Alþýðublaðið - 09.11.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐUBLAÐIÐ Aígreiðsla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við íngólfsstræti og Hverfisgötu. gími 988. Auglýsingum sé skilað þangað cða i Gutenberg í síðasta lagi kl 10 árdegis, þann dag, sem þær aiga að koma i blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. dndálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. €rlen9 simskeyll. Khöfn, 8. nóv. Ssmkomnlng með Bretnm og Frokknm. Slmað er frá London, að Derby lávarður hafi gert samning við rfanríkisráðherra Frakka um stríðs- skaðabæturnar. Samningurinn virð- ist fullnægja skoðunum beggja aðilja. Jíapannr íhlntnnarsamir. Reuters fréttastofa tilkynnir, að utanríkisráðuneyti Japana lýsi yfir fiví, að það muni ekki viðurkenna einkaréttindi Amerikana í Siberíu. írlggja ára afmæli rússneskn byltingarinnar. Manngrúi mikill safnaðist saman á götum Berlinarborgar í gær, til þess að minnast þriggja ára af- eaælis srússnesku byltingarinnar. Tyrkir krarta. Tyrkir álíta að ekki sé heppi- legt að endurskoða friðarsamning- ana sem stendur. ittsrar Tiihjálms keisara. Vilhjálmi fyrv. keisara, sem dvelur I HoIIandi, hefir af yfir* völdunum þar verið gert að greiða skatt eða útsvar, miðað við að tekjur hans á umliðnu ári væru x*/3 miljón hollenskra gyllina, en hann hefir beðið um umlíðan fram i nóvember, af þvf hann viti ekki ennþá hve miklar tekjur hans ■verði. Olympin-leikarnir. Niðurstaða þeirra varð svo sem hér segir, hvað hinum einstöku löndum viðvíkur: I. Bmdaríkin 205 stig. 2. Svfþjóð 124 — 3. England 89 — 4. Ftnnland 74 — 5. Frakkland 69 — 6. Noregur 68 — 7. Italía 58 — 8. B'lgía 40 — 9 Danmörk 28 — 10. Suður Afrfka 20 — 11 Holland 19 — 12 Kanada 18 — 13 Sviss 16 — 14. Eistland 6 — 15 Brasilía 6 — 16 Grikkland 5 — 17. Japan 4 — 18. Ástralfa 4 — 19 Spánn 4 — 20. Tékkóslóvakfa 2 — 21. Lúxenburg 2 Úr eigin herbúðum Aðalfnnður Sjómannafélagsins var haldinn á sunnudaginn. í stjórn voru þessir kosnir: Sigurjón ólafsson, formaður, Jósep Húnfjörð, varaformaður, Rósinkranz ívarsson, ritari, Sigurður Þorkelsson, gjk., Björn Jónsson frá Bala, varagjk. Endurskoðendur kosnir: Guðleifur Hjörleifsson, Vilhjálmur Vigfússon, Sigurjón Jónsson, til vara. Fundurinn var vel sóttur og fjörugur. — Tíu nýir félagar bættust í hópinn. Jafnaðarmannafélagið heldur fund kl. 8 í kvöld í Good- Templarahúsinu. Eins og nafnið bendir til, er tilgangur félagsins að ræða þjóð- félagsmál á grundvelli jafnaðar- stefnunnar, og útbreiða kenningar jafnaðarmanna. í félagið geta aliir gengið sem áhuga hafa á nýjum stefnum í þjóðfélagsmálum, bæði þeir sem ekki eru í verklýðsfélög- um, og hinir sem f þeim eru. Þeir, sem æskja þess að gerast félagar, geta gefið sig fram á fund- inum f kvöld. Sitt hvað úr sambandsnkinu* Kaapfélag Kaupmannahafnaiv Fyrir fjórum árum sameinuðust öll þau kaupfélög sem voru i Khöfn undir nafninu „Hovedstad- ens Brugsforening", og var œeð' limatala þá 7684 Ar’ð eftir ó« meðlimatalan upp f 12,284 og ár- ið 1919 voru naeðlimirnir orðnir yfir 23 þús. Þeir eru nú nær 27 þúsund. A þessum fjórum áruiw hefir umsetningin jafnframt stigið úr 4 milj. kr. upp í 13 milj. kr. Meðlimirnir hafa fengið 6°/<y uppbót á viðskiftunum, en auk þess hefir félagið selt 8 til 11°/* ódýrar en vörur alment hafa verið seldar, svo meðlimir hafa í raun og veru fengið vörurnar 14—170/® ódýrar með því að verzla við fé' lagið. Félagið hefir nú hér og þar um Khafnarborg 28 nýlenduvörU' búðir, 26 matarveizlanir, 3 kjöt' verzlanir, 11 álnavöru og skófatn- aðarverzlanir, 2 verzlanir eingöngo með skófatnað, I jámvöruverzludr 1 fisksölu og 1 brauð og mjólk- ursölu Samtais eru f þjónustu fó' lagsins 178 karlmenn og 175 kven' menn, eða 353 manns alls. ForiO' fél. er J. M. Johansen. 1 8 mánaða fangelsi var bóndi einn í Hammer f Jót' landi, 64 ára gamall, dæmdur hæztarétti fyrir að geta barn mcð 22 ára gamalli stúlku sem vaf hálfviti. Bróðir Herolds söngrara, sem er hótelhaldari í Hasle á Borg' undarhólmi, selur nú hótelið og ar nú að fara að stunda eingöng^ garðyrkju í gróðurhúsum. Til Grænlands sigla eigi nema fá skip, og þvf undarleg tiiviljun kallast, a tveir skipstjórar á dönskum skip' um eru nýlega látnir þar. Fórst annar af lampareyk, en hinn hjartaslag. Axelborg, hin mikla bygging sem Samvinnu' bankinn danski og Byggingarfél3^ verkamanna hafa reist f samel°‘ ingu skamt frá Ráðhústorginu Khöfn, var fullgerð í októberm^11 uði. Byrjað var á byggingu ÞcS^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.