsnæðis í Kópavogi hin síðari ár en árið 1989 voru þar f ullgerðar 193 íbúðir sem er meira en 8 ár þar á undan. Samanlagt nemur hlutur þessara tveggja sveitar- félaga um 30% af fullgerðum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu á árinu 1989. í Reykjavík hélst fjöldi full- gerðra íbúða svipaður á árun- um 1988 og 1989 eftir mikla uppsveiflu undangengin þrjú ár. Þegar litið er yfir ttmabilið allt er hlutur Reykjavíkur í ný- byggðu íbúðarhúsnæði um 65%, Kópavogs 10,4%, Hafn- arfjarðar 8% og Garðabæjar 7,3%, Mosfellsbæjar 4,1 % og Seltjarnarness 3,7%. AfiÍlAAl0ll 80 81 82 83 84 35 86 ,87 88 89 Önnur , svete- - «131 _ j ^ V Kjalarneshreppur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.