Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 1
i
Talsverð-
ur áhugl
á Set-
bergshlíð
TALSVERÐUR áhugi er á
íbúðum þeim, sem SH-
verktakar í Hafnarfirði eru að
byggja í Setbergshlíð. Þar er
um glæsilegar, fullbúnar 2ja,
3ja og 4ra herb. íbúðir að ræða
á einum bezta útsýnisstað á
öllu höfuðborgarsvæðinu. Allar
íbúðirnar eru með sérinngangi
og skilast ýmist tilbúnar undir
tréverk eða fullbúnar. Öll þjón-
usta er fyrir hendi í næsta ná-
grenni, þar á meðal skóli. Að
sögn Árna Stefánssonar í fast-
eignasölunni Gimli, sem hefur
íbúðirnar í sölu, er mikið líf að
færast í fasteignamarkaðinn
nú einn aðal sölutími ársins
framundan.
HEIMILI
SUNNUDAGUR 26. JANUAR 1992
BLAÐ
Elnbýlis-
hns á
Greiðsluerfið-
leikalán:
Arnamesi
Eignahöllin auglýsir í dag fal-
legt og vandað einbýlishús
ca. 300 ferm á sjávarlóð á
Mávanesi. Fallegur garður
fylgir og útsýni er mjög gott.
Til staðar er tvöfaldur bílskúr.
í viðtali við Þórð Ingvarsson,
sölustjóra í Eignahöllinni, kom
fram, að mikill áhugi væri á
þessu húsi, enda um sérlega
glæsilega eign að ræða. Eftir-
spurn eftir stórum einbýlishús-
um væri annars lítil. Þar réði
miklu, að hámarkslán í hús-
bréfakerf inu væri bundið við 5
millj. kr., sem hefði það í för
með sér, að eftirspurn væri nú
meiri eftir ódýrari eignum á
bilinu 8-10 millj. kr. Þá væri
hámarkslán íhúsbréfakerfinu
mun hærra hlutfall af verði
eignarinnar.
Helmingí
umsókna
synjaó
Greiðsluerfiðleikalán f hús-
bréfakerfinu námu alls
2.556,4 milljónum króna á sl.
ári eða sem nemur um 16,5%
af heiidarlánveitingum í kerf-
inu. Á árinu bárust 1.813 um-
sóknir um slík lán en aðeins
um helmingur umsækjenda
hafði erindi sem erfiði. Á með-
fylgjandi mynd sést þróunin á
árinu yfir fjölda umsókna og
afgreiðslu lánanna ásamt upp-
hæðum og meðallánum.
Alþingi samþykkti í lok árs
1990 heimild til fyrirgreiðslu í
húsbréfakerfinu til handa þeim
sem voru í greiðsluerf iðleikum
og gátu létt greiðslubyrðina
með skuldbreytingu. Af-
greiðslu lánanna lauk f des-
ember en hætt var að taka við
umsóknum þann 1. nóvember
sl. Athygli vekur að meðalfjár-
hæð lánanna fór lækkandi á
árinu. Má íþvísambandi nefna
að við breytingu á reglugerð
um húsbréfaviðskipti var há-
markslán vegna greiðsluerfið-
leika ákveðið 2,5 milljónir.
Umsóknir um og afgreiðsla greiðsluerfiðleikalána
Fjöldi umsókna
l ' □ □
□ □ L
□ □ □
□ □ □ □
300 Meðalupphæð
greiðsluerfiðleikalána 1991
3.574.239 kr..
Upphæðir
greiðslu-
erfiðleika-
lána 1991
cnn ^"*j*
500króna
« ,
200
150
100
Synjanir
umsoknir 1
I 1 ■
■I Sh |
lliB 1 Hih
imm
2.812.361 kr.
3 millj.kr.
J FMAMJ JASOND Meðallán
i