Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992
B 13
Danmörk:
10-30%
íbúöasöl-
iiiinar milli
hjóna
í Danmörku gilda þær reglur,
að húseigendur mega ekki taka
húsnæðislán, sem eru ódýrari en
önnur, nema einu sinni út á sama
húsnæðið. Er eina undantekning-
in á því, að um sé að ræða meiri-
háttar endurnýjun eða breytingu
á húsnæðinu. Við þessum tak-
mörkunum hafa þó margir séð
og er nú svo komið, að 10-30%
eigendaskipta á íbúðum í Dan-
mörku fara fram á milli hjóna.
Svend Erik Hovmand húsnæðis-
málaráðherra hefur farið fram
á rannsókn á þessum málum en
samkvæmt reglugerðum eða lögum
frá 1989 virðist íbúðarsala mili
hjóna vera fullkomlega lögleg. Það
breytir engu um það, að flestum
finnst sem verið sé að fara á bak
við anda laganna þegar húsnæðið
er aðeins fært af einu nafni á ann-
að til að komast yfir ódýrt lán.
Hefur verið mikil umræða um þetta
í Danmörku en kornið, sem fyllti
mælinn, var það, að Bertel Haarder
kennslumálaráðherra varð uppvís
að því að leika þennan leik. Hann
seldi konu sinni húsið fil að verða
sér úti um gott lán.
Menn greinir á um hvað sé til
ráða í þessum efnum en margir
segja, að það eigi einfaldlega að
auðvelda húseigendum að taka við-
bótarlán. Þá muni ekki verða nein
þörf fyrir svona kúnstir og nýju
lánin, sem eru til 30 ára, geta þá
farið til að greiða upp gömul lán
og dýr og komið þar með í veg
fyrir, að margt húsið lendi í nauð-
ungarsölu.
J2600
21750
9 reynsla tryggir örugga þjónustu
onnatími í dag kl. 1-3
Vantar allar gerðir
fasteigna á söluskrá.
Skoðum og verðmet-
um samdægurs.
Flyðrugrandi - 2ja
Mjög falleg 61,7 fm íb. ó 3. hæö. Vand-
aðar innr. Stórar suðursv. Einkasala.
Fossvogur - 4ra
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. fal-
lega íb. á 3. hæð við Dalaland. Ný eld-
húsinnr. Laus fljótl.
Bogahlíð - 4ra
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. fal-
lega íb. á 1. hæð. Áhv. kr. 4,2 millj.
veðd. Verð 7,0 millj.
Vesturberg - endaraðh.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt
130,5 fm raðhús á einni hæð. Glugga-
laus geymslukjallari undir öllu húsinu.
Verö 11,0 millj.
Skipasund - 2 íb.
Parhús meö tveimur íb. 6 herb. falleg
íb. á hæð og í risi. 2ja herb. íb. í kj.
Einkasala.
Einbýlishús - Kóp.
Vorum að fá í einkasölu 151,5 fm fal-
legt einbhús viö Birkihvamm. 5 svefn-
^herb. Verð 11,0 millj.
LAgnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteígnastofa
Skoðum og verðmetum samdægurs
Símatími í dag 13-15
Einbýlis- og raðhús
Sæviðarsund
Vorum að fá í sölu 176 fm einbhús á
einni hæð ásamt 32ja fm bílsk. og 40
fm garðstofu. Vel skipulagt og vel við-
haldið hús m.a. 4-5 herb., arinn, 2 stof-
ur. Góður garður. Verð 17,0 millj.
Skólatröð - Kóp.
Vorum að fá í sölu 180 fm raðhús með
5 svefnherb. og mögul. á séríb. i kj.
ásamt 42 fm bílskúr. Góð staósetn.
fyrir barnafólk stutt frá skóla. V. 12,5 m.
Vesturbær
Vorum að fá í sölu glæsil., nýl. raðh. á
Bráðræðisholti, 123ja fm ásamt 20 fm
suðursv. 3 svefnherb. Parket á öllu
húsinu. Alno-eldhúsinnr. Áhv. 5,0 millj.
veðd. Verð 11,5 millj.
Lindarflöt - Gbæ
Fallegt 150 fm einbhús ásamt tvöf.
bílsk. Mikið endurn. eign. Áhv. langtlán
6.5 millj. þar af veðd. 3,5 millj.
Rauðagerði
Hæð og kj. ásamt tvöf. bilsk. samt. 318
fm i tvíbhúsi i friðsælu hverfi. Eignin
er ekki fullg. og þarfn. lagfæringa. Nán-
ari uppl. á skrifst. Verð 13,5 millj.
Hverfisgata - Hfj.
Vorum aö fá í sölu 100 fm parhús, stein-
hús, á 3 hæðum. Mikið endurn. eign.
Áhv. veðdeild 2,5 millj.
Barrholt - Mos.
Fallegt einbhús, 141 fm ásamt 35 fm
bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur,
gestasnyrting og bað. Hitalagnir í stétt-
um, raflýsing í garði.
Fannafold
Giæsil. 170 fm einbhús m. bílsk. Park-
et. Húsið m. fallegri múrsteinsklæðn.
utan. Verð 14,9 millj. Mögul. að taka
minni eign uppí.
Birkigrund - Kóp.
Fallegt einbhús á 2 hæðum m. innb.
bílskúr, 260 fm mögul. ó séríb. á neðri
hæð. Skipti mögul. á minni eign. Verð
16.5 millj.
Tvíbhús í Gbæ óskast
Leitum að húsi m/tveimur íb. í
Garðabæ. 3ja herb. íb. og stærri
eign m/bílsk. Verð 14,0-17,0
millj.
I smíðum
Baughús
Vorum að fá í sölu glæsil. parhús á
tveimur hæðum m/innb. 35 fm bílsk.
samt. 187 fm. Húsin eru í dag fokh.,
fullfrág. að utan. Mögul. að taka minni
eign uppí kaupverð. Verð 8,4 millj.
Rauðagerði
Glæsil. parh. ó tveimur hæðum, um 160
fm ásamt 24 fm bílsk. Húsið stendur á
fallegum útsýnisstað og afh. fullfrág.
utan, tilb. u. trév. innan. Verð 11,9 millj.
Fífurimi - sérhæðir
IRi IISi
aöipþ
ae
Sérhæðir á sama verði
og blokkaríbúðir.
Glæsil. sérhæöir í fjórb. sem afh. tilb.
u. trév. eða fullb. án gólfefna. Óvenju
hagst. verð, t.d. 2ja herb. 70 fm ib.
fullb. á 6,3 millj., 3ja herb. 100 fm íb.
fullb. é 8,4 millj. Einnig hægt að fá
keyptan bílsk. Aðeins eftir tvær íb. 2ja
og 3ja.
Sérhæðir
Flókagata
Nýkomið í sölu björt 3ja herb. íb. á 2.
hæð í þríb. íb. er mikið endurn. og með
fallegu parketi, nýl. eldhúsinnr. Verð
8,3 millj.
IVIorðurmýri
, Vorum að fá í sölu 3ja herb. 90 fm efri
sérhæð í þríbhúsi. Eignin er mikið end-
urn. m.a. nýtt parket, nýtt gler, nýtt
rafm. Sérinng. Sérhiti. Verð 7,8 millj.
Laugarneshverfi
Glæsil. 110 fm sérhæð á 1. hæð í þríbh.
ásamt 30 fm bílsk. Nýtt parket. End-
urn. bað. Nýtt gler. Áhv. langtímalán
3,5 milij. Verð 9,5 m.
4-5 herb. íbúðir
Álagrandi
Glæsil. 4ra herb. ib. á 1. hæð í nýju
húsi, 100 fm með 3 svefnherb. Sér-
þvottaaðst. Góð suðurstofa.
Sporhamrar
Rújng. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í litlu
fjölbhúsi, 125 fm.%3 rúmg. svefnherb.
Sérþvottaherb. Stór stofa m. suðursv.
Vantar - 4ra-5 herb.
Hraunbæ eða Selási.
Leitum að 4ra-5 herb. íb. í Hraun-
bæ eða Selási i skiptum f. 3ja
herb. íb. v/Rofabæ.______
Smiðjustígur
Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð í steinh.
3 svefnhérb. Parket. Allar innr. nýl.
Verð 7,2 millj.
Boðagrandi - bflsk.
Rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. 120 fm á
2. hæð í 3ja hæða blokk. Góður
endabílsk. m. glugga. 2 stofur. Mögul.
á 4 svefnherb. Verð 9,3 millj.
3ja herb. íbúðir
Hjallabraut - Hf.
Rúmg. og björt 3ja 4ierb. íb. á 1. hæð
m. sérþvottaherb. innaf eldh. , tveimur
svefnherb. á sérgangi og stofu með
suðursv. Blokkin nýmáluð. Verð 7,5
millj.
Rofabær
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íb.
á 2. hæð efst í Rofabæ. Skipti mögul.
á 4ra-5 herb. íb. í Hraunbæ eða Sel-
ósi. Verð 6,5 millj.
Blöndubakki
Rúmg. 3ja herb. endaib. á 3. hæð. 2
svefnherb. ásamt herb. í kj. Fallegt út-
sýni til vesturs. Verð 6,3 millj.
Lynghagi - laus
Falleg 3ja herb. 85 fm íb. í kj. í fjórb. 2
rúmg. svefnh., stofa, endurn. eldh. Sér-
inng. Áhv. veðd. 2,2 millj. Laus strax.
Verð 6,2 millj.
Sporhamrar
Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb.,
108 fm m. sérþvottah. og 2 stórum
svefnherb. Suðurverönd.
Rauðarárstfgur
3ja herb. endaíb. á 2. hæð. 2 svefn-
herb., ógæt stofa. Suðursvalir. Verð 5,3
millj.-
Framnesvegur
Glæsil. 3ja-4ra herb. risíb. Öll endurn.
m/furuklæðn. í loftum og parketi á
gólfi. Verð 7,6 millj.
Laugavegur
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð (ekki jarðh.)
í tvíb. Parket á allri íb. Nýl. eldhinnr.
Hótt brunabótamat. Suðurgarður.
Hraunbær - laus
Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng.
af svölum. 2 svefnherb. m/skápum.
Ágæt stofa. Fallegt, furukl. bað. Laus
nú þegar.
Bræðraborgarstígur
Óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð,
98 fm nettó. Suðursv. Skiptist í 2 stór-
ar skiptanl. stofur og rúmg. svefnherb.
Verð 7,2 millj.
Ránargata
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í timbur-
húsi. Nýl. eldhús. Ný gólfefni. Sérinng.
Áhv. 3 millj., þar af 2,3 millj. veðd.
Verð 5,1 millj.
Njálsgata 3ja-4ra
á 1. hæð. Tvö svefnherb. á hæðinni
ásamt 17 fm herb. í kj. Áhv. veðd. 3,5
millj. Verð 6,4 millj.
Hverfisgata
3ja herb. íb. í kj. 72 fm. 2 rúmg. svefnh.
Góður bakgaröur. Verð aðeins 4 millj.
Stóragerði
Björt 3ja herb. ib. i kj. 2 ágæt svefn-
herb. Rúmg. eldh. Góður suðurgarður.
Ib. er ósamþ. Hagst. verð.
2ja herb. íbúðir
Vantar 2ja herb.
m/háu húsniáni
Leltum að 2ja herb. ib. m/háum
húsnlanum t.d. i Grafarv.,
Breiðh., Selásl f, tausta kaupend-
ur.
Slýlendugata
2ja herb. íb. í kj. 30 fm ósamþ. Laus
strax. Verð 3,0 millj.
Laugarneshverfi
Rúmg. 2ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð.
Stór stofa. Rúmg. herb. Flísal. bað.
Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj.
Laugarnesvegur
2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket.
Laus strax. Áhv. 1,5 millj. veödeild.
Verð 4,8 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
—VIÐAR FRIÐRIKSSON,
—íyífílll- LÖGG. FASTEIGNASALI,
(5í|ír HEIMASÍMl 27072.
ARSALIR hf.
Fasteignasala
Borgartúni 33 - 105 Reykjavík|
C 62 43 33
Almenn ráðgjöf og þjónusta við kaup-
endur og seljendur fasteigna
Við í Ársölum leggjum sérstaka áherslu á þjónustu við
þá sem eru að selja og/eða kaupa fasteign. Það er
ávallt mikið í húfi þegar um fasteignaviðskipti er að
ræða, og viljum við stuðla að öruggri og traustri þjón-
ustu við kaupendur og seljendur.
Fyrir fasteignasöluna starfa tveir héraðsdómslögmenn,
einn löggiltur fasteignasali, sölumaður, bókhaldari og
tveir ritarar.
Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali, framkvæmdastjóri,
Sigurður Ingi Halldórsson, hdl., lögg. niðurjm. sjótjóna,
Björn Jónsson, hdl.,
Hallfríður Kristinsdóttir, sölumaður,
Steinunn Björnsdóttir, bókari,
Auður Pétursdóttir, ritari,
Ingibjörg Sigfúsdóttir, ritari.
Fyrir kaupendur:
Leitum við að þeirri eign sem þeir óska eftir, veitum
ráðgjöf um hugsanlegar fjármögnunarleiðir, aðstoðum
við tilboðsgerð, kaupsamning og reiknum út greiðslu-
byrði lána og aðstoðum við gerð greiðsluáætlana.
Lögfræðilega ráðgjöf og aðstoð veitum við kaupendum
þó svo að þeir kaupi fasteign á annarri fasteignasölu
en okkar, svo sem skoðun kaupsamninga, afsalssamn-
inga og mat á veðbindingum eigna.
Fyrir húsbyggjendur:
Reiknum við út byggingakostnað og aðstoðum við
umsókn um lán hjá Húsbréfadeild. Við teljum þetta
mjög mikilvægt svo að fólk geri sér vel grein fyrir þeirri
fjárfestingu sem það hyggst fara út í.
Fyrir seljendur:
Leggjum við áherslu á að finna traustan og góðan kaup-
anda, núvirðisreiknum og berum saman mismunandi
tilboð, könnum þá ávöxtun sem er í boði hverju sinni,
förum yfir þá skattalegu þætti sem fasteignaviðskiptum
viðkemur.
Faglegt mat:
Á okkar vegum starfa fagmenn sem tilbúnir eru að
gera faglegt mat um ástand fasteignarinnar og gefa
út vottorð þar að lútandi.
Við munum Ijósmynda þær eignir sem við erum með
til sölu að ósk seljenda. Einnig munum við geta út
söluskrá þar sem okkar viðskiptavinir fá auglýsingar
sér að kostnaðarlausu.
Opið í dag frá kl. 10-16
TIL SOLU MEÐAL ANNARS:
BÁSENDI
Um 300 fm einb. með mögul. á
sér samþ. íb. í kj. Skipti möguleg
á minni eign.
FORNISTEKKUR
Óvenju vel skipulagt 150 fm einb.
ásamt 36 fm bílsk. á þessum ró-
lega stað.
RAUÐAGERÐI
2 einbýlis-/tvíbýlishús
SEUAHVERFI
Hæfilega stórt einbýli á frábærum
útsýnisstað í Seljahverfi. Mögul.
skipti á stærra húsi.
AKRASEL
Vandað og vel hirt einb. 167 fm
auk 30 fm btlsk. Mjög gott útsýni.
HEIÐARGERÐI
Glæsilegt hús með tveimur samþ.
íþúðum.
NORÐURTÚN ÁLFTAN.
Nýtt gott einbýli, 228 fm þ.m.t.
tvöf. bilskúr. Hagst. langtímalán.
V. 15,5 m.
GRUNDARÁS - RAÐHÚS
Vandað raðhús á tveimur þöllum
210 fm auk 41 fm bílsk. Fallegt
útsýni frá efri hæð.
FÍFUSEL - RAÐHÚS
Vandað raðhús með tveimur íbúð-
um, alls 152 fm.
GRETTISGATA
Sérstaklega vönduð, mikið end-
urnýjuð 137 fm sérhæð. Sér 2ja
herb. ib. getur fylgt.
ÁLFATÚN - KÓP.
Rúmg. 4ra herb. 110 fm ib. á 2.
hæð. Áhv. veðd. tæpar 7,0 millj.
MIKLABRAUT
Mjög vel umgengin 104 fm ib. á
l. hæð með aukaherb. í kj. V. 8,4
m.
OFANLEITI
Óvenju snyrtileg 5 herb. íb. m.
bílsk.
HVASSALEITI
Snyrtileg 5 herb. ib. m. bílsk.
HAALEITISBRAUT
Falleg 5-6 herb. íb. m. bílsk. á
2. hæð. Hentar vel fyrir húsbréf.
FLÚÐASEL
Mjög skemmtil. innréttuð 95,5 fm
íb. ásamt bílgeymslu og góðri
sameign.
KRUMMAHÓLAR
Mjög þokkaleg 3ja herb. 88,6 fm
íb. ásamt stæði í bílskýli. V. 6,5
m. Áhv. ca 2,4 m.
TÓMASARHAGI
Góð 3ja herb. 80 fm íb. i risi.
ÁLFHÓLSVEGUR
Mikið endurn. íb. á jarðh. 84,5 fm.
Getur losnað strax.
ENGJASEL
Nýtiskulega innréttuð 105 fm íb.
m. bílskýli.
LYNGMÓAR
Falleg 104 fm ib. á 1. hæð með
bílsk.
MIÐVANGUR - HF.
Sérstaklega vel hönnuð 105 fm íb.
á 3. hæð.
LAUFVANGUR - HF.
Góð 3ja herb. 84 fm íb. á 5. hæð.
HJALLABRAUT - HF.
Stór 5-6 herb. tb. 114 fm á 3.
hæð. Hagst. langtímalán áhv. kr.
3,0 millj.
DALSEL
Rúmg. 3ja-4ra herb. 95 fm íb. á
1. hæð.
EIÐISTORG
Glæsil. 106 fm „penthouse“-íb. á
góðu verði.
GRETTISGATA
Ný stands. 2ja herb. íb. 55,8 fm.
ÞINGHOLTIN
Nýl. stands. litil sérh. Verð aðeins
5,4 milij.
JÖKLAFOLD
Nýl. sérlega falleg íb. á 2. hæð.
Parket, flísal. bað og góðir skápar.
Auk þessa erum við með nýjar
ibúðir og hús viðsvegar á Stór-
Rvíkursvæðinu.