Morgunblaðið - 29.09.1991, Side 10
10 c
MORGUNBLAÐIÐ GLER OGíGLUGGAR'®lMNÍIimGtaíi29. SEP.TEMBER. 1991
GENERAL ELECTRIC
S I L I K 0 N
GE Silglaze silikon er einþátta
sýrulaust þéttiefni til notkunar
við toppfyllingu. Hefur einnig
góða viðloðun við PVC málaðan
við og ál.
GE Silglaze fæst glært
Togþol +/- 50 %
FÆST í FLESTUM
BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM
GE SILIKON, ÞÉTTING TIL
FRAMBÚÐAR
GE Silicones
Páll Bjömsson hjá gler-
verksmiðjunni Samverk:
Aðal-
atríðið að
standa vel
að verki
ÞETTA er injög' þarft verkefni
og hefði auðvitað átt að vera
búið að koma þessu af stað fyrir
löngu. Framleiðsla á gleri hefur
breyst og þróast mikið þegar ég
lít aftur í tímann og ég held satt
að segja að ekkert af þeim efnum
sem við notuðum árið 1969 þegar
við hófum þessa starfsemi sé
ennþá í notkun hjá okkur, segir
Páll Björnsson hjá glerverk-
smiðjunni Samverk á Hellu.
Starfsmenn Samverks eru nú um
20 og er framleiðsla verksmiðj-
unnar seld nánast um allt land. En
hvað hefur einkum breyst nú þegar
Samverk tekur þátt í samstarfinu
um gler- og gluggaverkefnið?
-Við höfum lagt talsverða vinnu
í endurskipulagningu hjá okkur og
hún hefur auðvitað kostað talsvert.
Það sem breytist eru ýmis vinnu-
brögð og hygg ég að mesta breyt-
ingin sé varðandi það innra eftiriit
sem tekið hefur verið upp. Einn
maður tekur af handahófi sýnishorn
af daglegri framleiðslu og kannar
hvort þau uppfylla settar kröfur.
Þetta er í raun sjálfsagður hlutur
og það kemur okkur ekkert síður
til góða en kaupendunum sjálfum
að framleiðslan skuli vera eins vön-
duð og kostur er.
Páll Björnsson kvaðst ekki geta
svarað því hvort líklegt væri að
nýja aðferðin breiddist fljótt út en
hann sagði aðalatriðið að vel væri
staðið að verki varðandi alla gleij-
un, hvort sem hún færi fram á
byggingarstað eða í verksmiðju. Þar
yrðu menn að fara eftir stöðlum
og kröfum sem Rannsóknastofnun
byggingaiðnaðarins setti.
UPPBYGGING GERÐARVOTTUNAR
Fyrir gleijaða glugga og framleiðslueftirliti á gler- og gluggaframleiðslu
TlSKAGFJÖRÐ
íi / 3 d j ;j o i j y jí D 'j i J i v
STOFNSETT 1969
SMIÐJUVEGI 7, KOPAVOGI,
SÍMI 43100,
FAX 43122.
„.w—,mmwnrnv .