Alþýðublaðið - 09.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1920, Blaðsíða 1
¦O-efiÖ tit af .áLlþýðraffto&kiiiira. Í920 Þriðjuudaginn 9. nóvember. 258 tölubl. Áður en lík tengdaföður míns, síra Ólafs Finns- sonar í Kálfholti, verður flutt austur, fer fram kveðjuathöfn í dómkirkjunni miðvikudaginn 10. nóvember og hefst kiukkan 10 árdegis. Sigurður Guðmundsson. eila alþjöðasambandaÐna. Alþýðublaðið flutti fyrir tæpum «nánuði grein 1 tveim blöðum, sem hét „Sósíalistar og kommun- •istar", og var þar ssgt frá þvf, hvað þ'essum tveim mismunandi atefnum bæri á milli. í gær flutti Alþbl. símskeyti, |>ar sem sagt var frá ávarpi, er stjórn gsmla alþjóðafélagsins (2. alþjóðafélagið) hefði sent út, þar aem farið er hörðum orðum um aðferð þá, sem kommúistar (bolsi- víkar) vilja viðhaía. Þessi yfirlýsing eða ávarp mun sízt hafa komið fyr en búist var við henni, þar sern bæði alþjóðaþing komnsúnista (bolsivíka) í sumar, og síðar, hvað eftir annað, stjórn 3. alþjóðabanda lagsins (alþjóðabandalag kommún- iata) er búin að senda út ávörp og áskoranir ti! verkalýðsins, þar *sem gamla alþjóðabandalagið og forgöngumenn þess eru nefndir svikarar við jafnaðarstefnuna, ¦JtUfðarskjöldur auðvaldsins o s. frv. Það mun því engum, sem eitt- •hvað fylgist með í því, hvað er að gerast erlendis, hafa komið þáð * óvart, að stjórn 2. alþjóðab. ~**ki til andsvara. Það er því bros- ^egt, að Jakob Mölier finnur ástæðu '^já sér til þess, að skrifa 2 dálka 8rein um þetta í Vísi í gær, og s*»nar það bezt hve vel hann er *ð sér um það, sem gerist f út *öndum, eins og líka hinar oft *arnalegu greinar hans um útlend mál sýna, enda mun honum það meðfætt, að fara altaf á hundavaði. Jafnaðarmenn hafa hingað tii ekki, hvórki innlendir eða útlend- ir, átt upp á pallborðið hjá Jakab. En hvað veldur því þá nú, að hann skoðar yfirlýsingu stjórnar 2. alþjóðasambandsins, sem úrslita dóm um 3. alþjóðasambandið? Mundi hann hafa tekið yfirlýsingu frá 2. alþjóðasamb., sem gekk á móti auðvaldinu, sem jafn ótvf ræðum sannleika? Ónei, það hefði þá víst orðið annað uppi á ten- ingnurn. Annars er gaman að athuga að skeytið er rangt í Vísi. Eins og margoft hefir verið sýnt fram á hér í blaðinu, er Jakob Mölleí nokkuð óprúttinn með sannleikann, en þó skal ekkert um það sagt, hvott skeytið er falsað með vilja, eða hvort það er að kenna hinum fyrnefnda hætti Jakobs, að fara altaf á hundavaði. Eins og skeytið er birt eru að minsta kosti tvær villur f því (og það eru ekki prentvillurl) önnur villan er það, að Dikiatur er kallað ofbeldisstjórn, Auðvitað getur Diktatur verið ofbeldisstjórn, en þar fyrir þýða orðin ekki hið sama. Diktatur þýðir einræði eða einveldi (og svoleiðÍ3 stóð það f Alþbl.), en þessi orð þýða alt annað en ofbeldisstjóín. Hin villan er það, að leggja „demoraliserende" út siðspillandi, í því sambandi sem það er notað í skeytinu, þó orðið þýði oft þetta. í skeytinu er verið að tala um þau áhrif, er kenninjjar 3. alþjóða- samb. hafi á hinn strfðandi verka- lýð (gegn auðvaldinu) og orðið þýðir því að kenningarnar spillf, það — er taki móðinn frá — verka- mönnunum. „Rúíneraður, demó- ralfseraður og knekkaður," sagðí Gröndal; hér þýða demóralíserað- ur og knekkaður hið sama. Orðið demoraliseraður er oft notað bæði i ensku og dönskti um heri sem eru á undanhaidt, eða af einhverjum öðrum ástæð- um eru andlega »knekkaðir«, og vita þetta allir sem nokkurnveg- inn kunna dönsku. En kannske ritstjóri Vísis hafi íarið of snögg- lega frá Kaupmannahöfn á sfnum tfma, til þess að læra dönskuna svo vel að hann geti' bjargað sér í henni. Flestir þeirra sem leita vilja hins sanna um það hvort alþjóða- sambandið muni hafa rjettara fyr- ir sér, munu hallast að þeirri skoðun að réttur sé nú ekki alí- ur öðru megin, og álíta, að álit stjórnar 2. alþjóðásambandsins um 3. alþjóðasambandið geti jafnilla verið úrslitadómer, eins og álit hins síðarnefnda um hið fyrnefnda. Þetta mim sú skoðun sem flestir vandaðir menn munu hafa á þessu, svo það er máske ekki að furða þó Jakob sé á annari skoðun. Að lokum skal þess getið þó áður hafi verið sagt frá þvi i Alþbl,, að af jafnaðarmannaflokk- um hinna Tandanna ér nprsfci flokkurinn í 3. alþjóðasambandinu (kómmunista), en danski flokkúr- inn er f 2. alþjóðasambandinu." í Svíþjóð er flokkurinn klofinn og er meirihlutaflokkurinn (Brantings- hlutinn) i 2. alþj. en minni hlut- inn (form. Z. Höglund) er í 3. aiþj.sambandinu. Mannalát. Síðastliðinn Iaugár- dag andaðist á Landakotsspftkla sfra Ölafur Finnssoh í KálíhóítL Hafði hann verið skorinh uþp, eá kom að engu liði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.