Morgunblaðið - 26.01.1992, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 26.01.1992, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 B 15 í þessum spegilglugga endur- speglast útsýnið úr glugganum á gagnstæðum vegg. Birtan er miklu meiri en hún hefði verið ef sólarljósið hefði lent á auðum veggnum. að hafa hana sem mildasta. Það hefur líka mikið að segja að speg- illinn endurkasti ekki bara mynd af auðum veggnum á móti og því ijölbreyttari og ljósari fletir sem spéglast i “glugganum" þess eðli- legri verður hann og þeim mun meiri birtu flytur hann inn í her- bergið. Annar spegill beint á móti “glugganum" hjálpar til þar sem engir alvörugluggar eru til staðar. Umgjörð gluggans Þar sem því verður við komið er gott að hafa einhvers konar hillu undir “glugganum", þessi hilla kemur í staðinn fyrir sólbekk og á hana er gott að setja kerti eða lampa því spegillinn endur- kastar ljósinu út í herbergið og margfaldar það. Þar má líka setja einhveija skuggaþolna plöntu, því græn planta gerir gluggann vina- legri. Veggurinn á móti verður að vera ljós á lit til þess að spegil- glugginn geri sitt gagn. Notið þó helst ekki skærhvítan lit nema aðrir litir séu með, því annars verð- ur spegilmyndin harðneskjuleg og flöt. Skreytingin á glugganum er hin mesta skemmtun eftir að hann er kominn á sinn stað. Það er mjög gaman að því að færa hluti úr stað og breyta birtunni og myndinni í glugganum því áhrifín verða svo mögnuð. Hægt er að ná fram ótrú- legustu áhrifum með nákvæmni og útsjónarsemi. Hægt er að setja upp einhvers konar gluggatjöld ef vill, en það ætti þó að varast að hafa umgjörð- ina um gerfígluggann of mikla, þar sem hún getur borið hann of- urliði og í versta falli gert hann “hallærislega gerfílegan". Það er oft miklu betra að það sjáist hrein- lega og heiðarlega að hér er um plat að ræða heldur en að gera lélega eftirlíkingu sem allir sjá hvort sem er að ekki er alvöru. Falleg og létt gegnsæ “drapering“ getur þó gert skemmtilegan svip á spegilgluggann. Svo má auðvitað benda á, að ef herbergi eru gluggalaus og dimm er auðvitað hægt að ná fram sömu breytingum með því að kaupa sér spegilflísar eða stóran spegil án þess að bjástra við gluggapósta og málningu. Það er auðvitað spegillinn sjálfur og um- gjörðin í kringum hann sem vinnur verkið en ekki gluggaumgjörðin XJöföar til -L-Lfólks 1 öllum starfsgreinum! Til sölu ca 140 fm raðhús á tveimur hæðum við Lág- holt. Húsið er ekki fullgert. Parket. Möguleiki er á lítilli „stúdíóíbúð" og góðum blómaskála. Verð ca 9,5 millj. ■ mmm iií Vesturbær - raðhús Til sölu íHlíðum Tilboð óskast í rúmgóða sérhæð á besta stað í Hlíðun- um. Stutt að fara í Kringluna, niður í bæ og í skóla. íbúðin er 5 herbergi með góðri sjónvarpsforstofu og tvennum svölum. Stór bílskúr og fallegur garður. Upplýsingar í síma 11218. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRlf DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR. Traust og örugg þjónusta Símatími í dag frá 12.30-15.00 Grafarvogur - Fannafold Glæsil. hús á fallegum útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum um 215 fm alls. Vandaðar og sérsmíðaðar innr. Innb. bílsk. Áhv. lán ca 4,5 millj. Afh. samkomulag. 2195. VANTAR - VANTAR • 3ja-5 herb. ibúð I Austurborglnnl I. traustan kaupanda é 1. eða 2. hæð. Bflsk. mætti fylgja en ekkl skilyröi. Mögul. staðgreiðsla f. rétta eign. • 3ja herb. Ib. fyrir fjárst. kaupanda í lyftuhúsl á Rvík-svæðinu. • Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð ( Hafnarfirðl. 2ja herb. íbúðir Lækjarhjalli - Kóp. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. Sérinng., sérhiti. íb. er tilb. u. trév. Verð 6,5 millj. Teikn. á skrifst. 2357. Hlíöar — Rvík. Snotur3ja herb. risíb. v/Bólstaðarhlíð. Parket. íb. í góðu ástandi. 2363. Baldursgata. íbúö og vinnustofa. Uppgert steinhús. Húsiö er fullgert að utan en rúml. fokh. að innan. Nýtt þak, gler, klæðning, hitalagnir o.fl. Verð: Tilboð. Mögul. að taka íb. uppí kaupverð. 1136. Víkurás. Rúmg. 2ja herb. ib. á 3. hæö í enda. Vandaöar innr. Parket. Suðursv. Bflskýli. Verð 5,7 millj. 2349. Holtsgata - Rvík. Góö íb. á 2. hæð í fjölbh. um 55,9 fm nettó. Hús byggt 1974. Sérbílastæði fylgir. Áhv. veöd. 660 þús. 2194. Engihjalli — Kóp. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyftuhúsi 64,1 fm nettó. Sameiginl. þvhús ó hæðinni fyrir þrjár íb. Verð 5,5 millj. Ath. skipti á 4ra herb. íb. eða bein sala. 2196. Lyngmóar — Gbæ. — laus strax. Glæsil. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum,. Flísal. baðherb. Stórar suðursv. Verð 5,7 millj. 186. Skólavöröustígur — laus strax. Góð íb. á 3. hæð. Ib. er um 51 fm nettó. Verð 4,0 millj. 176. Þórsgata. Þokkal. íb. á 1. hæö, end- urn. raf-. og hitalagnir. Endurn. þak. Ekkert áhv. Laus e. samkomul. Verð 3,7 millj. 43. Hátún - lyftuhús. 70fmfb. á 2. hæð. Ib. «r tilb. u. trév. nu þeg- ar. Hægt að fá Ib. afh. fullb. 74. Þverholt. Ný rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. afh. tilb. u. trév. en sameign fullb. Þvhús innaf eldh. Stæði í bílg. íb. er til afh. strax. Verð 6,5 millj. 476. 3ja herb. íbúðir Álftamýri. Rúmg. 3ja herb. endaíb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Suðursv, Verð 7,6 millj. 210. Hagamelur. Mjög góð 3ja herb. ib. á jarðh. ffjórbhúsi. Sérinng. Parket. Áhv. veð- deild 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 200. Ystasel. Ósamþ. 70 fm ib. á jarðh. (ekki kj.) ib. ekkl fullinnr. Verð aðeins 4,5 millj. Mariubakki. Mjög glæsil. ib. á 2. hæð, 80 fm nettó. Vestursv. Glæsil. útsýn. Þvhús og búr. Verð 6,7 millj. 2351. Nýbýlavegur — Kóp. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Þvhús og búr. Tvennar svalir. Áhv. lán frá byggsjóði ca 2 millj. Laus strax. 135. Heiönaberg - Rvik. Nýi. falleg ib. á miöhæð í þriggja hæða húsl. Aeðlns 3 Ib. I húsinu. Góðar innr. Parket á stofu og eldh. Þvhús ( ib. Verð 6,9 mlllj. 2244. Stóragerði. Ib. á 3. hæð. Stærð 83 fm. Gott fyrirklag. Aukaherb. i kj. Bílskrétt- ur. Hús I góðu óstandi. Verð 6,8 mlllj. 2241. Dvergabakki. Mjög glæsil. ib. á 1. hæð. Parket. Tvennar svalir. Áhv. lón frá byggsj. rikisins, 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Kambasel. Glæsll. íb. á efrl hæð í 2ja hæða húsi. Góðar ínnrétt- ingar. Stærð 103,7 fm nettó. Stórar suðursv. 50 fm óinnr. ris yfir fb. Þvottah. I Ib. 590. Dalaland. Rúmg. Ib. á jarðh. Suðurgarður og -svalir. Ekkert áhv. Afh. strax. 115 Mávahlíð. Mjög góð rislb. Mikið end- urn. Parket. Nýtt þak, kvistir og gler. Suð- ursv. Áhv. nýl. veðdelldarlán. Verð 5.950 þús. 2228. Fellsmúli — laus strax. 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Frábært útsýni. Endurn. eldh. og baðherb. Bílskréttur. 1204. Asparfell. Rúmg. ib. á 4. hæð í góðu éstandi. Ib. snýr i suður. Verð 5,7 millj. 309. Birkimelur — laus strax. Rúmg. ib. i góðu ástandi á 1. hæö. Suðurav. Rúmg. herb. i risi m. kvisti. Horb. I kj. og geymsla. V»rð 6,8 millj. 1063. Bræðraborgarstigur. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. um 80 fm (lltið niðurgr.j. Ib. I góðu ástandi. Ný innr. í eldh. Sér inng. sér hiti. Verð 5,8 millj. 153. Laugavegur — laus strax. 3ja harb. íb. á 2. hæð. íb. skiptist i 2 herb. og stofu. Parket á gólfum. Áhv. 2 mlllj. Vorð 4,2 millj. 560. Gnoðarvogur - laus strax. Góð 78 fm íb. á 1. hæð (jarð- hœð) i sex-ib. húsi. Sérinng. Suðurev. Ekkert áhv. 26. Miöborgin — „penthouse". Glæsil. ib. á tveimur hæðum í nýl. húsi. Stæöi í bílgeymslu. Stórar suðursv. Útsýni. Góö lofthæð í stofu. Hugsanleg skipti á stærri eign. Verð 9 millj. 104. Víkurás — laus strax. Ný glæsil. íb. á 3. hæð 82,8 fm nettó. Parket. Útsýni. Suðursv. Þvottah. é hæðinni. Áhv. ca. 3 mlllj. 363. Engihjalli - Kóp. Vönduð ib á 3. hæö i lyftuh. Þvottah. á hæð- inni. Suö-vesturev. Verð 6,3 mlllj. 277. Miðstræti. Mjög góð íb. á 2. hæð. Nýtt gler og rafm. Áhv. 1,0 millj. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. 307. Sólvallagata. Ósamþ. kjíb. i góðu steinh. ib. er laus strax. Stærð ca 70 fm. Ib. þarfnast standsetn. Verð 2,9 millj. 233. Við Háskólann. Ib. í góðu ástandi á 1. hæð i enda. Ljósar flisar á góllum. Verksmiðjugler. Nýl. innr. í eldh. Aukaherb. í risi. Verð 6,3 millj. 228._________ 4ra herb. íbúðir Rauðás. Mjög glæsíl. 4ra herb. andaíb. 108,5 fm nettó. Sérþvhús. Parket. Stórar suðursv. Áhv. 2,6 mtllj. byggsj. rík. Verð 8,9 millj. 1215. Flúöasel - skipti. Glæsil. 4ra herb. endaíb. ó 1. hæð ásamt bílskýli. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Skipti á stærri eign í sama hverfi. 2362. Espigerði. ib. i góöu ástandl á miöhæð. Sérþvhús. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Áhv. 2,9 mlllj. Verð 9 mlllj. 2233. Garðabær. Endaíbúð é 2. hæð í at- vinnuhúsnæði. Stærð 110 fm. Sérinng. Ib. er innr. sem skrifst. Laus strax. Veðdeild 2,2 millj. Verð aðeins 5 millj. 2248. Fellsmúli — laus strax. Mjög gðð 5 herb. endaib. á 4. haeð í fjölbýli. Parket. Suðursv. Fallegt út- sýni. Verð 7,9 millj. 2193. Breiðholt — lyftuhús. 3ja-4ra herb. íb. á'2. hæð. Stærð 96 fm nettó. íb. skiptist i stofu, borðst og 3 herb. Suöursv. Fallegt útsýni yfir borgina. Hús allt viðgert. Sameign góð. Lítið áhv. Husvörður. Gervi- hnattadiskur. 573. Skúlagata. Ný 4ra herb. endaíb. á 1. hæö ásamt stæöi í bílgeymslu. Áhv. lán frá byggsjóði ríkisins 4,9 miilj. Hugsanl. skipti. Verð 8,9 mlllj. 137. Súluhólar — m/bflsk. — laus strax. Mjög góð íb. á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Stórar sv. Hagst. lán áhv. Innb. btlsk. Verð 7,8 millj. Ath. möguleg skipti á 2ja herþ. Ib. 547. 5-6 herb. íbúðir Hraunbær — skipti. Rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt íbherb. í kj. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Eingöngu í skiptum f. 3ja herb. íb. í sama hverfi. 2360. Fossvogur. Nýl. íb. á 1. hæð í fimm íb. húsi. íb. fylgir rými á jaröhæð m/sér- inng. Tvennar svalir. Auðvelt að breyta í tvær íb. Eignask. hugsanl. Stærð 151 fm. 206. Þrastarhólar. íb. á 1. hæð (miðhæð) í 3ja hæöa sambýlishúsi. (1 stigahús.) Stærð 120 fm nettó. Tvennar svalir. Þvottah. í íb. Góður bflsk. Áhv. ca 6,0 millj. Ath. ýmis eignaskipti á ódýrari eign. 372. Mávahlíd. 5-7 herb. risíb. i þríbýlish. um 123,9 fm nettó. Eignin skiptist í 2 saml. stofur, hol og 3 rúmg. herb. á hæöinni auk þess 2 herb. í efra risi. Áhv. góð lán. Verð 8,7 millj. 2192. Fellsmúli — laus í jan. f92. 5 herb. endaib. á 2. hæð 103,6 fm nt. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Aukaherb. í kj. Verð 8,8 millj. 1177. Álfheimar. Rúmg. íb. á efstu hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Hús allt viðg. að utan. Áhv. nýtt veðdlán kr. 3,2 millj. Verð 7,5 millj. 99._____________________ Sérhæðir Rauðalækur — m. bílskúr. Glæsil. eign á efstu hæð í fjórb. um 120 fm. 4 svefnherb. Mikið endurn. Nýtt gler, eld- húsinnr. o.fl. Þrennar svalir. Bflsk. Verð 9,9 millj. 330. Miklabraut. Efri hæð og rishæð sem eru tvær íb. i dag 198,5 fm alls. Hæðin skiptist i 2 saml. stofur og 3 herb. í risi er 2ja herb. ib. Suðursv. Bflskréttur. Verð 10,8 millj. 165. Viö Sogaveg. Hæð og ris. 7095 eignahluti i góðu steinh. íb. er 130 fm. Skiptist í 4 svefnherb., 2 stof- ur. Eignin er mikið endurn. m.a. nýtt eldhús, gler og gluggar. Samþ. telkn. é tvöf. bilsk. Ákv. sala. Verð 10,6 mlllj. 353. Valhúsabraut — Seltjn. Björt og rúmg. íb. á efstu hæð ásamt bílsk. Mik- ið útsýni. Nýl. eldhinnr. Hiti í bílaplani fram- an v/bílsk. Laus strax. Verð 7,5 millj. 2347. Langholtsvegur. Aðalhæðin í þríbhúsi. Stærð 105 fm nettó. Gott fyrirk- lag. Mikið endurn. eign m.a. eldhús, baö- herb., gler, rafl. o.fl. Afh. i jan. Bflskréttur. Verð 9,3 millj. 2230. Norðurmýri. Efri sérhæð i tvíbhúsi. Hæðin sk. f 2 stofur og 2 herb. Geymsluris yfir ib. Eign i góðu ástandi. Svalir. Bflskúr. Verð 7,5 millj. 584. Melabraut — Seltj. — laus strax. Efri sérhæð i tvibhúsi. Stórar stofur, 2 svefnherb. Glæsil. útsýni. Btlskréttur. Verð 7,9 millj. 583. Raðhús - parhús Engjasel. Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Á 1. hæð er stofa, eldhús og 1 herb. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og fjölskherb. Hús í góðu ástandi. Verð 11,9 millj. 255. Brekkubyggð - Gb. Raðhús á tveimur hæðum ásamt bflsk. Húsið skiptist í rúmg. stofu, hol og 2 herb. Parket. Bað- herb. ný flísalagt. Verð 9,4 millj. Ath. skipti á stærri eign í Garðabæ eða bein sala. 2352. Hrísrimi — parhús. Glæsil. parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fallegt útsýni. Húsiö er til afh. nú þegar. Hugsanl. skipti á minni eign. 19. Seljabraut — endaraðh. I90fm raðh. ásamt stæði í bílg. 6 svefnherb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hugsanl. skipti á minni eign. 292. Huldubraut — Kóp. Nýtt parhús í fokh. ástandi en einangrað, til afh. strax, um 225 fm. Innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Ekkert áhv. 2199. S: 685009-685988 ÁRMÚLA 21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMADUR. Fossvogur - raðhús. Mjög gott endaraðhús ásamt bílsk. Húsið stendur neðan við götu. Sérbílastæöi heim við hús. Frábært útsýni. Falleg lóð í suður. Afh. strax. Verð 15,9 millj. 354. Selás. Fallegt raðh. við Grundarás með tvöf. bilsk. Fallegar innr. Arinn í stofu. Park- et. 4 svefnherb. Fallegur garður. Vestursval- ir. Útsýni. Litið áhv. Ákv. sala. Verð 16,2 millj. 1181. Fossvogur. Endaraðh. f góðu ástandi. Endurn. eldhinnr. og flisal. á baði. Góð nýting. stærð er 194 fm auk bilsk. Hús í góðu ástandi að ut- an. Húslð stendur neðan við götu. Ákv. sala. Litiö áhv. 139. Grafarvogur. Endaraðh. ca 182 fm auk þess rúmg. bilsk. ca 31 fm með geymslulofti. Gott tyrirkomu- lag. Husið er nénast fullb. Hitalögn í bílast. Ahv. veðd. 3,4 mlllj. Verð 13,5 millj. 371. Einbýlishús Hverfisgata — Hf. Glæsil. hús I miöbæ Hafnarfjaröar. Húsiö er allt endurn. utan sem innan. Bflskúr. Áhv. veðd. 3,6 millj. Verð 14,9 millj. 2358. Fornistekkur. Einbhús á einni hæö ásamt bílsk. Húsiö er um 152,4 fm + bflsk. 32,6 fm. Húsið skiptist í stofu og 4 herb. Stærð lóöar 1025 fm. Ekkert áhv. Verð 15,0 millj. 143. Burknaberg — Hf. — einb. Nýtt vandað einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Stærð 240 fm. Vel staðsett eign. Gott fyrirkomulag. Eignin er ekki fullbúin. Glæsilegt út- sýni. Eignaskipti. Verð 15,9 millj. 585. Stekkir — Neóra-BreiÖholt. Erum með þrjú einbhús á þessum frábæra staö. Verð frá 15 milij. Ath. hugsanleg skipti á minni eignum. Logafold - einbhús. Vand- að steinhus á einni hæð ca 130 fm auk bflsk. Eignin er nánast fullb. Lóð frág. Mögul. é stækkun. Gott fyrir- komulag. Góð staðsetn. Veðskuldlr 3 rnitlj. Verð 13,9 millj. Mögul. skipti i sérhæð I Safamýrl. 2251. Hafnarfjörður — laus strax. Eldra einb. að hluta til á tveimur hæðum, stærð ca 120 fm. Rúmg. bflsk. fylgir. Mögul. á stækkun. Húsið er talsvert end- urn. m.a. þak, gler o.fl. Ekkert áhv. Verð 9,9 millj. 490. Kópavogur — laust strax. Steinst. hús á 2 hæðum, auk þess hálfur kjallari, stærð 220 fm. Frábært útsýni. Stór lóð. Bílskréttur. Verð 12,8 millj. 164. Ymislegt Stykkishólmur. Nýl. raðhús á einní hæð tæpir 80 tm. Áhv. veð- skuldlr ca 2,5 mtltj. Æskil. sklptl á dýrari eign í Rvík. Verð 6,5 mlllj. Bfldshöfði — verslunarhús- næði. Nýl. bjart skrifsthúsn. á efstu hæð. Stærð 364 fm. Fullinnr. húsnæði með góðu útsýni. Afh. samkomulag. Sérlega góðir skilmálar fyrir traustan kaupanda. Lyfta. 218. Miðborgin — skrifstofuhús- næði. Glæsil. nýl. skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Á efri hæð sem er götuhæð eru 4 herb., móttaka o.fl. Hæðin er tengd jarðhæð með hringstiga, þar er fundarherb. o.fl. Stærð 193 fm. 4 sérbilastæði. Afh. sam- komulag. Hagstæðar veðskuldir áhv. 2250. Dalshraun Hf. Atvinnuhúsnæði á jarðhæð, stærð 100,5 fm. Húsnæðið er góðu óstandi. Laust strax. Verð 3,8 mlllj. Dugguvogur. Gott iðnaðar- húsn. á jarðh. m. góðum aökeyrslu- dyrum ca 200 fm. Lofthæð 4.5 m að hluta. Htuti húsnæðisins er nýlegur. Afh. I nóv. Litið áhv.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.