Morgunblaðið - 11.08.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR.il. ÁGÚST 1991
B 9
SPURTOG SVARAÐ
llækkáiiiir á húsaleiguvísitölu
JÓN Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins, verður fyrir svörum:
Spurning: Hvað hækkaði húsa-
leiguvísitalan mikið síðast: og
hvað hefur hún hækkað mikið
að undanförnu?
Svar: Síðast tilkynnti Hagstofa Is-
lands um hækkun húsaleigu þann
1. júlí sl., en sú hækkun var 2,6%.
Þann 1. apríl varð 3,0% hækkun
og sömuleiðis 3,0% hækkun þann
1. janúar á þessu ári. Þann 1. októ-
ber sl. varð hins vegar engin slík
viðmiðunarhækkun, enda verð-
hækkanir mjög litlar á síðustu mán-
uðum ársins 1990.
Frá 1. júlí 1990 til 1. júlí 1991
urðu viðmiðunarhækkanir hagstof-
unnar alls 10,5%. Frá 1. júlí 1989
til 1. júlí 1990 námu þær 9,6% og
6,3% 1. júlí 1988 til 1. júlí 1989 (þá
gætti áhrifa verðstöðvunar frá sept-
ember 1988 til mars 1989).
Rétt er að geta þess að ekki er
strangt tekið rétt að tala um húsa-
leiguvísitölu í þessu sambandi, þar
sem Hagstofa íslands birtir enga
slíka vísitölu í tilkynningum sínum,
heldur einungis prósentuhækkun
fyrir þriggja mánaða tímabil.
Viðmiðunarhækkanir húsaleigu
taka einnig til leigu fyrir atvinnu-
húsnæði.
Við útreikning umræddra viðm-
iðunarhækkana er miðað við -launa-
þróun meðal launþega. Tilgangur
löggjafans með því er að stuðla að
því að húsaleiga íbúðarhúsnæðis
hækki ekki meira en almenn laun
í landinu.
Spurning: Hvernig skiptist
greiðsluskylda ibúa í fjölbýlis-
húsum hvað varðar t.d. viðgerð
á sameign eða viðgerðir á tækj-
um í sameiginlegu þvottahúsi?
Um það, sem fyrst er spurt um,
er því til að svara, að samkvæmt
gildandi lögum um fjölbýlishús
skulu íbúðareigendur bera sameig-
inlegan kostnað af framkvæmdum,
hússtjórn og viðhaldi í hlutfalli við
eignarhluta. Þetta þýðir t.d. að fjöl-
skylda í fjögurra herbergja íbúð
greiðir mun hærri kostnaðarhluta
en fjölskylda sem býr í tveggja
herbergja íbúð.
í síðari hluta spurningarinnar er
vikið að kostnaði vegna sameigin-
legs þvottahúss. Um slíkan kostnað
gildir sú sérregla, samkvæmt 14.
gr. laga um fjölbýlishús, að afnota-
réttur sameiginlegs þvottahúss og
þurrkherbergis skal skiptast jafnt
milli íbúða. Kaupverð tækja til sam-
eiginlegra nota í þvottahúsi eða
þurrkherbergi, svo og viðhalds-
kostnaður slíkra tækja, skal sömu-
leiðis skiptast jafnt milli íbúðareig-
enda, en ekki í hlutfalli við eignar-
hluta.
Að lokum skal þess getið að lög
um fjölbýlishús taka til allra húsa
sem í eru tvær íbúðir eða fleiri.
Kalifornía:
Óþolandl nágraiuil
EF MARKA má Wall Street
Journalþá er Steve Wozniak,
annar af stofnendum tölvufyr-
irtækisins Apple, ekkert sér-
lega vinsæll meðal næstu ná-
granna sinna í Kísildal. Astæð-
an er takmarkalaus fram-
kvæmdagleði Wozniaks sem
yfirgaf Apple árið 1985 og
hefur síðan haft viðurværi af
margvíslegum fjárfestingum.
Wýjustu framkvæmdirnar við
einbýlishús Wozniaks eru
utanáliggjandi lyfta og tveggja
hæða rennibraut. Þegar smíðun-
um lýkur mun barnahópur Wozn-
iaks hafa þrjár leiðir til að koma
sér niður á jörðina.
Nágrannarnir hafa í sjálfu sér
ekkert á móti mörghundruð fer-
metra viðbyggingum við húsið.
Það sem fer í taugarnar á þeim
er að framkvæmdunum virðist
aldrei ætla að linna. Þær hafa
nú staðið yfir í fjögur ár sam-
fleytt. Fyrst var bætt við leikher-
bergi og síðan komu í samfelldri
röð tvö ný svefnherbergi, baðher-
bergi, svalir, leikfimisalur, háa-
loft og 60 fermetra hellir fyrir
börnin.
Nú eru nágrannarnir búnir að
fá sig fullsadda og hafa sent
kvörtun til bæjaryfirvalda. í
kvörtuninni segir meðal annars
að stöðugur straumur vörubíla,
vinnuvéla, byggingarefnis, vinn-
uskúra og salerna á hjólum hindri
umferð um hinn þrönga og jafn-
framt eina veg að 59 heimilum
við Santa Rosa Drive.
WIR U S /; // rði r
Vandaðarþýskar
innihurðir ó
fróbæru verði.
◄
Tvöfaldar
forstofuhurðir
með eða ón pósta.
►
Wirus hljóðeinangrandi hurðir fyrir fyrirtæki,
skóla, sjúkrahús, spón- eða plastlagðar. I
Kynningarverð á slétium, spónlögðum
hurðum. Verð á 80 cm hurð í karmi,
mAarmlistum, skrá og lömum
frákr. 16.950,-
BYGGINGAVÖRUR
SKEIFUNNI 11- SÍMI681570
ÞINGIIOLT
Suðurlandsbraut 4A, sími 680666
KLAPPARSTÍGUR. tn söiu ca
60 fm íb. á 1. hæð ásamt 2 herb. í kj. meö
snyrtingu. Áhv. veðd 2,2 millj. Verð 4,9 millj.
GARÐASTRÆTI - LAUS.
Ca 50 fm einstaklingsíb. Sérinng. Sér-
þvottah. og geymsla í íb. Nýjar innr. Nýjar
lagnir. Verð 3,8 millj.
LINDARGATA. Snyrtil. ca 60 fm
íb. í kj. Sérhiti. Sérinng. Verð 4,3 millj.
Áhv. langtl. ca 1 millj.
NEÐSTALEITI - LAUS.
Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð i litiu
fjölb. Vandaðar innr., þvottah. í ib.
Sér verönd. Bílgeymsla. Verð 7 mlllj.
áhv. ca. 1200 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Eink
ar góð 2ja herb. íb. í KR-blokkinni. íb. er á
3. hæð í góðu ástandi og með góðu út-
sýni. Verð 5,5 millj. Laus fljótl.
SMÁRABARÐ HF. Nýkomin fal-
leg ný ca. 60-65 fm íb. á jarðhæð. Sér inng.
Þvottaaðstaða á baði. Sérgeymsla í íbn
Verð 6,1 millj. Áhv. húsbréf 3,2 millj.
TUNGATA. Góð ca. 60 fm 2ja-3ja
herb. íb. í kj. Sérinng., þvottah. í íb. Góður
garður. Verð 5,5 míllj. Áhv. ca. 3,3 millj.
LAUGARNESVEGUR
LAUS. Smekkleg 2ja herb. íb. á 1. hæð
á góðum stað. Góðar svalir. Parket. Ný
máluð. Áhv. veðdeild ca 1,5 millj. Verð 4,8
millj. Lyklar á skrifst.
HATUN. Góð 2ja-3ja herb. íb. í kj.
Nýtt eldhús. Áhv. 1 millj. í veðdeild. Verð
5,2 millj.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Nýl. ca 60 fm íb. á 1. hæð. íb. er öll hin
vandaðasta. Fullfrág. Góðar suðursv.
Glæsil. útsýni.
FÍFUSEL. Einstaklíb. á jarðhæð. íb.
er öll nýl. standsett og í góðu ástandi. Gott
skipul. Verð 2,5 millj.
KLUKKUBERG - HF.
Mjög skemmtil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. íb.
afh. tilb. u. trév. að innan, sameign fullfrág.
Sérlóð. Verð 5,5-5,8 millj.
MÁNAGATA. Snyrtil. samþ. ein-
staklíb. ca 32 fm á góðum stað í Norður-
mýri. Ekkert áhv. Verð 3,3 millj.
MIÐBÆR - NÝTT. Góð nýl. íb.
við Frakkastíg með góðum innr. Parket.
Bílskýli. Áhv. veðdeild 1,7 millj. V. 5,6 m.
GRÆNAHLÍÐ
Snyrtil. ca 35 fm einstáklíb. á jarðhæð.
Áhv. veðd. ca 600 þús. Verð 3,7 millj.
ÞINGHOLTIN. Einstaklíb. við Bald-
ursgötu á 1. hæð. Áhv. veðd. ca 750 þús.
Verð 2,9 millj.
ANNAÐ
IÐNAÐARHÚSN. ca 150 tm
v/Eldshöfða. Mikil lofthæð. Flægt að hafa
milliloft yfir hluta eða öllu. Góðar innkeyrslu-
dyr. Afh. eftir samklagi.
SUMARBÚSTAÐUR. Vorum aö
fá í sölu ca 45 fm sumarbústað í Eilífs-
dal.Verð ca 3 millj.
VOGAR VATNSLEYSU-
STROND. Til sölu sumarbústaður
ásamt stóru bátaskýli rétt fyrir utan
Voga.Verð 3 millj.
'S‘621600
Borgartúni 29
OPIÐ I DAG 12-14
2ja-3ja herb.
Rekagrandi - bílsk.
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt bílsk. Parket. Áhv. 2,0
mlllj. húsnstjlán. Verð 5,7 millj.
Öldutún Hafnarf.
Nýl. komin í einkasölu 4ra herb.
íb. ó jarðhæð i þríb. ný eldhús-
innr. Nýir fataskápar. mjög góð
staösetn. - Stutt í skól.a áhv. 3
millj. 650 þús. veðdeild. Laus 15.
sept. nk. Verð 7 millj.
Lækjargata - Hf.
Nýl. komin í einkasölu stórgl. 115 fm 5
herb. íb. á 2. hæð í nýju húsi. íb. er
fullb. Eikarparket. Allar innr. úr hvítu/eik.
Flísal. bað. Sérgeymsla. Þvottaaðst. í íb.
Áhv. 5,1 millj. húsbr. Laus strax.
Stóragerði
Ósamþ. rúmg. einstaklíb. á jarðh. í suð-
ur í góðu fjölbhúsi.
Hrísmóar - Gbæ.
Gullfalleg rúmg. 3ja herb. íb. á efstu
hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. og búr í íb.
Frábært útsýni. Eign f. vandláta. »
Kjarrhólmi
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Sér
þvottah. í íb. Húseign í góðu standi.
Verð 6,3 millj.
Nýbýlavegur
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórb.
Parket. Sérþvhús í íb. Áhv. langtímalán
allt að 3,7 millj. Verð 6,5 millj. Ákv. sala.
Lundarbrekka
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket.
Suðursv. Áhv. 3,0 millj. húsnstjlán.
Verð 6,5 millj.
Hrísmóar - Gbæ
Nýlega komin í sölu rúmg. 3ja herb. íb.
m. sérinng. Eldhús úr hvítu beyki. Suð-
ursv. Gott útsýni. Áhv. 1,5 millj. veð-
deild. Verð 8 millj.
Rauðás
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. Parket. Flísar á baði. Tvennar
svalir. Ákv. sala. Verð 7,2 millj.
4ra-6 herb.
Flúðasel
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
btlskýli. Hús og sameign nýmál-
að. Áhv. 3,5 mlllj. langtlmalán.
Ákv. sala.
Hrafnhólar - bílskúr
Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuh.
Suðvestursv. Útsýni. Húseign í góðu
standi. bílsk. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Ákv.
sala.
Stóragerði - bílsk.
Góð 4ra herb: íb. á efstu hæð í fjölb.
Stofa, 3 svefnherb. Suðursv. Bílskúr.
Ákv. sala. Verð 8,1 millj.
Stærri eignir
Leirvogst. - Mos.
Nýl. einb. á einum glæsil, útsýnisstað
á Rvíkursvæðinu. Góð aðstaða fyrir úti-
vist og hestafólk. Eignaskipti mögul.
Brekkubær - raðh.
HÖfum fengið í einkasölu glæsil. 254
fm raðh. auk bílsk. á besta stað í
Brekkubæ (Árbæjarhverfi). Eignin er á
þremur hæðum og mögul. er á séríb.
á jarðh. m. sérinng. Eign i góðu ásig-
komulagi. Ákv. sala.
Eikjuvogur
Fallegt einb. á einni hæð um 150
fm auk bílskúrs. Góð stofa. 4-5
svefnherb. Fallegur, ræktaður
garður. Ákv. sala.
Laugarneshverfi
Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb.
Stofa, 3 svefnherb. Suðursvalir. Áhv. 3
millj. 150 þús. veðdeild. Verð 6,9 millj.
Kleppsvegur
góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Stofa,
sjónvarpshol, 3 svefnherb. Hús nýmál-
að svo og sámeign. Verð 6,9 millj.
Nesbali - Seltj.
Glæsil. parhús ca 120 fm á tveimur
hæðum á fráb. útsýnisst. Bílskróttur.
Verð 11,5 millj.
Stokkseyri
Til sölu mikið endurn. íbúðarhús, kj.,
hæð og ris. Góð lóð. Frábær aðstaða
f. hestamenn og útivistarfólk. Áhv. 1,1
millj langtímal. Getur einnig nýst sem
sumarhús. Verð tilboð.
I smíðum
Parhús í Grafarvogi
Fannafold, Berjariml, Hrísrimi.
RagnarTómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr.,
Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Árnad., viðskfr.