Morgunblaðið - 24.01.1992, Síða 10

Morgunblaðið - 24.01.1992, Síða 10
10 D MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 Al Falaj í Þessa tilfínnmgu fæ JJJ ég ekki á A1 Falaj í soldánríkinu Óman. Fordyrið er mjúkt og lítið, ijögur fímm skref að innritunarborði og «£ á gólfínu til hliðar sit- 2 ur kaffístjórinn og býður upp á drykk, nýlagað og bleksterkt kaffí úr koparbollum á ^ - stærð við fíngurbjörg. m Og viðmót starfs- gum mannanna þegar þeir bjóða gest velkominn ■g er notalegt og per- sónulegt. Það á ekki aðeins við um A1 Falaj, hvar sem farið er í Óman er eins og menn hafí einmitt verið að bíða eftir að ég kæmi á svæðið. A1 Falaj er elsta hótelið í Múskat, það í Ruwi við- A1 Falaj skiptahverfínu. Það hefur verið stækkað og betrumbætt en meðan þeir stækka ekki fordyrið er ég hin glaðasta. Herbergin eru ekki stór en snyrtileg og öll með svölum, nóg af skúffum og skáp- um, baðherbergið hreint og sjón- varp og sími. Gisting með morgun- verði er um 4.500 krónur og verð á öðrum hótelum í þessum gæða- flokki er svipað eða ögn hærra. Meðan ég hafði ekki enn áttað mig á borginni og fór alltaf í vit- lausar áttir þegar ég var að leita að veitingastöðum var ágætur kostur að borða á hótelinu. Kaffí- sjoppan hafði kalt borð í hádeginu fyrir 4-6 riyala eða 720-900 krón- ur. Einnig eru tveir aðrir veitinga- staðir í A1 Falaj, á efstu hæðinni sá eini japanski í borginni og ann- ar með franska sælkerarétti að vísu dýra. Mér skildist að þessir tveir staðir væru mjög sóttir af erlendum viðskiptamönnum í Mú- skat eða Evrópufólki þar búsettu. Veitingastaðir hafa risið upp á allra síðustu árum en miðað við aðrar arabískar borgir eru þeir tiltölulega fáir. Þeir hafa flestir indverskan eða austurlenskan mat en á A1 Falaj voru ómanskir réttir á kvöld- in. Þá var verð ívið hærra um þús- und til 1.500 krónur. Óman er ekki ferðamannaland en ráðamenn sjá að ferðamanna- þjónusta í nokkrum mæli er sjálf- sögð nú um stundir. Þeir hleypa völdum ferðamannahópum inn en með skilyrðum. Kaupsýslumenn eða blaðamenn fá að koma ef þeir hafa uppáskrift frá ómönsku fyrir- tæki eða stjórnarskrifstofu. En þó þeir séu að rýmka leyfi vilja þeir ekki túristaflaum. Ferðimar eru á merka sögustaði en þrátt fyrir góð- ar strendur eru þær hvergi setnar. Það er ekki í samræmi við trú og hefð Ómana að ferðamenn séu að stríplast um strendur.,, Þeir ferða- menn geta farið annað, hér viljum kynna menningu, sögulegar minjar og þjóðlíf okkar,“ segja þeir. Þegar ég kom fyrst til landsins Kaffisopi við komuna fannst mér eftirtektarvert hvað Múskat var hrein og snyrtileg. Með fullri virðingu fyrir öðmm arabísk- um borgum er Múskat ólík þeim öllum. Vegna þess hve hún er skipulögð en þó lifandi, til alls er vandað en hvorki plastgull né óþarfa íburður. Hún er ný en íslam- skra hefða er gætt í byggingar- lagi. Umhverfís Múskat rísa háir klettar og maður er einlægt að keyra fram á ný hverfí sem spretta fram þegar komið er fyrir næstu klettasnös. Fyrir röskum 20 ámm vom þama moldarkofar á stangli, varla nokkrir vegir. Það var líkt og Ómanir hefðu ekki gert sér grein fyrir að þeir væra staddir á 20.öld- inni. Tveir skólar vom í landinu öllu enda datt fæstum foreldmm í hug að láta barn sitt sóa tíma i að læra að lesa. Heilsugæsla þekkt- ist ekki. En þá kom til sögu Qaboos son- ur soldánsins og ýtti föður sínum, afturhaldssegg og harðstjóra úr valdastóli og sagði:„ Þetta hafa verið dimmir og vondir tímar en nú birtir og við skulum öll fara að vinna.“ Að svo mæltu tilkynnti hann að upp fá þeim degi mættu menn bæði syngja og nota gler- augu og allir skyldu snúa sér að uppbyggingarstarfínu. Það er með ólíkindum hversu soldáninn hefur fengið áorkað og þó kannski um- fram allt hvað hann hefur fengið þegna sína til að gera - og það með gleði. ■ Jóhanna Kristjónsdóttir FYRSTU áhrifin sem ég verð fyrir þegar ég kem inn á hótel á framandi stað hafa alltaf töluvert að segja fyrir líðanina þann tíma sem tafið er. Mér finnst til dæmis ógeðfellt að koma inn í fordyri sem eru svo stór og víðáttumikil, svo hátt til lofts að maður snýr sig næstum úr hálsliðnum að horfa upp og það þarf að ganga lang- ar leiðir uns ég finn rétta staðinn því móttökuskenkjurinn eins- hvers staðar lengst í þessu burtistan. Þegar mér tekst loks að ramba á réttan stað í þessu flæmi hefur sjálfsöryggið og heimsdömulegt fas rokið út í veður og vind. BEWSÍN- og bremsufót- urinn ræður miklu um bensíneyðsluna. RYK- KJÓTTUR akstur er frek- ur ó bensínið. FORDIST spyrnur, sýnið forsjólni og hagið akstri eftir aðstæðum. ÞÁ eykst öryggið og snöggheml- un verður óþörf nema í neyðartilvikum. FYIGID „grænum bylgjum" þqr sem þær eru. BÆKLINGUR FRÁ IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTINU Öf lugri vél í boði í Subaru Legacy SUBARU Legacy er nú fáanlegur með nýrri og öflugn vél sem eflaust á eftir að auka vinsældir hans. Um er að ræða 2000 rúmsentimetra vél sem er mitt á milli gömlu 1800 rúmsentimetra vélarinnar og hinn- ar öflugu 2200 rúmsentimetra vélar sem fáanleg hefur verið. Þessi nýja vél gefur mun snarpara viðbragð en 1800 vélin og kostar sjálf- skiptur Subaru Legacy stallbakur rúmar 1.600 þúsund krónur stað- greiddur. Þessi nýja vél er helsta breytingin með 1992 árgerðinni en aðrar smá- vægilegar breytingar era á vatns- kassahlífínni, fram- og afturstuður- um og luktum. Legacy var kynntur fyrir rúmum tveimur ámm og hafa Subara aðdáendur fyrri árgerða margir hveijir haldið tryggð við hann og skipt yfír í Legacy. Segja má að nú sé hann fáanlegur í flestum gerð- um sem menn gætu hugsað sér, stall- bakur og langbakur, með 2,0 eða 2,2 lítra vélum, með eða án hás og lágs drifs, með fimm gíra handskipt- ingu eða sjálfskiptur. Allir em bílarn- ir búnir aflstýri, samlæsingum og rafmagni í rúðum. Subam er 4,5 metra langur, vegur rúm 1.400 kg og er talinn eyða 12 til 13 lítram á hundraðið í borgar- akstri. Legacy er að öllu leyti vel búinn bíll og má nefna ýmis smáhólf í innréttingu og hæðarstillingu á ökumannssæti sem er mjög góður kostur. Dugleg vél Tveggja lítra vélin er 115 hestöfl, með tvo knastása, íjölinnsprautun á eldsneyti og er 16 ventla. Þegar tek- ið er í sjálfskipta bílinn fínnst strax að hér er um aflmikla og duglega vél að ræða. Að vísu var bflnum aðallega ekið án farþega en það þarf ekki nema rétt að snerta bensíngjöf- ina og þá tekur bfllinn rösklega við sér. Þá er einnig eftjrtektarvert hversu hljóðlát vélin er. Óhætt er að segja að nýja vélin taki gömlu 1800 vélinni langt fram en þeir sem vilja geta ekið rösklega fundu henni það helst til ama að viðbragðið var í lak- ara lagi. Sjálfskiptingin í Legacy er kafli út af fyrir sig, með hagkvæmnis- og kraftstillingum. Hagkvæmnisstill- ingin viðheldur hagkvæmasta snún- HJÁ Bílabúð Benna fást nú handhægar hlífðarskeljar á pall bíla og einnig geta menn fengið sér höggheld hús yfír pallinn. Skeljamar em úr plasti og mjög hand- hægar. Þær em til á flestar gerðir amer- ískra og japanskra pallbfla og em einfald- ar í uppsetningu. Þeim er skellt á pallinn og festar með því að skrúfa þær við. Fljót- legt og einfalt. Kosturinn við svona skeljar er að pallurinn skemmist ekki. Skelj- amar em sterkar og þola mikið hnjask án þess að láta á sjá og þær hlífa pallinum sjálfum mjög vel. Nokkuð er misjafnt hvað þær kosta en al- gengt verð er 25.000 krónur. ■ ' ’ Skeljar til að hlífa pallmum Fyrir þá sem ekki nota pallbílinn fyrir vörur en vilja heldur nota hann til fólksflutninga er hægt að fá sterk hús. Húsin em frá Brahma og em með lituðu gleri, pumpum á aftur- hlera og ljósi inni. Þau em físlétt Húsið er oskemmt en talsvert sér á bQnum sjálfum. en mjög sterk að sögn framleiðenda sem hafa látið áhættuleikara velta bílum með slíkum húsum án þess að sjáist á húsunum. Meðalstórt hús kostar um 85.000 krónur. Bílaforstjórarnir í sölumennsku FORSTJÓRAR bandarískra bflaverksmiðja hafa gegnum árin iðulega tek- ið þátt í hvers konar auglýsingum og uppákomum til að auka sölu á bíl- um sínum. Á síðasta ári fór Lee Iacocca forstjóri Chiysler um þver og endilöng Bandaríkin í þessu skyni og seint á liðnu ári héldu 75 forstjórar hinna ýmsu fyrirtækja Ford í slíkan leiðangur. Þeir heimsóttu sölustaði sína, borgaryfírvöld, skóla og verksmiðjur og héldu fram ágæti Ford bfla. Þeir sögðu að sá tími væri liðinn að forstjóramir gætu setið í Detroit og stýrt öllu þaðan, nú yrði að fara á vettvang, út á götur og stræti og keppa þar við Japanina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.