Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDÁGUR 26. JANÚAR 1992 Fyrirtæki til sölu! ★ Barnafataverslun við Laugaveg. ★ Framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. ★ Snyrtivöruverslun við Laugaveg. ★ Matvöruverslanir. ★ Söluturnar. ★ Skyndibitastaður. ★ Ölkrár. Vegna mjög mikillar sölu vantar okkur allar gerðir fyrirtækja á skrá. KAUPMIÐLUN FYRIRTÆKJASALA Laugavegi 51,3. hæð. Símar 621150 og 621158. Fax. 621106. GARfíUR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatími kl. 13-15 2ja-3ja herb. Austurbrún. Höfum í einka- sölu eina af vinsælu íb. í Austur- brún. íb. er 2ja herb. 56,3 fm og er á 12. hæð. Útsýni með því feg- ursta í borginni. Laus fljótl. Verð 5,0 millj. Hverfisgata. Mjög falleg ný 2ja herb. fb. 64,2 fm á 2. hæð i fallegu húsi. Ónotuö íb. til afh. strax. Verð 6,2 millj. Miðborgin. 2ja herb. samþ. kj.ib. í steinhúsi. Nýuppg. íb. Laus. Verð aðeins 3,6 millj. Eyjabakki. 2ja herb. 59,7 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. á sömu hæð fylgir. Verð 4,6 millj. Kríuhólar - laus 2ja herb. 60 fm íb. á jarðh. Ný standsett góð íb. Verð 4,6 millj. Engihjalli - laus 3ja herb. 89,2 fm mjög góð ib. á 7. hæð. Verð 6,6 m illj. Gaukshólar - laus. 3ja herb. 74,3 fm ib. á 7. hæð. Suður- íbúð. Verð 5,7 millj. Hátún. 3ja herb. glæsil. íb. á 7. hæð. Mikið útsýni. Frábær staður. Verð 6,8 millj. Kjarrhólmi - laus. 3ja herb. 75,1 fm endaíb. á 1. hæð i blokk. Suðursv. Þvherb. í íb. Góð sam- eign. Verð 6,3 millj. Leirubakki. 3ja herb. 83,4 fm íb. á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Mjög góð staðs. Verð 6,7 millj. Kleppsholt. 3ja herb. notaleg íb. á hæð í tvib. Sérgarður. Verð 6,7 millj. Skálagerði. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íb. á 1. hæö í tveggja hæða blokk. íb. er Iau3. Mjög eftirsóttur staður. Mjög hentug ib. f. eldra fólk. Verð 6,0 millj. Njálsgata. 3ja herb. 63,7 fm ib. á 3. hæð í steinhúsi. V. 5,9 m. Melar. 3ja herb. 76 fm íb. á 4. hæð í blokk á góðum stað á Mel- unum. Verð 6,6 millj. 4ra herb. og stærra Hagar - sérhæð. 4ra herb. 100 fm góð íb. á 1. hæö í þríb. 31 fm bílsk. Allt sér. Fráb. staöur. Spóahólar - tvöf. bflsk. 4ra herb. íb. á 2. hæð í þriggja hæða blokk. Ath. tvöf. innb. bílsk. fylgir. Stærð 127,4 fm. Góð íb. á góðum stað. Verð 8,8 millj. Norðurmýri. 4ra herb. 89 fm stórgl. ib. á 2. hæð í þríb. Allt nýtt í íb. Tilboð óskast. Fellsmúli - gott lán. 4ra herb. 106,9 fm góð íb. á 4. hæð í blokk. Áhv. 3,3 millj. frá bygg- sjóði. Verð 7,2 millj. Grenimelur 4ra herb. efri hæð ásamt nýbyggðu risi. íb. er í dag 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. í risi verða 3 góð herb., baðherb. o.fl. Glæsil. eign á fráb. stað. Einbýlishús - raðhús Ásgarður - laust. Raðhús 109,3 fm, tvær hæðir og hálfur kjallari. 4ra herb. snytril. íb. á góðum stað. Skólagerði - Kóp. Vorum að fá i einkasölu par- hús, steinhús á 2 hæðum, 122,4 fm auk bílsk. 33,8 fm. Á neðri hæð er stofa, eldh., þvottaherb. snyrting og fl. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað og sjónv.hol. Mjög gott hús, fallegur garður. Góður staður. Verð 10,7 millj. Heiðnaberg. Vorum að fá í einkasölu mjög gott raðhús. Hús- ið er tvíl. með innb. bílsk. Sam- tals 172,5 fm. Mjög rólegur stað- ur. Á neðri hæð eru stofur, eld- hús, þvherb., snyrting og forstofa. Á efri hæð eru 3 herb. og bað- herb. Verð 13 millj. Vesturberg. Einbhús 184,8 fm. auk góðs rýmis í kj. og 33,4 fm bilsk. Vel staösett hús. Þarfn. nokkurrar standsetningar. Laus Strax. Verð 12,5 míllj. Rétt utan borgarmarka. Til sölu einbhús m. innb. bílsk. 152,6 fm. ásamt 160 fm útihúsi. Góð lán áhv. Mjög miklir mögul. Stykkishólmur. Einbhús 138 fm ein hæð ca. 5 ára. Timburhús vel staðsett. Þetta hús hentar sinnig mjög vel sem orlofshús. f. t.d. fólagasamtök. Tilboö óskast. Annað Byggingalóð fyrir einbhús á glæsil. útsýnisstað í Kóp. Bygg- hæf strax. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá SETBERGSHLIÐ Hásæti Hafnarfjarðar er í BATTcRllÐ Til sölu 2,3 og 4 herbergja SÉRÍBÚÐIR íþessufallegahúsi. Stórkostlegt útsýni. Sérinngangur í allar íbúðir, engin sameign, þvottaaðstaða inni í íbúð, ævintýraleg útivistarsvæði allt um kring. Kynntu þér málið nánar á skrifstofu okkar þar sem ítarleg upplýsinga- mappa um allt sem máli skiptir liggur frammi eða hafðu samband við okkur ísíma 652221 SH VERKTAKAR HF Opið mán. - föstud. frá 9 til 18 SKRIFSTOFA STAPAHRAUNI 4 HAFNARFIRÐI SÍMI652221 EIGNABÆR Bæjarhrauni 8, sími 654222 Símatími frá kl. 12.00-15.00 Einbýli - raðhús Fjóluhvammur. 330fmeinbh.á tveimur hæðum. Fráb. útsýni. V. 21,0 m. Þúfubarð. Tveggja hæöa einb. Bílsk. Garðhús. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. V. 12,5 m. Álfholt. 167 fm ib. á tveimur hæö- um. Afh. fokh. Pússuð utan. V. 7,5 m. Klukkuberg. Raöh. m. innb. bllsk. Frábært útsýni. V. 13,5 m. Lækjarberg. Stórglæsil. timbur- hús á einni hæð. Áhv. 5,0 millj. kr. húsnstjlán. Teikn. á skrifst. Brunnstígur. Mikíð endum. hús. Áhv. húsbréf 3,9 millj. V. 10,2 m. Heiðvangur. T,mburhús á frá bærum staö v/hraunjaðarinn. V. 14,8 m. Fagrakinn. i74fmoinb.v.i2,3m. Unnarbraut. Stórglæsil. ein- bhús á tveimur hæðum. V. 17,5 m. Bæjarás. 1630 fm lóö í Mosbæ. 4ra-6 herb. Flókagata. Falleg 4ra horb. íb. á 2. hæð i tvibh. Upphituö bilastæði og gangstéttir. Mjög gott útsýni. Skipti möguieg á einbbúsi i Hafnari. Áhv. 1,5 milij. V. 9.5 m. Sólheimar. 4ra herb. 114 (m ib. á 1. hæö i lyftúh. Húsvörður. V. 8,8 m. Skerseyrarvegur. Faiieg ib. á 2. hæð i tvíbhúsi. Stór bilsk. og geymsla. Áhv. byggsjlán 3,8 millj. V. 7,8 m. Háakinn. Hæð og ris í tvib. Bilsk. Mögul. á tveimur íb. V. 10,5 m. Fagrakinn. 4ra herb. it>. á 1. hæð i tvib. Áhv. 2,1 m. húsbrlán. V. 7,2 m. 2ja-3ja herb. Reykás. 70 fm 2ja-3ja horb. íb. á jarðh. ásamt bilskúr. Frábært útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,8 míllj. Suðurgata. 3ja herb. ib. á miö- hæð i þrib. Parket. Nýl. eldhinnr. Ahv. byggsjlán 2,3 millj. V. 5,8 m. Breiðvangur. 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Auðvelt að breyta í 3ja herb. Áhv. 2,2 millj. byggsjlán. V. 6,7 m. Miðvangur. 2ja herb. ib. i lyftu- húsi. Góð staðsetn. Laus nú þegar. Lykill á skrifst. V. 5,5 m. Tjarnarbraut. Skemmtil. 2ja herb. 80 fm kjíb. i fjórbhúsi. Nýtt par- ket. Nýtt rafm. Mjög góð staðsetn. V. 5,8 m. Garðavegur. 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Laus fljótl. V. 3,7 m. Rauðalækur. Skemmtil. 3ja herb. ósamþ. kjíb. Góð staösetn. V. 3,0 m. Snorrabraut. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Mjög góð staðsetn. V. 4,0 m. Álfaskeið. 2ja herb. ib. á jaröh. Bílsk. Sérgeymsla í kj. V. 5,8 m. Hverfisgata. 80 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð. Góð staðs. V. 6,2 m. Vesturberg. 3ja herb. 77 fm íb. á 4. hæð. Frábært útsýni. V. 5,7 m. Atvinnuhúsnæði Trönuhraun. 860 fm iðnhúsn. Auövelt að skipta i smærri einingar. Bæjarhraun. 500 fm atvhúsn. á 2. og 3. hæð. V. 40 þús. á fm. Trönuhraun. 375 fm iönhúsn. Byggréttur á 1500 fm eign. Bæjarhraun. Giæsii. versihúsn. á 1. hæð u.þ.b. 470 fm og u.þ.b. 360 Im kj. Stórar innkdyr. Góð lofthæö. Glæsil. eign á fráb. stað. Nánari uppl. á skrifst. Vantar eignir Skoðum og verðmetum samdægurs. Elías B. Guömundsson, viöskiptafr. - sölustjóri, Hlöðver Kjartansson, hdl. Guömundur Kristjánsson, hdl. EIGNABÆR-S: 654222 Innanstokks og utan Vanliir ÞiS glugga? ÞAÐ ÞÓTTIJ ekki kurteislegar eða fallegar óskir þegar mönn- um var sagt að fara í hurðar- laust. Þá var líka átt við einn J sérstakan stað, vel heitan, sem mönnum er ekki boðið í af góÓ- vilja. Þó er ekki að vita nema órðið “gluggalaust“ hefði skotið fólki enn frekar skelk í bringu, því fátt er verra en gluggalausar kytrur þar sem engin birta kemst inn, hvorki að nóttu né degi. En gluggaleysið má laga þóttþað hljómi ekki líklega. I því sambandi sjá eflaust margir fyrir sér mikið brambolt með sleggju, múrbroti og steinryki, en það er ekki lausnin sem bent verður á hér. Að vísu er hægt að bjóta sér leið gegnum veggi og búa til gægjugöt eða glugga þannig, en til þess þarf leyfi frá bygginganefnd á hverjum stað. Aðeins sérfróðir fagmenn hafa réttindi til að leggja fyrir bygg- inganefndir svo fyrst þarf að leita til þeirra og fá þá til að leggja fram uppdrætti af vænt- anlegum breytingum. Af þessu sést að sú aðferð krefst tölu- verðra fórna og fyrirhafnar. Aðferðin við að búa sér til glugga á tiltölulega einfald- an og ódýran máta byggist að sjálf- sögðu á svindli og fölsunum. Oðru vísi væri það tæpast hægt. Glugg- inn okkar gerir þó ótrúlega mikið gagn í glugga- vana herbergi, hann gefur mikla birtu og lætur okkur finnast her- bergið miklu víðara og frjáls- legra. Það sem þarf til verksins er gömul gluggaumgjörð, jafnvel bara opnanlegt fag, málning, bor- vél, góðar skrúfur og tilskorinn spegill. Gluggaumgjörðina þarf að hreinsa upp, sparsla og mála og taka síðan stíft innanmál fyrir “rúðurnar" og láta skera fyrir sig spegil sem passar í. Síðan er þessi fíni gluggi festur þar sem hans er mest þörf í herberginu. Þægilegt útsýni Til þess að gerfiglugginn njóti sín sem best þarf að finna honum góðan stað. Ef gluggi er fyrir í herberginu er langbest að koma spegilglugganum fyrir beint á móti honum eða að minnsta kosti á veggnum gegnt honum. Ef speg- illinn er beint á móti glugga spegl- ast dagsbirtan í honum og tijá- greinar, fólk eða annað sem kann að sjást út um gluggann setur tvö- falt meiri svip á herbergið og ger- ir spegilgluggan eðlilegri. Birtan frá litlum glugga í herbergi endur- speglast alltaf eitthvað í spegil- glugganum ef hann er hafður á gagnstæðum vegg og ekki mjög langt frá. Það'sama má segja ef þakgluggi er á staðnum, þá ætti að staðsetja spegilgluggan undir honum eða að minnsta kosti sem allra næst honum til að nýta hina eðlilegu dagsbirtu. Þar sem enginn gluggi er í her- berginu er vandara um. Þar þarf að koma ljósi á spegilinn þannig að hann endurkasti birtu og reyna eftir Jóhönnu Horðardóttur 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.