Morgunblaðið - 22.11.1991, Page 7
kaupa lítið af skófatnaði miðað við aðrar þjóðir
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 22. NOVEMBER 1991
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991
Aberandi hvað Islendingar
ÞRÁTT fyrir innkaupaferðir íslendinga til Bretlands virðist póst,-
verslun ekki hafa dregist saman að sama skapi að undanförnu.
Forsvarsmenn bresku póstverslunar Freemans voru að minnsta
kosti brattir, þegar blaðamaður Morgunblaðsins heimsótti þá nú
í mánuðinum og sögðust ekki hafa orðið varir við samdrátt. Þeir
væru að senda reiðinnar býsn af pökkum til landsins, m.a. tölu-
vert af leikföngum. Islendingar keyptu vörur frá Freemans fyrir
um 140 milljónir króna á síðastliðnu ári, en Island er stærsti
erlendi markaður fyrirtækisins. Aðrir helstu markaðir eru Ástral-
ía, Nýja-Sjáland og Malta. Einnig er Saudi-Arabía að taka við sér
aftur, að sögn Dot Jarvis, markaðsstjóra fyrirtækisins, „en við-
skipti þangað minnkuðu verulega í kjölfar Persaflóastríðsins.
J2 Þetta er sá árstími, sem íslend-
^ ingar kaupa hvað mest af Free-
j mans, en einnig eru janúar og
i febrúar vinsælir mánuðir, en
þá er sumarlistinn kominn út.
. Þegar forsvarsmenn Free-
mans eru spurðir að því hvort
1 íslendingar séu frábrugðnir
1 öðrum þjóðum hvað innkaup
1 varðar svarar yfirmaðúr er-
lendu pökkunardeildarinnar,
June Clayton, að fyrstu árin sem
hún vann hjá fyrirtækinu hafi vör-
urnar verið allt aðrar en nú tíðkast.
„Ég man að við sendum alveg óskap-
lega mikið af alls kyns eldhúsháöld-
um, pottum og pönnum. En nú eru
það aðallega tískuvörur og mikið um
þykkari flíkur, svo sem peysur og
yfirhafnir. Þetta kemur sér vel, því
til dæmjs eru keyptar allt aðrar vör-
ur til Ástralíu. Þangað seljum við
mikið af léttum fatnaði, þannig að
á fyrirtækinu þar sem hægt var að
bjóða meira vöruúrval eins og Miss
Selfridge, Dolcis, Olympus íþrótta-
vörur og Adams barnavörur.
- Hvers vegna kaupa Bretar vör-
ur í póstverslun, sem er á svipuðu
verði og þeir fá í búð?
„Það er mjög þægilegt að kaupa
inn á þennan hátt,” svarar Will Lew-
is, framkvæmdastjóri dreifíng-
ardeildar Freemans. „Fólk getur set-
ið heima hjá sér með vörulistann og
velt fyrir sér í ró og næði hvað á
að kaupa. Það fær vöruna á stað-
greiðsluverði, en getur greitt hana
með afborgunum.
Við erum með starfsmenn á síma-
vakt allan sólarhringinn. Segjum
sem svo, að fólk panti símleiðis kl.
22. Næsta morgun er strax byijað
að safna vörunum saman. Það tekur
ekki nema 20 mínútur, þar sem við
erum með mjög fullkomna tölvu-
stýrða vélvæðingu. Síðan er þeim
pakkað, þær settar í gám og geta
verið komnar til viðskiptavinar-
taka, og endursent annað parið.
Sama getur það gert til dæmis ef
það er í vafa um hvaða lit á peysu
á að kaupa.
Erlendi markaðurinn er aðeins
2% af heildinni
- Nú er þessi sama þjónusta
ekki utan Bretlands. Hvað veldur
því að fólk kaupir vörur í póstverslun
að þmu mati?
„Ég tel að það skipti viðskiptavini
okkar mestu máli að fá vörurnar á
réttum tíma, sérstaklega þar sem
þeir greiða hana við afhendingu,”
svarar hann „Erlendi markaðurinn
er aðeins 2% af heildarviðskiptum
okkar. Þar er ísland stærsti mark-
aðurinn og íslendingar eru komnir
lengst í tölvuvæðingunni. Við bind-
um vonir við að á næsta ári geti
Island tengst beint inn á vörulager
okkar með tölvu, þannig að þegar
íslenskur viðskiptavinur hringir í
Freemans og spyr hvort viðkomandi
vara sé til, þá verði hægt að athuga
það og gefa svar samstundis. Gangi
verkefni upp munum við
leggja áherslu á að allir aðr-
ir markaðir okkar tengist
vörulagernum beint með
tölvum. Þá ætti afhendingar-
tíminn að verða hámark 2
í stað 2-3 vikná nú.”
(A
Hildur Friðriksdóttir
xsvm »9!
þessir tveir markaðir bæta hvorn
annan upp. Það er áberandi hvað
íslendingar kaupa lítið af skófatnaði
miðað við aðrar þjóðir.”
Mið-Austurlönd verður að
meðhöndla alveg sérstaklega
Þar sem við stóðum og töluðum
saman kom ein af pökkunarstúlk-
unum og bar undir yfirmann sinn,
hvort í lagi væri að krassa lauslega
yfir fætur og barm sýningardömu í
verðlistanum eðá hvort hún ætti að
'lita vandlega yfir, þannig að það liti
vel út. „Nei, það er betra að krota
bara yfir þetta, því annars halda þær
kannski að kjóllinn sé svona síður.
Sjáðu, þetta lítur alveg eins út og
blúnda á kjólnum.”
- Hvers vegna gerið þið þetta?
„Þessi listi er að fara til Saudi-
Arabíu. Það er mjög flókið að eiga
viðskipti við Arabalöndin. Fyrst þarf
að senda vörulista til umboðsmanns
okkar, sem fer með hann í ráðuneyt-
ið. Þar er sagt til um hvaða myndir
þarf að strika yfir, því það má nán-
ast ekkert sjást af beru holdi kvenn-
anna. Þær síður, sem sýna nærföt
og baðfatnað, verðum við alfarið að
rífa úr listanum.
Það eru um 400 listar sem fara
beint til viðskiptavina okkar, en ekki
í gegnum umboðsmann, og þá verð-
ur starfsfólk okkar að strika' yfir
allar myndirnar. Jú, það tekur
óskaplega mikinn tíma,” segir hún
aðspurð, „en það verður að hafa sinn
gang.”
June benti einnig á að stundúm
yrði að segja viðskiptavinum í Mið-
Austurlöndum að vörurnar væru
ekki til á lager. „Það er í þeim tilvik-
um sem vönirnar eru framleiddar
til dæmis í Israel. Það er útilokað
að senda þær vörur til óvinalanda
ísraels. Ef við gerðum það yrðum
við sett í viðskiptabann af viðkom-
Morgunblaðið/RAX
Hann er með selskinn
á heilanum og gerir úr þeim loðfeldi
„SELSKINN hefur ekki verið notað til loðfeldagerðar hér á landi í um
það bil 40 ár. Mér finnst þessi gerð af skinni hafa sterkan karakter. Það
hefur listrænan blæ, og vinnslumöguleikarnir eru nánast óteljandi með
nýjum aðferðum í sútun og verkun skinnanna. Ég læt Iita skinnin og
nota nýja skurðartækni sem gefur möguleika á að nýta hvers konar
snið. Það er stórkostlegt að sníða úr selskinni. Hvert skinn hefur einstak-
an blæ og stærðin gefur möguleika sem fáar aðrar skinntegundir gefa.”
Það veður pínuiítið á Eggert Jó-
hannssyni feldskera þegar hann talar
um selskinn, en Daglegt líf spjallaði
við hann í vikunni um hina nýstárlegu
loðfeldi. Hann talar af mikilii innlifun
og fylgir hveiju orði eftir með miklum
sannfæringarkrafti. „Ég er með sel-
skinn á heilanum,” viðurkennir hann
og segir að sér hafi komið skemmtilega
á óvart vinnan með þennan áður lítt
notaða efnivið.
Ekki bara spariflíkur
Feldirnir úr selskinni kosta á bilinu
125-220 þúsund krónur. „Sko,” segir
Eggert og hagræðir sér í stólnum áður
en hann heldur áfram: „Mér finnst
peningum fólks ekki vel varið þegar
keyptur er einn loðfeldur sem hangir
meira og minna ónotaður inni í skáp.
Yfirleitt þola loðfeldir mun meiri brúk-
un en flestir telja. Selskinn er eitt af
allra sterkustu og veðurþolnustu skinn-
um sem völ er á. Ég vil að fólk noti
þessar flíkur! Njóti þeirra!
Ég trúi ekki á klassík í fatahönnun.
Ef eitthvað er klassískt, má njóta þess
í tugi eða hundruð ára. Það getur til
dæmis átt við um tónlist eða bókmennt-
ir, en gildir ekki í fatahönnun. Við
sjáum dæmi þess á hveiju ári að snið,
efni og litir breytast.
Þegar ég var við nám í London,
vorum við nemendurnir látnir sauma
klassíska loðfeldi. Þeir voru hnésíðir,
með sex tölum að framan, klauf í baki
og spæl að aftan sem festur var með
tölum. Tveimur árum síðar voru þessir
klassísku loðfeldir ekki lengur
gjaldgengir.”
: ;• >•:
ísland er stærsti erlendi
markaður póstverslunar
Freemans
andi landi, þannig að þetta getur
verið hálfgerður feluleikur.”
Vöruhúsið er stærra
en 12fótboltavellir
Vöruhús Freemans sem er í Pet-
erborough í Englandi nær yfír
111.500 fm svæði, sem er stærra
en 12 fótboltavellir. Þar liggja sex
milljónir hluta á lager. Bretar sjálfír
eru áðal viðskiptavinir Freemans,
enda státa þeir sig af áð vera
„stærsta póstverslunin í London” og
eru með 16% markaðarins í Bret-
landi öllu. Hjá fyrirtækinu vinna um
5.000 manns og tvær milljónir
manna eru viðskiptavinir þess.
Breska samsteypan Sears, sem á
jafnframt Selfridges og British Shoe
Corporation keypti Freemans árið
1988. Urðu þá töluverðar breytingar
ÞYKISTULEIKUR
ins síðar um daginn eða kvöldið.”
Gerry Gray, yfírumsjónarmaður
vöruhússins, segir að Freemans hafí
fengið einkafyrirtæki til að dreifa
vörum. „Eftir póstmannaverkfallið,
sem var fyrir 2 árum, sáum við að
með því að skipta við póstinn vorum
við alltof háðir kerfinu. Þess vegna
komum við okkur upp annarri leið,
sem hefur reynst mjög vel.”
Innan Bretlands hefur viðskipta-
vinurinn 14 daga til að skoða vöruna
áður en hann ákveður hvort hann
vill kaupa hana. Þannig getur fólk
pantað til dæmis tvö pör af skóm,
ef það veit ekki hvaða númer á að
Það er laugardagsmorgunn og dóttir mín er orðin leið
á teiknimyndunum í sjónvarpinu svo við mæðgumar
ákveðum að fara í „þykistuleik”. Hún laumar hendinni
sinni í lófann minn og segir „Ég verð mamman og þú
stelpan min”. „Það er auðvelt að verða við þessari ósk,”
hugsa ég og set mig í stellingar. Leikurinn hefst í stofu-
sófanum og hún spénnir mig samviskusamlega í bílstólinn
og sest sjálf við stýrið.
Unnunnunnunnu heyrist í skijóðnum hennar og áfram
ekur hún. „Hvert heldurðu að þú sért að fara?” segir hún
og leikur eftir röddinni minni. „Gáðu að því hvar þú keyr-
ir” og nú er kominn pirringstónn í röddina. Eftir að hafa
ekið áfallalaust erum við komnar á áfangastað og þá
segir „móðir mín”:„ Jæja elskan þá erum við komnar á
leikskólann. Við þurfum að flýta okkur því mamma þarf
nefnilega að vinna í allan dag og er að verða of sein.”
Ekki get ég mótmælt því. Hún segist verða komin seinni-
partinn, smellir á mig kossi og svo er hún rokin. Ég sit
ein eftir, ekki komin úr skónum og náði ekki að kyssa
mömmu sjálf. Sektarkenndin er farin að gera vart við
sig. Eftir að hafa setið um stund læðist ég fram í her-
bergi til hennar og athuga hvað hún er að gera. Um leið
og hún sér mig segir hún stuttaralega: „Ekki trufla mig,
ég er upptekin. Ég verð að ljúka þessu sem ég er að gera”.
Að dálítilli stundu liðinni birtist hún léttari á svip inni
í stofu og segir: Jæja ástin mín, mamma er komin. Drífðu
þig nú í fötin og við skulum fara og kaupa eitthvað gott
í matinn. I bílnum á leiðinni heim spyr hún: „Hvernig var
í skólanum í dag.” Ég ákveð að svara ekki, leika sama
leikinn og hún gerir venjulega en bráðlega dynur næsta
spurningyfír: „Borðaðirðu matinn í dag?”
Voðalega eru þessar spurningar innihaldslausar. Er
hún að leika þetta eftir mér? Líklega.
Ég faðma hana að mér og segi hvað ég gerði á leik-
skólanum um leið og ég kreisti hana eins fast og hún
gerir iðulega. „Ég elska þig mamma,” segi ég eins og
hún er vön að gera en tárin eru farin að renna niður
kinnamar mínar. Ég elska þig líka segir þessi litla hnáta
mín með valdsmannslegu rödd móður sinnar. Við erum
komnar heim og búnar að elda og borða þá segir þessi
litla manneskja. „Jæja elskan viltu að mamma lesi fyrir
þig áður en þú ferð að sofa?”
Hún bætir samt við eftir örskamma stund: „Við skulum
samt núna hafa þetta venjulegt, þú ert mamman og ég
er bara litla stelpan þín.”
Mikið er ég rík hugsa ég og vitlaus að gefa mér ekki
oftar tíma til að staldra við segja henni það og hlusta...
■
Þýtt og endursagt GRG
Mýkt í tilveruna
A nnemarie Börlind er leíðandi abili í
jT\.framleiðslu á vöndubum snyrti-
vörum unnum úr hreinum jurta-
afurðum. Börlind snyrtivörumar eru
sérlega mildar og heppilegar fyrir við-
kvœma hud, þeer eru framleiddar úr
völdumjurtum og ofnœmisprófadar,
henta þannig öllum þeim sem ekki þola
hefðbundnar snyrtivörur.
Éh
K ETSS
Engar afurðir af daúbum dýrum eru
notaðar við framleiðsluna og engar
tilraunir gerðar á dýrum, siðast en ekki
sist eru umbuðimar umhverfisvœnar.
JHðjið starfsfólk okkar um frekari
upplýsingar ogprufur.
eilsuhúsið
Kringlan s: 689266. Skólavöiðustig s: 22966