Alþýðublaðið - 09.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ fi zft r V. K. F. Framsókn hefir ákveðið að halda sinn árlega bazar fimtud. il. þ. m. í G. T.-húsinu kl. 8V2 e. h. Konur eru beðnar að koma með þá muni sem þær ætia að gefa ekki seinna en kl 5 s d. — Stjórnin. Jafaaöarmaaaaféla^ið heldur fund á morgun kl. 4 síðd. í Good-templarahúsinu (uppi). Félagsmenn beðnir að fjölmenna. Sérstakt fundarboð verður ekki sent. Stjórn in. MJjoq&T anétinn. Amensk íandnemasaga. (Framh.) „Ef þú segir satt", greip Ro- iand fram í fyrir honum, „þá höfum við ekki tíma til iangrar samræðu, ef þú aftur á móti —“ „Hví dveljusn við og spyrjum og undrumst?“ spurði Telie Doe, „því bíðum við hér, meðan rauð- skinnar nálgast kannske? Skógur- inn biður okkar, og neðra vaðið er fijálst'. „Getur þú enn þá fylgt okkur þangað“, mælti Roland tii Telie, „þá skalt þú nú fá vilja þínum frarogengt. Hvort sem við vilium cða ekki, verðum við að halda til neðra vaðsins“. „Ætli þig iðri þess ekki!“ hrópaði unga stúlkan, og fram- koma hennar gerbreyttist í einni svipan. „Mönnum mun ekki detta í hug að ónáða okkur þar“. Áð svo mæltu þeysti hún inn f skóginn og var brátt í allmikilii fjariægð frá götunni. Hin komu á eftir henni, og Roland spurði aðkomumanninn enn um æfintýrið, sem hann hafði ratað í hjá rauð skinnunum. Þegar Pardon Færdig haíði sagt hermanninum alt, sem hann vildi vita, tók hann að segja æfisögu sína, og kvaðst vera veizlunarmaður frá norðurhiuta Ohio, sem rauðskinnar væru ótal sinnum búnir að ræna. Hann við urkendi, að hann hefði aidrei haft hug til þess að beita vopn- um sér til varnar, nema ef ör- væntingin rak hann til þess. Heit- asta ósk hans var sú, að komast aftur til austurfylkjanna, þar sem alt var örugt, því nú þóttist hann búinn að fá nóg aí Ohio og rauðskinnuHum. Farandsalinn var varla búinn með sögu sína, þegar auðséð var, að Teiie Doe var orðinn hikandi og var farinn að efast um leiðina. Þctta vakti athygli Rolands. Þetta hik Telie var ekki að ástæðu- Iausu, því rjóðrin urðu æ færri og kjarrið þéttara; vegurinn sem að þessu hafði verið sléttur, varð meira og meira hæðóttur; grjót og moldarbötð juku á erfiðleikana á því að kornast upp hæðirnar, og í lægðirnar hafði safnast svo mikið regnvatn, að iilíært var yfir þær. „Ætli þér h^fi skjátlast?" mælti Roland við Telie. Uaga stúikan var rugluð, Iiún hafði altaf von að, að stígurinn mundi liggja inn á götuna, sem hún var svo gagn- kunnug, og að hennar dómi voru þau fyrir löngu komin nógu langt til þess að vera komin á hann. En börðin og pittirnir og króka- Ieiðirnar sern þau höfðu farið, hafði trufíað hana, og nú vissi hún ekki lengur hvar þau voru stödd. Þessi játning gerði her- manninn órólegan, því hann hafði treyst á að Telie þekti skóginn út og inn. Hann hafði nú ekkert ráð betra, en að gerast leiðtogi og reyna að losna á þann hátt úr klípunni. Enn leið Iangur tírai, og aitaf lá leiðin um sömu ófær- urnar, sem þó versnuðu stöðugt. Sóiin var að hníga til viðar og var fyrir nokkru horfin af trjá- toppunum. Þannig var eini ieiðar- vísirinn dottinn úr sögunni. í vandræðum sfnum, lét Roiand hestinn ráða ferðinni — hann vissi ekki, hvort hann hélt burt frá hættunni, eða gekk beint í greipar óvinanna. Hann var að hugsa um að nota síðustu skím- una tii þess að fiuna öruggan stað, til næturdvalar, þegar at- hygli hans beindist að TelieDoe, sem riðið hafði ögn á undan. Ritstjóri og ábyrgðamaSur; Ólafnr FriðrUtssou. Preatsmföjji>n Gutenberga Stúlka, sem kann að sauma jakka og yfirfrakka; og stúlka sem vill sauma alt sem fyrir kemur og gera við föt og tau, geta fengið atvinnu hjá O. Rydelsborgr, Laugaveg 6 og Laufásveg 25. Yiðgerðaverkstæði, Oííuofnar, ágætir, nýkomnir i verzl. Gunnars Þórðarsonar, Laugaveg 64, — Sími 493. "VerslixxiiML Von, hefur fengið byrgðir af allsslags tóbaksvörum, Sígarettum og Vindlum, Átsúkulaði, Konfekt, Gosdrykkjum, Maltextrakt. Nið- ursoðið; Perur, Ananas, Appri- eots, Grænar Baunir, Síld, An- sjóssur, Sardínur, Leverpostej, þurkaðar Appricotsur, Epli, Per- ur, Bláber, Sveskjur, Rúsínur, Sultutau og ílestar nauðsynja- vörur, kaupið matinn á borðið í Von. Virðingarfylst. Chmnar Signrðsson. Sími 448. Sími 448. Aiþbl. kostar I kr. á mánufL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.