Morgunblaðið - 26.01.1992, Qupperneq 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992
'j^fl FASTEIGNA lf
(pLI MARKAÐURINN
Símatími í dag frá kl.13-15
Byggingarmeistarar! Þrjár fjölbhúsalóðir á Seltjnesi.
1-1540
Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fasteigna- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.,
lögg. fasteignasali.
Einbýlis- og raðhús
Vesturborgín. Vorum aö fá í
sölu eitt af þessum gömlu virðulegu
steinhúsum í vesturborginni. HúsiÖ
er 280 fm. Tvær íbúðír. 40 fm bílsk.
Vönduð eign.
Miöborgin. Til sölu er húseignin Lækj-
argata 10, viröul. steinh. í hjarta borgarinn-
ar. Drjúgar vistarverur. Ýmsir mögul.
Fornaströnd. Mjög vandað
115 fm einl. einbhús. Saml. stofur,
sjónvhol, 4 svefnherb. Nýbyggð garð-
stofa. Afgirt lóð með heitum potti.
Tvöf. bílsk. Cltsýni yfír sjóinn.
Álfaheiði. Skemmtil. 165 fm einb. á
tveimur hæðum. Saml. stofur, 3 svefnherb.
35 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Áhv. 3,5
millj. byggsj. rík.
Sunnubraut — Kóp. Glæsil. og afar
vandað 220 fm einl. einbhús á sjávarlóð.
Stór stofa, 3 svefnherb. Arinn. Bílskúr. Báta-
skýli. Glæsil. útsýni. Eign í sórfl.
Sæviðarsund. Mjög fallegt 160 fm
einlyft endaraðhús. Rúmg. stofa, 4 herb.
20 fm bílsk. Fallegur garður. Laust fljótl.
Huldubraut — Kóp. GLæsil. fullb.
220 fm tvíl. einbhús við sjóinn. Vandaðar
innr. Áhv. 8,0 millj. húsbr. Eign í sérfl.
Freyjugata. Mjög skemmtil. 130 fm
tvíl. einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb.
Verð 9,5 millj.
Skerjafjörður
Fallegt og vandað 170 fm einbhús.
Saml. stofur, 3 svefnherb. Gott rými
í kj. Bílsk. Laust fljóti.
f miðborginni. Stórgl. I35fm
lúxusíb. á 4. hæð (efstu) í nýju fyftu-
húsj. Stórar saml. stofur, 2 góð svefn-
herb. 50 fm stæðí f bflhýsi. Eign í
algjörum sérfl.
Reykás. Mjög falleg 153 fm fb.
á tveímur hæðum. Niðri er stofa með
suðursv., 2 stór svefnherb., eldhús,
bað og þvhús. Uppi er alrými og eitt
herb. Parket á öllu. 26 fm bílsk.
Hörpugata. 4ra herb. íb. í risi auk
innr. baðstofulofts. Sérinng. Laus strax.
Lyklar á skrifst.
Lyngmóar. Mjög góð 4ra herb.
íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar suö-
ursv. Bflsk. Áhv. 3 millj. langtímalán.
Kópavogsbraut. Góö 125 fm efri
sérhæð. Saml. stofur, 3 svefnherb.
Bílskréttur. Skipti á einbhúsi í vesturbæ
Kóp. koma til greina.
Skólavörðustígur. 90 fm íb. á 3.
hæð í steinhúsi. Þarfnast standsetn. Mög-
ul. að útbúa tvær íb. Laus. Lyklar á skrifst.
Háaleitisbraut. Björt og skemmti-
leg 5-6 herb. íb. á 2. hæð í fjölbh. ásamt
bílsk. Gott útsýni. Sérhiti. Skipti æskil. á
einb. eða raðh. á svipuöum slóðum.
Sæviðarsund. Giæsil. 130 fm neðri
sérhæð. Saml. stofur, parket, 4 svefnherb.,
þvhús í íb. 32 fm bílsk.
Furugrund. Falleg 90 fm íb. á
1. hæð í litílli blokk innst í botníanga.
3 svefnherb. Parket. Vesturs. Útsýni.
Áhv. 3,1 miilj. byggsj.
Krummahólar. Góö 95 fm íb. á 1.
hæð. Saml. stofur, suövsvalir. 2 svefnh.
Áhv. 3,0 millj. langtímalán. Verð 6,8 millj.
Jörfabakki. Falleg 105 fm íb. á 2.
hæð. 3 svefnherb. Þvottah. og búr innaf
eldh. Parket. Tvennar svalir. íbherb. í kj.
m. aðg. að snyrtingu.
Sporðagrunn. Glæsil. 140 fm neðri
sórh. sem er öll endurn. Saml. stofur, 3-4
svefnherb. Tvennar svalir.
Keilugrandi. Mjög falleg og
sólrik 110 fm endaib. á tveímur hæö-
um. 3 rúmg. svefnh. Stórar suðursv.
Stæði i bílskýli Hagst. langtlán áhv.
Markarflöt. Mjög gott 135 fm einl.
einbhús auk 53 fm bílsk. Saml. stofur. 3-4
svefnherb. Parket.
Geitland. Mjög gott 192 fm raöh. á
pöllum. Stór stofa. Suðursv. 5 herb. Bílsk.
Hrafnista - Hf. - þjónustuíb.
Höfum í sölu eitt af þessum eftirsóttu hús-
um fyrir eldri borgara í tengslum við þjón-
ustu DAS í Hafnarf. Húsið er 2ja herb. 60
fm, einlyft og laust nú þegar.
Hraunbær. Glæsil. 150 fm einl. raðh.
ásamt bílskúr sem er allt endurn. aö innan.
3-4 svefnherb. Eign í sérflokki.
Byggðarendi. Glæsil. 360 fm einb-
hús með 3ja herb. sóríb. á neðri hæð. Stór-
ar stofur. Arinn. 50 fm garðstofa. 25 fm
bílsk. Fallegur garður. Útsýni.
Bæjargil. Fallegt 160 fm tvfl. raðhús
saml. stofur. 4 rúmg. svefnherb. Fokh. bílsk.
Byggðarendi. Afar vandaö 320 fm
tvílyft einbhús. Saml. stofur. Arinn. 3 svefn-
herb. Eldh. með nýjum innr. Vandað baö-
herb. Á neðri er nýstandsett 3ja herb. íb.
með sórinng. Innb. bílsk. Fallegur garður.
Útsýni. Mjög góð elgn.
Árland. Mjög gott 142 fm einl. einbhús.
Saml. stofur, 4 svefnherb. 36 fm bílsk.
Steinagerði. Vandað, tvíl. 150 fm
einbhús. 4-6 svefnh. Stór bílsk. Upphitað
plan. Laust. Verð 14,9 mlllj.
Fagrihjalli. Gott 200 fm parhús m.
innb. bílskúr. Stór stofa, 4 svefnherb. Húsiö
er ekki fullb. en íb.hæft. Áhv. 6 millj. húsbróf.
Óðinsgata. Gott 170 fm steinhús, kj.,
hæð og ris. í húsinu geta veriö 2-3 íbúöir.
Jökulgrunn. Eigum ennþá óseld örfá
85 fm og 92ja fm raðh. í tengslum við þjón-
ustukjarna og heilsugæslu Hrafnistu. 26 fm
bílsk. Afh. fullb. utan sem innan strax.
Arnarnes — bygglóð. Til sölu vel
staðsett 1700 fm bygglóð, bygghæf strax.
Teikn. að 310 fm húsi geta fylgt.
Einarsnes. Fallegt 110 fm tvfl. timbur-
einbhús sem er mikið endurn. 40 fm garð-
skáli. Fallegur garður. Verð 9,5-10,0 millj.
Vitastígur. Lítiö 2ja herb. steinhús á
2. hæðum. Verð 5 millj.
Seltjnes. Nýtt glæsil. 233 fm tvfl. einb-
hús með innb. bílsk. Saml. stofur, 3-4 svefn-
herb. Garðskáli. Parket. Eign í sórfl.
Látraströnd. Vandað og fallegt 210
fm einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb.
Innb. bílsk. Glæsil. útsýni.
Básendi. Vandað 230 fm einbh. kj.,
hæð og ris. Saml. stofur. Parket. Eldh.
m/nýl. innr. 6 svefnh. Góðar svalir. Mögul.
á séríb. í kj. Falleg lóö. Góður bílsk. Útsýni.
4ra, 5 og 6 herb.
Framnesvegur — v/Granda-
veg. Mjög góð 105 fm íb. á 1. hæö í
fjölb. Saml. stofur. 3 svefnherb. Suðursv.
Álfheimar. Góö 100 fm íb. á 4. hæð
auk 30 fm innr. riss. Tvennar svalir. Þvhús í
íb. 15 fm herb. í kj. Nýtt þak. Blokk nýmáluð.
Bflskréttur.
íbúð eldri borgara Gbæ. Glæsí-
leg ný fullb. 105 fm íb. á 2. hæð meö sér-
inng. Vandaöar innr. 26 fm bílsk. Afh. strax.
Neðstaleiti. Falleg og vönduð 100 fm
endaíb. á 2. hæð. Saml. stofur. 2 svefnh.
Parket. Þvhús í íb. 32 fm stæði í bílskýli.
Efstaleiti. Afar glæsileg og vönduð
145 fm lúxusíb. í glæsil. húsi fyrir eldri borg-
ara. Eign í sérfl.
Furugrund. Mjög góö 4ra herb. íb. á
1. hæð ásamt einstaklíb. í kj. Laus strax.
Lyklar á skrifst.
Laugarnesvegur. Skemmtil. 5
herb. íb. á tveimur hæðum sem er öll end-
urn. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Laus fljótl.
Kópavogsbraut. Góö 100 fm íb. á
jarðh. 3 svefnherb. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 6,7 mlllj.
Rekagrandi. Mjög falleg 100
fm íb. ó 3. hæð. Rúmg. stofa. 3 svefn-
herb. Tvennar svalir. Stæði í bflskýll.
Norðurbrún. Glæsil. 200fm efri sérh
Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suöursv. Bílsk
Laus fljótl.
Fellsmúli. Góð 106 fm íb. á 3. hæö
3 svefnh. Vestursv. Áhv. byggsj. 3,3 millj,
Kaplaskjólsvegur. Glæsil. 150 fm
íb. á 2. hæö í lyftuh. 4 svefnherb. Vandaöar
innr. Góð elgn.
Skólavörðuholt. Skemmtil. 132 ffn íb.
á 4. hæð. Stór stofa, 4 svefnh. Útsýni.Góð
eign fyrir listamann.
Barmahlíð. Mjög góð 100 fm efri sérh.
Saml. skiptanl. stofur, 2 svefnherb. Herb.
o.fl. í kj. Bílskréttur.
Laugavegur. Mjög falieg 116
fm íb. ó 3. hæð í nýju glæsil. steinh.
Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket.
Þvottah. i ib. Suðursv. Laus strax.
Laugarásvegur. Fetleg 130
fm neörí sérh. Saml. stofur, 3-4
svefnherb. 35 fm bílsk. Glæsil. út-
sýni. Laus ftjótl. Verð 12 miflj.
Eskihlíð. Góö 120 fm íb. á 4. hæð.
Saml. stofur, 4 svefnherb. Nýl. þak. Húsið
ný viögert. Verð 8,2 milij.
Lækjargata — Hf. Skemmtil.
83ja fm íb. á jarðh. 2 svefnherb. Sér-
garður. íb. er ekki fullb. Áhv. 5,0
millj. byggsj.
Hrafnhólar. Mjög góð 3ja herb. íb. á
1. hæö. 2 svefnh. Áhv. 1,2 millj. Byggingarsj.
í Suðurhlíðum Kóp. Glæsileg
85 fm ib. á 1. hæð. Rúmg. stofa. 2
svefnh. Parket. Sérínng. Þvottah. í fb.
Sérlóð. 24 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv.
4,7 miilj. Byggsfj. Eign f sérfl.
Njarðargata. Mjög góð 115 fm efri
hæð og ris. Saml. stofur, 3 svefnherb.
Fálkagata. Mjög falleg 3ja-4ra herb.
mikiö endurn. íb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb.
Nýtt parket. Laus strax.
Bólstaðarhlíð. Falleg 110 fm efri
hæði í fjórbhúsi. Saml. stofur, 2-3 svefn-
herb. Fallegur garður.
Kaplaskjólsvegur. Góð 120 fm íb.
á 4. hæð m. óinnr. risi yfir. 3 svefnherb.
Parket. Suðvestursv. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Laus strax. Lyklar á skrifst.
Hulduland. Mjög góö 120 fm íb. á
2. hæö. 4 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv.
Sérhiti. Bílskúr.
Háaleitisbraut. Mjög góö 100 fm
íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb.
Suðvestursv. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Smáragata. Til sölu tvær 115 fm
hæðir í sama húsinu, þ.e. 5 herb. íb. á 1.
hæð. Laus í maí nk. og 5 herb. íb. á 2. hæð
auk óinnr. riss yfir sem er laus strax.
Vesturgata. Góð 90 fm íb. ó 1. hæö í
lyftuh. Saml. stofur, 2 svefnh. Verð 7,5 millj.
Blönduhlíð. Góð 100 fm efri hæð í
flórbh. 2 svefnh., saml. stofur, nýl. eldhinnr.
Suðursv. Verð 8,5 millj.
Týsgata. 80 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð.
Saml. stofur, 2 svefnh. Laus. V. 6,0 m.
Hamraborg. Skemmtil. og smekkl.
135 fm ib. á 4. hæð Rúmg. stofa., 3 svefnh.
Stórar suðursv. Glæsil. útsýni.
Veghús. Mjög skemmtil. 140 fm íb. á
tveimur hæðum og 3ja-4ra herb. 107 fm
íb. á 2. hæð. Til afh. tilb. u. trév. strax. 20
fm bílsk. getur fylgt.
Engihjalli. Falleg og björt 100 fm íb.
á 4. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb., tvennar
svalir. Glæsil. útsýni. Verð 7 millj.
Laufásvegur. 135 fm íb. á 3. hæð
sem er öll nýl. endurn. Vandaðar innr. Teikn.
af stækkun á risi fylgja.
Ofanleiti. Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð.
Saml. stofur, 4 svefnherb. Suðursv. Þvhús
í íb. Bílsk. /
Asparfell. Glæsil. 142 fm jb. á 5. hæð
í lyftuhúsi. Stórar saml. stofuii 3-4 svefn-
herb., ný eldhúsinnr. Parket. Tvennar svalir.
25 fm bílsk. /
Lokastígur. Falleg mikið endurn. 100
fm íb. á þriðju hæð (efstu). 3 svefnh. Suð-
ursv. Bílsk. Útsýni. Laus. Lykiar.
Breiðvangur. Góð 125 fm íb. á 4.
hæð. Rúmg. stofa. Suöursv. 3 svefnherb.
Auka herb. í kj. fylgir. Verð 7,2 millj.
Ásholt. Glæsil. innr. 110 fm íb. á 8. hæð
í nýju fjölbh. Stæði í bílhýsi. Fráb. útsýni.
Ein af eftirsóttustu íb. í þessu fjölb.
Eskihlíð. Góð 110 fm íb. á 4. hæð.
Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Eiðistorg. Mjög falleg 3ja herb. íb. á
1. hæð auk einstaklíb. í kj. 30 fm stæði í
bílskýli.
Austurströnd. Falleg 80 fm íb. á 2.
hæö í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Stæði í bílskýli.
Stórkostl. útsýni.
Hlíðarhjalli. Falleg 95 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 3. hæö (efstu). Saml. stofur, 2
svefnherb. Þvottah. og búr innaf eldh. Bílsk.
Áhv. 4,8 millj. byggsj. ríkisins.
Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm íb.
á 1. hæð. Saml. stofur, 1 svefnherb. Park-
et. Góðar innr. Útsýni yfir Tjörnina.
Lundarbrekka. Mjög góð 90 fm íb.
á 3. hæð. 2 svefnherb. Hagst. áhv. lán.
Laugarnesvegur. Mjög góð 3ja
herb. íb. á 1. hæö. SuÖvestursv. Laus strax.
í miðborginni. 80 fm „lúxusíb." á
3. hæð í nýju lyftuhúsi. 27 fm stæði í bílhýsi.
Bólstaðarhlíð. Góð 80 fm íb.
í góðu fjölbh. Stór stofa. 2 'svefnh.
Suðursv. m. sólhýsi. Laus fljótL
Ugluhólar. Falleg 3ja herb íb. á jarð-
hæð. 2 svefnh., parket, sérgarður. Bílsk.
Hringbraut. Góð 3ja herb. 75 fm íb.
á 2. hæð. Suðursv. íbherb. í risi fylgir. Laus.
Lyklar á skrifst.
Álfheimar. Góð 3ja herb. íb. a jarðh.
m. sérinng. Verð 5,5 millj.
Baldursgata. 80 fm miðh. í góðu
steinh. Suðvsv. Gott geymslurými. Laus
strax. Verð 5,8 millj.
Vesturberg. Góð 75 fm íb. á 2. hæð
í lyftuh. 2 svefnh. Austursv. Mikið áhv.
þ. á m. 2,2 byggingasj. rík. Verð 5,3 millj.
2ja herb.
Safamýri. Gó6 50 fm einstakllb.
í kj. með sérinng. Verð 3,5 millj.
Laugavegur. Litil 2ja herb. íb. á 1.
hæð í bakhúsi. Verð 3,5 millj.
Freyjugata. 50 fm íb. á 2. hæö i góðu
sleinhúsi. Verð 4,5 millj.
Víkurás. Mjög falleg 60 fm ib. á 3. hæð
efstu. Hagst. áhv. lán.
Súluhólar. Mjög góð 51 fm íb. á 1.
hæö. Áhv. 2,5 miilj.
Víðimelur. Góð 2ja herb. 50 fm
kjíb. m. sérinng. Verð 4,3 millj.
Víkurás. Mjög góö 60 fm íb. á 2. hæð.
Flisar. Áhv. 1750 þús Byggsj.
Breiðvangur. Mjðg falleg 80
fm íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2
svefnherb. Parket. Allt eór. Áhv. 2,2
mlllj. byggsj. Laus 1/3 nk.
Grænahlíð. Góð einstaklib. i kj. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
Rauðarárstígur. Mjög skemmtil.
2ja herb. ib. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév.
strax. 25 fm stæði í bilgeymslu fylgir.
Hvassaleiti. Mjög góö mikið endurn.
60 fm ib. i kj. Parket. Áhv. 3,0 millj. húsbr.
Verð 5,5 millj.
I smíðum
Skólatún — Alftanesi
Smáragata. Glæsil. nýstands. 3ja
herb. neðri hæö. Saml. stofur, 1 svefnherb.
Parket. Vandaö flísal. bað. Ný eldhúsinnr.
27 fm bílsk. Lóö og hús nýtekið í gegn.
Hentar vel fyrir hjón eða einhleypa.
Laufásvegur. Stórglæsil. 3ja herb.
sérh. í þríbh., sem skiptist í 2 góð herb.
stofa, eldh. og baö. íb. er öll nýstands.
Nýjar innr. Steinflísar á gólfum. Nýjar rafl.
Sérinng. af jafnsléttu. Sórhiti. Lítiö áhv.
Seljavegur. Falleg 85 fm íb. á 1. hæð
sem er öll nýuppg. Rúmg. herb. Parket.
Nýtt eldhús og bað. Áhv. 2,0 millj. byggsj.
Hagamelur. Mjög góð 82 fm íb. í kj.
m/sórinng. 2 svefnh. Verð 5,8 millj.
Bauganes. Góö 53 fm íb. í risi. Verð
4,0 millj.
Gnoðarvogur. Glæsil. nýstands. 75 fm
íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Suövestursv.
Verð 6,5 millj.
Til sölu fimm íbúðir í þessu fallega húsi.
Þ.e. fjórar 110 fm 3ja-4ra herb. íb. með
sólstofu og ein 60 fm 2ja herb. íb. Afh. tilb.
u. trév. eöa fullfrág. í maí nk.
Berjarimi. Skemmtil. 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðír í glæsil. fjölb. Afh. tilb. u. trév.
eða fullb. fljótl. Stæði í bilskýli fylgir hluta.
Hlíðarsmári — bygglóð. 1500
fm versl.- og skrifsthúsn. á þremur hæðum.
Ýmis eignask. hugsanleg.
Gullengi. 3ja4ra og 4ra-5 herb. íb. í
6-íbhúsi. Afh. tilb. u. trév. en hús og lóö
fullfrág. næsta vor. Teikn. á skrifst.
Grænamýri. Mjög skemmtil. 200 fm
tvíl, raðh. m/innb. bílsk. Afh. fullb. utan,
fokh. innan strax.
Lindarberg. 190 fm tvíl. parhús. Afh.
fokh. að innan, fullb. að utan.
Nónhæð — Garðabæ. Höfum í
sölu 4ra herb. u.þ.b 100 fm íb. í glæsil.
fjölbh. á fráb. útsýnisstað sem verið er að
hefja byggingaframkv. á. Bílsk. getur fylgt.
Setbergsland í Hf. Skemmtil. 126
fm 4ra-5 hb. íb. í fjölb. v/Traðarberg. Tilb.
u. trév. nú þegar. Húsbygg. tekur helming
affalla húsbr.
Álfholt - Hf. Skemmtil. 100 fm íb. á
3. fb. afh tilb. u. trév. strax. Lyklar á skrifst.
Atvinnuhúsnaeði
Ljósheimar. Falleg 105 fm íb. á 8.
hæð. rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket og flísar.
Baðh. og eldh. endurn. Gott útsýni.
Kleifarvegur. Glæsil. 150 fm efri
sórh. í tvíbýlish. Stórar stofur, 2 svefnh. á
hæðinni. 2 herb., sauna o.fl. á jaröh. Stórar
svalir. Útsýni. Bílskúr. Elgn í sérfl.
Hávallagata. 110 fm ofri sérh. í þríbh.
á þessum. Saml. stofur, 2 svefnherb. Nýtt
gler og þak. Glæsil. útsýni. Laus strax.
Vesturberg. Mjög góð 100 fm íb. á
1. hæð. 3-4 svefnh. Parket. Sérlóð. Góð fb.
Goðheimar. Mjög góð 125 fm efri
hæö í fjórbh. Saml. stofur, 3 svefnh. 35 fm
bílsk. Verð 10 millj. Laus. Lyklar.
Fiskakvísl. MJög falleg 112 fm íb. á
tveimur hæöum. Saml. stofur, 2 svefnh. auk
2ja herb. og snyrt. í kj. Áhv. 2,6 millj. byggsj.
Laus. Lyklar.
Ljósheimar. Mjög góö 112 fm íb. á
3. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnherb. Tvenn-
ar svalir. Bílsk. gæti fylgt.
EIGN FM HÆÐ LOSUN TEG. HÚSN.
Ðorgartún 1833 3hæðir + kj. samkl. ýmsir mögul.
Bræðraborgarstígur 425 fm götuh./kj. strax versl./iðn.
Furugerði 442 húseign samkl. skrifsth.
Grensásvegur 400 3. hæö samkl. gistiheimili ídag.
Höfðabakki 400 1. hæð samkl. versl./iðnaðarh.
Höfðatún 12 3x330 kj., 1. og 3. strax iðnaðar./verslh.
Kársnesbraut 3x160 götuhæö strax iðnaðarhúsn.
Kársnesbraut 2x300 2. og 3. strax versl./skrifst.
Laugavegur 120 götuhæð/kj. fljótl. verslh.
Óðinsgata 80 3. hæð fljótl. skrifsth.
Síðumúli 290 2. hæð íleigu skrifsth.
Sfðumúli 220 götuh. samkl. versl.-skrifsth.
Skipholt 120 3. hæð laust strax skrifsth.
Stórhöfði 300 2. hæö strax skrifsth.
Stórhöfði 530 götuhæð samkl. iðnaðarh.
Suðurlandsbraut 250 götuhæö samkl. verslh.
Suðurlandsbraut 2x110 2. og 3. strax skrifsth.
Suðurlandsbraut 850 götuhæð samkl. iðnaðarh.
Suöurlandsbraut 660 götuhæð samkl. verslh.
Suðurlandabraut 290 götuhæð laust strax
Vatnagarðar 185 2. hæð samkl. skrifst.- léttur iðnaður
Höfum trausta kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis, í mörg-
um tilfellum um góðar greiðslur að ræða.
SPURT OG SVARAÐ
Hámark
lánafyrir
greiðsln
í húsbréfa-
kerfínu
JÓN Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins, verður fyrir svörum:
Spurning: Hvert er hámark
lánafyrirgreiðslna sem lántak-
endur í húsbréfakerfinu geta
fengið?
Svar: Frá upphafi húsbréfakerf-
isins í árslok 1989 til októbermán-
aðar 1991 var hámarksfyrirgreiðsla
í húsbréfakerfinu 8 milljónir króna,
miðað við byggingarvísitölu eins og
hún var í októbermánuði 1989. A
þriðja ársfjórðungi (júlí-september)
á sl. ári var hámarksfjárhæð þessi
komin upp í kr. 9.676.000.
8. október sl. gaf félagsmála-
ráðuneytið út reglugerð, þar sem
fyrrgreind hámarksfjárhæð hús-
bréfalána var lækkuð. Jafnframt
voru teknar upp þrjár mismunandi
hámarksfjárhæðir fyrir mismun-
andi lánaflokka, í stað einnar há-
marksfjárhæðar áður.
Hámarksfjárhæðirnar voru með
þessari reglugerðarbreytingu
ákvarðaðar sem hér segir: Kr. 6
milljónir vegna nýrra íbúða, 5 millj-
ónir vegna notaðra íbúða og 3 millj-
ónir vegna viðbygginga og endur-
bóta á eldra húsnæði.
Miðað við verðlag nú í janúar
1992 eru fyrrnefndar hámarksfjár-
hæðir sem hér segir:
Nýjaríbúðir: kr. 6.013.000.
Notaðar íbúðir: kr. 5.011.000.’
Lán v. endurbóta: kr. 3.006.000.
Spurning: Af hverju er heild-
arfjöldi gjalddaga í húsbréfa-
kerfinu 99 en ekki 100?
Svar: Lánstími fasteignaverð-
bréfa hjá Byggingarsjóði ríkisins
samkvæmt húsbréfakerfínu er 25
ár. Þar sem gjalddagarnir eru fjórir
árlega, er eðlilegt að álykta að
heildarfjöldi gjalddaga sé 100. Svo
er þó ekki, heldur eru þeir 99, svo
sem fram kemur hjá spyijandanum.
Gjalddagar húsbréfakerfísins eru
15. mars, 15. júní, 15. september
og 15. desember, það er fjórum
sinnum á ári, á þriggja mánaða
fresti. Setjum svo að fasteignaveð-
bréf sé dagsett þann 24. janúar
1992. Fyrsti gjalddagi þessa bréfs
yrði ekki hinn 15. mars 1992 held-
ur hinn 15. júní. Fram að fyrsta
gjalddaga líða því þrír mánuðir og
50 dagar, það er tíminn frá 24.
janúar til 15. mars. Síðasti gjald-
dagi þessa fasteignaveðbréfs yrði
hins vegar 15. desember árið 2016,
en ekki 15. mars 2017, þar sem
þá væri lánstími orðinn nokkru
lengri en 25 ár (25 ár og 50 dag-
ar). Með þessum hætti verður heild-
arfjöldi gjalddaga samtals 99.
Lánstíminn verður því í reynd
aldrei fullkomlega 25 ár; hann get-
ur lengstur orðið 24 ár og 364 dag-
ar og skemmstur 24 ár, þrír árs-
fjorðungar og einn dagur. Til þess
að lánstími gæti staðið upp á dag
á heilu ári þyrftu gjalddagar að
vera breytilegir miðað við lántöku-
dag, þannig að lán sem tekið væri,
eins og í dæminu hér að framan,
þann 24. janúar, væri endurgreitt
á gjalddögum þann 24. apríl, 24.
júlí og 24. október. Þetta er reynd-
ar oft gert í bankaviðskiptum. Hjá
Húsnæðisstofnun og Veðdeild
Landsbankans hefur hins vegar
verið farin sú leið að gjalddagar
helstu lánaflokka séu fastir dagar
á þriggja mánaða fresti, en af því
er augljóst hagræði, bæði fyrir lán-
takendurna, og einnig fyrir lána-
stofnunina.